Alþýðublaðið - 14.10.1976, Síða 15

Alþýðublaðið - 14.10.1976, Síða 15
SKS* Fimmtudagur 14. október 1976 TIL KVÖLPS 15 j§ Útirarp Mattheusar passían Leikrit eftir Allan Ákerlund I kvöld kl. 20.35 verður flutt leikritið „Mattheusarpassian” eftir sænska rithöfundinn Allan Akerlund. Þýðandi er Torfey Steinsdóttir, en leikstjórn ann- ast Erlingur Gislason. Með hlut- verkin fara þeir Guðjón Ingi Sigurösson borsteinn Gunnars- son, Þorsteinn ö. Stephensen, Pétur Einarsson, Gisli Alfreðs- son, Hákon Waage, Sigurður Karlsson og Harald G. Haralds. Ungur piltur á flótta undan réttvisinni leitar skjóls i kirkju einni og tekur prestinn sem gisl. Pilturinn hefur samband við lögregluna i sima og hótar öllu illu, ef hann fái ekki að fara frjáls ferða sinna. Presturinn reynir hins vegar að telja hann á að gefa sig fram. Timinn liður viö samningaumleitanir og hót- anir á vixl, en svo dregur til úr- slita.... Allan Ákerlund er fæddur i Piteá i Norður-Sviþjóð árið 1937, en er nú búsettur i Uppsölum. Hann lagði stund á þjóðfélags- fræöi og ætlaði að fást við áætl- Erlingur Gislason. anagerð i Afriku, en hætti námi og fór að semja leikrit. í mörg ár hefur hann unniö með leik- hópnum „Teatrum” i Uppsölum og skrifað fyrir hann leikritin „Utvecklingen”, „Förgiftning- en” og „Konstförmedlaren”. En „Mattheusarpassian” er fyrsta útvarpsleikrit hans. Fleiri munu væntanleg síðar á þessu ári. held næstum, að hann hafi meiri áhuga á Luke CastJe en mér. — Hvers vegna segið þér nú ' þetta? — Castle á óvini, sagði Paula örg. — Þeir vita, að hann er á höttunum eftir mér, og þá vita þeir hvar hann er að finna... og þeir eru greinilega duglegri að finna hann en lögreglan! — Við gerum okkar bezta, frk. Langton, sagði rannsóknalög- reglumaðurinn fýldur. Rétt á eftir urðu Shirley og Max ein eftir. Hún hallaði sér aftur á bak í hægindastólnum, þreytt og syfjuð, en Max stóð og horfði á hana. Það var einkennilegur svipur á fögru andliti hans. — Þetta er allt mér að kenna, þvi að ég reifst við þig og skildi þig eina eftir í bilnum, sagði hann. — Það var ekki þér að kenna, hvislaöi hún. Þú bauðst, að við yrðum vinir áfram, en ég vildi rifast.svo að ég átti þetta vist allt skilið. Hendurnar hvildu mátt- lausar i kjöltu hennar, og skyndi- lega tók Max um þær og þrýsti bliðlega. — Veslings Shirley litla, tautaði hann. — Erum við þá vin- ir? — Ef þú vilt. — Auðvitað vil ég það! Ég .... Hann þagnaði og klappaði henni á vangann. — Þú ert dauðþreytt, og það er engin furöa. Sittu kyrr og hvildu þig, ég skal sjá um, að þú verðir ekki ónáðuð. Silverstein krafðist þess, að við ynnum i dag, en Paula var svo léleg fyrir fram- an vélarnar, að það margþurfti að taka hvert atriði. Þegar hann kvartaði, sleppti hún sér alveg: — Hvernig á ég að einbeita mér! gargaði hún. — Mig langar mest til að rifta samningnum og fara! Ég væri öruggari heima i Banda- rikjunum en hér á Englandi. Þar gæti ég leigt mér lifverði, sem skytu fyrst! 17. kafli Skömmu seinna kom Paula inn til Shirley. — Má ég sofa inni hjá þér i nótt, elskan? spurði hún auð- mjúk. — Ég þori ekki aö sofa ein og himinsængin nægir handa heilum her. Shirley langaði mest til að neita, en stjarnarn mikla bað nú um aö gera sér greiða i stað þess að skipa fyrir að venju, svo að hún átti bágt með að neita. Eftir langa dvöl fyrir framan spegilinn skreið Paula loks geisp- andi upp i rúm. — Ég hugsa, að mér komi ekki blundurá brá,eins og taugarnar á mér eru, sagði hún. — Lögreglan er alltof heimsk til að ná Luke, og Max hjálpar mér ekki baun, þvi að hann laum- ast út með þér i stað þess aö vera hjá mér! — Silverstein vildi sjálfur fylgja þér á dansleik lögreglunn- ar, sagði Shirley hneyksluö. — Ég vildióska,að Max hefði farið með þér. — Já, hann hefði átt aö heimta það, sagði Paula móðguð. — Allir karlmenn svikja mig... enginn hefur verið góður við mig, sagði hún þungbúin. — Og ekki er það vegna þess, aö ég hafi ekki reynt. Ég hef verið gift þrisvar... eins og þú lagðir þig fram við að segja Max frá. Shirley greip andann á lofti. — Sagði Max þér það? — Auðvitað! Hann sagöi, að þú hefðir orðið reið við þá tilhugsun, að hann yrði fjórði maðurinn minn, og að þú hefðir verið svo andstyggileg, að hann hefði neyðzt til aö skilja þig eftir i biln- um. Shirley kreppti hnefana. — Verður hann fjórði maðurinn þinn? spurði hún. Þaö heyrðist eggjandi hlátur frá Paulu. — Ég er enn gift þeim þriðja, Dwight Yarrow, og ég óska þess oft, að ég hefði aldrei farið frá honum. Dwight var sá bezti af þeim öll um, fullt af peningum og siða- reglum. Ég kunni vel við pening- ana, en lá við ógleði af siöaregl- unum. — Hvers vegna skilduð þið? spurði Shirley. — Það var annar maður! Paula andvarpaði djúpt. — Ef Dwight hefði slegið hann niður... og mig lika... hefði ég aldrei farið frá honum, en i þess stað kraup hann á kné og bað mig um að hætta við hinn. Hann er bara stór Bíórin Lognar sakir Amerisk sakamálamynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Joe Don Baker, Conny Van Dyke. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAU6ARASBÍÓ simi :»2075~~ Spartacus Sýnum nú i fyrsta sinn með Is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. tSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Lerikhúsrin í&WÓÐLEIKHÚSifi SÓLARFERÐ fimmtudag kl. 20, laugardag kl. 20, sunnudag kl. 20. ÍMYNDUNARVEIKIN föstudag kl. 20. LITLl PRINSINN sunnudag kl. 15. Miðasala 13,15-20. SKJALDHAMRAR i kvöld. — Uppselt. sunnudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN föstudag kl. 20,30. þriðjudag kl. 20,30. Fáar sýn. eftir. STÓRLAXAR laugardag kl. 20,30. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. UTIVISTARFERÐIP Vestmannaeyjaferðum næstu helgi. Upplýsingar og far- seðlar á skrifst. Lækjarg. 6, simi 14606. Utivist 3*1-15-44 Þokkaleg þrenning ISLENZKUR TEXTI. Ofsaspennandi ný kappaksturs- mynd um 3 ungmenni á flótta undan lögreglunni. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TÓNABÍÓ Simi31182 Hamagangur á rúmstokknum Djörf og skemmtileg ný rúm- stokksmynd, sem margir telja skemmtilegustu myndina i þessum flokki. Aðalhlutverk: Ole Söitoft, Vivi Rau, Sören Strömberg. Stranglega bönnuð börnum innan 16 ára. ISLENZKUR TEXTI. Sýnd kl. 5, 7 og 9. SDÖRWUBIO Sin,i 1X936 Emmanuelle II Heimsfræg ný frönsk kvikmynd i litum. Mynd þessi er allsstaðar sýnd við metaðsókn um þessar mundir i Evrópu og viða. Aðalhlutverk: Sylvia Kristel, Un- bcrto Orsini, Cathaerine Rivet. Enskt tal, ISLENZKUR TEXTI. Stranglega bönnuð innan 16 ára. Nafnskirteini. Miðasala frá kl. 5 Hækkaö verð Sýnd kl. 6, 8 og 10 Siöustu sýningar. HiISIm llt’ Grensásvegi 7 Simi 82655. Auglýsingasím i Alþýðu blaðsins 14906 Hatnartjar&ar Apíttek AfgreiðSlutimi: Virka daga kl. 9-Í8.30 ‘Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. BAFNARBÍÖ Sirrú, 16444 Ef ég væri rikur Joseph E Levme presents Thi$Time l’ll MakeYou Rich” Afbragðs fjörug og skemmtileg •ný itölsk-bandarisk Panavision litmynd um tvo káta siblanka slagsmálahunda. Tonu Sabato, Robin McDavid. ISLENZKUR TEXTI Bönnuð börnum. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.15 Sími50249 •liin|lM‘liw Nusiiin' ImiIi! ... >, .. ihiil i'\|ilnnnl nll Ihr ini'iiiMs iiml itiirhc'l alli'" uf Imi' iiiiiiuig Ihe inli'riialHiiiiil M'i.' llnn' U \ui l nm^li ’ Einu sinni er ekki nóg Once is not enough Snilldarlega leikin amerisk litmynd i Panavision er f jall- ar um hin eilifu vandamál, ástir og auð og alls kyns erfiðleika. Myndin er gerð eftir samnefndri metsölubók Jacqueline Susan. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Alexis Smith, Brenda Vaccaro, Deborah Kaffin. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 9. GAMLA BÍÓ Simi 11475 Þáu gerðu garðinn frægan Bráðskemmtileg viðfræg banda- risk kvikmynd sem rifjar upp blómaskeið MGM dans- og söngvamyndanna vinsælu á árun- um 1929-1958. ISLENZKUR TEXTI. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7 og 9.15. SENVIBIL ASTÖOIN Hf TRULOFUN ARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiður, Bankastr. 12

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.