Alþýðublaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 10
Fimmtudagur 4. nóvember 1976. SSSffi 10 Rafveita Hafnarfjarðar Óskar að ráða starfskraft i eftirtalin störf: Yfirumsjónarmaður raflagna Raftæknimenntun eða önnur sambærileg menntun áskilin. Laun samkvæmt launa- flokki B-16. Starfið er laust frá 1. febrúar 1977. Umsóknarfrestur er til 25. nóvember næstkomandi. Lokunar- og innheimtumaður Karl eða kona. Laun samkvæmt launa- flokki B-7. Starfið er laust nú þegar. Umsóknarfrestur er til 9. nóvember næst- komandi. Umsóknum skal skila á sérstök- um umsóknareyðublöðum til rafveitu- stjóra, sem veitir nánari upplýsingar um störfin. Rafveita Hafnarfjarðar. TROLOFUNARHRINGAR Fljót afgreiösla. Sendum gegn póstkröfu GUÐM. ÞORSTEINSSON gullsmiöur, Bankastr. 12 SK!tl\UTG€RÖ KIKISIKuS m/s Esja fer frá Reykjavík mánudaginn 8. þ.m. vestur um land í hring- ferö. Vörumóttaka: miövikudag, fimmtudag og föstudag til Vestfjarðahafna, Noröur- fjaröar, Siglufjaröar, Ólafs- fjaröar, Akureyrar, Húsavlk- ur, Raufarhafnar, Þórshafn- ar og Vopnafjarðar. Flokksstarf ió ; Orðsending frá Ás Vegna breytinga á húsnæöi er simi styrktarmanna- félagsins — 26820 — óvirkur um tima. Hringja má i sima 19659. Muniö félagsgjaldiö. Styrktarmannafélagiö Ás. Aux^sencW '• AUGLYSINGASlMI BLADSINS ER 1JW6 Sölufólk! Hringið til okkar og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðublaðið - afgreiðsla sfmi 14900 Minningarathöfn um son okkar og bróöur, Jón Val Magnason, sem lést af slysförum 19. október, veröur i Akraneskirkju laugardaginn 6. nóvember kl. 14.00- Steinunn Jónsdóttir, Inga Birna Magnadóttir, Magni Már Magnason, Magni Ingóflfsson, Steinn Bragi Magnason, Sunna Björk Þorarinsdóttir. Reflvíkingur vann tæplega hálfa milljóni síðustu. viku í siðustu leikviku varð maður nokkur úr Kefla- vik 416.000 krónum rikari með þvi að taka þátt i getrauninni. Hann hafði eina röð með 11 réttum og var það eini seðillinn, sem hafði 11 rétta. Fyrir það fékk hann 380.500 krónur. Auk þess átti hann tvær raðir með 10 réttum, alls komu fram 9 slikar raðir, og vinningurinn fyrir hverja röð 18.100 krónur. Arsenal-Birmingham Arsenal hefur ekki gengið sem bezt i siöustu leikjum sinum. Þeir ættu þó aö geta sýnt Birmingham i tvo heimana á Highbury. Aðdáendur „The Gunners” heimta slátrun, ekkert minna. Aston Villa — Man. Utd. Þetta gæti oröiö skemmtilegur' leikur. Villa-menn eru frábærir á heimavelli og ættu þvíaö hafa betur. Bristol Uity — Coventry Bristol City hefur gengiö afar* illa i siöustu leikjum og það er orðið all langt siöan þeir hafa unnið leik. Þeir tapa sennilega einnig núna, þó þeir séu á heima- velli. Getrauna- spá Alþýðu- blaðsins siðustu umferö, hafa þeir ekki fundiö tóninn ennþá og ekki liklegir til stórræöa á útivelli. Þess vegna er spáin heimasigur. Stoke — Middlesbro Heldur hefur Middlesbro fatast flugið. Þaö kemur vonandi i ljós, að hreinn varnarleikur borgar sig ekki. Þvi spáum vér heimasigri og jafntefli til vara.tAnnar. tvöfaldi leikurinn). Sunderland — Middles- bro Litiö þarf um þennan leik aö segja, Sunderland hefur ekki minnsta möguleika gegn Liver- pool. West Ham-Tottenham Þessi tvö frægu Lundúnalið mega muna fifil sinn fegurri. Við spáum jafntefli, en útisigri til vara. (Þriðji tvöfaldi leikurinn). Hull — Blackpool Blackpool lætur Hull tæpast trufla sig i toppbaráttunni i annarri deild. Spáin er Vi útisigur aö jafntefli til vara. (Fjóröi tvö- faldi leikurinn) ATA Laugardagur 6. nóv. kl. 08.00 Þórsmörk: Gengiö um Goöa- land. Fararstjóri: Böövar Péturs- son. Nánari upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni. Sunnudagur 7. nóv. kl. 13.00 1. Bláfjallahellar Leiösögu- menn: Einar 'Olafsson og Ari T. Guömundsson, Jaröfræö- ingur. 2. Gengið á Vffilsfell. Feröafélag tslands, Everton — Leeds Leeds fikrar sig upp töfluna, unnu meira að segja Arsenal um siöustu helgi. Everton gengur flest i óhag um þessar mundir og ættu þvi ekki að hafa neitt i Leeds aö gera. Ipswich — WBA Ipswich er nú komiö i annað sæti fyrstu deildarinnar. Þeir hafa unnið hvern leikinn á fætur öðrum, en þessberþó aö geta, aö WBA hefur einnig staðiö sig vel i vetur. Spáin: Heimasigur en jafntefli til vara. (Fyrsti tvöfaldi leikurinn) Leicester — Norwich Leicester ætti ekki aö vera i erfiðleikum með Norwich, sem er nú i fjórða neðsta sætinu. Man. City — Newcastle Spáin, útisigur, er kannski ekki alveg rökrétt. Sé fariö eftir töflu- róö sézt, að liöin eru jöfn aö stigum. Heimavöllur hefur mikiö að segja i svona leik, en New- castle hefur gott lag á þvf að koma mönnum á óvart. QPR — Derby Þó svo Derbv hafi unnið i Úlpurnar eftirspurðu nýkomnar Terelynebuxu* margar geröir verö frá 2370. Riffl. flauelsbuxur 2.285.- Regnúlpur barna, unglinga og kvenstæröir kr. 2050. Skyrtur — Peysur — Nærföt — Sokkar lágt verö. Opiö föstudaga til kl. 7, laugardaga til kl. 12. ANDRÉS, Skólavörðustíg 22A Sinfóníuhljómsveit íslands TÓNLEIKAR f Háskólabfói fimmtudaginn 4. nóvember kl. 20.30. Stjórnandi KARSTEN ANDERSEN Einleikari EINAR GRÉTAR SVEINBJÖRNSSON INGVAR JÓNASSON Efnisskrá: Jórunn Viöar — Eldur Mozart — Sinfonia concertante K 344 Sjostakovitsj — Sinfónia nr. 9 Aögöngumiöar I Bókabúö Lárusar Blöndal, Skólavöröu- stig 2 og Bókaverslun Sigfúsar Eymundssonar, Austur- stræti 18. Hðfum fengið nýjar gerðir af svefnherbergissettum úr palesander, hnotu, ólmi og tekki. Verð og gœði við allra hœfi. Munið okkar hagkvœmu greiðsluskilmála TRESMIÐJAN Laugavegi 166 Sími 22229

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.