Alþýðublaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 04.11.1976, Blaðsíða 15
15 Fimmtudagur 4. nóvember 1976. Bíóin / Leikhúsrin Spartacus Sýnum nú i fýrsta sinn með is- lenzkum texta þessa viðfrægu Oscarsverðlaunamynd. Aðalhlutverk: Kirk Douglas, Laurence Olivier, Jean Simmons, Charles Laughton, Peter Ustinov, John Gavin, Tony Curtis. Leikstjóri: Stanley Kubrich. ÍSLENZKUR TEXTI. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5 og 9. Siðasta sýningarhelgi. Sími 50249 Partizan Mjög spennandi og sannsöguleg mynd um baráttu skæruliða i Júgóslaviu i siðari heimstyrjöld. Tónlist: Mikis Theodorakis. Aðalhlutverk: Rod Taylor, Adam West, Xenia Gratsos. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 9 ' LEIKFELAG 212 Í(2 REYKJAVlKUR STÓRLAXAR i kvöld. — Uppselt SAUMASTOFAN föstudag. — Uppselt miðvikudag kl. 20,30 SKJALDHAMRAR laugardag. — Uppselt þriðjudagur kl. 20,30. ÆSKUVINIR 4. sýn. sunnudag kl. 20,30. Blá kort gilda. Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20. í&NOÐLEIKHUSIIi tMYNDUNARVEIKIN fimmtudag kl. 20. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20 laugaugardag kl. 20. LITLI PRINSINN sunnudag kl. 15 VOJTSEK eftir Georg Buchner. Þýðandi: Þorsteinn Þorsteinsson. Leikmynd: Sigurjón Jóhannsson. Leikstjóri: Rolf Hadrich. Frumsýning sunnudag kl. 20 2. sýning þriðjudag kl. 20 Litla sviðið NÓTT ASTMEYJANNA 2. sýning i kvöld kl. 20.30 Rauðgul aðgangskort gilda. Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200 HORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 Plastmjif Grensásvegi 7 Simi 82655. Vill N<; FH.WhENSTKIN liKNK Wll.llKK-l’KTKR BOVI.F. MAIiTV FKI.DM \N • ( I.OBIS I.K\( IIM \N TKIII liAKK hKNNKril M\KS M \DKI.INK hAIIN ISLENZKUR TEXTI. Ein hlægilegasta og tryllingsleg- asta mynd ársins gerð af háð- fuglinum Mel Brooks. Bönnuð börnum innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. Tonabíó 0*3-11-82 Varið ykkur á vasaþjófun- um Harry in your pocket JAMES COBURN -MICHAEL SARRAZIN TRISH VAN DEVERE WAUER PIDGEON "HARRYIN VOUR POCKET" Ipge-sss:! Urnted Artnts T H E A Spennandi ný amerisk mynd, sem sýnir hvernig þaulvanir vasaþjóf- ar fara aö við iðju sina. Leikstjóri: Bruce Geller. Aðalhlutverk: James Goburn, Micael Sarresin. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sími 11475 Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd kominafturmeð Islenzkum texta. Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. kalámviMiiiNi leið 0 «1 IÚQN)Uiwlit|lU BÚNAÐARBANKI ISLANDS Austurstræti 5 Simi 21,-200 O* 16-444 Morð mín kæra H *" ROBCRT cnnRione RflTMORD CflflKDteRS MITCHUM tneets RHMHING Afar spennandi ný ensk litmynd, byggð á sögu eftir Raymond Chandler, um hinn fræga einka- njósnara Philip Marlowe, sem ekki lætur sér allt fyrir brjósti brenna. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11. ' W 2-21-40 Rauði folinn Ensk stórmynd i litum. Gerð eftir samnefndri skáldsögu Johns Steinbecks. Aðalhlutverk: Henry Fonda, Maureen O’Hara. Sýnd kl. 5. Allra siðasta sinn. Tónleikar kl. 8,30 3* 1-89-36 SERPIC0 ISLENZKUR TEXTI. Heimsfræg sannsöguleg ný amerisk stórmynd um lögreglu- manninn Serpico. Kvikmynda- handrit gert eftir metsölubók Peter Mass. Leikstjóri Sidney Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino, John Randolph. Mynd;þessihefuralls staðar fengið frábæra blaðadóma. Bönnuð innan 12 ára. Hækkað verð. Sýnd kl. 6 og 9. Ath. Breyttan sýningartima. fslenzk vegagerð: 48 MM Á HVERN ÍBÚA 1200 mm á hvem fbúa i' Færeyjum Landsþing FÍB 1976 bendir á: 1. Hvergi i Evrópu þekkjast þjóðvegir i jafn lágum gæða- flokki og langflestir vegir eru hér á landi. Kaupverð bifreiða er yfirleitt hærra hér á landi en viðast hvar annars staðar vegna óhóflegrar skattheimtu rikis- ins af þessum nauðsynja- tækjum. Einn höfuð þátturinn ihinum óhóflega reksturs- og viðhaldskostnaði bifreiða hér, er hið lélega ástand vega- kerfisins. 2. Bent er á, að sú þjóð, sem okkur er næst og komið hefur Islandi i bilferjusamband við aðrar þjóðir, Færeyingar, lita sin vegamál raunhæfum augum og leggja hjá sér afar dýra vegi, brýr og jarðgöng, ein i fyrra sem voru 2500 m löng um land sitt, og er dugn- aðurinn svo mikill, að þeir lögðu árið 1975 sem svarar 1200 mm á hvern ibúa, en á árinu 1976 voru afköst íslend- inga aðeins 48 mm á ibúa, eða einn tuttugasti og fimmti af afköstum Færeyinga. Heildarafköst okkar i vega- gerð siðustu 15 árin að þvi er viðkemur vegum með góðu slitlagieruum 750mm á ibúa, eða sem næst 2/3 af ársgetu Færeyinga. 3. Aðrar þjóðir sem Færeyingar hafa tengt okkur hafa einnig ágæta vegi sem ekki bjóða heim hættu af grjótkasti eða ójöfnum i vegum eins og islenzkir vegir gera. 4. Valdimar Kristinsson hefur i grein i Fjármálatiðindum, sem Seðlabankinn gefur út, skrifað orðrétt. „Ef við hefðum lagt bundið slitlag á jafnmarga kilómetra og Norðmenn að tiltölu, þá værum við komin langleiðina kringum landið með fullfrá- genginn veg og þá hefði land þetta sannarlega tekið stakkaskiptum,” .... ,,að mikil og vaxandi áherzla á endurbætur i vegamálum hlýtur að einhverju léyti að verða á kostnað annarra framkvæmda, þá þurfa ráða- menn og reyndar allir lands- menn að taka mikilvæga ákvörðun. Er ekki rétt að ráðast gegn þessum van- þróaðasta þætti þjóðfélagsins, byggðunum til styrktar og allri þjóðinni til ánægju. 5. Með visun til ofanritaðs, svo og athafnasemi Færeyinga og nauðsynjar okkar, hefur FIB alltaf talið eðlilegt að allar tekjur rikisins af bilum og rekstrarvörum þeirra verði lagðar til vega á meðan vegi vantar i landinu og bent er á að aðeins eru tvær vöruteg: undir fluttar til landsins sem hærra eru skattlagðar en bif- reiðar, þ.e. tóbak og áfengi. 6. Bent er á, að fjárveitingar til vegamála i Færeyjum er í svipuðum magnflokki og fjár veitingar þeirra til heil brigðismála eða mennta- mála. Landsþing FIB haldið að HótelEsju i október 1976 bendir á, að ekki er til i þjóðfélags- kerfinu arðbærari f járfesting en i góðum vegum á réttum stöðum. Á vegum Alþjóðabankans var fyrir nokkrum árum lögð til ákveðin röð framkvæmda við vegagerö og gefin upp arðbærni slikra verka, en hún var milli 15 58% fyrir 10 arðbærustu vegina, og var þar Hafnarfjarðarveg- urinn undanskilinn. Hafnar- fjarðarvegurinn i Garðabæ skilar þjóðinni milli 100-200% arðbærni og er þvi átalið harð- lega að þjóðin skuli látin fara á mis við slikan sparnað árum saman. Volkswageneigendur Höfum (yrirliggjandi: Bretti — Hurðir -■ Vélarlok — Geymstulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skipium á einum degi með ilagsfyrirvara fyrir ýkveðið verö. Keynið viöskiptin. Bilasprautun Garöars Sigmundssonar. 5kipholti 25 Simar 19099 og 20988. Hafnaríjarðar Apótek Afgreiðslutlmi: Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsingjsimi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.