Alþýðublaðið - 10.11.1976, Qupperneq 10
Miðvikudagur 10. nóvember 1976 íj
LAUST STARF
Staða skrifstofumanns við lögreglustjóra-
embættið i Reykjavik er laus til um-
sóknar. Umsækjandi þarf að hafa góða
vélritunarkunnáttu og æfingu i skrifstofu-
störfum.
Umsóknir er greini menntun og starfsferil
sendist embættinu fyrir 20. þ.m. Laun
samkvæmt launakerfi rikisins.
Lögreglustjórinn i Reykjavik
5. nóvember 1976.
Félag starfsfólks
£ 4 ~ i veitihgahúsum.
i5 OOO oj
<^0^ Félagsfundur.
Verður haldinn fimmtudag 11. nóv. n.k. kl.
20.30 að Óðinsgötu 7.
Dagskrá:
Stefnuskrá A.S.Í.
Ólafur Hannibalsson hefur framsögu.
Stjórnin.
Uta n ríkisrá ðu ney t i ð
óskar að ráða ritara til starfa i utanrikis-
þjónustunni frá og með 1. janúar 1977.
Umsækjendur verða að hafa góða kunn-
áttu og þjálfun i ensku og a.m.k. einu öðru
tungumáli. Fullkomin vélritunarkunnátta
áskilin.
Eftir þjálfun i utanrikisráðuneytinu má
gera ráð fyrir að ritarinn verði sendur til
starfa i sendiráðum Isiands erlendis þeg-
ar störf losna þar.
Eiginhandarumsóknir með upplýsing-
um um aldur, menntun og fyrri störf
verða að hafa borizt utanrikisráðu-
neytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fyrir
20. nóvember 1976.
Utanrikisráðuneytið.
Laust embætti, er
forseti íslands veitir
Prófessorsembætti i guðfræói við guðfræðideild Háskóia
íslands er laust til umsóknar. Fyrirhuguö aöalkennsiu-
grein er trúfræði.
Umsóknarfrestur er til 5. desember 1976.
Laun samkv. launakerfi starfsmanna rfkisins.
Umsækjendur um prófessorsembætti þetta skulu láta
fyigja umsókn sinni rækilega skýrslu um vfsindastörf þau
er þeir hafa unnið, ritsmiðar og rannsóknir, svo og náms-
feril sinn og störf.
Menntamálaráöuneytið,
3.nóvember 1976.
Volkswageneigendur
Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir — Vélarlok —
Geymstnlok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á
einum degi meö ilagsfyrirvara fvrir jkveöift verð.
Reynið viðskiptin.
Bnasprautun Garöars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.
Flokksstarf rid
Orðsending frá Ás
Vegna breytinga á húsnæði
er simi styrktarmanna-
félagsins — 26820 — óvirkur
um tima.
Hringja má i sima
19695 Munið félagsgjaldið.
Styrktarmannafélagið As.
Fundur
i trúnaðarmannaráði Alþýðu-
flokksfélags Reykjavikur
fimmtudaginn 11. nóv. kl.
17.30 i Ingólfskaffi (uppi).
Fundarefni: Uppstilling til
fulltrúaráðskjörs.
Alþýðuflokksfélag
Reykjavikur.
FÉLAGSVIST
Munið félagsvistina i Iðnó,
uppi, klukkan 2 eftir hádegi
laugardaginn 13. nóvember.
Góð verðlaun.
Mætið stundvislega.
Skcmmtinefndin.
VIPPU - BIISKURSHORÐIN
Adror stáerðir. smíSaðw eltir beiðnc
OLU%AS MIÐJAN
. Siðumúia 20. simi 38220
Sýning Victors
Sparres
framlengd
Málverkasýning norska mál-
arans og andófsmannsins
Victors Sparres I Norræna
húsinu, sem átti að ljúka um
þessa helgi, hefur verið fram-
lengd til 14. nóv.
Um þúsund gestir hafa skoðað
sýninguna og þótt hún athyglis-
verð fyrir margra hluta sakir.
Meðal annars hafa nokkrir
myndlistakennarar komið með
nemendur sina að ' eigin frum-
kvæði, og hafa skoðunarferðir
þessar mælst sérlega vel fyrir.
— I tengslum við sýninguna
hefur verið sýnd um helgar
kvikmynd um Victor Sparre.
Kvikmynd þessi er 30 minútna
löng og geta hópar fengið að sjá
hana á öðrum timum eftir sam-
komulagi.
Á málverkasýningunni eru 52
málverk og hafa þegar selzt 7
málverk og 12 litógrafiur.
spé
kingurinn
Alfreð litli heldur svo sannar-
lega að hann sé eitthvað-Það
held ég nú reyndar lika, en ég
þori bara ekki að láta hafa það
eftir mér
Skrifstofa
borgarverkfræðings
óskar að ráða stúlku til almennra skrif-
stofustarfa.
Upplýsingar um aldur, menntun og fyrri
störf óskast sendar skrifstofustjóra
borgarverkfræðings, Skúlatúni 2 fyrir 17.
nóvember n.k.
Laus staða
Staða umdæmisstjóra á Austurlandi með búsetu á
Reyðarfirði er iaus til umsóknar
Askilin er tæknifræðimenntun og miðað er við að starf geti
hafUt 1. janúar n.k.
Laun samkvæmt launakerfi starfsmanna rikisins, nú
samkvæmt launaflokki B 17.
Umsóknir með upplýsingum um aldur, menntun og fyrri
störf þurf aöhafa borizt fyrir l.desembern.k.
Vegagerð rikisins,
Borgartúni 7.
Reykjavik.
Tilkynning til launa-
skattgreiðenda
Athygli launaskattsgreiðenda skal vakin á
þvi, að 25% dráttarvextir falla á launa-
skatt fyrir 3. ársfjórðung 1976 sé hann ekki
greiddur i siðasta lagi 15. nóvember.
Fjármálaráðuneytið
10. nóvember 1976
UTB0Ð
Tilboð óskast i 3000 stk. kWh-mæla fyrir Rafmagnsveitu
Reykjavikur.
Ctboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Frfkirkjuvegi 3.
Tilboðin verða opnuð á sama stað, þriöjudaginn 14.
desember 1976, kl. 11.00 f.h.
INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR
Frikirkjuvægi 3 — Sími 25800
Saltsild - Kryddsíld
Hef opnað sildarmarkað. Hafið með ykkur
ilát. Opið alla virka daga frá 8—5.
ólafur óskarsson
v. Herjólfsgötu og Garðaveg,
Hafnarfirði, simar 52816 — 12298.
v_____________________________________________y