Alþýðublaðið - 10.11.1976, Síða 11

Alþýðublaðið - 10.11.1976, Síða 11
sssr Miðvikudagur 10. nóvember 1976 11 Hugsar þú um bílinn en sjálfan Heilbrigðisyfirvöld i hinum ýmsu löndum heims leggja nú aukna áherzlu á, að fólk fari reglulega í læknisskoð- un. Það hefur færzt mjög i aukana, að fólk fái þessa svokölluðu menningarsjúkdóma, en fiestir þeirra gera betur þinn þig? i skoðun um leið og hann fór að finna til vanliðunar. Þvi hafa heilbrigðisyfirvöld reynt að koma þvi til leiðar að fólk fari að meðaltali einu sinni á ári i skoðun. í Danmörku hef- ur verið tekin upp sú nýjung, að bjöða fólki að mæla blóðþrýst- ing þess, um leið og það gerir innkaupin. í öllum stærri mat- vöruverzlunum hefur verið komið fyrir blóðþrýstimælum i vart viðsig með smá óþægindum til að byrja með. Þegar hinn sjúki leitar svo loks til lækn- is, þá er það oft um seinan, eða a.m.k. svo seint, að erfiðara reyn- ist að vinna bug á sjúk- dóminum, heldur en ef viðkomandi hefði farið Krabbamein i brjósti er einn þeirra sjúkdóma sem hrjáir konur. ViO leit aO krabbameinsæxli I brjósti er varmaútstreymi likamans myndaO meö innrauOum geislum. Þar sem krabbameinsæxli er undir er varmaútgeislunin óvenju há. Slikt æxli má sjá vinstra megin á myndinni. — Margar konur fara nú regluiega til læknis ikrabbameinsrannsókn. Siikt veitir aukiö öryggi, þar eö mun auðveldara er aö eiga viö sjúkdóminn á byrjunarstigi. þessu skyni, og er starfsfólk jafnan til taks, til að aðstoða þá sem vilja nota sér þessa þjón- ustu. Að visu hefur þetta tiltæki ekki vakið neina sérstaka ánægju innan læknastéttarinn- ar, þvi þeim finnst, að þarna sé verið aö ganga fram hjá þeim og stefna atvinnu þeirra i hættu. En heilbrigðisyfirvöld hafa haldið sinu striki, þvi þeirra verkefni er, ,,að halda heil- brigðu fólki i góðu heilsufars- legu ástandi”. Þú og billinn þinn... Ef til vill ert þú einn af þeim, sem fara til tannlæknis tvisvar á ári, til að láta yfirfara tenn- urnar. Þú ferð ef til vill einnig til augnlæknis, til að athuga hvort nýrra gleraugna er þörf. En þú ættir einnig að láta lækni fylgjast með likams- ástandi þinu, að minnsta kosti einu sinni á ári, og þá muntu losna við þau óþægindi, sem fylgja langvarandi lyfjameð- ferð, eða sjúkrahúslegu. Vitaskuld eru læknarnir önn- um kafnir frá morgni til kvölds og þú þarft að greiða reikning- inn úr eigin vasa, þvi sjúkrsam- lagið tekur ekki þátt i slikum „viðhaldskostnaði”. En þú munt sannarlega kom- ast að raun um að þessar ferðir borga sig. Það vita þeir bezt, sem hafa ekki látið fylgjast nægilega vel með likamlegu ástandi og hugsað meira um bil- inn sinn en sjálfa sig. Furðutæki Tölvuminni þessa simtækis á myndinni hér til hliðar „man” allt að 30 simanúmer. Það eina sem not- andinn þarf að gera er að styðja á vissan hnapp og tækið velur umbeðið númer. Þetta tæki kemur einnig að góðum notum þar sem millilandasimtöl er hægt að velja beint, likt og er i þýzka sam- bandslýðveldinu, þar sem tækið er hannað. Auðvelt er að skipta um númer á minni tækisins, það er gert með takkaborðinu til vinstri á myndinni. Viða um lönd er nú i undirbúningi að taka i notkun sima með takkaborðum i stað skifu. Slik takkaborð spara, að sögn þeirra sem vit hafa á, mikinn tima. Þjóðverjar hafa nú tekið slika takka- borðssima i notkun i simaklefum i Ham- borg, Frankfurt, ■ Munchen og viðar. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðholti Siini 74200 — 74201 ,>* <S P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA Jolj.umts ILtifsson TL.waíilitBj 30 fenm 10 209 púnn Síðumúla 23 /ími 64900 Heimiliseldavélar, 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðinstorg Símar 25322 og 10322 Birgir Thorberg málarameistari sími 11463 önnumst alla málningarvinnu [— úti og inni — gerum upp gðmul husgögn

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.