Alþýðublaðið - 10.11.1976, Síða 12
12 FBA MORGNI...
Miðvikudagur 10. nóvember 1976
og svo
var það
þessi
um...
...Atla, sem ætlaöi i gegnum
toliinn meö einni flösku of mikiö.
— Hvaö er nú þetta, spuröi toll-
arinn glottandi.
— Þetta er kraftaverkavatn frá
austurlöndum, svaraöi Atli sak-
leysislega.
— Mér finnst þaö nú likara
séniver, sagöi tollarinn og glottiö
hvarf af andliti hans.
— Þaö er nú kraftaverkiö sagöi
Atli. 1
QHdge
Coup de diable
(Djöflabragðið)
Þetta er nokkuö sjaldgæf staöa
viö spilaboröiö og þvi ekki svo
auðþekkt. En sjáum nú til.
Norður
4 KG2
y A72
♦ 7643
£ 853
Vestur
4> 873
V K543
♦ 952
+ AK9
Suður
4> AD4
V DG1098
♦ 'AK8
+ 104
Austur
* 10965
V 6
* DG10
* DG762
Sagnirnar gengu:
Suöur Vestur Noröur Austur
lhj. Pass 2hj. Pass
4hj. Pass Pass Pass
Vestur spilaði út laufási og
siöan kóngi og loks niunni, sem
sagnhafi trompaöi meö áttunni.
Hann spilaöi hjartadrottningu út
og lét hana flakka, siöan gosanum
og allt fór á sömu leið, en þvi
miður fleygöi Austur smálaufi i
gosann!
Nú voru góð ráö dýr. Sýnt var
aö einn tapslagur var öruggur á
tigui og hjartakóngurinn var
annar, en ásinn i blindi blankur!
Eina vonin var að reyna „djöfla-
bragðið”. Sagnhafi spilaði nú
þrem háspöðum og siðan ás,
kóngi i tigli. Þegar hér var komið
var staðan þessi:
Norður
4>------
V A
♦ 76
* -----
Vestur
Suður
4>-------
ý 109
♦ 8
+--------
Austur
4 1010
V------
♦ D
«D
Tiguláttan kom á borðið og
Austur var inni. Og nú neyddist
hann til að spila i þrefalda eyðu!
Hann spilaði spaða og nia sagn-
hafa þrælaði út hjartakóngnum,
sem blindur drap og 10 sagnhafa
hirti svo siðasta slaginn.
Ótrúlegt en satt!
Þetta var sannkallað djöfla-
bragð.
/.... ' ............. ' ' ^
spékoppurinn
t fimm ár hef ég sent henni bréf daglega, og hvaö helduröu
að hún hafi nú gert, — nú er hún gift póstinum.
Ýmislegt
Kirkjuturn Hallgrimskirkju
er opinn á góðviðrisdögum frá kl.
2-4 siðdegis. Þaðan er einstakt út-
sýni yfir borgina og nágrenni
hennar að ógleymdum fjalla-
hringnum i kring. Lyfta er upp i
turninn.
onæmisaögerðir gegn
mænusótt
Ónæmisaðgerðir fyrir fullorðna
gegn mænusótt, fara fram i
Heilsuverndarstöö Reykjavikur á
mánudögum klukkan 16.30-17.30.
Vinsamlegast hafið með ónæmis-
skirteini.
Minningarkort Menningar- og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu
sjóösins að Hallveigarstöðum,1
itókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, s. 15597. Hjá!
Guðnýju Heigadóttur s. 15056.
Minningarkort Menningar-og
minningarsjóðs kvenna fást á
eftirtöldum stöðum: Skrifstofu:
sjóðsins að Hallveigarstöðum^
simi: 18156, r
Bókabúð Braga Brynjólfssonar,
Hafnarstræti 22, simi: 15597,
Lyfjabúð Breiðholts, Arnar~
bakka 4-5 simi: 73390 og
þjá Guðnýju Helgadóttur, simi'
15056.
Kaupið bílmerki
Landverndar
Æ.
yOKUM\
/ EKKl\
£utanvega)
msmmm
Til sölu hjá ESSO og SHELL
bensinafgreiöslum og skrifstofu
Landverndar Skólavörðustig 25
TRÚLOFL'NARHRINGAR
Fljót afgreiösla.
Sendum gegn póstkröfu
GUÐM. ÞORSTEINSSON
gullsmiöur, Bankastr. 12
Minningarspiöld
Lágafellssóknar
fást i verzluninni Hof, Þingholts-
stræti.
Minningarkort Félags einstæðra
foreldra fást á eftirtöldum stöð-
um: A skrifstofunni i Traðarkots-
sundi 6, Bókabúð Blöndals Vest-
urveri, Bókabúð Olivers Hafnar-
firði, Bókabúð Keflavikur, hjá
stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s.
14017, Þóru S. 17052, Agli S. 52236,
Steindóri s. 30996, Stellu s. 32601,
Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s.
42724, svo og hjá stjórnarmönnum
FEF á tsafirði.
! islenzk réttarvernd
Pósthólf 4026 Reykjavik
Uppiýsingar um félagið eru veitt-
ar i sima 35222 á laugardögum kl
10-12 f.h. og sunnudögum kl. 1-5
e.h.
Munið frimerkjasöfnun
Gerðvernd (innlend og erl.) Póst-
hólf 1308 eða skrifstofa félagsins,
Hafnarstræti 5, Reykjavik.
Frá Arbæjarsafni
Arbæjarsafn er opið kl. 1—6
(13—18) alla virka daga nema
mánudaga. Leið 10 frá Hlemmi
gengur að safninu.
FARANDBÓKASÖFN. ”
Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a.
Bókakassar lánaðir skfpum,
heilsuhælum og stofnunum, simi
12308. Engin barnadeild er opin
lengur en til kl. 19.
BÓKABiLAR, Bækistöð i Bú-
staðasafni, simi 36270.
Minningarkort StVrktarfélags’
vangefinna.
Hringja má i skrifstofu félags-
ins að Laugavegi 11 simi 15941.
Andvirðið verður þá innheimt til
sendanda með giróseðli.
Aðrir sölustaðir: Bókabúð Snæ-
bjarnar, bókabúð Braga og verzl-
unin Hlin við Skólavörðustig.
Simavaktir hjá ALA-NON
Aðstandendur drykkjufólks skal
bent á simavaktir á mánudögum
kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17-
18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6.
Fundir eru haldnir i Safnaöar-
heimili Langholtssafnaðar alla
laugardaga kl. 2.
'„Samúðarkorf Styrktarfélags
lamaðra og fatlaðra eru til sölu á
eftirfarandi stöðum:
Skrifstofu félagsins að Háaleitis-
braut 13, simi 84560, Bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22, simi 15597, Stéinari
Waage, Domus Medica, Egils-
götu 3, simi 18519, Hafnarfirði:
Bókabúð Olivers Steins, Strand-
götu 31, simi 50045 og Sparisjóð
Hafnarfjarðar, Strandgötu 8-10,
simi 51515.”
Skrifstofa félags ein-
stæöra foreldra
Traðarkotssúndi 6, er opin mánu-
daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h.,
þriðjudaga miðvikudaga ol föstu-
daga kl. 1-5 Simi 11822. A fimmtu-
dögum kl. 3-5 er lögfræðingur
FEF til viðtals á skrifstofunni
fyrir félagsmenn.
Borgarsafn Reykjavikur,
Útlánstimar frá 1. okt.1976.
Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts-
stræti 29a, simi 12308. mánudaga
til föstudaga kl. 9-22, laugardaga
kl. 9-16.
Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi
36270. Mánudaga til föstudaga kl.
14-21, laugardaga kl. 13-16.
Sólheimasafn, Sólheimum 27,
simi 36814. Mánudaga til
föstudaga kl. 14-21, laugardaga
kl. 13-16.
Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16,
simi 27640. Mánudaga
tilföstudaga kl. 16-19.
Bókin HEIM Sólheimum 27,
simi 83780. Mánudaga til
föstudaga kl. 10-12. Bóka-og tal-
bókaþjónusta við aldraöa.fatlað
og sjóndapra.
Herilsugæsla
Slysavarðstofan: simi 81200
Sjúkrabifreið: Reykjavik og
Kópavogur, slmi 11100, Hafnar-
fjörður simi 51100.
Reykjavik — Kópavogur.
Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud
föstud. ef ekki næst i heimilis
lækni, simi 11510.
Helgar-, kvöld- og næturþjón-
ustu apóteka i Reykjavik vikuna
5-11. nóvember annast Lyfjabúð
Breiðholts og Apótek Austurbæj-
ar.
Það apótek sem fyrr er nefnt,
annast eitt vörsluna á sunnudög-
um, helgidögum og almennum
fridögum. Einnig næturvörslu frá
klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að
morgni virka daga, en til kl. 10 á
sunnudögum, helgidögum og a'-
mennum fridögum.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-
08.00 mánudag-fimmtud. simi
21230. A laugardögum og helgi-
dögum eru læknastofur lokaðar
en læknir er til viðtals á göngu-
deild Landspitalans, simi 21230.
Upplýsingar um lækna- og lyfja-
búðaþjónustu eru gefnar i sim-
svara 18888.
Hafnarfjörður — Garðahreppur
Nætur- og helgidagagæzla:
Upplýsingar á Slökkvistöðinni
simi 51100.
Kópavogs Apóteker opið öll kvöld
til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12
og sunnudaga lokað.
Hafnarf jöröur
Upplýsingar um afgreiöslu i
apótekinU er i sima 51600.
Heyóarsímar
Reykjavlk: Lögreglan simi 11166,
slökkvilið og sjúkrabifreið, simi
11100.
Kópavogur: Lögreglan simi
41200, slökkvilið og sjúkrabifreið
simi 11100.
Bilanavakt borgarstofnana. Simi
27311 svarar alla virka daga frá
kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á
helgidögum er svarað allan sólar-
hringinn.
Hitavcitubilanir simi 25524.
Vatnsveitubilanir simi 85477.
Simabilanir simi o5.
Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa
vogi i sima 18230. 1 Ilafnarfirði i
sima 51336.
Hafnarfjörður: Lögreglan simi
51166, slökkvilið simi 51100.
Sjúkrabifreið simi 51100.
'ekið við tilkynningum um bilan-
ir á veitukerfum borgarinnar og i
öðrum tilfellum sem borgarbúar
telja sig þurfa að fá aðstoð borg-
arstofnana.