Alþýðublaðið - 10.11.1976, Síða 13

Alþýðublaðið - 10.11.1976, Síða 13
Miðvikudagur 10. nóvember 1976 Úlvarp ............... 'r 7.00 Morgunútvarp VeBurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Kristin Sveinbjörns- dóttir heldur áfram sögunni „Aróru og pabba” eftir Anne- Cath. Vestly (9). 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Viö vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Eftir ör- stuttan leik” eftir Elfas Mar Höfundur les (8). 15.00 Miðdegistónleikar Amadeus kvartettinn leikur Strengjakvartett i c-moll eftir Ernest McMillan. Manhattan ásláttarhljóðfæraflokkurinn leikur Tokkötu eftir Carlos Chaves: Paul Price stjórnar. 15.45 Frá Sameinuöu þjóöunum 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar 17.30 trtvarpssaga barnanna : „Óli frá Skuld” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leik- ari les (8). 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Rannsóknir i verkfræði og raunvisindadeild Háskóla tslands Dr. Guðmundur Eggertsson flytur inngangser- indi að nýjum erindaflokki. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Benedikt Benediktsson syngur islenzk lög Ólafur Vignir Albertsson leikur á pianó. b. Bóndinn á Brúnum Sverrir Kristjánsson sagnfræðingur flytur söguþáttsinn um Eirik á Brúnum i sjö köflum. (Hljóðrit- un fór fram i fyrrasumar og hefur ekki verið útvarpað áð- ur ): — fyrsti kafli. c. „Ég vildi ég fengi aö vera strá” Knútur R. Magnússon les úr ljóðum Páls Ólafssonar. d. Sungiö og kveðiðÞáttur um þjóðlög og al- þýðutónlist i umsjá Njáls Sigurðssonar. e. Brot úr sögu eyöibýla i Vestur-Húnavatns- sýslueftir Gunnþór Guðmunds- son bónda á Dæli i Viðidal. Baldur Pálmason flytur. f. Kórsöngur: Þjóöleikhússkór- inn syngurlög eftir Jón Laxdal. Söngstjóri: Dr. Hallgrimur Helgason. 21.30 Gtvarpssagan: „Nýjar raddir, nýir staðir” eftir Truman Capote Atli Magnús- son les þýðingu sina/’3) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldsagan: „Minningabók Þorvalds Thoroddsens” Sveinn Skorri Höskuldsson les (8). 22.40 Djassþáttur i umsjá Jóns Múla Arnasonar. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. SJénvarp' 18.00 Þúsunddyrahúsið Norsk myndasaga. Allt á öörum endanum Þýöandi Gréta Sig- fúsdóttir. Sögumaður Þórhall- ur Sigurðsson. (Nordvision- Norska sjónvarpið) 18.20 Skipbrotsmennirn ir Astralskur myndaflokkur. 5. þáttur. Leyndardómur eyjar- innar Þýðandi Jóhanna Jó- hannsdóttir. 18.45 MaginnBandarisk mynd um starfsemi magans. Þýðandi Björn Baldursson. Þulur Gunn- ar Helgason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Færeyingar og fiskveiði- mörkinFræðslumynd um land- helgismál Færeyinga og aðal- atvinnuveg þeirra, sjávarút- veg. Siðan myndin var gerð, i marsmánuði siðastliðnum, hef- ur færeyska lögþingið sam- þykkt að færa landhelgina út i 200 sjómilur 1. janúar 1977. Þýðandi og þulur Jón O. Ed- wald. (Nordvision-Norska sjónvarpið) 21.05 Nýjasta tækni og visindi Umsjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.30 Frá Listahátið 1976Franski pianóleikarinn Pascal Rogé leikur sex prelúdiur eftir Claude Debussy. 21.55 Augliti til auglitis Sænskur myndaflokkur eftir Ingmar Bergman. Lokaþáttur. Efni þriðja þáttar: Jenný ákveður að fyrirfara sér og tekur inn banvænan skammt af svefn- lyfjum. Tómas Jacobi tekur að ' undrastum hana og fer heim til hennar, þar sem hann finnur hana og flytur á sjúkrahús. Eiginmaður Jennýjar heim- sækir hana á spitalann. Hún biður hann að koma frekar næsta dag, en hann er tima- bundinn og fer aftur til Chi- cago. Tómas situr hjá Jenný, og smám saman fer hún að jafna sig. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. (Nordvision- Sænska sjónvarpið) 22.40 Dagskrárlok Leyndardómur eyjarinnar Klukkan 18.20 verður sýndur 5. þáttur ástralska mynda- flokksins Skipbrotsmennirnir og nefnist þessi þáttur Leyndar- dómur eyjarinnar. Efni siöasta þáttar var á þá leiö, aö fjölskyldan sem hafði oröiö skipreika, hófst handa viö aö reisa skýli, meöan mennirnir þrír kepptust viö aö leita pen- inga úr skipsflakinu. Sfðan skall á ofsaveöur, og bjargaöist skip- brotsfólkiö nauöuglega inn I skýlið, en flakið sökk, og þar meö var öll peningaleit úr sög- unni. ■ ■.TIL KtfÖLÐSl Franskur högni sigraði - á alþjóða kattasýningunni Nýlega var haldin i Ziirich i Sviss sjöunda alþjóðlega kattasýn- ingin, Intercat 76. Sig- urvegarinn var glæsi- legur högni af pers- neskum ættum. Eig- andi hans er frönsk kona og eru þau hjú hér á myndinni fyrir ofan. Eins og sjá má er hann ekki ýkja vinalegur á svipinn hinn nýkrýndi sigurvegari og likast til getur hann hrætt liftór- una úr hvaða mús sem er. Ford steypt af stalli Bikini- baðfötin 30 ára Stúlkan hér á myndinni heitir Eva Ruber Sraier og sýnir hér nýtt bikini frá Harrod tfzkuhús- inu. Þessi klæðnaður er úr bóm- ull og polyester. En hvenær skyldu menn hafa „fundið upp bikinibaðfötin? Bikini kom fyrst fram árið 1946. Nafniö bikini var upphaf- lega vörumerki á fyrstu tegund- inni. Nafn þess er kom fyrst fram með þessa nýju tizku vit- um við ekki. 1 fyrstu hneykslaði þessi klæðnaður marga og fáir spáðu þvi að hann ætti framtíð fyrir sér. Þá var bikini bannað meö lögum I mörgum löndum. sínum Fáum klukkustundum eftir að ljóst var hver úrslit yrðu I bandarlsku þingkosningunum nefnilega f vaxmyndasafni varð Ford forseti að vfkja fyrir Madame Tussaud í London. Hér Jimmy Carter á öðrum stað, taka tveir starfsmenn safnsins vesalings Ford ofan af stalli sín- um, en til hliðar stendur Jimmy Carter og brosir góðlátlega. V

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.