Alþýðublaðið - 10.11.1976, Side 15
g
AAiðvikudagur 10. nóvember 1976
SJÓNABKMP15
Bíórin / Lerihhúsrin
hofnnrbíó
3*16-444
HUGSYKI
Robert Altman's
Images,
Susannah
York
Spennandi og afar sérstæð ensk
Panavision-litnynd, sem hlotið
hefur nikið lof, um unga konu og
afar mikið hugarflug og hræðileg-
ar afleiðingar
Leikstjóri: Kobert Altmanæ
ISLENZKUR TEXTI.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og 11.
3*2-21-40
Bláu augun
( Blue)
Svipmikill „vestri” i litum og
panavision.
Aðalhlutverk: Terence Stamp.
Sýnd kl. 5 7 og 9.
Bönnuð innan 12 ára.
íIiMÓÐLEIKHÚSIfi
ÍMYNDUNARVEIKIN
i kvöld kl. 20.
VOJSEK
4. sýning fimmtudag kl. 20.
4. sýning sunnudag kl. 20.
SÓLAREERÐ
föstudag kl. 20.
laugardag kl. 20.
LITLI PRINSINN
sunnudag kl. 15.
Aðeins tvær sýningar eftir.
Litla sviðið
NÓTT ASTMEYJANNA
i kvöld kl. 20.30.
fimmtudag kl. 20.30.
Miðasala 13,15-20. Simi 1-1200.
LEIKFÉIAG
REYKJAVlKUR “
SAUMASTOFAN
i kvöld. — Uppselt.
STÓRLAXAR
fimmtudag. — Uppselt.
Sunnudag kl. 20,30.
SKJALDHAMRAR
föstudag kl. 20,30.
ÆSKUVINIR
4. sýn. laugardag. — Uppselt.
-Blá kort gildaæ
Miðasalan i Iðnó kl. 14-20,30. Simi
1-66-20.
Auglýsingasími
Alþýðu blaðsins
í 4906
GAMLA BIO
^ ifcfTsni
Simi 11475
Arnarborgin
eftir Alistair MacLean.
1-15-44
ISLENZKUR TEXTI.
Ein hlægilegasta og tryllingsleg-
asta mynd ársins gerð af háð-
fuglinum Mel Brooks.
Bönnuð börnum innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30.
Tðnabíó
3*3-11-82
Tinni og hákarlavatnið
Tin Tin and
the Lake of Sharks
Ný skemmtileg og spennandi
frönsk teiknimynd, með ensku
tali og ISLENZKUM TEXTA.
Textarnir eru i þýðingu Lofts
Guðmundssonar, sem hefur þýtt
Tinna-bækurnar á islenzku.
Aðalhlutverk Tinni, Kolbeinn
kafteinn.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Hin fræga og afar vinsæla mynd
komin aftur meö fslenzkum texta.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5 og 9.
3*3-20-75
Að fjallabaki
H|'l0 ItJSI
KYi
nb.iKt.
Ný bandarisk kvikmynd um eina
efnilegustu skiðakonu bandarikj-
anna skömmu eftir 1950.
Aðalhlutverk: Marilyn Hassett,
Beau Bridges o.fl.
Stjórnandi skiðaatriða: Dennis ■
Agee.
ISLENZKUR TEXTI
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.
Simi50249
Will Penny
Technicolor-my nd frá Para-
mount um lifsbaráttuna á sléttum
vesturrikja Bandarikjanna.
Aðalhlutverk: Charlton Heston,
Joan Hackett.
Sýnd kl. 9
SERPIC0
ISLENZKUR TEXTI.
Heimsfræg sannsöguleg ný
amerisk stórmynd um lögreglu-
manninn Serpico. Kvikmynda-
handrit gert eftir metsölubók
Peter Mass. Leikstjóri Sidney
Lumet. Aðalhlutverk: A1 Pacino,
John Randolph.
Mynd þessihefuralls staðar fengið
frábæra biaöadóma.
Bönnuð innan 12 ára.
Hækkað verð.
Sýnd kl. 6 og 9.
Ath. B»-eyttan sýningartima.
Au-^ýsendur I
AUGLYSINGASlMI
BLADSINS E R
14906
HEILBRIGÐ
ÞJÓÐ I ÖLL-
UM EFNUM
Höldum okkar vöku.
Varla ernokkrum blöðum um
það að fletta, að standi Islend-
ingar i fremstu röð i einhverju
atriðimeðalþjóða heims,erþað
i heilbrigðismálum. Jafnframt
má ekki gleyma þvi, hverjum
við eigum að þakka þann heið-
UFSS6SS.
Ef litið er til baka til siðustu
aldamóta, blasir við fremur
óhugnanleg mynd af héil-
brigðisástandi þjóðarinnar á
þeim tima.
Holdsveiki hafði verið land-
læg um langan aldur, þó ef til
vill væru einstaklingar ekki
ákaflega margir, sem þjáðust af
þeim hryllilega sjúkdómi.
Sullaveikin var einnig mjög út-
breidd og fyrir henni féllu
ótaldir einstaklingar fyrir aldur
fram.
Barátta islenzkra lækna gegn
þessum vágestum, er kapituli,
sem hvorki má né á að falla i
fyrnsku. Þar voru hendur
sannarlega látnar fram úr erm-
um standa og það er með ólik-
indum hversu greiðlega gekk að
hreinsa landið af sullaveikisfar-
aldrinum svo dæmi sé nefnt.
Báðir þessir sjúkdómar heyra
nú sögunni til ■
En þvi er ekki að neita, að á
fyrsta fimmtungi aldarinnar
var kominn nýr vágestur, sem
herjaði á blóma landsins —
æskufólkið einkum, þó fleiri
yrðu honum að bráð — hviti
dauðinn, eða berklaveikin. En
nú höfðu landsmenn lært þann
sannleika, að sjúkdómar eru
ekki neitt óumbreytanlegt
náttúrulögmál, sem ekki verður
yfirstigið.
Landsmenn flykktust þvi
undir merki lækna og annarra
heilbrigðisyfirvalda, til þess aö
vinna bug á þessari nýju hættu.
Hér skal þessi viðleitni ekki
lengi rakin, þó vert væri, enda
erhér um að ræða atburði, sem
fullorðnum eru og mega vera i
fersku minni.
Astæða væri til að nefna fjölda
nafna f þessari baráttu, þó hér
verði ekki gert. En það myndi
trúlega ekki teljast á neinn hall-
að, þó sagt sé, að þar hafi átt
einn drýgsta hlutinn Sigurður
Sigurðsson þáverandi berkla-
yfirlæknir, siðar landlæknir.
Að tilhlutan hans var sá
háttur upp tekinn, að berkla-
skoða alla Reykvikinga, og
þannig varð Reykjavik fyrsta
höfuðborgin á jarðarkringlunni,
sem naut slikra aðgerða. En hér
var ekki látið við þetta eitt sitja,
heldur var landsbyggðin einnig
tekin á sama hátt, kerfisbundið.
Niðurstöðuna höfum við svo
getað séð, að berklahælin, sem á
sinum tima voru yfirfull og
meira en það, hafa tæmzt að
kalla, svo hefur þessi sjúk-
dómur hopað á hæli.
Urh hrið höfum við glaðzt við
þá tilhugsun, að tsland væri að
mestu — nær öllu, hreinsað af
þessari veiki, sem kvistaði nið-
ur unga fólkið jafn óvægilega og
raun var á.
Vitaskuld er hverskyns
barátta þess eðlis, að þó sigur
Oddur A. Sigurjónsson
vinnist i bili, veltur á miklu, að I
glata ekki sigrinum vegna tóm-
lætis. Þvi er það aðalatriði að
halda vöku sinni og láta óvininn
ekki ná neinni fótfestu á nýjan
leik. A þetta er skylt að benda
ogekki sizt þegar fregnir berast
um dauðsföll af völdum berkla
nú nýverið.
En það er fleira, sem einnig
eru efni tilað hafa i huga. Island
er nú komið i þjóðbraut, og hafi
einangrun einhverntima verið
okkur nokkur hlif, heyrir það nú
sögunni til.
Þá má heldur ekki gleymast,
að ferðir tugþúsunda lands-
manna til framandi landa, geta
auðvitað boðið allskyns vágest-
umheim. Við höfum t.d. fengið
fregnir af þvi, að ýmsir sjúk-
dómar, sem hér hafa hvorki
þekkzt né numið hér verulega
land, hafi skotið upp kollinum
og er helzt talið að það sé i sam-
bandi við utanferðir.
Hér er nokkur ástæða til að
staldra við. Eins og kunnugt er
búum við við eitthvert hreinasta
neyzluvatn, sem kostur er á i
viðri veröld. Við hikum ekki við
að fá okkur svaladrykk úr okkar
tæra bergvatni og verður gott
af. En þvi fer vitanlega fjarri,
að allir eigi sliku láni að fagna.
Viða um lönd er vatn svo meng-
að, að nauðsynlegt er að sjóða
það áður en neyzluhæft verður.
Hversu athugulir eru islenzkir
ferðamenn um þetta?
Hér er alls ekki ætlunin að ala
á neinni móðursýkishræðslu, en
það hefur aldrei þótt saka, að
hafa vaðið fyrir neðan sig, og er
engum til vanza.
Þetta á ef til vill ekki sizt við,
þegar sá háttur hefur verið upp
tekinn, að menn búi i einbýlis-
húsum og þá ekki i beinu sam-
bandi við ferðamiðstöðvar, þar
sem ætla verður að sómasam-
lega sé gætt hollustuhátta.
Varla verður hjá þvi komizt
að minna á enn annað, sem þvi
miður virðist vera að færast hér
i aukana svo geig mætti vekja —
fikniefnaneyzluna.
Ennþá kann svo að vera, að
við séum ekki orðnir henni jafn-
háðir og ýmsar aðrar þjóðir. En
þessi hætta virðist hafa aukizt
og margfaldazt á siðustu
timum. Hér verðurað skera upp
herör i fullri alvöru og i þvi
striði má enginn bila. Af
reynslunni vitum við hvað hægt
er að gera með samstilltu átaki.
Nú er timinn til að gera slikt
átak.
Vigorðið á að vera: Heilbrigð
þjóð i hraustum likömum.
( HREINSKILNI SHCT'IÍlll
I’IiisLiis lif
Grensásvegi 7
J Slmi 82655.
■ nulúnNtiðNkipU leið
iiil lúnM«idNki|»ta
!BIINAÐ/\RBANKI
ÍSLANDS
Austurstrætc 5
5 5mi 21-200
Hafnarijarðar Apótek
Afgreiðslutimi:
Virka daga kl. 9-18.30
'Laugardaga kl. 10-12.30.
Helgidaga kl. 1112
Eftir lokun:
Upplýsingfsimi 51600.