Alþýðublaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 4
4 FBÉTTIR
Laugardagur 4. desember 1976 SÍSST
Basar til styrktar
sundlaugarbyggingu
Þann 5. desember n.k. heldur
Kvenfélag Garðabæjar basar i
Barnaskóla Garðabæjar. Þar
verður margt góöra og nýtilegra
muna til jólagjafa. Ýmiskonar
leikföng, sem félagskonur hafa
unnið sjálfar, uppstoppuð dýr,
brúður, jólaskreytingar og laufa-
brauð.
Agóðinn af þessum basar
mun allur renna i sundlaugarsjóð
en mikill áhugi er meðal bæjar-
búa að hér komi i byggðarlaginu
sundlaug, sem allir ibúar, á
hvaða aldri sem er, geti notað.
Þarna er kjörið tækifæri fyrir
eiginmenn og feður að gera góð
kaup i jólagjöfum fyrir eiginkon-
una og börnin og sama er að segja
fyrir þau.
Konur athugiö: Þarna verður
hægtað fá jólabaksturinn tilbúinn
á jólaborðið.
tbúar Garöabæjar eru hvattir
til að styöja þetta málefni og að
sjálfsögðu eru allir utanbæjar
velkomnir á basarinn, sem hefst
kl. 14:30.
Hafnarfjarðarljónin
selja jólapappír
- til styrktar þroskaheftum börnum
Lions klúbbur Hafnarfjarðar heft börn, sem nú er um það bil
verður með sina árlegu sölu á a& taka til starfa i Norðurbænum i
jólapappir dagana 4 og 5 des. Hafnarfirði.
öllum ágóða er varið til upp- Væntir klúbburinn stuðnings
byggingar á heimili fyrir þroska- bæjarbúa, sem fyrr.
Lúðrahljómar í
Grindavík f dag
- Lúðrasveit Mosfellshrepps f heimsókn
Afsláttur í eina viku
4/12 ■ 11/12.
Kaffi 980 kr. kg.
Strásykur 90 kr. kg.
Starf deildar Norræna félagsins
i Grindavik hefur verið með mikl-
um blóma að undanförnu, að þvi
er Eyjólfur Ólafsson formaður
hennar og skólastjóri tónlistar-
skólans f Grindavik sagði í sam-
tali i gæj;
t dag kl. 5 mun deildiri til dæmis
gangast fyrir tónleikum i félags-
heimilinu Festi, þar sem Lúðra-
sveit Mosfellshrepps leikur. A
hljómleikum þessum munu koma
fram nemendur yngir og eldri
deildar sveitarinnar ásamt kenn-
Plúpp fer
til Islands
Plúpp fer til tslands
eftir Ingu Borg.
Plúpp fer til tslands heitir ný-
útkomin barna- og myndabók
eftir sænska teiknarann og
barnabókahöfundinn Ingu Borg.
Útgefandi er Almenna bóka-
félagið.
Efni bókarinnar er ævintýri
um litinn huldusvein i Noröur-
Sviþjóð, sem er ósýnilegur
mönnum en ekki dýrum og
getur talað viö hvaða dýr sem
er. Huldusveinninn tekur sér
langferð á hendur og lendir á
tslandi. Þar kemst hann f kynni
við mörg dýr, sel, veiðibjöllu,
sauðkind, hest, krumma o.fl. og
meö hjálp þeirra skoðar hann
landið, einkum það sem sér-
kennilegast er hér að sjá, svo
sem Surtsey, jökla, hveri,
hraun, Mývatn o.s.frv. Bókin er
þvi ævintýri samið i fræðslu-
tilgangi kynning á landinu og
sérkennum þess.
Myndirnar eru ýmist i litum
eða svarthvitar og allar geröar
af höfundi.
Plúpp litli og ferðalög hans
eru fræg i barnaheimi Svi- '/
þjóðar. Er Plupp þar bæði aðal-
persóna i mörgum bókum og
sjónvarpsstjarna.
urum. Stjórnendur lúðrasveitar-
innar eru þeir Birgir og
Lárus Sveinssynir.
Norræna félagið hefur haft
frumkvæöi aö meiri menningar-
starfsemi i Grindavik. Þannig
hefur þaö staðið að samkomum i
Festi á hverjum sunnudegi kl. 2,
þar sem menn koma saman og
tefla.
Af málefnum tónlistarskólans i
Grindavik er það að segja, að i
honum eru i vetur 60 nemendur.
Um þessar mundir er veriö að
vinna að stofnún lúðrasveitar á
staðnum og hafa veriö keypt
hljóðfæri til hennar og ráðnir
kennarar i blástursleik. Fyrir-
tæki i Grindavik hafa lagt fram fé
til kaupánna á hljóöfærunym og
bað skólastjóri tónlistarskólans
blaöið aö slytja þeim þakkir fyrir
stuöning þeirra við starfsemi
skólans.
s
Á EFTIRTÖLDUM VÖRUM ER 10%AFSLÁTTUR NÆSTU DAGA:
Sulta, safar, niðursoðnir ávextir, súpur, niðursoðið
grœnmeti, krydd, appelsínur, epli, bananar, barnamatur,
kerti og konfekt í kössum.
1 kassi af pepsi, appelsín eða Mirinda 720 kr. kassinn
Bollar 90 kr. parið
✓
Matvörumiðstöðin
Laugalœk 2
á horni Laugalækjar og Rauðalækjar
Simi 35325
mmmmmmmmmmmmmmammmmmmmmmammmmmrnamamá
Íillillil
oPlC'3A4
/Y\orGu/v 7
K0STAB0Ð
á kjarapöllum
KJÖT & FISKUR
Breiðholti
Siini 7 1200 — 71201
0*
P0STSENDUM
TR0L0FUNARHRINGA
jlolMimrs Lmsson
TL.nm.nirni
»11)11 10 200
oúnn
Síðumúla 23
sími 64900
Heimiliseldavélar.
6 litir - 5 gerðir
Yfir 40 ára reynsla
Rafha við Óðinstorg
Símar 25322 og 10322
Birgir Thorberg
málarameistari
simi 11463
önnumst alla
málningarvinnu
— úti og inni —
gerum upp gömul húsgögn