Alþýðublaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 5

Alþýðublaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 5
j Laugardagur 4. desember 1976 VETtVANGUR 5 FÍB mót- mælir bensín- hækkun Félag islenzkra bifreiöaeig- enda hefur nýlega sent rikis- stjórninni bréf, þar sem þaö skorar á hana að heimila ekki þá hækkun á bensinverði, sem fram hefur komiö frá oiiuinn- flytjendum. Hækkunarbeiðnin nemur 1,50 krónum til innflytj- enda, en þaö myndi aö sögn FÍB þýöa 3ja krónu hækkun á Utsölu- veröi bensinliters. Segir í bréfi félagsins til fjár- málaráðherra og viðskiptaráð- herra, að þessi hækkunarþörf sé réttlætt með gengissigi og einn- ig, að komið hafi fram, að likur séu á hækkun oliuverðs frá OPEC-löndunum i náinni fram- tið. Visar FIB i þessu tilvikii til fyrri mótmæla sinna gegn verð- hækkun bensins, en þar tók fé- lagið fram.að nálægt helmingur umbeðinnar hækkunar myndi ekki mæta erlendum verðhækk- unum, heldur rynni i rfkissjóð sem auknar tolla- og söluskatts- tekjur. Er bent á, að fátt sé meiri verðbólguvaldur i þjóðbólgu- valdur i þjóðfélaginu en einmitt hækkun á rekstrarkostnaði flutningstækja. „Stjórn FIB er ljóst, að erlendar verðhækkanir verða ekki umflúnar,” segir i bréfi FÍB en félagið telur að unntséað mæta þeim ánþess að þær komi fram i hækkuðu út- söluverði, ,,ef rikisvaldið vill aðeins láta af þeim leiða sið, að gripa erlendar oliuhækkanir fegins hendi sem forsendu til öflunar aukinna toll- og skatta- tekna”. __hm vmnmgsvon og betrí vegir Nú hefur verið gefinn ut nýr flokkur happ- drættisskuldabréfa rikissjóðs, I flokkur, að fjárhæð 200 milljónir króna. Skal fé því, sem inn kemur fyrir sölu bréfanna varið til fram- kvæmda við Norður- og Austurveg. Á hverju ári verður dregið um 598 vinninga að fjárhæð 20 milljónir króna, og verður dregið i fyrsta skipti 10-febrúar n.k. Vinningaskrá: 4 vinningar á 1 milljón 4 vinningar á 500 þúsund 90 vinningar á 100 þúsund 500 vinningar á 10 þúsund 598 vinningar á 20 miltjónir króna Þú hefur attt að vinna. Verðtryggð happdrættisskuldabréf eru til sölu nú Þau fást i bönkum og sparisjóöum um land allt og kosta 2000 krónur. {§) SEÐLABANKI ÍSLANDS Áskriftarsími Alþýðublaðsins er 14900 % Trésmiðjan Vlðir h.f. auglýsir: % t'.i $ m & S Skattholin margeftirspurðu komin, tekk, ólmur, hnota og palesander. Gott verð og góðir greiðsluskilmólar. TRESMIÐJAN VÍÐIR Laugavegi 166 Simi 22229 SS5 mmm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.