Alþýðublaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 04.12.1976, Blaðsíða 11
SSSmI Laugardagur 4. desember 1976 SJÓWARMIÐ 15 Bióin / Leikhúsin hafnnrbíó & 16-444 Draugasaga Bráöskemmtileg og hrifandi ný ensk litmynd um furðuleg æfin- týri i tveimur heimum Laurence Naismith, Diana Dors. Leikstjóri Lionel Jeffries. ISLENSKUR TEXTI. Sýnd kl. 3, 5, 7, 9 og XI. *& 3-20-75 Þetta gæti hent þig Ný, brezk kvikmynd, þar sem fjallað er um kynsjúkdóma, eðli þeirra, útbreiðslu og afleiðingar. Aðalhlutverk: Eric Deacon og Vicy Williams. Leikstjóri: Stanley Long. Læknisfræðilegur ráðgjafi: Dr. R.D. Caterall. Bönnuð innan 14 ára. ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hertu þig Jack Bráðskemmtileg djörf brezk gamanmynd. ÍSLENZKUR TEXTI Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 11. LEIKFÉLAG 11 . REYKJAVtKUR wr wr ÆSKUVINIR i kvöld kl. 20,30 SKJALDHAMRAR sunnudag. — Uppselt. föstudag kl. 20,30 SAUMASTOFAN miðvikudag kl. 20,30. STÓRLAXAR fimmtudag kl. 20,30 Sfðasta sýningarvika fyrir jól. Miðasalan I Iðnó kl. 14-20,30. Simi 1-66-20 Austurbæjarbíó: KJARNORKA OG KVENHYLLIÞ $1 KVÖLD KLU 23.30 Miðasala I Austurbæjarbiói kl. 16- 23,30. Simi 1-13-84. SÓLARFERÐ i kvöld kl. 20, sunnudag kl. 20. PÚNTILLA OG MATTI Gestaleikur Skagaleikflokksins mánudag kl. 20. IMYNDUNARVEIKIN þriðjudagkl. 20,+ miðvikudag kl. 20. Tvær sýningar eftir. Litla sviðið: NÓTT ASTMEYMANNA þriðjudag kl. 20,30 j I Miðasala 13,15-20. & 1-15-44 Bráðskemmtileg ný bandarisk litmynd gerð eftir endurminning- um kennarans Pat Conroy. Aðalhlutverk: John Voight. Leikstjóri: Martin Ritt. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tðnabíó & 3-11-82 Helkeyrslan Death Race Hrottaleg og spennandi ný amer- isk mynd sem hlaut 1. verðlaun á Science Fiction kvikmyndahátið- inni i Paris árið 1976. Leikstjóri: Roger Corman Aðalhlutverk: David Carradine, Sylvester Stalione Bönnuð börnum innan 16 ára Sýnd kl. 5, 7, og 9, & 2-21-40 Árásin á fikniefnasalana Hit Spennandi, hnitmiöuö og timabær 1 litmynd frá Paramouth um erfið- leika þá, sem við er að etja I baráttunni við fikniefnahringana — gerð að verulegu leyti i Mar- seille, fikniefnamiðstöð Evrópu. Leikstjóri: Sidney Furie. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk Billy Dee Williams, Richard Pryor. Sýnd kl. 5 og 9. Hjálp í viðlögum Hin djarfa og bráðfyndna sænska gamanmynd með ISLENZKUM TEXTA. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl, 5, 7 og 9. Arnarborgin eftir Alistair MacLean. Hin fræga og afar vinsæla mynd komin aftur með islenzkum texta/ Bönnuð innan 14 ára. Sýnd kl. 5 og 9. 3 1-89-36 Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viðburðarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd I litum og cinema svope með hin- um frábæra Jimmy Wang Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aðalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Álfhóll IBráðskemmtileg norsk úrvals- .kvikmynd Endursýnd kl. 4. Hringið tii okkar . og pantið föst hverfi til að selja blaðið í Alþýðubláðið - afgreiðsla sími 14900 Urvinnsla handritanna Við eruut vist öll, hvar i sveit sem viö stöndum stolt af þvi, sem við köllum hinn forna bókmenntaarf okkar. Bezt er þó fyrir hvern og einn að gera ser ljóst, að hér er ekki um að ræða neitt reiðufé, sem unnt sé að ganga að athugunarlaust. Þetta stafar af þvi, að handritin, sem við erum nú smátt og smátt að endurheimta, eru engan veginn þess eölis, að þau séu al- menningi aðgengileg. Hér komum við að þvi, að vist er ekki um frumrit að ræða en aðeins afskriftir, sem enginn veit um útgáfufjöldann á. Þar getur þvi margt hafa skolazt af fjölmörgum orsökum, sem ekki ætti aö vera þörf á að tiunda. Ekki má gleyma þvi, að i hand- ritunum er æði margt torlesið, letur máð, stafi vantar, stöfum er ofaukið o.þ.h Það hefur þvi orðið fræði- mönnum okkar býsna seigt undir tönn að fá botn i fjöl- mörgu, sem þar stendur. Gripið hefur verið til þess að gefa út „skýringar” á torleystum við- fangsefnum, jafnvel þó margt af þvi eigi naumast það nafn skilið. Við stærum okkur af þvi að hafa átt mergð skálda i fornöld og teljum að I þeim hópi hafi verið umtalsverður fjöldi góð- skálda. En þegar til afraksturs- ins kemur fer þvi fjarri að til sé jafnmikið og við viljum vera láta af stórbrotnum skáldskap, ef dæma á eftir hinum prentuðu útgáfum. Skýringar fræðimannanna bæta hér litið um, enda ,un það mála sannast, að fæstir leggja á sig að lesa visurnar, sem fjöldi fornsagnanna er þó þrunginn af. Þar láta menn sér nægja I bezta falli, að lesa neðanmáls- skýringarnar og komast þvi aöeins I samband við skáld- skapinn gegnum gleraugu rit- skýrandans! Þegar betur er að gáö, kemur þó i ljós, að ýmislegt af kveð- skapnum, sem komizt hefur óbrenglað gegnum hreinsunar- eld aldanna og afritaranna er vel og ágætlega kveðið. Af þessu má vera leyfilegt að álykta, að allur sá leirburður, sem góðum skáldum hefur veriö eignaður, sé fyrst og fremst vegna hand- bragðs annarra, sem hafa smeygt hugdettum sinum inn i hin fornu kvæði, annaðhvort viljandi eða óviljandi. Vist er það þekkt stærð, að allir menn eru og geta verið mistækir — skáldin ekki siður en aðrir. En hitt er á engan hátt trúlegt að góðskáld léti frá sér fara ýmislegt, sem þeim er þó eignað! Þvi miður sjáum við þess dæmi, að þetta er tilfellið. Nú er það alkunna, að fjölmargar af sögunum eru til I mörgum hand- ritum, auk brota, og þvi fer fjarri að þeim beri ætið saman. Þau geta þvi ekki öll verið ófölsuð afrit af frumritunum. í firnalöngum formálum fyrir sögunum i Fornritaútgáfunni er þess oftlega getið, að mis- munandi „lesháttur” eins og það er kallað á finu fræði- mannamáli, sé fyrir hendi. Þetta þýöir naumast annað en það eitt, að tl'nt sé úr hand- ritunum eftir geðþótta og geös- lagi útgefenda og það eitt birt jOddur A. Sigurjónssor sem þeim þykir álitlegast! Rök eru sjaldan færð fyrir þessu háttalagi, og lesendur fá i fæstum tilfellum að vita hvers annars var kostur. Ef ég man rétt.vareitt sinn á Alþingi samþykkt með miklu irafári, að handritin skyldu gefin út stafrétt. Þetta hefur þó undan dregizt — þvi miður — og lesendur hafa naumast annan kost en að taka trúanlegar, eins og bláa bók, hinar fræðilegu „formálabækur”. Glima almennings við hand- ritin, áður en þeim var á sinum tima ruplað héðan úr garði, hefur þó sýnt, að vel skyldi athuga að óbreytt fólk hefur ekki beðið neitt tjón á sálu sinni við að hafa þau með höndum. Og það má leiða sterkar likur að þvi, að einmitt sambúð landsmanna við hin fornu kvæði, hafi orkað eggjandi á marga að reyna krafta sina i þeirri samkeppni. Hér er þó lengra mál en rakið verði að sinni. En til þess að sýna, þó ekki sé nema litið dæmi um furðulegt handbragð fræðimanna, væri ekki úr vegi, að birta siðustu visu Egils Skallagrimssonar, eins og hún kemur úr þeirri smiðju! Egill var þá fluttur að Mos- felli og sjónlaus orðinn. Hann teygði fætur sina að eldi, og maður, sem nærstaddur var varaði hann við. Þá kvað Egill, að sögn útgefanda! Langt þyki mér/Ligg einn saman/karl afgamall/án konungs vörnum. Eigum ekkjur/allkaldar tvær,/en þær konur/þurfu blossa. lbr. min. Þessi visa er á allan hátt auð- skilin, þegar frá er tekið 4. visu- orð. Það er furðuleg villa, að leggja Agli i munn annað eins, sem ekki kemur fyrir nema i ritum illa lærðra klerka á mið- öldum, án einhverju! í annan stað er „leshátturinn” konungs ærið tortryggilegur. Egill hafði á ævi sinni ekki verið skjól- stæðingur konunga, nema siður væri, þó þeir Aðalsteinn og hann héldu sátt. Bágt er að trúa þvi, að hann hafi saknað viðskipta við konunga sem verndara. Væri konungs lesið sem kunnugs þ.e. sjáandi manns birtist önnur mynd, og málvillan ryki út i sandinn. Hinum forna vikingi úr hundruðum skæra leiðist að þurfa að vera undir annarra handarjaðri, þó kunnugir séu — sjáandi. Hver, sem leggur á sig að kynnast skapgerð Egils, eins og hún birtist i sögu hans, mun skilja þau geðbrigði, sem sjón- leysið þarna olli. Væri þetta hið eina, myndi ekki saka. En þvi miður mora fornritaútgáfurnar af sliku og verra. Hér er það úr- vinnslan, sem áfátt er. 1| HREINSKILNI SAGT llilSÍM lll* Grensásvegi 7 Simi ,(2655. lnnlúnNtið«bipii leíð Hafnarfjaröar Apótek lúiiN«i<kki|>Ui Afgreiðslutimi: nfBÚNADARBANKl Virka daga kl. 9-18.30 'Laugardaga kl. 10-12.30 \t V ÍSI.ANDS Helgidaga kl. 11-12 AusTurstræti 5 Eftir lokun: 5imi 21-200 Upplýsing^simi 51600.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.