Alþýðublaðið - 15.12.1976, Síða 13

Alþýðublaðið - 15.12.1976, Síða 13
SSSS’ Miðvikudagur 15. desember 1976 ,...TIL KVÖLPS13 ::: r' " JjBorðsfofu- og jjj ^eldhúsborð Tvær stærðir af borðum. 5 gerðir af stólum ARMULA 1A • SIAAI 86-117 átvarj) 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8,15 og 10.10 Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30 ,8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl. 7.50. Morgun- stund barnanna kl. 8.003 Jón Bjarman heldur áfram lestri sögunnar um „Marjun og þau hin” eftir Maud Heinesen (4). Tilkynningar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45 Létt lög milli atriða. Drög að útgáfu- sögu kirkjulegra og trúarlegra blaða og timarita á tslandikl. 10.25: Séra Björn Jónsson á Akranesi flytur áttunda erindi sitt. Á bókamarkaðinum kl. 11.00: Lesið úr nýjum bókum. Dóra Ingvadóttir kynnir. 12.00 Dagskráin. Tórdeikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tónleikar. 14.30 Miðdegissagan: „Löggan, sem hló” eftir Maj Sjövail og Per Wahlööólafur Jónsson les þýðingu sina (11). 15.00 Miðdegistónleikar 15.45 Frá Sameinuðu þjóðunum Hjörtur Hjartarson prentari flytur pistil frá allsherjar- þinginu. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorn. 17.30 Ótvarpssaga barnanna: „Vetrarvæintýri Svenna i Asi” Jón Kr. Isfeld byrjar lestur sögu sinnar. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir, Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.36 Iðnhönnun Stefán AflORNID Skrifið eða hringið í síma 81866 Snæbjörnsson innanhdss- arkitekt flytur erindi. 20.00 Otvarp frá Alþingi. Tillaga til þingsályktunar um land- helgismál. Hver flokkur hefur til umráða 30 mín. i tveim um- ferðum: 1. umferð Alþbl., Framsfl., Alþfl., Sjálfstfl., SFV. 2. umferð Framfl., Alþfi., Sjálfstfl., SFV., Alþbl. 22.45 Fréttir og veðurfregnir. 23.00 Nútimatónlist. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjonvarp 18.00 Hviti höfrungurinnFransk- ur teiknimyndaflokkur. Þýð- andi Ragna Ragnars. 18.15 Skipbrotsmennirnir Astralskur myndaflokkur. 10. þáttur. önnur paradis.Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.40 I föðurleitMynd sem Barna- hjálp Sameinuðu þjóðanna hef- ur látið gera og lýsir högum 13 ára drengs i Brasiliu. Hann á heima á landsbyggðinni, en heldur af stað til höfuðborgar- innar i leit að föður sinum. Ýmislegt drifur á daga hans á leiðinni, og loks kemst hann til Rió, svangur og þreyttur. Þýð- andi og þulur Stefán Jökulsson. 20.00 Fréttir og veður 20.30 Auglýsingar og dagskrá 20.40 Höfrungarnir heilla Bresk heimildamynd um þessi skemmtilegu og skynsömu dýr. Mynd þessi er að miklu leyti tekin á sædýrasafni i Harde- wijki Hollandi. Þar hefur lengi verið unnið að rannsóknum á höfrungum, og vissulega er margt i fari þeirra, sem vekur furðu: Góð greind og minni, næm heyrn, frábær fimi og jafnvægisskyn og ótrúlegur sundkraftur. Þýðandi og þulur Jón O. Edwald. 21.30 Monica Dominique Orgel- leikarinn Monica Dominique leikur jass ásamt félögum sin- um, en meðal þeirra er Pétur östlund. Þýðandi Jón O. Ed- wald. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 22.05 Undir PólstjörnunniFinnsk- ur framhaldsmyndaflokkur byggður á sögu eftir Vainö Linna. 4. þáttur. Efni þriöja þáttar: Finnska þjóðin skiptist I tvær fylkingar hvitliða og rauðliða. Akseli á i innri bar- áttu, en heldur af stað i striðið ásamt vinum sinum. Reynslu- leysið veröur þeim að falli. Þýðandi Kristin Mantyla. 22.55 Dagskrárlok Þeir lifa engu hunda lífi Hundar um viða veröld njóta mikils ástrikis og umhyggju eigenda sinna. Mörgum þykir þó allt umstangið oft á tiöum ganga úr hófi fram, sérstaklega þegar i næstu götu við búðir, sem verzla með hundaföt, hundasteikur, hunda-þetta og hunda-hitt, eru börn, sem þurfa að betla fyrir mat og öðrum lifs- nauðsynjum. Myndirnar sem þessu fylgja eru teknar f Ameriku alsnægt- anna, þar sem umhyggjusamir hundaeigendur eru farnir að hugsa til jólanna. Hundateppi eins og það sem krflið á efri myndinni er vafið inn i, þykir einkar falleg og skemmtileg jólagjöf. Það er úr ullarfrotté, sérsaumað og á að hæfa stærð hundsins mjög vel. A hinni myndinni er veluppalinn hundur einhvers borgarbúans að máta jólafötin sin. Og nú er bara að vona að greyin kunni að meta það sem fyrir þá er gert, og það gera þeir ábyggilega, svo fram- arlega sem þeir lenda ekki I slagtogi við einhverja flækings- „hunda” úr fátækrahverfunum. KING K0NG ER K0MINN ÚR FRUMSK0GINUM Á næsta föstudag hefja 2500 kvikmyndahús um viða veröld sýningar á myndinni um King Kong apann. Frumskógar- trommurnr kveöja sér hljóös i kvikmyndaheiminum á ný. En i viðskiptaheiminum eru einnig barðar bumbur. Kvikmynd þessi reyndist afar dýr i fram- leiðslu svo að nú verður að aug- lýsa vel og selja enn betur. Kvikmyndafélagið verður að fá inn að minnsta kosti 24 milljónir bandarikjadala til þess aö hafa upp i kostnað. Þegar hefur um 1 milljón dollara verið eitt I sjónvarpsauglýsingar I Banda- rikjunum, og eins og allir vita eru kanarnir séðir viðskipta- menn. Nú þegar hefur klæða- verksmiðja ein tryggt sér, fyrir álitlega, upphæð auðvitað, rétt- inn til að framleiða og selja King Kong gallabuxur. Með buxum þessum fylgir lokkur úr ekta King Kong hári (i rauninni eru þetta lokkar úr töglum þús- unda argentlskra hesta, enda er hætt við að apagreyið hefði orð- ið hálfber ef reyta hann heföi þurft að leggja til lokk með öll- um þeim buxnafjölda sem framleiðandinn hyggst setja á markað). Þá er i ráði að hefja fram- leiðslu á King Kong bolum, King Kong glösum, póstkortum, myndaspilum. Sem sagt for- eldrar mega búast við King-Kong-æði.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.