Alþýðublaðið - 02.02.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 02.02.1977, Blaðsíða 12
12FRÁ MORGNI... Miðvikudagur 2. febrúar 1977 alþýðu- blaoið Flokksstarf éd Hafnfirðingar Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins eru til viðtals i Alþýðu- húsinu kl. 6 á fimmtudögum. Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason mæta nk. fimmtudag. Alþýðuflokksfólk i Hafnarfirði. Alþýðuflokksfélögin i Hafnarfirði halda fund fimmtu- daginn 3. febrúar kl. 8.30 i Alþýðuflokkshúsinu. Fundarefni: Bæjarfulltrúarnir Haukur Helgason og Kjartan Jóhanns- son ræða bæjarmálin og tillögu aö fjárhagsáætlun fyrir árið 1977. Siðan verða umræöur og fy.rirspurnum svaraö. Alþýöuflokksfélögin í Hafnarfirði Hverfafundur Alþýðuflokksins i Breiðholti III Hverfafélag Alþýöuflokksins i Breiðholti III heldur fund i húsi Kjöts og fisks fimmtudaginn 3. febrúar klukkan 20.30. Dagskrá: 1. Kosning nýrrar stjórnar. 2. Borgarmálefni. 3. Onnur mál. Nefndin. Kópavogsbúar Fundur um málefni aldraðra verður haldinn að Hamra- borg 1 Kópavogi fimmtudaginn 24. febrúar kl. 20.30. Gestur fundarins verður Kristján Guðmundsson félags- málastjóri Alþýðuflokks Kópavogs. Alþýöuflokksfólk Hafnarfirði Alþýðuflokksfélögin i Hafnarfiröi halda fund fimmtudag- inn 3. febrúar kl. 8.30. i Alþýöuhúsinu. Fundarefnkbæjar- fulltrúarnir Haukur Helgas. og Kjartan Jóhannsson ræða bæjarmálin og tillögur að fjárhagsáætlun bæjarins fyrir árið 1977. Stjórn félaganna. Alþýðuflokkurinn — flokksstarfið í Reykjavík Fundur um Orkumál og stóriðju verður haldinn næstkom- andi laugardag i Iðnóf uppi, klukkan 14.30. Sigþór Jó- hannsson og Reynir Hugason verða frummælendur á fundinum. Fundarstjóri er Marias Sveinsson. Alþýðu- flokksfólk. Fjölmennið og takiö þátt i umræðum og berið fram fyrirspurnir. Fræðslunefndin. Ymislegt Símavaktir hjá ALANON Aðstandendut.drykkjufólks skal bent á simavaktir á mánudögum , kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Laugarnesprestakall Jón Dalbú Hróbjartsson sóknarprestur hefur viðtalstima i Laugarneskirkju þriðjudag til föstudaga kl. 16-17 og eftir sam- komulagi. Sfmi i kirkju 34516 og heimasimi 71900. Kvenfélag og bræðra- félag Bústaðasóknar hyggsthalda 4 kvölda spilakeppni i Safnaðarheimili Bústaðakirkju dagana 3. og 17. febrúar, 3. og 17. mars sem alla ber upp á fimmtu- dag. Óskað er eftir að sem flest saf naöarfólk og gestir f jölmenni á þessi spilakvöld sér og öðrum til skemmtunar og ánægju. Kvenfélag og bræðrafélag Bd- staðasóknar. Kirkjuturn Hallgrimskirkju ’ er opinn á góðviðrisdögum frá kl. 2-4 siðdegis. Þaöan er einstakt út- sýni yfir borgina og nágrenni hennar aö ógleymdum fjalla-. hringnum i kring. Lyfta er upp i turninn. Kvikmyndasýning í AAIR-salnum Laugaveg 178 — laugardaginn 5. febr. kl. 14. Sýnd verður myndin Tsjapaéf. Kvenfélag Frikirkju- safnaðarins í Reykjavik. Heldur skemmtifund fimmtudag 3. febrúar kl. 8. s.d. i Tjarnarbúð. Spiluð veröur félagsvist og fleira verður til skemmtunar#-allt Fri- kirkjufólk velkomið. Stjórnin. Farandbókasöfn. Afgreiðsla i Þingholtsstræti 29a. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin • lengur en til kl. 19. Bókabílar. Bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Borgarsafn Reykjavikur, Otlánstimar frá 1. okt 1976. Aðalsafn, útlánsdeild, Þingholts- ’ stræti 29a, simi 12308. mánudaga til föstudaga kl. 9-22, laugardaga ■ kl. 9-16. Bústaðasafn.Bústaðakirkju, simi 36270. Mánudaga til föstudaga kl. 14-21, laugardaga kl. 13-16. LESTRARSALUR Opnunartimar 1. sept.-31. mai Mánud.-föstud. kl. 9-22 jaugard. kl. 9-18 Sunnud. kl. 14-18 1. júni-31. ágúst Mánud.-föstud.kl. 9-22 Sólheimasafn, Sólheimum 27, simi 36814. Mánudaga til föstu- daga kl. 14-21, laugardaga kl. 13- 16. Hofsvallasafn, Hofsvallagötu 16, simi 27640. Mánudaga til föstudaga kl. 16-19. Bókin HEIM Sólheimum 27. simi 83780. Mánudaga til föstu- daga kl. 10-12. Bóka-og talbóka- þjónusta við aldraða, fatlaða og sjóndapra. sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga — föstud. kl. 18:30—19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30—14:30 og 18:30—19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15—16 og 19—19:30. Barnaspitali Hringsins kl. 15—16 alla virka daga, laugardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10—11:30og 15—17. Fæðingardeild 19:30—20. kl. 15—16 og Fundur i kvenfélagi Hallgrims- kirkju verður haldinn i safnaðarheimilinu fimmtudag3. febrúar kl. 8.30. Skemmtiatriði. Stjórnin. Fæðingarheimilið daglega 15 :30—16:30. kl. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur kl. 15—16 og 18:30—19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30—19:30 laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 Barnadeildin: alla daga kl. 15—16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15—16 og 18:30—19, einnig eftir samkomulagi. Grensásdeild kl. 18:30—19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13—15 og 18:30—19:30. Hvitaband mánudaga— föstudaga kl. 19—19:30, laugardaga og sunnudaga kl. 15—16 og 19—19:30, Sólvangur: Mánudaga—laugar- daga kl. 15—16 og 19:30—20, sunnudaga og helgidaga kl. 15—16:30 og 19:30—20. Vifilsstaðir: Daglega 15:15—16:15 og kl. 19:30-20. læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld- nætur-og helgidagsvarsla, simi 2 12 30. Heilsugæsia Kvöld-, nætur- og helgidaga- þjónustu apóteka i Reykjavik, dagana 27.-28. jan. annast Garðsapótek og Lyfjabúðin Iöunn. 4.-10. feb. Vesturbæjarapótek og Háaleitisapótek. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, helgidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. ’ Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. • ’ Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bil- anir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgar- búar telja sig þurfa aö fá aðstoð borgarstofnana. Kvöld - og næturvakt: kl. 17.00-- 08.00 mánudag-fimmtud. simi 21230. Á laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja • búðaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni. simi 51100. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12. og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur Upplýsingar um afgreiðslu I apó- tekinu er i sima 51600. [ Satt að segja er ég yfirfullur af hug- Imyndum Hugmyndirnar koma svo hratt að ég get vart hent reiður á þeim... Leó, skrifaðu niður jX Meyöarsímar slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar I Reykjavik— simi 1 11 00 i Kópavogi— Simi 1 11 00 i Hafnarfirði— Slökkviliðið simi 5 II 00 — Sjúkrabill simi 51100 lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 1 11 66 Lögreglan i Kópavogi—simi 4 12 00 Lögreglan i Hafnarfirði— simi 5 11 66 Simsvari i 25524 léggst niður frá og með laugardeginum 11. des. Kvörtunum verður þá veitt mót- taka i sima vaktþjónustu borgar- stjórnar i sima 27311. Hitaveitubilanir simi 25520 (ut- an vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa-, vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. fiáian Framvegis verður dag- lega i blaðinu lítil kross- gáta með nokkuð nýstár- legu sniði. Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá,er rétt að taka fram, að skýringarnar f lokkast ekki eftir láréttu og lóðréttu NEAAA við tölustafína sem eru í reitum i gátunni sjálfri (6,7 Og 91Lárettu skýring- arnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöf um. L J O O €> O A M □ B □ C V □ E % F U G LJ * A: spyrna B: drykkur C: álegg D: 2 eins E: i munni F: agnir G æðir 1: endar 2: ber út bréfin 3 rödd 4: kyrrð 5: fugi 6: ókáta 7. keyrði 8 lá: félag 8 ló: stautandi 9 lá: á frakka 9 ló: slá 10: tölu. Okei, blaðsíða eitt ^fyrsta málsgrein.... „Einu sinni fyrir Manqa löngu.^,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.