Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 7
SSr-Miavlkudagur 2- mara 1977_________________________________________________SIÖNARMID / Frá Bílaryðvörn h.f. „EIMSKIPAFÉLAGIÐ KASTAR 100 TIL 200 MILUÓNUM KR. A GLÆ MEÐ SMÍÐI RYÐVARNARSTÖÐVAR” þaö gerði ekkert til. Auka- verkanir söngvatns eru meðal annars máttleysi í fótum og riða og þvi urðu dansspor margra mun fleiri en efni stóðu til. Var því fullt samræmi á milli músikurinnar og dansins. Allt gaman tekur ein- hvern tima enda Klukkan fjögur var tilkynnt að dansinn yrði framlengdur til hálf fimm og þvi boði fagnað með skerandi öskrum og skrækjum. Um þetta leyti var anzi fámennt við borðin i saln- um, en hins vegar var dansgólf- ið svo troðið að þeir sem höfðu yfirbugazt af söngvatns- neyzlunni og enn voru á dans- gólfinu gátu hvorki dansað né dottið á gólfið. beim var haldið á löppunum af iðandi kösinni og bárust i hringi með straumnum þegar dansaðir voru rælar. Við boröin voru aðeins eftir þeir sem söngvatnið hafði gengið frá þar, og svo gestir af báðum kynjum sem ekki höfðu gengiö upp við pörun þá er fram fer á svona stundum. betta fólk sat ólundarlegt á svip og nagaði siðustu hangiketstægjurnar af lærileggjum, eða át harðfisk með sméri. Enn aðrir góndu út i sal og bönkuðu puttunum i borð- ið. Klukkan varð hálf fimm og þá var tilkynnt að fjögurra manna trióið ódrepandi ætlaði að leika 3 „aukalög” i restina. betta kunni lýðurinn vel að meta dansaði nú hver sem djöful- óður og meira að segja komst nokkur hreyfing á þær fáu hræð- ur sem enn höfðu ekki gengið út og sátu við borðin. Sumum var boðið i dansinn að fyrra bragði, en aörir buðu sjálfum sér I dans og skóku sig sjálfstætt á gólfinu. begar vangalagið kom, voru allir vinir og féllust i faðma. bá var ekki verið að spyrja um kyn eða hjúskaparstétt. Loksins var svo allt búið. Inn- fæddir og gestir þeirra tindu á sig yfirhafnir og tóku saman beinahrúgur og appelsinuberki og tekinn var drjúgur timi I kveðjustundina. Ég átti stutt samtal við vin minn úr hunda- hreinsuninni og fullvissaði hann um að hann ætti eftir að heyra frá mér siðar. Hann var kominn i rykfrakka og var með lyklana að éppanum I lófanum. Hann var öðrum þræði að svipast um eftir bróöur sinum, sem söng- vatnið hafði svipt ráði og rænu. Viö kvöddumst með virktum og gáfum hvor öðrum fyrirheit. Nú skreið hver upp i sitt öku- tæki og þeir sem ekkert ökutæki áttu skriðu heim. borrablóts- gleðin I ár var runnin á enda og þá var ekkert eftir nema að hlakka til hinnar næstu... Atli Rúnar Halldórsson Að undanförnu hefur Eim- skipafélag tslands sent dagblöö- unum „fréttatilkynningar” um byggingu fyrirhugaðrar ryðvarn- arstöðvar félagsins, þar sem fram koma ýmsar villandi og I sumum tilfellum beinlinis rangar fullyröingar, og er það ef til vill skiljanlegt, þvl að erfitt mun aö finna rök fyrir eitt til tvö hundruð milljón króna fjárfestingu Eim- skipafélagsins á þessu sviöi, þvl aö fyrir eru I landinu mjög góðar ryðvarnarstöövar, örugglega þær beztu á Norðuríöndum. ,,Farið til íslands, ef þið viljið sjá fullkomna ryð- vörn” bessi ummæli eru ein af mörg- um, sem erlendir sérfræðingar hafa látið falla, þegar rætt hefur verið um ryðvarnarstöðvar á þingum erlendra bilasérfræö- inga. Sérfræðingar, bæði frá Noröur- löndum og Bretlandi, sem hingað hafa komið og kynnt sér bllaryð- vörn hér, hafa lokið upp einum munni um, aö lengra sé ekki hægt að komast I viðleitni til þess að ryöverja vel og veita þá beztu þjónustu, sem hugsanleg sé. Skýtur þetta skökku við fullyrö- ingar Eimskipafélagsins um,,stór bætta þjónustu við bifreiðaeig- endur” og „eina fullkomnustu ryövarnarstöð á Norðurlöndum”, en þetta eru fyrirsagnirnar á „fréttatilkynningum Eimskipafé- lagsins um hina nýju ryðvarnar- stöð félagsins. bað er nefnilega ekki nóg að stilla upp dýrum færiböndum og segja: „Sjá.svona er þetta nú full- komið”. Færibönd geta aldrei leyst af hendi þá Itarlegu ryðvörn, sem er fólgin i þvi að allar klæðningar eru fjarlægðar úr bifreiöunum til þess að sem bezt megi að komast að öllum lokuðum rúmum i þeim. bað er einmitt þessi nákvæmni, Átökin í Sjálfstæð- isflokknum bað hefur mjög einkennt átökin innan Sjálfstæðisflokks- ins undanfarin ár, að þau hafa fyrst og fremst verið háð á yfir- boröinu. bessi átök hafa svo venjulega hjaðnað niður rétt fyrir kosningar og þá hafa þessir pólitlsku glimumenn fallizt i faðma og tekið upp létt- ara dansspor fram yfir kosning- ar. Nú hefur það hins vegar gerzt, að einn af framámönnum Sjálf- stæðisflokksins I Kópavogi ^igurður Helgason hefur sagt skiliö við Sjálfstæðisflokkinn fyrir fullt og allt. Heyrzt hefur úr Kópavogi, að margir rót- grónir stuðningsmenn flokksins þar um slóðir séu mjög slegnir yfir þvl að Sigurður skyldi hafa tekið þessa ákvörðun. Sennilega er það rétt, að Sigurður hefur notið meira trausts I Kópavogi en flestir ef ekki allir forystumenn ihaldsins i bæjarfélaginu. En það sem er sem vakið hefur athygli erlendra sérfræðinga, sem skoðað hafa Bilaryðvörn, enda eru svona Itar- leg vinnubrögð hvergi viðhöfö I nágrannalöndunum. „Treystu sér ekki” til þjónustunnar Látum þetta nægja um þá fjar- stæöu að ryðvarnarstöð Eim- skipafélagsins muni stórbæta þjónustuna við bifreiöaeigendur, en vlkjum að fullyröingum fé- lagsins um umhyggju þess fyrir bílaeigendum og viðleitni til þess aö bæta þessa þjónustu. Eimskipafélagið tiltekur tvö atriði, máli sinu til stuðnings ann- ars vegar, að samtök bifreiöa- innflytjenda hafi óskað eftir þvl, aö félagiö reisti ryðvarnarstöð, meira er að pólitískir and- stæöingar Siguröar hafa einnig gefið honum einkunn sem heiöarlegum, réttsýnum og dugandi stjórnmálamanni. baö er fremur óvenjulegt. bað er þess vegna e.t.v. ekki óeðlilegt þótt maðurinn flosni upp úr Vist- inni. Kópavogur, blað Alþýðu- bandalagsins I Kópavogi. greinir frá þessu I forslðufrétt slðasta blaös undir fyrirsögninni, 1- haldsbraskararnir fæla burt „heiðarlega sjálfstæðismenn. Síöan segir blaðið: „Einka- braskarar I röðum sjálfstæðis- manna I Kópavogi hafa nú sölsaö undir sig öll völd I flokkn- um og hrakið slðustu and- stæðinga sina úr valdastööum. Sigurður Helgason bæjar- stjórnarfulltrúi sjálfstæöis- manna hefur raunar hrakizt lengra en úr öllum trúnaðar- stöðum, þvi hann hefur nú sagt sig endanlega úr röðum sjálf- stæðismanna I Kópavogi. Við stjórnvölinn stendur þá óáreitt tiltölulega fámenn en hínsvegar mjög sterk valdaklika sem manna á meðal er kennd viö „hlutafélagið” borra og ein- faldlega kölluö „borraklikan.” Sfðan segir blaðið: „Mörgum heiðarlegum sjálfstæðismann- og hins vegar.aö án slikrar stööv- ar sé ekki hægt að ryðverja blla, strax, þegar þeir koma til lands- ins. Fyrra atriöinu er fljótsvarað: Samtök bilainnflytjenda hafa aldreióskað eftir því, að sett yrði upp slík stöð, og getur formaður Bilgreinasambandsins staðfest það, ef þess er óskað. Um síöara atriðið er hins vegar það að segja, að fyrir um það bil þremur árum tlðkaðist það, að bilainnflytjendur fengu svonefnd ryðvarnarleyfi, þ.e.a.s. leyfi til þess að fá bflana lánaöa úr vöru- geymslu til þess að færa þá til ryðvarnar i ryðvarnarstöövun- um, og var þeim siðan skilað aft- ur eða innleystar. bessi sjálfsagða þjónusta var hins vegar afnumin.og bar Eim- inum hefur á undanförnum tveimur árum blöskrað sú glórulausa valda- og peninga- fikn sem ráðið hefur athöfnum borra-manna og hefur þeim hinum sömu verið rutt úr vegi nánast um leið og þeir hafa látið vanþóknun sina i ljós.” 1 lok fréttarinnar segir: „Illt er þó til þess að vita að einmitt þessir menn skuli ekki einasta Sigurður Helgason standa við stjórnvölinn hjá Sjálfstæðisflokknum heldur einnig hjá öllu bæjarfélaginu. bað eru þessir menn sem hafa stjórnaö hér síðustu árin meö sina eigin hagsmuni að leiðar- ljósi en ekki heill almennings, skipafélagiöþaðfyrir sig „aö þeir treystu sér ekki til áð afhenda bif- reiöarnar úr sinni vörzlu til ryð- varnar”, eins og það er orðað 1 fréttatilkynningu þess. Lengra náði umhyggja félags- ins og viöleitni til aö bæta þjón- ustu nú ekki, þrátt fyrir boö ryð- varnarstööva og einstakra inn- flytjenda um að taka á sig alla á- byrgð og útvega þær tryggingar, sem til þurfti. Viljinn var ekki fyrir hendi, þótt hér væri eingöngu um skipu- lagsatriði að ræða. Fé almennings á glæ kastað I fréttatilkynningu Eimskipafé- lagsins segir m.a.: „Félagiö er almenningseign og trútt sínum upphaflegu markmiðum.” bað er fé almennings og eignir hans, sem ráðamenn Eimskipa- félagsins eru að ráðstafa, þegar þeir kasta eitt til tvö hundruð milljónum i algerlega óþarfa fjárfestingu. Hér I borg eru nú starfandi fimm ryövarnarstöðvar, og má þar nefna Bflaryðvörn h.f. Skeif- unni 17 og Ryðvörn s.f. Grensás- vegi 18, auk þess sem þrjú bila- umboð annast ryðvörn á slnum bilum. bessir aðilar hafa hingaö tii annað allri eftirspurn á ryövörn á nýjum og notuðum bilum, og heil- brigö samkeppni milli þeirra hef- ur skapað Islenzkum bflaeigend- um völ á beztu þjónustu, sem þekkist. 1 skjóli fjármagns og opinberr- ar fyrirgreiðslu er Eimskipafé- lagið komiö langt áleiðis með að ná einokunaraöstööu á flutningi bfla til landsins, og nú virðist eiga að nota þessa aðstöðu til þess aö ná einnig einokunaraðstöðu I at- vinnurekstri, sem er algerlega utan verksviðs skipafélags. Er erfitt að sjá, hvernig sllkt samræmist upphaflegum mark- miðum „óskabarns þjóðarinnar”. sem I ótrúlegum mæli hefur greitt þeim atkvæði sin.” bað virðist þvi ekkert óeðli- legt þótt Sigurður Helgason hafi fundiö sig knúinn til þess að yfirgefa sérhagsmunakliku „einkabraskaranna” sem kom- izt hafa til valda og áhrifa i Kópavogi i skjóli mikils flokks- fylgis. Nú þegar Sigurður Ilelgason hefur yfirgefið skútuna er hætt við að borra-klikan einangrist og tapi þeirri fótfestu sem Sjálf- stæöisflokkurinn hafði fengiö i Kópavogi. bvl það er einmitt fyrir störf manna á borö viö Sigurð Helgason sem stjórn- málaflokkar geta orðið vinsælir og hlotið öflugan stuðning fólks- ins eins og verið hefur I Kópa- vogi til þessa. Énda þótt stjórnmálabarátt- an I bæjum- og sveitarfélögum hafi lengstaf verið með nokkuð öðrum hætti en landsmálapóli- tikin bendir margt til þess, að úrsögn Sigurðar Helgasonar úr Sjálfstæðisflokknum risti p.iun dýpra en rétt innan hreppa- marka þessa fjölmennasta kaupstaðar landsins utan Reykjavíkur. Eitt er vist að Sjálfstæðis- menn I Reykjaneskjördæmi eru hundóánægðir með það sem gerzt hefur og óttast af- leiðingarnar hverja sem þær kunna svo að verða. —BJ UR YMSUM ÁTTUM

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.