Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 13

Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 13
ffisr Miðvikudagur 2. marz 1977 Útirarp 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05 Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kl. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Guðni Kol- beinsson les söguna af „Briggskipinu Blálilju” eftir Olle Mattson (19). Tilkynning- ar kl. 9.30. Þingfréttir kl. 9.45. Létt lög milli atriða. Guðs- myndabók kl. 10.25: Séra Gunnar Björnsson les þýöingu sína á predikunum út frá dæmi- sögum Jesú eftir Helmut Thie- licke, IV: Dæmisagan af sáðmanninum. Morguntón- leikar kl. 11.00: David Glazer og kammerhljómsveitin 1 Wiirttemberg leika Klarinett- konsert I Es-dúr eftir Franz Krommeri Jörg Faerber stjórnar / Filharmoniusveitin i Berlfn leikur Sinfóniu nr. 3 i F-dúr op. 90 eftir Johannes Brahms; Herbert von Karajan stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Móöir og sonur” eftir Heinz G. Konsalik Bergur Björnsson þyddi. Stein- unn Bjarman les (11). 15.00 Miödegistónleikar Alfredo Campoli og Filharmoniusveitin I Lundúnum leika „Skozka fantasiu” op. 46 fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch; Sir Adrian Boult stjórnar. Sin- fóniuhljómsveit Lundúna leik- ur svitu fyrir hljómsveit op. 19 eftir Ernst von Dohnányi; Sir Malcolm Sargent stjórnar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popphorn Halldór Gunnars- son kynnir. 17ÞÚ30 Útvarpssagan barnanna: „Benni” eftir Einar Loga Einarsson Höfundurinn les (4) 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Gerð segulkorts af islandi Þorbjörn Sigurgeirsson prófessor flytur niunda erindi flokksins um rannsóknir i verk- fræöi- og raunvisindadeild Há- skólans. 20.00 Kvöldvaka a. Einsöngur: Margrét Eggertsdóttir syngur lög eftir Sigfús Einarsson; Guðrún Kristinsdóttir leikur á pianó. b. Við ána Erlingur Daviðsson ritstjóri á Akureyri flytur frásöguþátt. c. Móðir min Knútur R. Magnússon les kvæöi nokkurra skálda, ort til móður þeirra. d. Sungið og kveðiðÞáttur um þjóðlög og al- þýðutónlist i umsjá Njáls Sigurössonar. e. Æskuminning- ar önnu L. Throddsens Axel Thorsteinsson rithöfundur les fyrri hluta frásögunnar. f. Kór- söngur: Karlakór Reykjavikur syngur Söngstjóri: Ladislav Voita. Einsöngvari: Sigurður Friðriksson. 21.30 Útvarpssagan „Blúndu- börn” eftir Kirsten Thorup Nina Björk Arnadóttir les þýðingu sína (8). 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir Lestur Passlusálma (21). 22.25 Kvöldsagan: „Sögukaflar af sjálfum mér” eftir Matthias Jochumsson Gils Guðmunds- son lés úr sjálfsævisögu hans og bréfum (2). 22.45 Djassþáttur I umsjá Jóns Múla Árnasonar. 23.30 Fréttir. Einvlgi Horts og Spasskýs: Jón Þ. Þór lýsir lok- um 2. skákar. Dagskrárlok um kl. 23.45. Sjonvarp 18.00 Hviti höfrungurinn Fransk- ur teiknimyndafiokkur Loka- þáttur Þýðandi Ragna Ragnars. 18.15 Börnin á Heimaey Dönsk heimildamynd gerð I samvinnu við sænska sjónvarpið. Börnin i Vestmannaeyjum eru sýnd að leik og starfi, við fiskvinnu eða hreinsun Heimaeyjar. Þýðandi Guðmundur Sveinbjörnsson. Þulur Jón O. Edwald (Nor- dvision — Danska sjónvarpið) 18.50 Börn um viða veröld Börnin I Perú Vorið 1970 urðu miklir jarðskjálftar i Andesfjöllum og I kjölfar þeirra urðu gifurleg skriðuföll. Þessi mynd var tek- in I fjallahéruöunum árið 1972 og lýsir uppbyggingarstarfi þar á vegum Barnahjálpar Sam- einuðu þjóðanna. Þýðandi og þulur Stefán Jökulsson. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Skákeinvigið 20.45 Nýjasta tækni og visindi Umsjónrmaður örnólfur Thor- lacius. 21.10 Lygalaupar (Beat The Devil) Bresk biómynd i léttum dúr frá árinu 1954. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Jennifer Jones, Gina Lollobrigida og Robert Morley. Myndin greinir frá leiðangri bófaflokks nokkurs, sem leggur af stað frá ttaliu til Afriku I þvi skyni að eignast landspildu, þar sem úranium á að vera fólgið i jörðu. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. 22.40 Dagskrárlok (Beat The Devil) Bresk bíómynd í léttum dúr frá árinu 1954. Leikstjóri John Huston. Aðalhlutverk Humphrey Bogart, Jennifer Jones, Gina Lollobrigida og Robert Morley. Myndin greinir frá leiðangri bófaflokks nokkurs, sem leggur af stað f rá ftalíu til Afríku í því skyni að eignast land- spildu, þar sem úraníum á að vera fólgið í jörðu. Þýðandi Óskar Ingimarsson. ...TIL KlfÚLDS 13 Unglingarnir geta valið milli 25 sviða. Hefurþessi starfsemi gefið góða raun, því um 85% þeirra er tóku þátt í f yrsta nám- skeiðinu, eru nú í fullri vinnu. hringekjan ... Sérstök starfsþjálfun Ekki er fullvíst að sér- hver unglingur sem lokið hefur skyldunámi, sé til- búinn til að fara út í at- vinnulífið og hasla sér þar völl. Til þess, að gera leikinn auðveldari hafa nokkrar stofnanir í Vest- ur-Þýzkalandi sameinast um að halda námskeið fyrir unglinga á aldrinum 15-17 ára og eru nám- skeiðin haldin í 25 borgum víðs vegar um landið.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.