Alþýðublaðið - 02.03.1977, Qupperneq 14

Alþýðublaðið - 02.03.1977, Qupperneq 14
lAUNCHÉR alþýöu- marz 1977 blaAiA 14 LISTIR/MENNING | Sovézki þjóðdansaflokkurinn 40 ára_ Hefur dansað sig til tunglsins og heim aftur Þjóðdansaflokkur Sovétrikjanna minnist um þessar mundir 40 ára afmælis sins. Flokk- urinn dansar enn undir stjórn stofnanda sins, Igor Moisejev þjóðlista- manns i Sovétrikjunum. Flokkurinn hefur ferð- ast allnokkuð, innan- lands og erlendis þessi f jörutiu ár og er saman- lögð lengd ferðalaga, að sögn kunnugra, sam- svarandi eins og einni ferð til tunglsins og heim aftur (geri aðrir betur), hefur hann heimsótt mörg lönd oftar en einu sinni. Á verkefnaskrá dans- flokksins eru um þrjú hundruð atriði en hann byggir á þjóðdönsum Sovétrikjanna. Dansar flokkurinn mikið eftir tónlist Tsjaikovskis, Borodin og Rimski-Kor- sakov. —AB ALLT ÞETTA 0G HIMtNINN LÍKA Framleiðum og seljum allskonar bólstruð húsgögn. Klæðum og gerum við eldri gerðir. Aklæði í miklu úrvali. Ást með fullu frelsi (Violer er blá) dönsk, gerð 1974, höfundur og stjórnandi: Peter Refn. Ast meö fullu frelsi f jallar um félagslega og innri baráttu persónanna sem fram koma i myndinni. Flestir eru óánægöir með sjálfan sig og finnst vanta einhvern tilgang i lif sitt. Þeim finnst þjóðfélagið nota sig og að þau fái ekki að vera eölileg og óþvinguð i samskiptum slnum við annað fólk. Þaö finnast að visu undantekningar frá þessu en þær er að finna i Kristjaniu, hippanýlendunni svokölluðu og ÞORSTEINN Ú. BJÖRNSSON SKRIFAR umdeildu. Aðalpersóna myndarinnar er Milla sem er fréttakona viö danska sjón- varpið og sem slik skyggnist hún oft undir hið slétta og fellda yfirborð hlutanna og kemst að þvi að þaö erufleiri óánægðir en hún sjálf. Hún er þó mjög áhrifagjörn og opin og er fljót að tileinka sér skoðanir og til- finningar sem hún i hita augna- bliksins heldur að séu sannar og lausn á öllum hennar vanda. Hún kemst þó yfirleitt á aðra skoðun að nokkrum tima liðnum. Hún býr meö Norðmanni sem er ákaflega rómantiskur á stundúm og það jafnvel svo að hann fíýr raunveruleikann inn i sinn rómantiska hugarheim. Þeim kemur ekkert of vel saman þar sem skoðanir þeirra eru of óllkar. Það er litið um samtöl þeirra i millum og flest er látið ósagt. Þó er á einum stað þar sem nokkuð athyglisvert kemur út úr samtali þeirra. Milla: „Sambúð er eins og að rétta hvoru ööru kaðalspotta.” John: „Já, svo að ég geti hengt mig I honum.” Þegar fram liður verður manni ljóst aö hvorugt vill rétta fram spotta handa hinu. Þó er Milla eigingjarnari. Hún hefur engan áhuga á fólki sem ekki samþykkir hennar llfsskoðanir umyrðalaust og er reiðubúið til að falla frá sinum eigin. Hún getur þó ekki varið Leikarar standa sig með ágætum nema þá kannski helst Annika Hoydal en einhverra hluta vegna virkaöi hún aldrei sannfærandi á mig og virtist vera i erfiðleikum með að ná taki á þvi erfiða hlutverki sem hún hafði sem Susanna. án þess þó að veita bein svör. Það er ekki vafi á að frændur vorir Danir eru að gera nokkuð góða hluti kvikmyndalega séð innan um alla klámmyndfram- leiðsluna. Ástmeð fullufrelsier ágætlega gerð mynd og að- gengileg. Hún er vel tekin og allur f rágangur tæknilega séð er til eftirbreytni þeim sem styttra eru á veg komnir. Myndin er ágætlega leikin þótt ekki sé kannski um neina verðlauna „performansa” að ræða. Stallsygturnar þrjár Milla, Súsanna og Lfsa. Ég vil hvetja kvikmynda- unnendur aö fara og kynna sér af eigin raun hvað Danir eru að gera þvi þeim tima er hreint ekki illa varið. sinar ruglingslegu skoðanir þegar á reynir og kannski er það gott fyrir hana og kannski er það slæmt. Að lokum hrynur hennar litli heimur fyrir framan hana og hún getur ekki varist þeirri hugsun hvort hún hafi ekki þrátt fyrir allt rangt fyrir sér. A hún alla sök á þvi hvernig komið er? „A það er að lita, seg- ir Uffe vinur hennar, að það er erfittað hrista af sér tvö þúsund ára gamalt kristilegt siðgæði.” Ast meö fullu frelsi vekur hjá manni margar áleitnar spurn- ingar sem hver og einn veröur John og MUIa aðsvarafyrir sjálfan sig. Það er ýmislegt I manniegum sam- skiptum sem betur má fara og á baö bendir þessi mynd rækilega Tækni/Vísindi í þessari viku: Geimferjan 2. Visindamenn og verkfræðingar g hafa iengi velt þvi fyrir sér hvcrnig draga megi úr hinum gífurlega kostnaði sem fylgir geimferðum Tii þess að lyfta slikum hlut upp gegnum gufuhvolfið þarf elds- eyti sem vegur minnsta kosti sinnum meira en geimskipið jálft. Þegar út I þyngdarleysi geims- ins er komið geta tiltölulega litl- ir eldflaugahreyflar breytt stefnu hlutar sem vega myndu tugi tonna hér á jörðu. Eyðslan er gifurleg þar sem eldfaugin, sem kostar margar miljónir dollara að smlða brennur upp I gufuhvolfinu. Ritstjórn Alþýðu- blaðsins er i Síðumúla 11 - Sími 81866 AUGLySINGASiMI BLADSINS ER 14906

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.