Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 15

Alþýðublaðið - 02.03.1977, Blaðsíða 15
Miðvikudagur 2. marz 1977 Báóin / Leik húsifi Maðurinn frá Hong Kong ISLENZKUR TEXTI Æsispennandi og viöburöarrik ný ensk-amerisk sakamálamynd i litum og cinema svope meö hin- um frábæra Jimmy Wang.Yu i hlutverki Fang Sing-Leng lög- reglustjóra. Leikstjóri: Brian Trechard Smith. Aöalhlutverk: Jimmy Wang Yu, George Lazenby. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl 9. Ný, bandarisk litmynd um ævin- týramanninn Flashman, gerö eft- ir einni af sögum G. MacDonald Fraser um Flashman, sem náö hafa miklum vinsældum erlendis. Leikstjóri: Richard Lester. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5,7 og 9. r LEIKFÉLAG 2(2' 2f2 vREYKIAVlKlJR M STÖRLAXAR Í kvöld kl. 20,30. laugardag kl. 20,30. Ailra siöasta sinn. MAKBEÐ fimmtudag kl. 20,30. Fáar sýningar eftir. SKJALDHAMRAR föstudag kl. 20,30. SAUMASTOFAN sunnudag kl. 20,30. Miöasala i Iönó kl. 14-20,30. Simi 16620. Mnárliíá tfflj6-444 . » Kvenhylli og kynorka Bráöskemmtileg og djörf ný ensk litmynd. Anthony Kenyon Mark Jones ÍSLENSKUR TEXTI Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 9 og 11 og á samfelldri sýningu kl. 1.30 til 8.30 ásamt Húsið sem draup blóði meö Peter Cushingi Samfelld sýning kl. 1.30 til 8.30. Ný, djörf dönsk gamanmynd I lit- ,um. ISLENZKUR TEXTI. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hrjripinró 0*2-21-49 L JJ Mjúkar hvílur — mikið strið Soft beds — hard battles StPrenghlægileg, ný litmynd þar sem PETER SELLERS er allt i öllu og ieikur 6 aöaihlutverk. Auk hans leika m.a. Lila Kedrova og Curt Jurgens. Leikstjóri: Roy Boulting. ISLENZKUR TEXTI Góöa skemmtun! Sýnd kl. 5, 7 og 9. Sföasta sinn. l&MÓflLHKHÚSÍfi GULLNA HLIÐIÐ i kvöld kl. 20, laugardag kl. 20. NÓTT ASTMEYJANNA fimmtudag kl. 20. sunnudag kl. 20,30. Slöasta sinn. SÓLARFERÐ föstudag kl. 20. DYRIN 1 HALSASKÓGI laugardag kl. 15 sunnudag kl. 14 sunnudag kl. 17. Litla sviðið: MEISTARINN aukasýning I kvöld og fimmtudag kl. 21. Síöustu sýningar. Miöasala 13,15-20. JíJjP 3-20*75 ''l Rauði sjóræninginn The Scarlet Buccaneer fiin og mest spennandi sjó- ræningjamynd, sem framleidd hefur verið siðari árin. ÍSLENZKUR TEXTI. Aöalhlutverk: Robert Shaw, James Eari Jones, Peter Boyle, Genevieve Bujoldog Beau Bridg- esBönnuö börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. kst með fullu frelsi Violar er bla ISLENZKUR TEXTI Sérstæð og vel leikin dönsk nú- timamynd i litum, sem oröiö hef- ur mjög vinsæl viða um lönd. leikstjóri og höfundur handrits er Peter Refn. Aðalhlutverk: Lisbeth Lundqist, Lisbeth Dahl, Baard Owe, Annika Hoydal. Bönnuö innan 16 ára. Sýnd kl. 6, 8 og 10. Slðasta sinn. Tonabíó , ÍÍ3-1J-S2 _ , •< Enginn er fullkominn Some like it hot Ein bezta gamanmynd sem Tónabió hefur haft til sýninga. Myndin hefur verið endursýnd viða erlendis viö mikla aösókn. Leikstjóri: Billy Wilder. Aðalhlutverk: Marilyn Monroe, Jack Lemmon, Tony Curtis. Bönnuð börnum innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7,15 og 9,30. „Æfinnar um 'i ” soknarsvio... Fyrsta gangan I liöinni viku var framkvæmt hiö fyrsta grunnskólapróf I fjór- um greinum, eins og kunnugt er. Ekki veröur betur séö en tals- vert af skólamönnum sé nokkuö uggandi um hag skóla sinna og nemenda, þegar þeir nú standa andspænis þvi, sem i loftinu hef- ur legið siöan grunnskólalögun- um var hrönglaö af, vansællar minningar. Þetta eru, aö minum dómi, sein viöbrögö, enda likur til að sniöa heföi mátt af ýmislegt, ef skólamenn heföu veriö betur vakandi fyrr. Þess má þó vænta, að gerö veröi gangskör að þvi aö færa i skynsamlegra horf sitthvað af þvi, sem nú eru eöa ættu að vera augljósar ógöngur. Skal hér drepið á hiö helzta. Blekkingavefur Sú fullyröing ráöamanna menntamálanna, aö hvorki sé um að ræöa falleinkunnir, né heldur fall i grunnskólaprófi, er furöuleg blekking. Hér er svo umkomulaus oröa- leikur, aö hvert einasta manns- barn hlýtur að sjá i gegn. Það er vitaskuld augljóst, aö ef grunnskólapróf skilar nem- endum ekki á þrep, eöa i áfanga aö framhaldsnámi, sem þeir kunna á aö hyggja, er þaö ekk- ert annað en fall og einkunnir, sem giröa fyrir framhald ekkert annaö en falleinkunnir. Brún meri getur aldrei oröiö Vakri Skjóni, og þar er mergur þessa máls. Vitanlega þarf engum skóla- manni aö koma þaö á óvart, aö allir nemendur nái ekki i fyrstu lotu nægum árangri sem fram- haldsnám sé byggjandi á. Sumir ná þvi aldrei. En aö þaö sé ein- hver sárabót, að geta staöhæft að menn hafi ekki falliö á prófi, þegar þeir samt sem áöur koma aö lokuöum dyrum um fram- hald, er auövitað slik fásinna aö enginn heilvita maöur ætti aö bera sér i munn annað eins. Annaö atriöi er svo einkunna- dreifingin, sem aö verulegu leyti er fyrirfram ákveðin. Hvaöan þaö hlálega fyrirbæri er upprunniö, þarf ekki að skipta máli. En allt um þaö likist þetta engu ööru en kosningum i ein- ræðisrikjum þar sem úrslitin eru fyrirfram ákveöin! Nú má það rétt vera, að tals- veröum öröugleikum sé bundiö aö mæla greind, hæfileika og kunnáttu fólks svo óyggjandi sé. En fráleitt er aö slumpreikning- ur komi þar aö betra haldi en einkunnakerfi sem notaö hefur veriö, þó ekki sé gallalaust. En þaö er þá i fyrsta sinn, sem taliö er, af ráöamönnum, hyggilegt aö fara úr öskunni i eldinn! Uggur og óvissa Aöur en landspróf miöskóla kom til, en þaö veitti nemandum skýlausan rétt til framhalds- náms, næöu þeir tilteknu marki, gat brugöizt til beggja vona um möguleika til þess að komast i framhaldsnám. Þetta bitnaöi haröast á fólki i hinum dreifðu byggöum. Hvaö sem um landsprófið mátti segja — og þar voru auö- vitaö ekki allir á einu máli — gaf þaö þeim, sem stóöust, dýrmæt réttindi. Viö, sem eldri erum og þekktum ugginn og óvissuna áö- ur, óskum áreiöanlega ekki nemendum þess, aö sá háttur verði aftur upp tekinn. Sú röskun á skólastarfi, sem gerö er meö prófum inni I miöj- um skólatima, veröur án efa mörgum skólum öröug, sem hreint framkvæmdaratriöi, enda munu fáir skólar svo vel haldnir aö húsnæöi og mann- afla, aö þess sjái ekki verulega stað. Liklega er þó af öllu fráleitast aö ætla, að verulegur árangur veröi af kennslu eftir aö prófum er lokið og svo rækilega, aö nemendur geti ekki bætt sinn hag hafi þeir oröiö fyrir óhöpp- um á miðjum vetri! Slöpp framkvæmd Heldur verður aö telja, aö ýmislegt i framkvæmd próf- anna hafi veriö i slappara iagi. Þar eru þó trúlega ekki öll kurl komin tii grafar. En hiklaust veröur aö gera þvi skóna, aö ekki gerist aftur mistök eins og þau, sem geröust i enskuprófinu, þar sem fella varð niður heila blaösiðu i upp- hafi prófsins! Dálitiö bar á illa unnum verk- efnum, og þegar þess er gætt aö ekki voru send næg verkefni i skólana þrátt fyrir pantanir skólastjóra, hlaut þó aö vera al- gert lágmark, aö læsilegt væri það, sem kom. Mistök af þessu tagi hafa sennilega ekki komið hart niður áskólum höfuöborgarsvæðisins. En það er svo sem hægt aö geta sér til um ástandiö, hafi eitt- hvaö likt gerzt úti á landi, sem hér skal ekkert fullyrt um. Samkeppnispróf Þegar litiö er á þessa nýju prófhætti alveg raunhæft, er þaö auðvitað bert, að hér er vaöið meira og minna i villu og svima um árangur. Naumast er unnt aö gera annað en blása á þá firru, að verið sé að losa nem- endur undan samkeppnisprófi! Ollum heilvita mönnum á aö vera alveg ljóst, að lifiö sjálft er ekki annaö en samkeppni, sem menn veröa aö standa frammi fyrir, hvort þeim likar bet- ur eöa verr. Tilgangslaust er aö reyna aö foröast þaö. Allra sizt er viö hæfi, aö reyna aö blekkja fólk meö einhverjum hunda- kúnstum. Sérhver maður, kona eða karl á fullan og óskoraöan rétt á þvi aö fá aö spreyta getu sina viö heiöarlegar aðstæöur þar sem allir ganga jafnir til leiks. Frávik frá þvi þjóna engum tilgangi öörum en aö ala á hræsni og skynhelgi, sem nóg er um, þó þetta gangi undan. SAGT ,4 Hainaríjaröar Apotek Af greiöslutimi: Virka daga kl. 9 18.30 'Laugardaga kl. 10 12.30. Helgidaga kl. 11-12 Eftir lokun: Upplýsing^simi 51600. Svefnbekkir á verksmiðjuverði SVEFNBEKKJA Hcföatún! 2 - Si'mi 15581, Reykjavik ,J SENÐiailASTOÐIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.