Alþýðublaðið - 08.03.1977, Page 5

Alþýðublaðið - 08.03.1977, Page 5
SSS" Þriðjudag ur 8. marz 1977 VETTVANGUR 5 Þórhildur Þorleifsdóttir stjómaöi líkamspjaiiun af mikilli ákveðni. raddbeitingu, taltækni, tón- fræöi, söng, leiklistarsögu, spuna, eins og viö höfum kallaö þaö sem heitir á útlenzku impróvasjón. Leikræna þjálfun, kennum viö, sálarfræöi, félags- fræöi—. framsögn og föröun. Leiktjaldagerö og lýsing eru kennd Inámskeiöum. Aö siöustu má svo nefna þaö, aö greining á verkefnum og persónum I leik- ritum er sérstakt fag I upphafi. Viö stefnum aö því I framtiö- inni aö hafa hér sérdeild fyrir leikstjórn og leiklistarkennslu. Samkvæmt grunnskólalögununi er hægt aö velja leiklist sem valgrein I grunnskólum og framhaldsskóíum og I þaö þarf kennara,, sem nú eru ekki fyrir hendi nema aö litlu leyti. Kennaradeild hér myndi bæta þar úr. Þjóöfélagiö hefur tekiö þá stefnu aö leyfa öilum aö nema það sem áhugi þeirra beinist aö. Ef taka ætti alla áhugamenn i sérstakan leiklistarksóla, yröi sá skóli alltof dýr. Nú getur hiö opinbera aftur á móti komiö til móts viö þessa þörf I gegnum skólakerfið aö einhverju leyti, en auövitaö veröur aö þróa slík tengsl milli valgreinar og skóla. Vantar kennara — Hvernig hefur skólanum gengiö aö rækja sitt ætlunar- verk fram til þessa? — Til þessa höfum viö veriö að fullkomna menntun þeirra nemenda sem viö tókum við úr hinum skólunum. Raunar er þetta starf I mótun enn, eins og sjá má af þvi aö reglugerð fyrir skólann er enn I ráöuneytinu og námsskrá hans er enn ekki unnin. Vinnsla hennar stendur þó fyrir dyrum og I henni er töluverö vinna. Þetta er þess vegna uppbyggingarstarf sem hér hefur veriö hafiö og sllkt starf tekur langan tlma. Kennara- skortur háir okkur, þar sem slikir veröa ekki beinlinis hirtir upp af götunni hér á landi. Viö þurfum, ef vel ætti aö vera, aö senda menn utan til náms i kennslu eöa fá útlenda kennara. 1 annan staö stendur þaö starfsemi skólans mjög fyrir þrifum, aö viö höfum ekki fengið leyfi til aö fastráöa neinn starfskraft. Hér er eins og stendur aðeins einn fastráöinn maöur, — ég sjálfur. Allt annað starfsfólk er lausráöiö. Viö hins vegar trúum þvi, aö viö fáum leyfi til aö fastráða ritara, tæknimann og þrjá kennara. Slikt myndi auövelda okkur uppbygginguna mjög. Rannsókn á markaði fyrir leikara — En hvaö tekur við hjá þvi fólki sem útskrifast úr skólanum? Er næg atvinna fyrir þaö á þeirra sviði? — Það er nú þaö.Kennarana hér hefur langaö til aö gera rannsókn á markaði fyrir þetta fólk, og ég held að það væri ákjósanlegt verkefni fyrir félagsfræðinema að gera sllka könnun. Það væri mjög þarft. Einhver góður maöur sagöi einhverntlma,að þörf væri fyrir 6 til 10 leikara á ári hjá atvinnu- leikhúsunum hér. Ég dreg þessa tölu aö visu I efa, en þaö þarf alltaf leikara á vissu aldurs- skeiöi, unga, miöaldra, gamla. En þótt I dag kunni atvinna fyrir þetta fólk aö vera lltil, þá ' jf.i Aðstaðan til hljóðupptöku er heldur bág, en po betri en ekkert. Pétur Einarsson var með þessi þrjú I upplestri i hljóðupptökustúdiói skólans. Áður en upplestur hófst skiptust þau á skoðunum um eðli og tilfinn- ingar persónanna i Hungangsilmi eftir Sheilu Delanie. 1 g^^æjarskólanum var S-bekkurinn i leiktúlkun undir «H,sr Kára Halldórs kennara. Verið var að æfa Þriár svstur eftiTCkíf mf salnum fylgdust þeir nemendur sem ekki voru á sviðinu með Þess má eet ðUr St0fUnnar er ger6ur á me koma upp bókasafni. Viö fáum handrit hjá leikhúsunum og útvarpinu, en okkar helzta vandamál er með búninga. Samstarfiö viö leikhúsin hefur veriö mjög gott I þeim efnum eins og öðrum, en á þaö ber aö lita, aö leikfélögin úti á landi fá búninga hjá þeim llka, þannig aö erfitt er um vik oft á tlöum. Raunar er búningasafn oröiö ákaflega aökallandi. Samkvæmt lögum á Þjóöleik- húsiö aö veita þjónustu á borö viö útlán búninga til leikfélaga úti á landsbyggðinni, en stað- reyndin er sú, aö þaö hefur hvorki aðstööu né mannskap til sliks. Ég er hins vegar sann- færöur um aö ef leikfélögin úti á landi, leikhúsin I Reykjavik og Leiklistarskóli íslands settu á stofn sllkt safn, sem lánabi búninga vitt og breitt, þá yröi þaö fjárhagslega hagkvæmt fyrir alla þessa aðila og rikiö aö auki. Eftir aö stofnkostnaöur væri greiddur, yrði þarna ekki um fjárfrekan rekstur að ræða. Þarna yrði einn umsjónar- maður sem sæi um að starf- rækja safniö. Búningar yröu aö skilast I fullkomnu lagi og til- búnir til næsta útláns. Húsnæðislaus eftir þetta skólaár — Hvað um húsnæði skólans? — Við höfum innhlaup I þremur húsum. Hér I gamla Búnaðarfélagshúsinu, gamla Miöbæjarskólanum og I Lindar- bæ. Raunar þurfum viö aö rýma þetta húsnæði á þessu ári, og ég veit ekki enn hvað tekur þá viö. Hér i Búnaöarfélagshúsinu er skrifstofa skólans, hljóðupp- Framhald á bls. 10 er þó altént þetta fólk fyrir hendi. Menntað á þessu sviöi og I þessum aldurshópi. Þaö hefur veriö lenzka hér I leikhúsum aö láta leikara leika niöurfyrir sig, miöaldra leika unglinga. Slikt er aö sjálfsögöu neyöarbrauö og ætti ekki aö þurfa þegar skólinn útskrifar hóp fólks á hverju ári. Annars er þetta lika spurning tim þaö, hvernig þróunin veröi á næstu árum, I leikhúsum og sjónvarpi og útvarpi. Ég spái því, aö á næstu fimm árum eigi eftir aö bætast viö þrjú atvinnu- mannaleikhús á landinu. Þar af jafnvel tvö á Reykjavlkur- svæöinu. Fari svo er ekki minnsti vafi á aö einhverjir þeirra sem héöan útskrifast taka þátt I sliku starfi. Ahugamennskan I leiklist hér á landi hefur verið mjög öflug og ekkert óeölilegt þótt hún þróist út i atvinnumennsku. Tökum síaði þar sem leiklistin hefur verið mjög öflug slöustu árin, eins og Húsavik, Sauöár- krók og Isafjörö. Ég myndi ekki vilja þvertaka fyrir að slík starfsemi þróaöist upp I atvinnumennsku. Ég er þess vegna ekkert svartsýnn, þótt þessir krakkar fái ekki vinnu strax. Þau fá sér vinnu — eöa skapa sér hana, þvl viö stefnum aö þvi aö krakk- arnir séu sjálfbjarga þegar þau útskrifast. Hvaö sjónvarpið til dæmis snertir, gæti komiö aö þvi aö þaö réöi sér litinn hóp leikara. Sllkt hlýtur raunar aö veröa.Núverandi starfskraftar þess eru alltof uppteknir viö leikhúsin og reynslan hefur veriö sú, að flest leikrit sem tekin hafa veriö upp hjá sjón- varpinu hafa verið tekin upp á sumrin. Þannig hefur sumar- leyfi leikaranna fariö fyrir bl, og I sumum tilfellum sumarleyfi sjónvarpsstarfsmanna llka. Mikil aðsókn — Hvernig hefur aðsóknin aö skólanum veriö? — Við erum aö taka inn nýja nemendur i fyrsta sinn og erum nýbúnir aö auglýsa. Viö tökum inn sem nemur einni bekkjar- deild, en þaö eru átta nemendur. Þessi fjöldi helgast af þvi, aö I þessu námi er mikið af greinum sem þarf að kenna I einstakiingskennslu, eins og raddþjálfun, raddbeiting, llkamsþjálfun og annað slikt. Þess vegna má bekkurinn ekki vera stærri, ef almennilegur árangur á að nást. Fresturinn til umsóknar um skólavist veröur útrunninn 25. marz og ég geri ráð fyrir mikilli aðsókn. Við létum til dæmis skrá þá sem hringt höföu og spurzt fyrir, og þeir voru um 60. Framboöiö veröur þvl meira en unnt er aö taka viö, en viö látum umsækjendur leysa verkefnin og þaö ræöur hverjir komast aö. — Hvaö um skólaBÖgn? — Skólinn er ókeypis sem sllkur, en hins vegar þurfa nemendur aö eiga til dæmis æfingabúninga fyrir llkams- þjálfun og bækur nokkrar. Til dæmis þurfa þeir að eiga bækur eftir menn eins og Brecht og Stanislawský o .fl., sem sett hafa fram ákveðnar teóriur I sam- bandi viö leiklist. Annars á skólinn ekkert af bókum sem hægt er aö nota i tæknilegu og fræðilegu námi. Þaö er þvl brýnt fyrir okkur aö BBi

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.