Alþýðublaðið - 08.03.1977, Síða 9

Alþýðublaðið - 08.03.1977, Síða 9
œar i Þriðjudagur 8. marz 1977 FRÉTTIR 9 Rúmlega helmingi meira flutt út af dún árið 1976 en árið áður Framleiðslan nam 70 milljónum króna í gjaldeyrisöflun þjóðarbúsins Æðarræktarfélag ís- lands hélt aðalfund sinn i nóvember siðastliðn- um. A fundinum kom fram að unnið var að fækkun flugvargs á sið- astliðnu ári með nokkr- um árangri, en fjár- magnsskortur háði að- gerðum nokkuð. ‘ Vi6 athuganir kom einnig i ljós aö um austanvert Noröurland var varp yfirleitt minna en áöur, og ófriöur i vörpum af hrafnagangi, minkum og máfum var mikill. A sex stööum á landinu var leiö- beint um uppbyggingu nýrra varpstööva. Fimm trúnaöarmenn hafa nú veriö ráönir til aöstoöar veiöistjóra i baráttu viö varginn. Viöskiptavinum Dúnhreins- unarstöövar SIS fer sifjölgandiog gæöi hrávörunnarbatnandiár frá ári, aö sögn Agnars Tryggvason- ar. Mestur hluti dúnsins er fluttur út og fæst þar fyrir handtindan dún um kr. 39.000 á kg meö sölu- skatti. Söluverö innanlands á dún I janúar 1977 var kr. 40.000 á kg meö söluskatti. Búiö var aö flytja út helmingi meira af dún I nóv- ember 1976 en áriö áöur á sama tima. Dúnframleiösla ársins 1976 mun nema um 70 milljónum kr- óna i gjaldeyrisöflun þjóöarbús- ins. A aöalfundinum var Gisli Kristjánsson ritstjóri, fyrsti for- maöur félagsstjórnar og for- göngumaöur um stofnun félags- ins kjörinn heiöursfélagi Æöar- ræktarfélags Islands. AB Deijt um nafngiftir á Fellahelli og Fellaskóla í Breiðhofti A fundi i borgarráöi Reykjavik- ur 1. marz, var meöal annars lagt fram bréf oddvita Fellahrepps i Noröur-Múlasýslu um nafngift Fellaskóla og Fellahellis I Breiö- holti. Var bréfi þessu visað til fræöslustjóra Reykjavikur. Oddviti Fellahrepps, Helgi Gislason, Helgafelli, sagöi i sam- tali viö Alþýöublaöiö i gær aö STÚDENTARÁÐ H.í. Fordæmir meðferð andófsmanna í usiur-tvrópú A n A fundi sem Stúdentaráö Háskóla Islands hélt fyrir skömmu var gerö ályktun þess efnis, aö ráöiö lýsi andúö sinni á þeirri aöför, sem gerö sé aö fólki, sem berjist fyrir auknum lýöréttindum i Austur-Evrópu. Nægi aö minna á nýafstaðnar aftökur andófsmanna I Tékkó- slóvakiu, réttarhöld gegn pólskum verkamönnum og brottrekstrur Wolf Biermann frá A-Þýzkalandi. Þá bendir SHt á, aö i flest- Uia uivi'kum beinist barátta andófsmanna aö sósialisku lýöræöi, en ekki aö endurreisn kapitalismans, eins og skilja megi af vestrænum fjöl- miðlum. Þá fordæmir ráöiö meöferö vestrænna fjölmiöla á andófsmönnum, en þar sitji ekki allir viö sama borö, þvi kaldastriösmenn séu geröir aö samnefnara baráttunnar, meöan þögnin geymi hina. —JSS 93 rithöfundar fá út- hlutað starfslaunum 93 rithöfundar hafa fengiö út- hlutað mánaöarlaunum úr Laun- sjóöi rithöfunda fyrir áriö 1977. Sex rithöfundar hafa fengib starfslaun i sjö mánuði*13 I fimm mánuöi, 38 I þrjá mánuöi og 36 i tvo mánuöi. Hefur veriö úthlutaö alls 293 mánabarlaunum, en alls bárust sjóönum 129 umsóknir um starfslaun I rúma 700 mánuöi. I lögum og reglugerö Launa- sjóös rithöfunda segir aö rétt til greiöslu úr sjóönum eigi allir Is- lenzkir rithöfundar og höfundar fræöirita, svo og þeirsem þýöa á ermannsson jr um álverið manna, sem heföu viljaö knýja fram lagfæringar hraöar en oröiö heföLKvaöst Steingrimur vilja taka undir, aö breytingarnar heföu þurft aö gerast hraöar. Siöan geröi Steingrimur grein fyrir þeim tilraunum, sem geröar heföu veriö i Straumsvik til aö draga úr mengun. Hann taldi, aö sú aöferö, sem reynd var, heföi veriö fjarri þvi aö vera nógu góö. Nýjar aðferðir heföu þróazt og þeim yröi beitt I Straumsvik. 1 lok ræöu sinnar sagöi Stein- grimur, aö þó hann heföi viljaö sjá hreinsitæki i álverinu miklu fyrr, þáfagnaöihann þvi, aö ekki skyldu sett upp ófullkomin tæki, heldur yröu nú sett upp fullkomin tæki, sem ekki bara hreinsuöu and- rúmsloftiö úti, heldur einnig inni. Af þessum orðum Steingrlms má sjá, aö i blaöinu hefur ranglega veriö eftir honum haft og hann beöinn velviröingar á þvi. ástæöa þess aö fyrrnefnt bréf var sent borgarstjórn Reykjavikur væri sú aö hreppsnefndin teldi þaö ekki siöferöilega rétt aö kenna félagsheimiliö og skólann i Breiöholti viö „fell”, þvi skóli meö þessu nafni hafi veriö i Fellahreppi. — Viö höföum hér svokallaö Fellaskólahverfi áöur fyrr, en nú í sendum viö okkar börn i skóla á ! Egilsstaöi. Hins vegar er fyrir- 1 hugaö aö reisa hér nýtt skólahús- næöi og þaö veröur ekki kallaö annaö en Fellaskóli. Viöförum þvi fram á endurskoöun á þessum nafngiftum og munum rökræöa málið áfram gerist þess þörf. En viö erum ákveöin i þvi aö láta ekki svipta okkur þessu nafni, sagöi Helgi Gíslason oddviti. i —ARH I Styrkir til vísindalegs sérnáms í Svíþjóð Sænsk stjórnvöld bjóöa fram styrki handa Islendingum til visindalegs sérnáms i Sviþjóö. Boönir eru fram fjórir styrkir til 8 mánaöa dvalar, en skipting I styrki til skemmri tima kemur einnig til greina. Gera má ráö fyrir aö styrkfjárhæö veröi a.m.k. 1.600 sænskar krónur á mán- uöi. Styrkirnir eru aö öbru jöfnu ætlaðir til notkunar á há- skólaárinu 1977-78. Uinsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum prófskirteina og meömælum, skal komiö til menntamála- ráöuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavfk, fyrir 1. april n.k. Sérstök umsóknareyöublöö fást i ráðuneytinu. Menntamálaráöuneytiö, 2. mars 1977 Kirkjugarðar Reykjavíkurprófastsdæmis Þar sem ekki eru horfur á þvi að hægt sé að veita nýjum umsóknum um sumar- vinnu úrlausn eru þeir sem unnu s.l. sum- ar og óska eftir vinnu næsta sumar beðnir um að tilkynna það skriflega til skrifstof- unnar fyrir i. aprii. Kirkjugarðar Reykjavikurprófastsdæmis islenzka tungu. Starfslaun eru veitt eftir um- sóknum. Launin eru greidd sam- kvæmt byrjunarlaunum mennta- skólakennara og skulu höfundar sem launin þiggja, skuldbinda sig til aö gegna ekki fastlaunuðu starfi meöan þeir njóta starfs- launa. Þó er þeim sem tveggja mánaöa laun þiggja heimilt aö stunda fastlaunaö starf. Fjárveiting til Launasjóös rit- höfunda i fjárlögum 1977 er kr. 32.759.000.00. —AB LYGILEGT EN SATT nýr bíll fyrir kr. 230 þús. Ný sending um apríl Fyrsti Trabantinn kom til landsins 1963 og hefur á þess- um tíma sannaö ágæti sitt við íslenskar aðstæður. INGVAR HELGASON Vonorlondi v/Sogov*g — Simor 84510 og 8451 t mars, Verð kr. Station 620 þús. Afsláttur til öryrkja 175 þús. Lán 200 þús. útborgun 245 þús. Fólksbíll 600 þús. Afsláttur til öryrkja 170 þús. Lán 200 þús. 230 þús.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.