Alþýðublaðið - 08.03.1977, Side 10
HEIMUSIÐNAÐUR
-ÍSLENSKULL-
Sýning írá
Haandarbejdets Eremme
Kaupmannahöfn
NorrænaHúsinu
26. febr - 13.mar s 77
SÝNINGARSALIR (kjallara) OPNIR
DAGLEGA kl. 14 00 -1900
Rafmagnsveitur ríkisins
óska eftir tilboðum i smiði á stálfestihlut-
um i háspennulinu.
Otboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins Laugavegi 115,
Reykjavik frá og með 'miðvikudegi 2.
marz 1977 gegn 3.000 kr. skilatryggingu.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavik
UTBOÐ
Rafmagnsveitur rikisins óska eftir tilboð-
um í smiði á stálfestihlutum i háspennu-
linu.
Útboðsgögn verða afhent á skrifstofu Raf-
magnsveitna rikisins Laugavegi 116,
Reykjavik frá og 'með miðvikudegi 2.
mars 1977 gegn 3.000 kr. skilatryggingu.
Rafmagnsveitur ríkisins
Laugavegi 116
Reykjavik
Laus staða
Timabundin lektorstaöa i sérhæföri handlækningafræöi
viö Tannlæknadeild Háskóla tslands er laus til umsóknar.
Staöan veröur veitt til 3 ára frá 1. júll 1977 aö telja.
Laun samkvæmt iaunakerfi starfsmanna rikisins.
Umsóknir ásamt Itariegum upplýsingum um ritsmiöar og
rannsóknir svo og námsferil og störf skulu hafa borist
Menntamálaráöuneytinu Hverfisgötu 6, Reykjavik fyrir
10. april n.k.
Menntamálaráðuneytið
4. mars 1977
Þriðjudagur 8. marz 1977
Leiklistarskóli
5 Ungir sjálfstæðismenn 2
tökuaðstaöa og kennslustofur.
Úti i Miöbæjarskóla fer fram
likamsþjálfun, leiktúlkun,
söngur og i kjallaranum þar úti
er einnig kaffistofa nemenda. 1
Lindarbæ starfar Nemendaleik-
húsiö.
Raunar vorum viö meö alla
starfsemina hér i Búnaöar-
félagshúsinu til aö byrja meö,
en þegar viö komum út f Mið-
bæjarskóla sáum við, aö viö
höföum veriö aö æfa leiktúlkun I
fataskáp, aöstaöan þar er svo
mikiö betri þótt ekki sé hún
algóð. Leikari sem er aö stækka
hlutverk i túlkun, þannig aö þaö
nái út I salinn, þarf aö hafa
rúmgóöa aöstööu til æfinga.
Annars háir það okkur, hvaö
þetta nám er I rauninni pláss-
frekt. Viö þurfum svo mikiö af
tækjum. Til dæmis eru tvö til
þrjú píanó nauösynleg, annaö
eins af segulbandstækjum,
hljóöupptökuklefa þurfum viö
og myndsegulband. Ljósaút-
búnaður er einnig nauösynlegur
og raunar erum viö búnir aö
panta okkur hluta af slikum
búnaöi.
Þú heyrir, aö uppbygging
skóla eins og þessa er bæöi
mikið mál og dýrt, enda hefur
þaö verið reiknaö út I Sviþ]óö,
aö þaö kostar állka upphæö aö
mennta leikara og að mennta
þotuflugmann. Hins vegar er
þessi kostnaöur sem ég var aö
telja upp stofnkostnaöur. Þessi
tæki eru fyrir hendi eftir aö búiö
er að kaupa þau.
Ég vil að lokum segja þaö, aö
þótt ýmsir séu aö gæla viö þá
hugmynd, aö nemendur hér fái
ekki starf viö sitt hæfi aö námi
loknu, þá er það sannfæring
min, aö innan tföar og tima fái
mest allt þetta fólk starf og
nám þess kemur til meö aö skila
sér að fullu i framþróun islenzks
leikhúss. —hm
VIPPU - BlLSKÚRSHURÐIN
Lagerstaerðir miðað við múrop:
Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm
210 - x - 270 sm
Aðrar staerðir. smíðaðar eftir beiðni.
GLUGGAS MIÐJAN
Siðumúla 12 - Sími 38220
rekstrar aö atvinnurekstur
heimamanna geti ekki blómg-
ast”. 1 framhaldi af þessum
lestri er þaö álit látiö i ljós, aö
„rikiö ætti tvimælalaust aö losa
sig viö eignarhald á fyrirtækinu
og gera þaö aö almennings-
hlutafélagi. Þetta hlutafélag
eigi sem mest að vera i eigu
starfsmanna þess og annarra
bæjarbúa. Þó aö rikiö geti ef-
laust ekki fengiö fullt verö fyrir
hlutabréf i fyrirtækinu skipti
það ekki máli i sjálfu sér, þvi
af þvi aö eiga fyrirtækiö.
1 „Bákninu burt” má sjá fyr-
irsagnir eins og „Afleiöingar
rikisumsvifanna: Misrétti og
slæmar fjárfestingar”, „Einka-
fyrirtæki vaxa ekki i skugga
rikisbáknsins”, „Einkarekstur
i staö rikisforsjár”, „Atkvæöa
veiðar ráöa fjárfestingum um of
— róttækra breytinga á fjárfest-
ingarmálum og byggðastefnu er
þörf”, „Einkenni rikisfyrir-
tækja: Úrelt skipulag og enginn
athafnavilji”, „Rikisrekstrin-
um hefur mistekist hlutverk
sitt” o.fl.
Frá Hofi
Timinn er peningavirði. Komið i Hof, þar
er besta úrvalið af garni og hannyrðavör-
um. 20% afsláttur af smyrnateppum.
Hof, Ingólfsstræti 1
(á móti Gamla Bió)
Læknir og forstöðumaður
Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra auglýs-
ir eftir yfirlækni við Endurhæfingarstöð
félagsins. Umsóknir er greini menntun og
fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins,
Háaleitisbraut 13, fyrir 1. april n.k.
Ennfremur auglýsir félagið eftir starfs-
manni, konu eða karli, til þess að veita
forstöðu sumardvalarheimili félagsins i
Reykjadal. Umsóknir er greini menntun
og fyrri störf, sendist skrifstofu félagsins
Háaleitisbraut 13, fyrir 1. april n.k.
Stjórn Styrktaríélags iamaðra og fatlaðra
ÚTB0Ð
Stjórnarnefnd Fjölbrautaskólans i Breið-
holti óskar hér með eftir tilboðum i að
byggja 2. stig II. áfanga Fjölbrautaskói-
ans i Breiðholti.
Tilboðin skulu miðast við að steypa upp
húsið, fullgera að utan og fullgera 1. hæð
hússins.
Útboðsgögn verða afhent á teiknistofunni
Arkhönn sf. Óðinsgötu 7, gegn kr. 25.000.-
skilatryggingu.
Tilboðum skal skilað á sama stað kl. 11
föstudaginn 25. mars, þar sem þau verða
opnuð.
HRINGAR
, F'jót afgreiðsla
.Sendum gegn póstkröfu
Guðmundur Þorsteinsson
gullsmiður
^Bankastræti 12, Reykjavik. y
Munið alþjoölegt
hjálparstarf
Rauða krossins.
RAUÐI KROSS fSLANDS
ÚTB0Ð
Óskað er eftir tilboðum i ryðvarnarmáln-
ingu (efni) sem þekja skal 50.000 ferm.
tvær umferðir.
Útboðsgögn eru afhent á skrifstofu vorri,
og verða tilboð opnuð þriðjudaginn 22
mars kl. 11:00 f.h.
Volkswageneigendur
Höfum fyririiggjandi: Bretti — Huröir —Vélariok —
Geymslulok á Wolkswagen I allfiestum litum. Skiptum á
einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö
viöskiptin.
Bilasprautun Garðars Sigmundssonar.
Skipholti 25 Simar 19099 og 20988.