Alþýðublaðið - 08.03.1977, Qupperneq 16

Alþýðublaðið - 08.03.1977, Qupperneq 16
Könnun á neyzlu vímugjafa f mennta- og fjölbrautarskólum: 78% neyta áfengis og 6,3% fíkniefna ÞRIÐJUDAGUR 8. MARZ 1977 1 könnun sem nýlega var gerö i neyzlu vimugjafa I mennta- og fjöibrautarskólum iandsins kom i Ijós, aft fikniefnaneyzia er mest i Fjölbrautarskólanum i Keflavik. Ekki er gott aö segja hvort nærvera hersins hefur þarna einhver áhrif, en sam- kvæmt könnuninni virftist aila vega auftveldast aft ná f fíkniefni þar. Könnun þessi náfti til fjögurra menntaskóla og fjölbrautar- skólanna I Breiöholti og i Kefla- vik. Þrir menntaskólar auk Flensborgarskóla tóku ekki þátt i þessari könnun, vegna tima- leysis. Þessi könnun var algerlega samræmd og náfti til tæplega 1800 nemenda á aldrinum 16-21 árs. Má telja hana nokkuft marktæka, þar sem ekki var leitaft eftir neinum persónuleg- um upplýsingum umfram vimu- Mesta fíkniefnaneyzla í Fjöl- brautarskólanum í Keflavík gjafaneyzlu og þvi ástæftulaust fyrir nemendur aft óttast þátt- töku á ookkurn hátt. Þá voru þaö einnig nemendur skólánna sjálfir sem geröu könnunina og tóku hana saman. 1 ljós kom viöþessa könnun aft 77,7% nemenda neyta áfengis i einhverjum mæli og var hlut- fallift frá 66-82% i skólunum. 12% kváöust drekka oftar en vikulega. Höfuftborgarsvæftiö hefur i þessu efni hærri drykkjutíöni efta 80% á móti 70% Uti á landi. Vikulega drukku 14% litiá landi, en 11% á höfuftborgarsvæftinu, þannig aft landsbyggftarnemendur virftast drekka oftar þótt þeir séu færri sem þaö gera. Drykkja innan veggja skóla er mjög litil samkvæmt þessari könnun (fyrir utan heimavistar- skólana) nema á skólaskemmt- unum. Hvaft ástæfturnar fyrir drykkju snertir voru áhrif frá kunningjum þyngst á metum og þvi næst kom forvitni. Allir voru sammála um aö mjög auövelt væri aö ná i á- fengi. Flestir fengu þaft hjá kunningjum sinum eöa keyptu þaft i áfengisverzlunum. Ekki var um þaft spurt i könnuninni hve mikift magn áfengis væri drukkift i hvert sinn, en fram kom þó, aft sterk vin (brennd) eru langmest drukkin. Hvaö fikniefnaneyzluna varft- aöi reyndist hún vera 6,3% aft meftaltali yfir skólana og var hlutfalliö frá 1% upp i 16% I skóla. A höfuöborgarsvæftinu varneyzlan á bilinu frá 8-9%, en út á landsbyggftinni afteins rúm 2%. Þannig virftist um nokkurn aftstöftumun aft ræfta á landinu, hvaft þetta atrifti snertir. Eins og fyrr segir er hæsta hlutfalliö i Fjölbrautarskólanum i Kefla- vík og virftist vera auftveldast aft ná i fikniefni þar. A höfuftborgarsvæftinu neyttu 4,4% fikniefna oftar en hálfs- mánaftarlega en afteins 0,1% á landsbyggöinni. Mjög fáir virt- ust neyta slikra efna oftar en vikulega og eins virtust fáir neyta þeirra i skólahúsum eöa á skólaskemmtunum, heldur virt- ust þeir heldur kjósa góöra vina hóp til slikra neyzlu. —hm Útlitfyrir minni loðnu- frystingu en s.l. ár segir Eyjólfur Isfeld Eyjólfsson, forstjóri S.H. gera. frystingarhæfu ástandi. Sagfti Eyjólfuraft margir þættir Um fimmleytift 1 gærdag, var hafi oröift þess valdandi aö ekki heildarloðnuaflinn á vertiftinni oröinn 435 þúsund tonn og höfftu þá veiftzt 5000 tonn frá þvi á mift- nætti á sunnudag. _ Veiftisvæftiö er mjög viöáttu- mikift þessa dagana og teygir sig allt frá Hjörleifshöffta og vestur undir Reykjanes. Aft vanda er þróarrými hvarvetna á þrotum og viöast hvar tveggja sólar- hringa biö eftir löndun. Undir slikum kringumstæftum sigla loftnuveiftisjómenn gjarnan langar leiftir i von um aft koma afla á land. Þannig hafa loftnuskip siglt allt til Bolungarvikur I vestur og austur á Vopnaf jorft siftustu daga. —GEK Aft sögn Eyjólfs Isfeid Eyjólfs sonar, forstjóra Sölumiftstöftvar hraftfrystihúsanna, benda allar likur til aft loftnufrysting á þessari vertift verfti töluvert minni, en á vertiftinni i fyrra, þrátt fyrir verkfallift þá'. í fyrra voru fryst alls 5260 tonn á öllu landinu, en nú munu hafa verift fryst um tvö þúsund og fimmhundruft tonn á vegum þeirra þriggja aftila sem hafa meft útfiutning á frystri loftnu aft hefur veriö hægt aft frysta meira magn en raun ber vitni. 1 fyrsta lagi hafa erlendir kaupendur sett mun strangari kröfur um ástand loftnu til frystingar en gilt hafa siftustu ár, þá hefur oröift vart átu i loftnunni alltaf annaft slagift og tilaft bæta gráu ofan á svart heffti loftnugangan fyrir austan land, horfift um tima, meftan hún var I TRYGGINGAFÉLÖGIN VILJA HÆKKA ÐGJÖLD A RÖNGUM FORSENDUM segir FIB Hjá rikisstjórninni mun nú liggja fyrir beiftni tryggingarfé- laga um hækkun á vátryggingar- iðgjöldum ökutækja. Fara trygg- ingarfélögin fram á 44% hækkun á iftgjöldum, og fyigir beiftninni greinargerft Bjarna Þórftarsonar tryggingarfræftings, þar sem til- Kvenfélag og hreppsnefnd J a onáveröum varðandi álver í Þorlákshöfn Eins og komift hefur fram f fréttum, samþykkti meirihluti hreppsnefndar ötfushrepps I Þorlákshöfn aft iáta fara fram athuganir á hugsaniegri ál- versbyggingu þar á staftnum. Kvenfélag staftarins er ekki alveg á sama máii, og fyrir skömmu var haldinn fjöl- mennur fundur innan félags- ins, og þar sem fundarkonur samþykktu aft lýsa undrun sinni á og mótmæla samþykkt hreppsnefndarinnar. Vili fundurinn benda á, aft búiftsé aft verja hundruöum milljóna króna meft erlendum lántökum, til hafnarmann- virkja á staftnum, meft mat- vælaframleiftslu fyrir augum, en hún falli um sjálfa sig, ef reisa eigi álver i nágrenninu. Eins mínnir fundurinn á, aft ákveftift hafi verift aö vernda svokallaftar Olfusforir, sem taldar eru eitt af náttúruundr- um veraldar, en óvlst sé hvernig þaft gangi meft álver á næstu grösum. Þá er vakin at- hygii á þeirri miklu land- græftslu, sem framkvæmd hefur verift i nágrenni Þor- lákshafnar, og sem enn sé unnift aö. Beinir fundurinn þeirri ósk til ráftamanna þjóftarinnar, að fyllsta a ö» gát sé höfft f ráftstöfun á auft- og orkulindum landsins, og þær ekki látnar verfta auft- og orkuþverrandi heimi aft bráft á kostnaft grófturs landsins, þverrandi fiskistofna og fá- mennis þjóftarinnar. jss greindur er rökstuftningur fé- laganna fyrir umbeftinni hækkun. Félag islenzkra bifreiftaeig- enda hefur nú sent rikisstjóminni bréf, þar sem umbeönum hækk- | unum er mótmælt á þeirri for- sendu, aft stuftzt sé vift eina ákaf- lega vafasama forsendu I út- reikningum á tekjuþörf trygging- aríéíagánná. Þar sé gert ráö fyrir, aö verft- lagshækkanirá komandi áriverfti hinar sömu og á siftastliftnu ári. Þetta stangist gersamlega á vift yfirlýsta stefnu rikisstjórnarinn- ar og jafnframt spá Þjófthags- stofnunar um þróun verftlags á árinu 1977. Þjófthagsstofnun ’ áætli, aft hækkun visitölu fram- ' færlsukostnaftar á árinu ’77 verfti 18% I staft 34.5% hækkunar á timabilinu 1. febr. til 1. febr. 1977. Sé stuftzt viö þessa spá, þurfi vátryggingargjöld ökutækja aö hækka um 26.33% I staft 44% | hækkunar sem farift sé fram á af ‘ félögunum. Máli sinu til stuðnings sendi Fé- lag Islenzkra bifreiftaeigenda it- arlega greinargerft meftbréfi sinu til rikisstjórnarinnar, þar sem sýnt er ýtarlega fram á, aft beiftni tryggingarfélaganna sé lögft fram á rangri forsendu, og farift sé fram á of mikla hækkun á iftgjöld- um. AOalheiftur Bjarnfreftsdóttir. Aðalheiður formaður Sjálfkjörið í Sókn Sjálfkjörið varð í stjórnarkosningum sem fram áttu að fara í Verkakvennafélaginu Sókn. Fram kom aðeins einn listi á framboðs- frestinum og var það listi stjórnar og trúnað- armannaráðs. Sam- kvæmt því er stjórn og trúnaðarmannaráð Sóknar þannig skipað: Aftalheiftur Bjarnfreftsdóttir formaftur, Ester Jónsdóttir varaformaftur, Guftrún Bergs- dóttir ritari, Dagmar Karls- dóttir gjaldkeri og Halldóra Sveinsdóttir meftstjórnandi. Varastjórnin er þannig skip- uft: Guftrún Emilsdóttir, Anna Kristiansen og Hjördis Antonsdóttir. 1 trúnaöarmannaráfti sitja þessar konur: Maria Jó- hannesdóttir, Sigriftur Jónas- dóttir, Bjarney Guftmunds- dóttir og Elin Guftmundsdótt- *r’ —hm. Séft: 1 Sufturnesjatift- indurh, aft lögreglumenn i Keflavik eru mjög von- sviknir vegna þess aft embættinu var synjaft um nýtt húsnæfti. Lögreglan I Keflavik hefur búift vift mjög ófullnægjandi aft- stæftur og þrisvar sinnum hafa undanþágur verift veittar svo nota megi gamla húsnæftift áfram. Þaö mun hvorki halda vatni né vindum. Tekift eftir: Aö menn ger- ast nú ófeimnir vift aft aug- lýsa eftir maka. Til bessa hafa siftdegisblöftin birt auglýsingar, þar sem ósk- aft er eftir þvl aft nafn, mynd og heimilisfang sé ’ - lagt inn I lokuðu umslagi og fullri leynd er heitift. 1 VIsi i gær er auglýst á þessa leift, og ekkertfcdift: ,,0ska eftir aft kynnast stúlku á aldrin- um 25-30 ára meft hjóna- band i huga. Er einmana I sveit. Þorsteinn Stein- grimsson, Selá, Skaga, simstöft um Sauftárkrók — Séft:l Organistablaöinu, aft íGlúmur Gylfason ritar greinarkorn um samskipti sin vift fréttastofu sjónvarps, þar sem hann ætlafti aö koma á framfæri frétt um tónleika Kirkju- kórs Selfoss. Eitthvaö mun það hafa gengift illa, og birtir Glúmur eftiríarandi samtal: „Fréttamaftur: Þaft er samþykkt fyrir þvi, aft vift segjum ekki frá svona tónleikum i kirkjum úti á landi. JIS: Er þá sjón- varpift bara fyrir Reykja- vik? Fréttamaftur: Nei, en það vita ailir á staftnum aí þessu, hvort sem er, og hvaft ættum vift líka aö gera, ef kirkjukórinn i öngulstaftahreppi, efta kirkjukórinn á Patreksfirfti færu aft halda tónleika, ætt- um vift þá aft segja frá þvi llka?” Tekift eftir: Aö varla verfta hestamenn mjög kátir meö eftirfarandi klausu, sem birtist I Dagblaftinu I gær: „Aft sögn lögreglunnar var geysileg umferft hesta- manna I gær. Framkoma þeirra var ágæt aft þessu sinni — enginn fullur efta I slagsmálahugleiftingum. — Gaf lögreglan þeim sln beztu ummæli”. —JSS

x

Alþýðublaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.