Alþýðublaðið - 12.03.1977, Qupperneq 9
Haukur Guðmundsson, rannsóknarlögreglumaður:
Laugardagur 12. marz 1977
Haukur Guðmunds-
son, rannsóknarlög-
reglumaður i Keflavik,
hefur sent Alþýðu-
blaðinu greinargerð
vegna greinargerðar
Steingrims Gauts
Kristjánssonar um-
boðsdómara, um
„handtökumálið”. Al-
þýðublaðið birti ekki
greinargerð Stein-
grims Gauts, þar eð til-
tekin blöð virtust
ganga fyrir um birt-
ingu hennar, en
greinargerð Hauks var
send öllum blöðunum i
einu. — Haukur Guð-
mundssonsegir i
greinargerð sinni:
Vegna greinargeröar um-
boösdómarans Steingrlms
Gauts Kristjánssonar um
„handtökumáliö” sem fram
hefur komiö i f jölmiölum, tel ég
semdir yfirmanna lögreglunnar
og samhengi þeirra viö kröfu
Karls Guömundssonar um
rannsókn. Er hugsanlegt aö ein-
hverjir yfirmenn lögreglunnar I
Keflavlk og Karl Guömunds
son séu þarna I samstarfi?
Þetta atriöi skýrist væntanlega
viö lestur málsskjala.
t öörum kafla greinargerðar-
innar kemur fram hve ná-
kvæmir þeir félagar eru I fram-
buröi. Þar segir aö stúlka hafi
gefiö sig á tal viö Guöbjart á
timabilinu frá kl. 16-18 þaö er
meö tveggja klukkustunda ná-
kvæmni (Guöbjartur er talinn
glöggur og stálminnugur af
mörgum þeim sem þekkja
hann).
t þriöja kafla greinargerðar-
innarer hluti af framburði min-
um rakinn a.m.k. flest þaö sem
hægt er aö gera tortryggilegt,
en látið undir höföuö leggjast aö
skýra frá mörgum atriöum sem
miklu máli skipta i rannsókn-
inni i heild. Þá er nauðsynlegt
aö minna á aö ég var fyrir rétti i
samtals 9 1/2 klst.
í fjórða kafla
greinargerðarinnar um fram-
burö vitna segir:
„Ung kona i Keflavik kveöur
Hauk hafa beðið sig að ná i Guö-
bjart til Keflavikur fyrir sig
Guðbjartur Pálsson framkvæmdastjóristórrar bflaleigu fyrir einum tólf árum.
Telur Steinsnm
Gaut hlutdrægan
— og vill að hann hætti afskiptum af
handtökumálinu í Keflavlk
-
óhjákvæmilegt að gera viö hana
nokkrar athugasemdir, þvi
mér viröist umboðsdómarinn I
meira lagi hlutdrægur i þessum
úrdrætti sinum. 1 greinargerö-
inni rekur umboösdómarinn af
eljusemi fram atriöi sem honum
og samverkamönnum hans
tókst meö ærnu fé og fyrirhöfn
aö gera tortryggileg aö þvi er
mig varöar. Hinsvegar sýnist
mér umboösdómarann skorta
til þess vilja eöa siðferöislegt
þrek til aö tiunda fram atriði
þau sem fram komu við rann-
sókn máls þessa og benda i
gagnstæða átt. Af greinargerö-
inni er ljóst aö afstaöa og viö-
horf umboðsdómarans eru slik
aö ég mun gera ráöstafanir I þá
áttaö þessi maöur hætti þegar
öllum afskiptum af málinu. 1
þessu sambandi er rétt aö
minna á ýmsar einkennilegar
yfirlýsingar sem eftir honum
hafa veriö haföar I fjölmiölum,
allt frá upphafi rannsóknarinn-
ar. Nokkur vandi er aö gera
máli þessu góö skil nú, þvi ég
hefienn ekki fengið I hendur af-
rit af skjölum málsins. Ég mun
þó leitast við aö skýra frá
nokkrumstaöreyndum sem mér
eru kunnar og sem varpaö geta
ljósi á hversu þrifaleg greinar-
gerö umboösdómarans er,
einkum meö þaö I huga aö
höfundurinn telst vera hlutlaus
rannsóknardóm ari.
t fyrsta kafla greinargerðar-
innarum upphaf málsins segir:
„Fljótlega vöknuöu grunsemdir
hjá yfirmönnum lögreglunnar
um aö ekki væri allt meö felldu
varöandi handtökuna og þann 9.
des. s.l. barst rikissaksóknara
bréf þar sem þess var krafizt af
Karli Guömundssyni aö rann-
sókn færi fram út af meintri
ólöglegri handtöku á honum.”
Eg fæ meö engu móti skílíö
þennan boöskap, þ.e. grun-
o.s.frv. siöar segir: „Hann
(Haukur) vill ekki aftaka aö
hann hafi ætlað aö handtaka
Guðbjart.” Þarna tel ég að um-
boösdómari fari nokkuö frjáls-
lega meö framburö minn um
þetta atriöi, en þaö veröur skýrt
nánar siðar þá þegar skjöl
málsins liggja fyrir. Þaö er þvi
miður nauösynlegt aö geta þess
hér að framangreint vitni er
sambýliskona Hallgrims
Jóhannessonar og er jafnframt
beinn aöili aö einum þætti i
rannsókn á málum Guöbjarts
Pálssonar, sem ég óskaöi sér-
staklega eftir rannsókn á eftir
aö ég heyröi framburö vitnisins
I þessu máli, en ég hefi lýst hann
ósannan i flestum atriðum.
Þá segir I greinargerðinni:
„Lögreglumenn sem voruá lög-
reglustööinni kl. 13.20 6. des.
halda, þvi fram aö Haukur muni
hafa veriö farinn af skrif-
stofunni” (ath. af orðalagi má
ætla aö hér sé um aö gera
ágiskanir). Hér verður aö geta
þess að lögreglumenn i Keflavik
hafa engan aögang aö skrifstofu
minni, þegar frá er talinnJohn
Hill rannsóknarlögréglumaöur,
þeir geta þvi ekkert boriö um
hver eöa hvort einhverjir eru
þar inni á þessum tima eöa
öörum. Einnig er húsaskipan á
lögreglustööinni þannig aö lög-
reglumenn á varöstofu hafa litla
eða enga möguleika á aö fylgj-
ast meö mannaferöum um
skrifstofu mina.
Þá segir í greinargeröinni: „1
Ibúö þeirri semHaukur kom i i
Breiðholtshverfi hitti hann fyrir
húsmóöurina, en talaöi viö
eiginmanninn i sima. Sam-
kvæmt framburöi hans sagöi
Haukur aö hann væri meö tvær
stúlkur i bilnum hjá sér. —
Haukur kveður geta veriö aö
hann hafi sagt þetta, en þá i
gamni, en synjar fyrir aö nokkr-
þriggja manna sem sáu stúlkur
I bifreiö Guöbjarts, kemur
hvergi fram aö þær hafi veriö
klæddar slikum jakka. Tekiö
skal fram aö ég var sjálfur dag
þennan klæddur brúnum
mokkajakka. í þinghaldi kom
fram aö húsmóöirin þekkti ekki
tegundbifreiöarinnar, —sá ekki
skráningarmerki, — sá Hauk
ekki fara i eöa aö bifreiö þess-
ari, —veitti ekki athygli hvort á
bifreiöinnihafi verið talstöövar-
loftnet (sem er á bifreiö þeirri
sem ég var á ).öllu þessu finnst
umboösdómara sjálfsagt og
eölilegt aö sleppa i greinargerö
sinni.
Þá segir i greinargeröinni:
„Þegar Haukur reyndi aö hafa
talstöövarsamband við lög-
reglubilinn sem notaöur var viö
fyrirsátina, kveöst hann hafa
fengið litil og óskýr svör. Hann
kom þvi skilaboöum til lög-
reglumannanna i bilnum með
talstöð lögreglunnar sem milli-
liö.”
(Allt voru þetta talstöðvar
lögreglunnar, en hér mun vera
átt viö móöurstöðina á lögreglu-
stööinni). Hér veröur aö geta
þess aö i öllum talstöövum lög-
reglunnar i Keflavik eru tvær
rásir til notkunar. Rásir nr. 1 og
nr. 2 — Talstöö lögreglustöðvar-
innar mun aö venju hafa veriö
stillt á rás nr. 2. — í grein sinni
sem oft áöur notaöi ég rás nr. 1
enþaö geröu lögreglumenn þeir
aö sjálfsögöu einnig skv. fyrir-
mælum minum þar um. Þetta
hefur verið staöfest af báöum
þessum lögreglumönnum og lik-
lega fleirum. 1 framhaldi af
þessu er nauðsynlegt aö fram
komi aö þessir tveir lögreglu-
menn fengu um þaö , skýlaus
fyíirmæli að stöðva tafarlaust
bifreiö Guöbjarts ef þeir yröu
hennar varir. Þetta atriði hafa
lögreglumennirnir staöfest. Aö
wmmmmmmmmmmmmmmmmmmmmm^
áliti umboösdómarans átti
framangreint ekkert erindi i
greinargerö hans um rannsókn
málsins. Mér virðist þó aöþetta
sémjög mikilsvertatriöi, þ.e. ef
tekist heföi aö stööva bifreiö
Guöbjarts i Kúagerði eins og
fyrirhugaö var, vegna þess aö
ekki lá fyrir hvert hann mundi
leggja leiö sina þegar suöur var
komiö.
Varöandi framburö um útlits-
mun á tveimur bjórkössum, svo
sem fram kemur, vil ég vekja
athygli á þvi að samkvæmt
gögnum sem ég lagöi fram
undir rannsókn málsins, viröist
sem 50 til 60 kössum af sams-
konar bjór hafi veriö „hnuplaö”
úr þessum sama farmi m/s Sel-
foss. Þaö er þvi ljóst aö mikill
fjöldi slikra bjórkassa hefur
verið i umferö á þessu timabili.
Þá er aðeins fjallað um þaö
magn sem ekki kom fram i
vöruskemmum hjá varnar-
liðinu.
Þá segir i greinargeröinni:
„Ung kona sem er vel kunnug
Hauki kveöur hann hafa hringt i
sig i desember s.l. og beðiö sig
aö útvega sér tvo kassa af
áfengum bjór. Hún kveöst hafa
reiðstog neitaö bóninni. Haukur
hefur haröneitaðþessu og komiö
með þá tilgátu aö annar maöur
hafi hringt og kynnt sig meö
sinu nafni.” Þarna viröist mér
umboösdómarinn vera kominn
út á hálan is þó ekki sé meira
sagt.
Síðast þegar ég mætti i réttin-
um m.a. til samprófunar viö
stúlku þá sem um getur, kom
þaö skýrt fram hjá henni aö hún
taldi mjög liklegt aö annar
maöur heföi hringt og studdi
hún þennan framburð sinn skýr-
um rökum, sem fram koma i
bókum umboösdómarans. Má
þvi gjörla sjá aö frásögn hans
um þetta atriöi er mjög villandi.
Framhald á 14. siðu
ir farþegar hafi verið i bilnum.”
Um þessi atriði kom fram i
þinghaldi, samprófun, viö eigin-
manninn, aö simtai þetta hafi
verið I léttum tón og einnig aö
viö heföum áöur gert aö gamni
okkar af sama tilefni og þarna
var til umræöu, en þaö er
málinu óviðkomandi. Umboös-
dómarinn sá ekki ástæöu til þess
aö bóka þetta, en tekiö skal
fram aö þess var ekki sérstak-
lega óskaö.
Þá segir i greinargeröinni:
„Húsmóöirin sem segist ekki
Haukur Guðmundsson, rann
sóknarlögreglumaður.
hafa hlustað á simtaliö en telur
sig þekkja bifreiðina sem Hauk-
ur haföi til afnota á vegum lög-
reglunnar, segist hafa séð aö
einhver sat I sætinu viö hliö bil*
stjórasætisins. Hún segir aö sér
hafi sýnst þetta vera kven-
maöur og aö önnurpersóna sæti
i aftursæti.” Telur og sýnist.
Hér lætur umboösdómarinn hjá
liöa aö geta þess aö húsmóöirin
bar aö kvenmaöur þessi hafi
veriö klæddur brúnum mokka
jakka. Samkvæmt framburöi