Alþýðublaðið - 12.03.1977, Page 11

Alþýðublaðið - 12.03.1977, Page 11
sxsr Laugardagur 12. marz 1977 Sæmundur G. Lárusson Skattamálin í ólestri Fjórði hluti Skattlagning fasteigna Eins og ég minntist á i siöustu grein, er ekkert grin fyrir fólk, aö koma upp þaki yfir fjölskyld- una. Fyrst eru þeir fjármunir, sem safnaö hefur veriö, skatt- lagöir. Þegar húsnæöiö er loks tilbúiö, kemur nýtt upp á ten- ingnum.þvi þá er skattlagt meö nýrri og ennþá verri aöferö, og vaxandi skatti-hinum illræmda fasteignaskatti. Þessi tegund skatta fer si- hækkandi og er ekki annaö aö sjá en aö þarna sé um hreint arörán aö ræöa. Flestlr eiga I miklum erfiöleikum meö aö greiöa fasteignaskattana, vafa- laust allir nema þeir, sem skammta sér kaupiö sjálfir, eöa fá rlflegæn skammt, eins og ráö- herrar og embættismannastétt- in. Þeir geta greitt þetta, meö lltilli fyrirhöfn. En spá min er nú samt sú, aö þeim sem skattlagöir eru, muni fækka verulega, og þá fyrst versnar ástandiö. En þaö eitt gæti komiö stjórnvöldum til aö rumska. Víti til varnaðar Kröfluævintýriö er oröiö sannkallaö vlti til varnaöar. Já vitin eru svo sannarlega til aö varast þau og vonandi veröur þessi vitleysa viö Kröflu stjórn- endum svo minnisstæö, aö þeir gera ekki aörar eins tilraunir, nema meö fyllstu aögæslu, enda ætti þetta aö vera búiö aö kenna þeim nóg til þess aö þeir fari ekki aö ana út i slika og þvQika hluti, umhugsunarlaust. Unga fólkið og gamal- mennin Ef skattalagafrumvarpiö næöi fram aö ganga, kæmi þaö langverst niöur á unga fólkinu sem er aö basla viö aö kóma þaki yfir höfuöiö á sér, vegna þess,aöþaösem unga kynslóöin er búin aö safna til aö nota til bygginga, veröur til þess aö skattpiningin nær hámarki. Lán eru illfáanleg, nema meö þeim okurvöxtum, aö allt veröur þetta óviöráöanlegt. Þetta kalla ég illa meöferö á unga fólkinu, og þaö I þessu þjóöfélagi okkar sem kennt er viö lýöræöi. Þaö er ætlast til þess, aö þetta fólk sé tilbúiö aö taka viö þeim, sem smátt og smátt heltast úr lestinni, þvl þegar kalliö kemur kaupir sér enginn fri. Þó er ástandiö öllu verra meö gamla fólkiö. Tökum sem dæmi áttrætt gamalmenni, sem fær meö tekjutryggingu 35.773 kr. á mánuöi. Þaö er tvennt I heimili, sem veröur aö lifa á þessari upphæö. Vissulega væri útlitiö betra ef ellilaunin væru skatt- frjáls, en þvi er aldeilis ekki aö heilsa. Þaö er ekki álitiö, aö búiö sé aö leggja nægilega inn fyrir þessu lltilræöi, og þvl er skatt- urinn settur á til viöbótar. Þetta kalla ég aö bita höfuöiö af skömminni. Þessir menn sem nú sitja I stjórn gætu veriö búnir aö laga þetta ef viljinn væri fyrir hendi, og þvi veröur maöur aö vona I lengstu lög, aö þessi blinda stjórnvalda liöi hjá og þeir sjái hlutina framvegis i réttu ljósi. Ráðstefna um lífeyrissjóðamál verður haldin i Hreyfilshúsinu (á horni Grensás- vegar og Fellsmúla). Fimmtudag 17. mars kl. 16.00—19.00 og 20.30—22.30. Föstudag 18. mars kl. 13.30—18.30 Laugardag 19. mars kl. 13.30—18.00. Erindi flytja Hákon Guðmundsson, form. stjórn- ar Lifeyrissjóðs rikisstarfsmanna, Guðjón Hansen, tryggingafræðingur, Höskuldur Jónsson, ráðuneytisstjóri og Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri. Þátttaka er heimil félögum i BSRB — eftirlauna- fólki — og áhugafólki um lifeyrismál, en þarf að tilkynnast skrifstofu BSRB — simi 26688 — fyrir 15. mars. Ekkert þátttökugjald. Fræðslunefnd BSRB. Volkswageneigendur Höfum fyrirliggjandi: Bretti — Huröir —Vélarlok — Geymslulok á Wolkswagen I allflestum litum. Skiptum á einum degi meö dagsfyrirvara fyrir ákveöiö verö. Reyniö viöskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. F ramhaldssagan F órnar- lambið — Vertu ekki svona bamaleg! sagöi Katrlnóþolinmóö. — Þú ert ein heila nótt með Sebastian.. þar liggur hundurinn grafinn! — Þetta var ekki honum aö kenna! Þetta getur komiö fyrir alla, mótmælti Drúsilla. — Er það? spurði Katrin hæönislega. — Aldrei hefur þaö komiö fyrir Sebastian, þegar hann fór meö mig út að aka, en, ja... ég á ekki heldur fimmtlu þúsund pund, sagöi Eva glottandi. — Ég skil ekki, hvaö pening- arnir koma þessu viö? sagöi Drúsilla spyrjandi. — Ég er hrædd um að það liggi I augum uppi, barniö mitt, svaraöi Maud Chepney og herpti saman þunnar varirnar. — Sebastian var viljandi að kasta rýrö á heiður þinn! — Á heiður minn? — Þaö er heldur ófagurt, þegar ungur maöur og ung stúlka eru ein saman heila nótt, sagöi Maud Chepney óþolinmóö. — Sebastian veit, aö þú ert ómyndug, og aö forráðamenn þinir, Daviö Morston, og lögfræöingur ömmu þinnar, myndu aldrei samþykkja hjónaband þitt og annars eins letingja. Hann er aö reyna að neyöa þá til þess... — Mamma á við, aö Sebastian hafihaldiö, aö þeirneyddust til aö láta hann kvænast þér, útskýrði Katrln og leit fyrirlitlega á rjótt andlit Drúsillu. — Til aö koma I veg fyrir hneyksli.. skiluröu þaö ekki? — Mjög snjallt, en þaö tekst ekki! sagöi Eva glottandi. — Þaö veit enginn nema viö um þetta, svo aö það verður ekkert hneyksli. Pabbi rekur Sebastlan út og svo er þaö búið. — Hvaö! sagöi Drúsilla, og þegar henni skildist, hvað var átt við, bættihún við: — Attu viö, aö Sbastlan vilji kvænast mér? — Ég get ekki séö neina aöra orsök fyrir svona leiksýningu, svaraöi Maud Chepney og brosti kuldalega til Drúsillu. — En eins og Eva segir er ástæðulaust, aö nokkur fái aö vita um þetta, og ég vona, að þú látir þér þaö aö kenningu veröa, Drúsilla! Þetta heföi ekki komiö fyrir, ef þú hefðir hagaö þér rétt, og beöið mig um leyfi áður en þú fórst! — Vill Sebastian kvænast mér? spuröi Drúsilla aftur eins og hún skildi hvorki upp né niöur. — Hann vill kvænast fimmtlu þúsund pundunum þinum! sagöi Katrln þvermóöskulega. — Og.. og geröi hann allt þetta til aö fá samþykki fjárhalds- manna minna? Drúsilla greip andann á lofti. — Ég trúi þvi ekki! — Ég er hrædd um, aö þaö sé enginn efi á þvi. Hvers vegna ertu aö glotta? spuröi Maud Chepney hvasst. — Mér finnst, að þú ættir aö skammast þln og biöjast afsökunar á öllum þeim úhyggjum og fyrirhöfn, sem viö höföum af þér. Ég vakti I alla nótt og beiö eftir þvi aö hringt yröi og látið vita, aö þú heföir slasast, og Konráö og pabbi hans koma minnst klukkustund of seint á skrifstofuna. Þú hefur sett allt heimiliö á annan endann.. og samt viröist þér þykja þaö fyndiö... — Fyrirgefðu Maud frændka. Mér þykir þetta mjög leitt! sagöi Drúsilla hlýöin.enenn brostihún. — Faröu þá upp og þvoöu þér og ég skal sjá um morgunverð handa þér. Ég heföi aldrei tekiö viö þér, ef ég heföi haft minnstu hugmynd um það, hvaö þú ert erfið, sagöi Maud Chepney I uppgjöf. Drúsilla gat ekki lengur leynt æsingi sinum, en snérist á hæli og flýöi inn til sin. Hún var rétt komin inn, þegar hún heyrði fóta- tak Sebastians I stiganum. Þá hljóp húnútog sá hann hverfa inn til sin. Hún elti hann meö leiftrandi augu og ákafan hjartslátt. — Sebastian! Ó. Sebastlan! stundi hún og greip um handlegg hans. — Hvað er nú aö? Hann leit viö meö reiöisvip á karlmannlegu andlitinu. Hann var búinn aö fá móg af Drúsillu. Honum fannst. aö frændfólk hansheföi öskraö og gólaö á hann I lengri tlma og þaö, sem verra var: frændi hans, sem hann haföi aldrei rifist viö fyrr, haföi neitað aö þiggja skýringar hans. Já, Georg frændi virtist halda, aö hann væri á höttunum eftir þessari aumu Drúsillu og aurunum hennar. — Er þetta satt, Sebastian? — Er hvað satt? — Að þú hafir gert þetta viljandi? Þetta var hámarkiö og hann svaraði fúll: — Auövitaö! Skelfingar fifl varstu aö skilja þaö ekki I gær. Hann vissi ekki, aö Drúsilla skildi ekki kaldhæöni, og þess vegna fékk hann mesta áfall lifsins, þegar hún henti sér um hálsinn á honum, meöan hún bæöi hló og grét I senn. — Já, en, Sebastlan, elsku Sebastian, þú þurftir ekki aö gera þetta og fá alla upp á móti þér! sagöi hún andstutt. — Hvers vegna spuröiröu mig ekki bara? eftir JAN TEMPEST Vélstjórar - Vélstjórar Aðalfundur Vélstjórafélags íslands verður haldinn sunnudaginn 13. mars kl. 14, að Hótel Esju. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf 2. Kjaramál 3. önnur mál Stjórnin Námsvist í félagsráðgjöf Fyrirhugaö er ao sex Islendingum veröi gefinn kostur á námi I félagsráögjöf I Noregi skólaáriö 1977-78, þ.e. aö hver eftirtalinna skóla veiti inngöngu einum nemanda: Norges kommunal- og sosialskole, Osló Sosialskolen, Bygdöy, ósló Sosialskolen, Stafangri Sosialskolen, Þrándheimi Det Norske Diakonhjem, Sosialskolen, Osló, og Bodö. Til inngöngu I framangreinda skóla er krafist siúdents- prófs eöa sambærilegrar menntunar. Islenskir umsækj- endur, sem ekki hefðu lokiö stúdentsprófi, mundu.ef þeir aö öðru leyti kæmu til greina.þurfa aö þreyta sérstakt inn- tökupróf, hliðstætt stúdentsprófi stærðfræöideildar I skrif- legri islensku, ensku og mannkynssögu. Lögö er áhersla á aö umsækjendur hafi nægilega þekkingu á norsku eöa ööru Noröurlandamáli til aö geta hagnýtt sér kennsluna. Lágmarksaldur til inngöngu er 19 ár.og ætlast er til þess aö umsækjendur hafi hlotiö nokkra starfsreynslu. Þeir sem hafa hug á aö sækja um námsvist samkvæmt framansögöu skulu senda umsókn til menntamálaráðu- neytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir 25. mars. n.k. á sérstöku eyöublaöi sem fæst I ráðuneytinu. Reynist nauösynlegt aö einhverjir umsækjendur þreyti sérstök prófi I þeim greinum sem aö framan greinir, munu þau próf fara fram hérlendis I vor. Menntamálaráöuneytiö 8. mars 1977. KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR B re iöholti Simi 7 l'KHI -- 7 12(11 ^ P0STSENDUM TROLOFUNflRHRINGA k Joli.iimcs Itcnsson IL.uig.iUcai 30 ípiiiii 10 200 DúnA Síðumúla 23 /ími 04200 Heimiliseldavélar. 6 litir - 5 gerðir Yfir 40 ára reynsla Rafha við Óðmstoig Simai 25322 og 10322 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu Véltækni hf. Sími á daginn 84911 á kvöldin 27924

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.