Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 3
3 Þriðjudagur 28. júní 1977 UB ÝMSUM ÁTTUM Verðbólgustjórnin hefur gefizt upp Ef finnaættinafn á rikisstjórn þá, sem nú situr að völdum á íslandi væri „Verðbólgustjórn” ef til vill sú nafngift, sem bezt væri við hæfi. I tið þessarar ríkisstjórnar, ihalds og framsóknar, hefur veröbólga verið örari en nokkur dæmi eru til um hér á landi, og sumir tala um að íslendingar séu nú búnir að slá heimsmet i óöaverðbólgu. Af og til hefur Morgunblaðið veriö að reyna að sannfæra landsmenn um, að rikisstjórnin hafi sýnt einhver óvenjuleg tilþrif með kerfisbundnum aðhaldsaðgerðum varðandi útgjöld ríkisins. Það hefur nú komið á daginn, að þessar aðhaldsaðgerðir voru ekkertnema yfirklór, dæmigerð sýndarmennska, sem hvar- vetna grassérar i rikiskerfinu. Og ráðherrarnir standa uppi eins og þvörur, ráðlausir með öllu. Fjármálaóstjórn þessarar rikistjórnar og ráðleysi i allri stjórnsemi hefur nú keyrt svo> um þverbak, að almenningur er enn á ný farinn aö hugleiða hvortekkimegifljótlega fara að búast viö lausnarbeiöni. Nú þegar búið er að ganga frá samningum.sem miða að þvi að hækka lægstu launin og bæta upp þá kjaraskerðingu, sem rlkisstjórnin hefur látið viðgangast frá þvi hún tók viö, eru talsmenn rikisstjórnarinnar þegar i stað tilbúnir með afsak- anir. 1 Morgunblaðinu f gær birtist leiðari undir fyrirsögninni „Verðbólgusamningar”. Þar getur að lita upphaf þeirrar varnarbaráttu sem Sjálfstæðis- Ríkisstjórnin mistökin Siðar i leiðaranum segir: „Þegar núverandi rikisstjórn tók við völdum gerðu forystu- menn hennar sér vonir um, að með tilteknum aðgerðum I efna- hagsmálum væri unnt á nokkr- um misserum að draga veru- flokkurinn og Framsókn verða nú að heyja þessa mánuði sem Verðbólgustjórnin kann að eiga eftir ósetið þar til gengið verður næst til kosninga. I upphafi ieiðarans segir svo: „Kjarasamningar þeir, sem undirritaðir voru á Loftleiða- hótehnu i fyrradag eru verð- bólgusamningar, liklega ein- hverjir mestu verðbólgusamn- ingar, sem hér hafa verið gerð- ir. Óhætt er aö slá þvi föstu nú þegar, að verðbólgan sem þrátt fyrir allt hefur farið minnkandi i tið núverandi stjórnar mun auk- ast á ný, og er nauðsynlegt, að þjóðin geri sér grein fyrir þvi nú þegar og lifi ekki á blekkingum eða ali með sér falsvonir um, aö þróun mála verði á annan veg. Verðbólgan á Islandi mun aukast á ný á næstu misserum. Það er eina örugga niðurstaða þessara kjarasamninga.” viðurkennir lega úr verðbólgu. Það er nú komið I ljós að þessar vonir rikisstjórnarinnar voru ekki raunhæfar.” Morgunblaðið viðurkennir hér að rikisstjórnin hafi gjörsam- lega mistekist fjármálastjórnin. Hinsvegar vill Morgunblaöið ekki að ábyrgðin falli á rikis- stjórnina heldur á almenning. Morgunblaðið segir, að aldrei neitt nema blekking, þvi Fólkið i landinu ér sem sé svo rikisstjórnin vissi ósköp vel að ómögulegt, að rikisstjórnin varö henni mundi ekki takast að að hætta við að framfylgja yfir- .stöðva verðbólguna með þeim lýstri stjórnarstefnu. Þessi yfir- aðferðum sem hún hafði tiltæk. lýsta stjórnarstefna var að visu Ríkisstjórninni ber að segja af sér viðhorfin i samfélaginu séu bersýnilega þannig, „að það þýði ekki að takast á við verð- bólguna með stórkostlegum og , róttækum aðgeröum sem miða að þvi að minnka hana með snöggum hætti.” Siðan segir blaðið: „Með þessu er ekki sagt að við eigum að gefast upp viö aö fást vio verðbólguvandann.” Við þessi orð mætti aðeins bæta þeirri ábendingu, að rikisstjórnin er þegar búin að gefast upp, ekki aðeins við það aö fást við verð- bólguvandann, heldur við þaö að stjórna landinu. Hún á þvi tafarlaustaðsegja af sér.— BJ. Ævintýraíéiúir til næstu nágranna Grænland Ferö til Grænlands - þó stutt sé - er engu Jík. í Grænlandi er stórkostleg náttúrufegurö og sér- kennilegt mannlíf, þar er aö finna hvor tveggja í senn nútíma þjóðfélag eins og viö þekkjum þaö - og samfélagshætti löngu liöins tíma. Stórskemmtilegar ferðir sérstaklega fyrir fjölslcyldur - starfshópa og félagasamtök. Spyrjið sölufólk okkar, umboðsmenn eöa feröaskrifstofurnar um nánari upplýsingar. Færeyjar Þaó sem gerir Færeyjaferð aö ævintýri er hin miklá náttúrufegurö, ásamt margbreytilegum möguleikum á skemmti- og skoöunarferöum um eyjarnar, og síöast en ekki síst hiö vingjamlega viömót fólksins. Ef þú ert einhvers staðar velkominn erlendis - þá er þaö í Færeyjum. íOmilBIR ISLANDS

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.