Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 9
aipyou- biaöíð Þriðjudagur 28. júní 1977 TIL KVÖLDS 9 spékoppurinn Þetta er alveg eins og meðalið, sem hann pabbi geymir i verk- færakassanum sinum. Utvarp Þriðjudagur 28. júní 7.00 Morguniitvarp Ve&urfregnir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun- leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun- bæn kí. 7.50. Morgunstund barnanna kl. 8.00: Arni Blandon heldur áfram ab lesa söguna „Staöfastan strák” eftir Kormák Sigurösson (2). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriöa. Morgunpopp kl. 10.25. Morguntónleikar kl. 11.00: Tónlistarflokkurinn L’Ensemble Instrumental de Quebec leikur Adagio og rondó (K617) fyrir selestru, flautu og fylgirödd eftir Mozart/ Joseph Szigeti og Claudio Arrau leika Sónötu fyrir fiölu og pianó nr. 4 op. 12 eftir Beethoven/ Collegium con Basso tónlistar- flokkurinn leikur Septett i C- dúr op. 114 fyrir flautu. fiölu, klarinettu, selló, trompet, kontrabassa og píanó eftir Johann Nepomuk Hummel. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veöurfregnir og fréttir. Tilkynningar. Viö vinnuna: Tónleikar. 14.00 Prestastefna sett I Egils- staöakirkju. Biskup íslands, herra Sigurbjörn Einarsson, flytur ávarp og yfirlitsskyrslu um störf og hag þjóðkirkjunnar á synodusárinu. 15.00 Miðdegistónleikar Maria Littauer og Sinfóniuhljóm- sveitin i Hamborg leika Pianó- konsert nr. 1 i C-dúr op. 11 eftir Weber: Siegfried Köhler stjórnar. Filharmoniusveitin i Berlin leikur Sinfóniu nr. 7 i d- moll op. 70 eftir Dvorák: Rafael Kubelik stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veöurfregnir). 16.20 Popp. 17.30 Sagan: „tlllabella” eftir Mariku Stiernstedt Steinunn Bjarman les eigin þýöingu (2). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Tilkynningar. 19.35 t röstinni. Séra Björn Jóns- son á Akranesi flytur synodus- erindi um æviþætti og störf séra Odds V. Glslasonar. 20.15 Lög unga fólksins Sverrir Sverrisson kynnir. 21.00 tþróttir Hermann Gunnarsson sér um þáttinn. 21.15 Lifsgildi — þriöji þáttur.Um aðallifsgildi samfélagsins is- lenska. Rætt er viö fólk um breytingar, sem þaö hefur skynjaö á gildismati og tiöar- anda. Umsjónarmaöur: Geir Vilhjálmsson sálfræöingur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „SaganumSan Michele” eftir Axel Munthe Haraldur Sigurösson og Karl Isfeld þýddu. Þórarinn Guönason læknir byrjar lesturinn. 22.40 Harmonikulög.Sölve Strand og Sone Banger leika ásamt hljómsveit. 23.00 A hljóöbcrgi A Café Cosmopolit: Dagskrá um sænska ljóðskáldiö Nils Ferlin. Sven Bertil Taube flytur. Stjórnandi: Ulf Björlin. 23.40 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Þriðjudagur 28. júni 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Herra Rossi i hamingjuleit Itölsk teiknimynd. Lokaþáttur. Þýöandi Jón O. Edwald. 20.50 Ellery Queen. Bandariskur sakamálamyndaflokkur. Bölv- un Faraós. Þýöandi Ingi Karl Jóhannesson. 21.40 Forsætisráöherrar Noröur- landa (L). í tilefni af 25 ára afmæli Noröurlandaráðs átti Astrid Gartz, fréttamaöur viö finnska sjónvarpiö, nýlega viðtöl við alla forsætisráöherra Norðurlanda, Geir Hallgrims- son, Oddvar Nordli, Thorbjörn Falldin, Anker Jörgensen og Martti Miettunen, þáverandi forsætisráðherra Finnlands. t viötalsþættinum er m.a. f jallaö um öryggis- og varnarmál Norðurlanda, samvinnu I fjár- festingamálum með tilkomu norræna fjárfestingabankans, svo og um hugsanleg áhrif oliu- vinnslunnar við Noreg á sam- vinnu Norðmanna og annarra Norðurlandaþjóða. Þýðandi Kristin Mantyla. (Nordvision — finnska sjónvarpið). 22.35 Dagskrárlok. SJÓNVARP Jim Hutton og David Wayne í hlut- verkum feðganna Ðlery og Richard Queen Um aðalleikarann, Jim Hutton, er það að segja, að hann er fædd- ur árið 1935. Sitt fyrsta hlutverk i kvikmynd fékk hann er hann gegndi herþjónustu i Þýskalandi. Sú mynd hét,, A time to live and a time to die,” og var gerð 1958. Leikstjórinn var alveg óþekktur þegar hann gerði þessa mynd, en hann hét Ernst Gunther. Hutton lék i mörgum myndum á árunum um 1960, og þá oíSast á móti leikkonu að nafni Paula í kvöld kl. 20.50 er á dagskrá sjónvarpsins þáttur úr sakamála- myndaflokknum um Ellery Queen. Þessi þáttur nefnist Bölvun Faraós. Skiptar skoð- anir hafa verið um ágæti þessarra þátta og hefur þar margt kom- ið fram. Flestir eru sammála um að leikur- inn sé i lakara lagi, svo ekki sé meira sagt. En efnið er mjög gott. Sög- umar um Ellery Queen þykja með betri saka- málasögum sem samd- ar hafa verið. Prentiss. Arið 1963 lék hann i mynd sem hét „Three Bright Broth- ers,” og lék eitt af þremur aðalhlutverk- um i henni, á móti Bill Bilandic og Max Hill. En frægasta mynd sem Hutton hefur leikið i er tvimælalaust „The green berets,” árið 1968. Undanfarin ár hefur hann aðallega leikið i sjónvarps- myndum, fyrir utan tvær biómyndir, 1971 Og 1973. —KB Tækni/Vísindi

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.