Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 8
8 FRÁ MORGNI.. Þriðjudagur 28. júní 1977 Wcyóarsímar | Slökkvilið Slökkvilift og sjúkrabílar i Reykjavik— simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — SloKkviliðiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvík — simi 11166 Lögreglan í Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. Heilsiið»sia Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadcild Borgarspitalans! Simi 81200. Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og hclgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og hclgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið simi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan-' ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Gátan Þótt formið skýri sig sjálft við skoðun, þá er rétt að taka fram, að skýringarnar flokkast ekki eft- ir láréttu og lóðréttu NEMA við tölustafina sem eru i reitum i gát- unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöf- um. n □ A 1 B C s n Þ □ E F □ E & L G J A: digra B: hanga C: flýtir D sk.st. E: smápúði F: agnir G handsamað 1: ekki sterkar 2 handlaug 3: óvissa 4: ending 5 reikað 6: raöa niður 7: sk.st. 8 lá helsi 8 ló: handlegg 9 lá: hag 9 ló samst. 10: máttur. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga ki. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga ki. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöö Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ýmislesit ’ Kvenfélag Háteigs- sóknar. Sumarferðin verður 2. júli á Snæ- fellsnes. Viðkomustaðir: Ólafsvik, Grundarfjörður, Stykkishólmur. Vinsamlegast tilkynnið þátttöku fyrir30. júniisima 16917Lára og i sima 17365 Ragnheiður. Kjarvalstaðir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aðra daga frá kl. 16-22. Lokað á mánudögum aðgangur og sýningaskrá ókeypis. Islensk Réttarvernd Skrifstofa félagsins i Miðbæjar- skólanum er opin á þriðjudögum og föstudögum, kl. 16-19. Simi 22035. Lögfræðingur féiagsins er Þorsteinn Sveinsson. öll bréf ber að senda Islenskri Réttarvernd, Pósthólf 4026, Reykjavik. Safnaðarfélag Ásprestakalls Hin árlega safnaðarferð verður farin næstkomandi sunnudag 26. júni kl. 9 frá Sunnutorgi. Farið verður til Þykkvabæjar, Eyrar- bakka og Stokkseyrar. Messað i Stokkseyrarkirkju kl. 14. Til Þingvalla um kvöldið og borðað þar. Upplýsingar og tilkynningar um þátttöku hjá Hjálmari simi 82525 og hjá sóknarprestinum simi 32195. Tæknibókasafnið Skipholti 37, er opið mánudaga til föstudaga frá kl. 13-19. Simi 81533. Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást i Bókabúð Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar i Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveðjum I sima 15941 og getur þá innheimt upphæðina i giró. Frá Mæðrastyrksnefnd. Lögfræöingur Mæörastyrks- nefndar er viö á mánudögum frá kl. 3-5. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriðjudögum og föstudög- um frá kl. 2-4. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9 —10. Leið 10 frá Hlemmi. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Aðstandendur drykkjufólks. Reykjavik fundir: Langholtskirkja: kl. 2 laugar- daga. Grensáskirkja: kl. 8 þriðju- daga. Simavakt mánudaga: kl. 15-16 og fimmtudaga kl. 17-18. Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldum stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55 Hjá Sigurði Waage s. 34527 Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. 37407 Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392 HjáSigurðiÞorsteinssyni s. 13747 Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Ananda Marga Bjóðum ókeypis kennslu i yoga og hugleiðslu alla miðvikudaga kl. 20.30. Ananda Marga Bergstaðastræti 28 a. simi 16590. Minningarspjöld Lágaf ellssóknar fást i verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Minningarkort Sambands dýra- verndunarfélaga íslands fást á eftirtöldum stöðum: I Reykjavik: Versl. Helga Ein- arssonar, Skólavörðustig 4. Verzl. Bella, Laugavegi 99, Bókaverzl. Ingibjargar Einars- dóttur, Kleppsvegi 150, I Kópavogi: Veda, Hamraborg 5, i Hafnarfirði: Bókabúð Olivers Steins, Strandgötu 31, á Akureyri: Bókabúð Jónasar Jóhannssonar, Hafnarstræti 107. Símavaktir hjá ALANON Aðstendendum drykkjufólks skal bentá simavaktir á mánudögum kl. 15-16 og fimmtudögum kl. 17- 18, simi 19282 i Traðarkotssundi 6. Fundir eru haldnir i Safnaðar- heimili Langholtssafnaðar alla laugardaga kl. 2. Minningarkort Félags einstæðra foreldra fást á eftirtöldum stöð- um: A skrifstofunni i Traðarkots- sundi 6, Bókabúð Blöndals, Vest- urveri, Bókabúð Olivers, Hafnar- firði, Bókabúð Keflavikur, hjá stjórnarmönnum FEF Jóhönnu s. 14017, Þóru s. 17052, Agli s. 52236, Steindóri s. 30996 Stellu s. 32601, Ingibjörgu s. 27441 og Margréti s. 42724, svoog hjá stjórnarmönnum FEF á tsafirði. Framkvæmda- stjóri Starf framkvæmdarstjóra við félagsheim- ili Festi, Grindavik,er laust frá 1. septem- ber n.k. Skriflegar umsóknir sendist for- manni húsnefndar herra Eiriki Alex- anderssyni fyrir 1. júli n.k. Allar upplýs- ingar um starfið gefur núverandi fram- kvæmdarstjóri herra Tómas A. Tómasson og formaður húsnefndar. FESTI Simi flokksskrifstofunnar i Reykjavik er 2-92-44 FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði verður framvegis opin I Al- þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Haukur Helgason eru til viðtals I Alþýðuhúsinu á fimmtu- dögum milli kl. 6-7. Utanlandsferðir Aiþýðuflokksins 1. Ferð til Júgóslaviu, 5. júli til 23. júli 2. Ferðir til Grikklands, 5. júni, 29. júni og 7. júli. Allt 15 daga ferðir. Allar upplýsingar eru veittar á Skrifstofu Aiþýðuflokks- ins, sima 2-9244 Alþýðuflokksfólk. t tilefni af komu norrænna jafnaðarkvenna til tslands dag- ana 26. júni til 3. júli verður haldinn kvöldfagnaður i Lækjarhvammi Hótel Sögu, laugardagskvöldið 2. júli og hefst með borðhaldi kl. 20. Skemmtiatriði. Dansað til kl. 1. e.m. Miðasala á skrifstofu Alþýðuflokksins til 30.júni simi 29244. Fögnum góðum gestum. Samband Alþýðuflokkskvenna. Skattur í Kópavogi Gjaldendur i Kópavogi eru minntir á að ljúka fyrirframgreiðslum þinggjalda fyrir 1. júli 1977. Þinggjöld þeirra, sem ekki hafa lokið tilskildum fyrirframgreiðslum þá, falla öll i gjalddaga hinn 15. ágúst. Dráttarvextir eru 2 1/2% á mánuði. Kaupgreiðendur sem tekið hafa þinggjöld af starfsmönnum en skila ekki innan 6 daga mega búast við að verða kærðir fyrir sakadómi. Bæjarfógetinn i Kópavogi. Við bjóðum f j ölskylduaf slátt Höfum tekið upp nýjan sérréttaseðil. 10% fjölskylduafsláttur um helgar. Einnig daglegur matseðill. Verið velkomin Hótel Selfoss Auglýsingasími blaðsins er 14906

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.