Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 28.06.1977, Blaðsíða 10
10 Þriðjudagur 28. júní 1977 SS3ST Aðalskoðun bifreiða í Reykjavík í júlí og ágústmdnuði Föstudagur 1. júli Mánudagur 4. júli Þriöjudagur 5. júli Miðvikudagur 6. júli Fimmtudagur 7. júli Föstudagur 8. júli Mánudagur 11. júii Þriðjudagur 12. júli Miðvikudagur 13. júli Fimmtudagur 14. júli Föstudagur 15. júli R-34201 tilR- R-34401 tilR- R-34601 til R- R 34801 tii R R-35001 tilR- R-35201 tilR R-35401 tilR R-35601 tílR- R-35801 til R R-36001 tilR R-36201 til R 34400 34600 34800 •35000 35200 35400 35600 35800 -36000 36200 36400 Hlé á aðalskoðun vegna sumarleyfa starfsfólks Bifreiðaeftirlits rikisins. Mánudagur 15. ágúst Þriðjudagur lO.ágúst Miðvikudagur 17.ágúst Fimmtudagur 18. ágúst Föstudagur lú.ágúst Mánudagur 22. ágúst Þriðjudagur 23. ágúst Miövikudagur 24. ágúst Fimmludagur 25. ágúst Föstudagur 26. ágúst Mánudagur 29. ágúst Þriðjudagur 30. ágúst Miðvikudagur 31. ágúst R-36401 tilR- R-36601 tilR- R-36801 til R- R-37001 tilR- R-37201 tilR- R-37401 tilR R-37601 tilR- R-37801 tilR R-38001 tilR R-38201 til R R-38401 til R R-38601 UIR R-38801 tilR 36600 36800 37000 37200 37400 37600 37800 38000 38200 38400 -38600 38800 39000 Bifreiðaeigendum ber að koma með bif- reiðar sinar til bifreiðaeftirlitsins, Borgartúni 7, og verður skoðun fram- kvæmd þar alla virka daga kl. 08.00 til 16.00 Bifreiðaeftirlitið er iokað á laugardögum. Festivagnar, tengivagnar og farþega- byrgi skulu fylgja bifreiðum til skoðúnar. Við skoðun skulu ökumenn bifreiðanna leggja fram fullgild ökuskirteini. Sýna ber skilriki fyrir þvi, að bifreiðaskattur og vá- trygging fyrir hverja bifreið sé gild. Athygli skal vakin á þvi, að skráningar- númer skulu vera læsileg. Vanræki einhver að koma bifreið sinni til skoðunar á auglýstum tima verður hann látinn sæta sektum samkvæmt umferðar- lögum og bifreiðin tekin úr umferð hvar sem til hennar næst. Þetta tilkynnist öllum, sem hlut eiga að máli. Lögreglustjórinn i Reykjavik, 23. júni 1977. Sigurjón Sigurðsson. Storkurinn er mættur á norrænar sióöir eftir vetursetu f Afrfku Hér er hann reiöubúinn til fjölgunar stofninum. I bænum Erding nærri Munchen. Ferðast um 7 kaupsstaðar og enda kynn- ingu sína síðan í Keflavik. Notkun þessarar tegundar bátalinu, sem kölluð hefur veriö eftir miöunum viö Lófót i Noregi, vegna þess hve hún hefur verið mikiö notuö þar, er alger nýjung hér á landi, en hefur rutt sér mjög til rúms I Noregi, þar sem hún er framleidd. tslenzkir skipstjórar kynntust linunni i Noregi, er þeir fóru i veiöiferö meö skipstjóranum sem nú er staddur hér á landi, en hann leggur upp hjá framleiöanda lin- unnar. Á þeim stööum, sem hjónin heimsækja, sýnaþau m.a. upp- setningu linunnar, en linan er sett Miðvikudagur 29. júni kl. 20.00 Skoöunarferö í Bláf jaliahelia. Fararstjóri: Einar Olafsson. Verökr. 800 gr. v/bilinn. Hafiö góö ljós meöferöis. Feröir um helgina: Þórsmörk, Landmannalaugar, Hekla, Esjuganga nr. 12. Skoöunar- ferö um Þjórsárdal, m.a. veröur þjóöveldisbærinn skoö- aöur. Nánar auglýst siöar. Ath. Miövikudagsferöirnar i Þórsmörk byrja 6. júli. Sumariey fisferöir: 1. -6. júli. Borgarfjöröur eystri — Loömundarfjöröur. Farar- stjóri: Einar Halldórsson. 2. -10. júlf. Kverkfjöll — Hvannalindir. Fararstjóri: Hjalti Kristgeirsson. 2.-10. júli. Slétta — Aöalvik — Hesteyri. Fararstjóri: Bjarni Veturliðason. Nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. Feröafélag tslands. 4 . :i SKlPAUTfieiie RIKISI.NS m/s Hekla fer frá Reykjavik mánudaginn 4. júli austur um land i hringferð. Vörumóttaka: þriðju- dag, miðvikudag og fimmtudag til Vest- mannaeyja Aust- fjarðahafna, Þórs- hafnar, Raufarhafn- ar, Húsavikur og Akureyrar. upp á nokkuö annan hátt en aðrar linur. Einnig sýna þau þær breyt- ingar sem gera þarf á venjuleg- um skipum til aö notkun linunnar sé möguleg, og siöast en ekki sizt sýna þau hvernig beitt er á lin- una. Sjómenn hafa alls staðar tekið skipstjóranum og beitingar- manninum mjög vel, og þeir bát- ar sem þegar hafa reynt „Lófót- linuna” hafa mokfiskaö. —AB Læknar gera 4 og smátt tókst aö þrengja hring- inn og leggja saman tvo og tvo svo út kæmu fjórir. Kannski var þetta vegna þagnarskyldu læknanna, sem leitaö var til, eöa þá aö um hraö- minnkandi vixlakaup yröi aö ræöa hjá Landsbankanum viö Landsspitalamenn, eöa kannski einhver hafi ekki viljaö fá neinn óskapnaö er-veriö var aö teikna hús hjá Siguröi Thoroddsen. Hver veit? Svavar. Sérkennileg deila 1 Vélarlaust mundi skipiö veröa mikiö ódýrara i smiðum, jafnvel þótt kostnaöur viö rá og reiöa væri tekinn meö. Mikill sparnaöur mundi strax veröa vegna oliugeyma og þaö væri vel hægt aö sýna aö slikt skip mætti vera meir en helmingi lengri tima I hverri ferö fyrir svipuö gjöld. Slðan ræddi hann um „Dyna”- kerfiö, sem upphugsað var i Þýzkalandi á árunum eftir 1960 og sem enn eru gerðar endurbætur á. Þar væri gert ráð fyrir raf- knúnum seglabúnaði, sem aö mörgu leyti væri lika fullkomnari en áður. Meö þessu móti væri hægt aö stjórna öllum segla- búnaöi frá einni og sömu stjórn- ' stöö og þyrfti ekki til þess einn einasta sjómann. Hjálparvél yröi i slikum skipum, aðallega til að knýja skipiö I algjöru logni, en hún mundi geta knúið skipiö áfram meö 7 hnúta hraða. Skútuöld II er aö byrja aö rumska. Vígsl.iathðfn 12 0rkllskortur 2 sakni langeldanna á skálagólfi, sem við höfum fyrir satt aö forfeð ur okkar og mæöur haf i ornaö sér við i árdaga. Hér má þó vera, aö stæling á Stangarbænum hafi þrengt nokk- uö athafnasviöiö. Þá saknar eflaust margur dyngju kvenna, og þar meö sér- herbergis húsmóður. En þaö má að visu stafa af þvi, að ekki er vit- aö um kvonfangs Gauks, og meir var hann talinn hafa leitaö á vit húsfreyjunnar á Steinastöðum, en hæfa þótti. Eflaust hefur hún átt sina dyngju. Harðtroöið gólf er bæjarprýöi inniviö, og hvort sem menn eru ánægöir eöa ekki meö sanngildi bæjarins, má þó óhætt fuilyröa, aö sá þáttur fari eins nærri sanni og frekast er kostur. o.s. reiöastjórafélagiö Fylki, en fé- lagiö virðist litið geta aöhaf zt til aö afsýra árekstrum félags- manna innbyröis. Mun rigur á milli fyrirtækjanna tveggja hafa verið fyrir hendi i mörg ár. Alþýöublaöið reyndi árang- urslaust að ná tali af fram- kvæmdastjórum ökuleiöa, Aöalstöövarinnar og Fylkis i gær, til aö afla upplýsinga um þetta sérstæöa deilumál leigu- bifreiöastjóra á Suöurnesjum. —ARH Ert þú félagi i Rauða krossinum? Deildir félagsins eru um land allt. RAUÐI KROSS ÍSLANDS ATH! Hid nýja símanúmer Alþýduflokksins er 2-92-44

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.