Alþýðublaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 7
SBÍ5" Laugardagur 23. júlí 1977 í vikunni brá til betra veðurs i Eeykjavik, og fengu borgarbúar smá vott af veðurbliðu þeirri er Norðlendingar og Austfirðingar hafa notið i sumar, þar sem hitinn hefur oft á tiðum verið óþolandi. Ljósmyndari blaðsins skrapp niður i miðbæ einn sólardaginn i vikunni, og festi meðfylgjandi myndir á filmu. Það var engu likara en, að nýtt lif hefði kviknað, allir með bros á vör og ánægðirmeð tilveruna, enda ekki nema von þvi það má eflaust telja sólardagana hér á suð-vesturhorninu á fingrum annarar handar, en rigningardagarnir aftur á móti verið þeim mun fleiri. MYNDIR OG TEXTI KRISTJÁN INGI EINARSSON

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.