Alþýðublaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 23.07.1977, Blaðsíða 10
10 FRÁ MORGNI.. Laugardagur 23. júlí 1977. s&r Mcyóarsímar | Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabllar i Reykjavik — simi 11100 I Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfiröi — Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 Lögreglan Lögreglan I Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögregian i Hafnarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði i sima 51336. HcilsuMacsÍa X Slysavaröstofan: sfmi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200:Siminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öil kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliðið slmi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borg- arstofnana. Gátan Þótt formið skýri sig sjálft við skoöun, þá er rétt aö taka fram, aö skýringarnar flokkast ekki eft- ir láréttu og lóöréttu NEMA við tölustafina sem eru i reitum i gát- unni sjálfri (6, 7 og 9). Láréttu skýringarnar eru aðrar merktar bókstöfum, en lóðréttu tölustöf- um. D O & €> LJI A 1 B S C □ Þ E T L ♦ E □ A: manni B: tæma C: halli D: einkst. E: starfið F: skóli G: bergmálaði 1: harðaundir tönn 2: læsta3: öfugkona 4: tónn 5: álma 6: gróöa 7: hváð 8 lá: 2 eins 8 ló: i sjó 9 lá: fljótið 9 ló: sk st 10: rændi. Sjúkrahús Borgarspltalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæöingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Hvltaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspltali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Ýmlslcat' Fundir AA-sam- takanna i Reykjavik og Hafnarfirði Tjarnargata 3c: Fundireruá hverju kvöldikl.21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardaga kl. 16 e.h. (sporfundir). — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnar- firði: Mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21 — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirk ja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistum eingöngu, nema annað sé tekiö fram, aöstand- endum og öörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Alateen. Al-Anon, fundir fyrir aöstend- endur alkóhólista: Safnaöarheimili Grensás- kirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundur kl. 20. Langholtskirkja: • Laugardaga kl. 14. Gallerí Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Fjallagrasaferö: Laugardaginn 6. ágúst fer Náttúrulækningafélag Reykjavikur til grasa á Kjöl. öllum heimil þátttaka. Nánari upplýsingar á skrifstofu NLFR Laugavegi 20b. Simi 16371. — Stjórnin. Árbæjarsafn Arbæjarsafn er opið frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9—10. Leið 10 frá Hlemmi. Kjarvalstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aðra daga frá kl. 16-22. Lokað á mánudögum aðgangur og sýningaskrá ókeypis. Neskirkja: Guðsþjónusta kl. 11 árdegis Sr. Einar Sigurbjörnsson annast guðsþjonustuna Guðmundur Óskar Ólafsson Frá Norræna húsinu. Kvikmyndin Surtsey venður endursýnd i Norræna húsinu i dag, laugardag, og á morgun, sunnudag, kl. 16.00 Sumarsýningin með verkum eftir Jóhann Briem, Sigurð Sigurðsson og Steinþór Sigurðsson er opin daglega kl. 14-19 til 11. ágúst. Bústaðarkirkja Guðsþjónusta kl. 11 Séra Ólafur Skúlason HIUriUE fSUUMS 0L0UG0TU3 SIMAR. 11798 OG 19533. Laugardagur 23. júli kl. 13.00. Gönguferð i Marardal. Létt ganga. Verð kr. 1000 gr. v/bilinn. Sunnudagur 24. júli kl. 13.00. 1. Esjuganga nr. 15. Skrán- ing á melnum fyrir austan Esjuberg. Gjald kr. 100. Far- ið frá Umferðamiðstöðinni að austanverðu. Verð kr. 800 gr. v/bilinn. Fararstjóri: Tómas Einarsson. 2. Jurta- og blómaskoöunar- ferð i Ilafnarfjarðarhraun. Leiðsögumaður: Eyþór Ein- arsson, grasafræðingur. Hafið Fióru meðferðis. Verð kr. 1000 gr. v/bílinn. Farið frá Umferðamiöstöðinni að austanverðu. Ferðir um verzlunarmanna- helgina. 1. Þórsmörk, 2. Landmanna- laugar, 3. Hveravellir, 4. Kerlingarfjöll. 5. Snæfells- nes-Breiðafjarðareyjar, 6. Veiðivötn-Jökulheimar. (Gist i húsum) 7. Norður á Strandir, gist 2 nætur að Klúku i Bjarnarfirði, 1 nótt að Sælingsdalslaug, 8. Hvanngil, 9. Skaftafell (gist i tjöldum). Sumarleyfisferðir I ágúst: 3. ág. Miðhálendisferð 12 dagar. 4. ág. Kverkfjöll-Snæfell 13 dagar. 6. ág. Gönguferð um Lónsör- æfin 9 dagar. 13. ág. Norðausturland 10 dagar. 16. Suðurlandsundirlendið 6 dagar. 19. Núpstaðaskógur-Græna- lón 5 dagar. Nánari upplýsingar og far- miðasala á skrifstofunni. Ferðafélag Islands. Vinnubúðaskálar Kröflunefnd vill selja vinnubúðaskála við Kröflu. Skálana má flytja á vörubil. Af- hending i lok ágúst. Upplýsingar veitir skrifstofa Kröflunefndar, Akureyri, simi 96-22621 og Páli Lúðviksson Reykjavik, simi 91-37070. ( Flohksstarfid Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 GREIÐIÐ ARGJALDIÐ Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur vill minna flokks- félaga á að greiða árgjöld sin. Sendir hafa verið giróseðlar til þeirra/sem gengu i félagið fyrir siðasta aðalfund, en þeir sem gengu inn á fundinum og hafa gengið inn eftir hann, geta greitt árgjöldin á skrifstofunni, Hverfisgötu 8-10. Simi 29244. FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ I Hafnarfirði verður framvegis opin i Al-' þýðuhúsinu á þriðjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guðriöur Ellasdóttir eru til viðtals I Alþýðuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Happdrætti Dregið hefur verið i happadrætti FUJ í Hafnarfirði Vinningsnúmer eru: Utanlandsferð 603 Vöruúttekt fyrir 10 þúsund 258 og 830 Auglýsing um prófkjör Alþýðuflokksins í Norðurlandskjördæmi eystra Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Norðurlandskjör- dæmi eystra um val á frambjóðanda á lista flokksins við næstu Alþingiskosningar og mun prófkjörið fara fram 15. og 16. október n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um efsta sætið á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins. Framboð til prófkjörs hafa ailir þeir, sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna Al- þýðuflokksmanna i kjördæminu 18 ára og eldri. Framboðsfrestur er til 31. ágúst n.k. og skal skila fram- boðum eða póstleggja þau til formanns kjördæmisráös Þorvaldar JónssonarGrenivöllum 18, Akureyri, fyrir þann tima. Stjórn kjördæmisráðs Alþýðuflokksins Norðurlandskjördæmi eystra. fluglýsing um prófkjör í Suðurlandskjördæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs i Suðurlandskjördæmi um val frambjóð- anda á lista flokksins við næstu Alþingis- kosningar og mun prófkjörið fara fram hinn 10-11. september n.k. Kjósa ber i prófkjörinu um þrjú efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðu- flokksins. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðisbærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu. Tillögur um framboð skulu senda for- manni kjördæmisráðsins, Þorbirni Páls- syni og verða þær að hafa borizt honum eða hafa verið póstlagðar til hans fyrir 20. ágúst n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýsinga. F.h. Kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Suðurlandskjördæmi. Þorbjörn Pálsson Foldahrauni 42, Vestmannaeyjum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.