Alþýðublaðið - 19.08.1977, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 19.08.1977, Blaðsíða 3
S!5&" Föstudagur 19. ágúst 1977 3 ISAFJÖRÐUR Umfangsmiklar framkvæmdir við gatnagerð og húsbyggingar 1 sumar hefur verið unnið að allmiklum framkvæmdum við gatnagerð og húsbygg- ingar á Isafirði. Að sögn Bolla Kjart- anssonar bæjarstjóra er undirbúningsvinnu við lagningu slitlags nú að mestu lokið á Fjarð- arsvæði svokölluðu, i Hnifsdal og við Selja- og Hliðarveg. Er gert ráð fyrir, að 3000 tonn af oliumöl fari á ofan- greindar götur, sem eru ásamt tengigötum nálægt 2 km. á lengd. í gær var verið að landa oliumölinni, þannig að fljótlega verður hægt að hefjast handa um, að leggja hana á. Kostnaður við gatnagerð i ár er talinn nema 50-60 millj. króna. Byggingarframkvæmdir hafa veriö umfangsmiklar, eins og fyrr sagöi, og hefur m.a. veriö unniö aö framkvæmdum viö sjúkrahús og heilsuverndarstöð i samvinnu viö önnur sveitafé- lög á Vestfjöröum. Er þetta annaö áriö sem unniö er viö þessa byggingu, sem er þriggja hæöa og 20.000 rúmmetrar aö stærö, og er nU lokiö viö að steypa upp svokallaö kjarna- húsnæöi. Þvi næst hefjast fram- kvæmdir viö álmur hússins, en þvi verður væntanlega skilaö fdcheldu 1. desember 1978. Þá hefur undanfarið veriö unniö við aö lagfæra hafnarað- stöðu Isfiröinga. Sett hefur ver- ið niður 60 metra langt stálþil, sem verður einskonar fram- lenging við höfninga, og notað sem viölegukantur fyrir stærri skip. Kostnaöur nemur 20-25 milljónum. A næstu vikum hefj- ast einnig framkvæmdir viö nýja tiu tommu vatnslögn, sem lögö veröur frá söfnunartanki ofan við bæinn og niður á hafn- arsvæðið. Þessi vegalengd er um einn og hálfur kilómeter, og kostnaður viölögnina eráætlaö- ur 15 milljónir. Loks sagöi Bolli Kjartansson, aö nU væri unniö aö undirbUn- ingi tveggja stórra verkefna. Værihiö fyrra bygging 31 ibUðar fyrir aldraöa, og hæfist hUn væntanlega i september. Þá væri fyrirhugað aö reisa bygg- ingu, þar sem yröu til staöar barnaheimili, leikskóli og vöggustofa, en fram til þessa hefði einungis einn leikskóli veriö rekinn i bænum og þvi þörf á viðbótarhUsnæði. — JSS 9 ár á sunnudag frá innrásinni í Tékkóslóvakíu: Þann 21. ágUst n.k. eru 9 ár lönd með Sovétrikin i broddi liðin siðan Varsjárbandalags- fylkingar réðust inn i Tékkó- Baráttufundur að Hallveigarstöðum Fundurinn veröur aö ritaö nöfn sin. 21. ágúst nefndin Hallveigarstööum (kjallara) hvetur jafnframt andheims- v/TUngötu, kl. 17. Veröa þar valdasinna aö taka þátt i aö- fluttar ræöur og ýmislegt menn- geröum Samtaka herstööva- ingarefni. Undir kjörorð andstæöinga fyrr um daginn. nefndarinnar hafa nú 179 manns 21. ágúst nefndin. Mótmælastaða við sovézka sendiráðið in: Island Ur Nato, herinn burt. Mótmælastaðan hefst klukkan tvö, og munu Sigurður A. MagnUsson, rithöfundur, og Haukur Jóhannsson, verk- fræðingur, flytja stutt ávörp. Fundarstjóri veröur Vésteinn Ölason formaöur Miönefndar Samtaka herstöðva and - stæðinga, og mun hann jafn- framtflytja ávart samtakanna. (Frétt frá Samtökum herstöðvaandstæöinga) Sem kunnugt er, ætla Samtök herstöövaandstæöinga að efna til mótmælastööu fyrir utan sovézka sendiráöið sunnudag- inn 21. ágúst næst komandi, til aöminnastþessað þá eruniuár liöin frá innrásinni i Tékkó- slóvakiu. Kjörorö mótmælanna veröa: — Burt með heri Varsjárbanda- lagsins Ur Tékkóslóvakiu. — Styöjum frelsisbaráttu Tékka og Slóvaka. — Burt með hernaöarbandalög- EIKJUVOGUR FEG URSTA GATAN slóvakiu og hernámu landið. NU rikir þar,sem i nágranna- rikjum Tékkóslóvakiu i A- Evrópu, ógnarstjórn fámennrar kli'ku, sem annars vegar undir- okar og arðrænir alþýöuna, en leyfir Sovétrikjunum aö merg- sjúga hana hins vegar. Eins og ástandið i Sovétrikjum nútim- ans á þetta ekkert skylt viö sósialisma og völd verkalýðs og alþýðu. Sovétrikin eru höfuðandstæð- ingur alþýöu i Tékkóslóvakiu og óvinur alþýöu heimsins á sama hátt og Bandarikin — eftir valdatöku afturhaldsins I Sovét- rikjunum urðu heimsvaldasinn- uðu risaveldin tvö. Gegn þeim báöum og hernaöarbandalögun- um NATO og Varsjárbandalag- inu verður aö berjast. 21. ágúst nefndin boöar til baráttufundar undir kjöroröun- um: Herir Sovétrikjanna burt Ur Tékkóslóvakiu! Samstaöa meö baráttu alþýöu Tékkó- slóvakiu! Til baráttu gegn allri heimsvaldastefnu — gegn báöum risaveldunum — Bandarikjunum og Sovétrikj- unum! t gær, þann 18. ágúst, enþaðer afmælisdagur borgarinnar, veitti Umh verf is m á 1 ará ð Reykjavikur viður- kenningar fyrir það sem vel fer og til fyrir- myndar er i umgengni borgarbúa um hús sin og lóðir. Valin er fegursta gata Reykja- vikur, fallegt mannvirki og smekk- leg gluggaútstilling, auk þess sem viður- kenning er veitt fyrir snyrtileg hús og um- hverfi stofnunar og fyrirtækis. Fegursta gatan i ár var valin Eikjuvogur, en þrátt fyrir blandaöa byggö gamalla og nýrra húsa hefur gatan góban heildarsvip. Aðrar götur sem komu til álita voru Hjálmholt, Heiðabær og Breiðagerði. Fallegt mannvirki var valið Bergstaöastræti 63, en það hannaöi Hróbjartur Hróbjarts- son. Viðurkenningu fyrir smekk- lega gluggaútstillingu hlaut að þessu sinni Pophúsið, Banka- stræti 14. Viöurkenningu fyrir snyrtileg hús og umhverfi hlutu Heyrn- leysingjaskólinn og verzlunar og iðnaöarhús, Grensásvegi 13. Þetta er i niunda skipti sem val fegurstu götu Reykiavikur fer fram. —ATA. Nýr umboðsmaður blaðsins á Akranesi í dag tók nýr um- Guðrún Jónsdóttir, boðsmaður Alþýðu- Garðabraut 31. Blaðið blaðsins til starfa á óskar Guðrúnu vel- Akranesi. Það er famaðar i starfinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.