Alþýðublaðið - 19.08.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 19.08.1977, Blaðsíða 8
8 FRA MORGNI.. Föstudagur 19. ágúst 1977 HEYRT, SÉÐ OG HLERAÐ „Ofurmennið” "Þjððfélagi fslendinga er stjdrnað af meðalmennum fyrir með- almenn". Þetta eru hin vísu orð Jðnasar Kristjánssonar Dagblaðs- ritstjðra á dögunura. "Við þurfum snillinga", segir Jánas í leið- ara í. blaði sfnu, "ofurmennin skipta meira máli en 99% þjáðar- innar". án snillinganna er ísland "aðeins áarðbær íítkjálki fálks sera lifir á molum, er falla af nægtarborði umheimsins". Þessar kenningar eru ekki nýjar. Hitler sálugi reyndi þær m. a. við kunnan árangur. Hugmjrndir Jánasar beinast aðeins gegn fslensku verkafálki ("áarðbæru átkjálkafálki"). Fasisminn er árás á verkalýðinn, og undir fasisma flokkast hugmyndir Jánasar. "Karl Marx var áti að aka, þegar hann sagði að hendur almennings sköpuðu verðmætin", segir Jánas. Hvemig væri að starfsfálk Dagblaðsins, allt frá blaðamönnum til sölubaraa, leggði niður störf um hríð og leyfði snillingnum Jánasi Kristjánssyni einum - með allar hugmyndirnar sfnar f kollinum - en ekkert blað til að birta þær f. Ætli kæmi þá ekki f ljás hver er líti að akaí Þar fékkstu það Jónas! ☆ „Endrum og eins.... Séð: í smáauglýsinga- dálki Vísis. Þar óskar ungur maður í góðri stöðu eftir að kynnast ungri stúlku með nánari kynni í huga. Og tilboðið á að sendast Vísi, merkt „Endrum og eins", hvað sem það nú annars merk- ir. ☆ p m 11 -- _ r -gfii Einar . I^KVÁRTA, EM FOR- U—i'-t .tclJNPI A HAUSINN > - Að taka hlutunum með karl- mennsku Heydarsímar | ( noMisstarfld Slökkviliö Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 i Kópavogi— Simi 11100 i Hatnaríiröi— Slökkviliöiö simi 51100 — Sjúkrabill slmi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan i Kópavogi — simi 41200 Lögreglan i Haínarfiröi — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabilanir simi 05. Rafmagn. 1 Reykjavlk og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfiröi i sima 51336. Hellsu^xsb jl. i Slysavaröstofan: simi 81200 Sjúkrabifreiö: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánud. föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. * Læknar Tannlæknavakt i Heilsuverndar- stööinni. Slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200rSiminn er opinn allan sólar- hringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, simi 21230. | Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00-' 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaöar. en læknir er til viötals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búöaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarf jörður Upplýsingar um afgreiöslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjöröur — Garöahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistöðinni simi 51100. Kópavogs Apótekopiö öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokaö. ' Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkviliöiö simi 51100. Sjúkrabifreiö slmi 51100. Tekiö viö tilkynningum um bilan- ir á veitukerfum borgarinnar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoö borg- arstofnana. SIMAR. 11798 oc 19533. Föstudagur 19.ág. kl. 20.00 1. Þórsmörk. 2. Landmannalaugar. 3. Hveravellir. Þar veröa tlnd fjallagrös. Gist I húsum. Far- seölar á skrifstofunni. Laugardagur 20. ág. kl. 13.00 Esjuganga nr. 17 Gengiö á Ker- hólakamb. (851 m). Fariö fr.á melnum austan viö Esjuberg. Skráningargjald kr. 100. Bill fer frá Umferöamiöstööinni. Verö kr. 800 gr.v. bilinn. Fararstjóri: Böövar Pétursson. — Feröafé- lag tslands. Sunnudagur 21. ágúst. Kl. 9.30 Gönguferö á Botnssúlur (1093 m). Fariö frá Þingvöllum. Verö kr. 2000 gr. v. bilinn. KI. 13.00 Gönguferö aö Glym i Botnsdal, hæsta fossi landsins (rúml. 200 m.) Auöveld ganga. Verö kr. 2000 gr.v/bilinn. Miövikudagur 24. ág. kl. 08.00 Þórsmerkurferö. Farseölar á skrifstofunni. Sumarleyfisferöir. 24. ág. 5 daga ferö á syöri Fjallabaksveg. Gist i tjöldum. 25. ág. 4ra daga ferö noröur fyrir Hofsjökul. Komið i Vonar- skarö. Gist i húsum. Farar- stjóri: Þorvaldur Hannesson. 1 Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 FUJ i Hafnarfirði Skrifstofa FUJ i Hafnarfiröi veröur framvegis opin I Al-" þýöuhúsinu á þriöjudögum kl. 6-7. Hafnarfjörður Bæjarfulltrúar Alþýöuflokksins Kjartan Jóhannsson og Guöriöur Ellasdóttir eru til viötals I Alþýöuhúsinu á fimmtudögum milli kl. 6-7. Nú hafa verið auglýst prófkjör um frambjóðendur Al- þýðuflokksins til Borgarstjórnarkosninga (i október) og Alþingiskosninga (i nóvember) i Reykjavik og er allt flokksbundið fólk þvi hvatt til ab mæta hið allra fyrsta. Samkvæmt leiðbeiningum um prófkjör, sem birtar voru i Alþýðublaðinu 5. júli s.l., lið 10, segir svo: „Meö- mælendur: Einungis löglegir félagar i Alþýöuflokknum 18 ára ogeldri, búsettir á viökomandi svæði, geta mælt meö framboði”. Höldum félagsréttindum okkar — greiðum árgjöldin. Félagsgjöidum er veitt móttaka á skrifstofu flokksins I Al- þýðuhúsinu, 2. hæð. Stjórn Alþýðuflokksfélags Reykjavikur. F.U.J. Keflavik. Skrifstofa FUJ 1 Keflavlk veröur framvegis opin Klapparstig 5. 2. hæö á miövikudögum frá kl. 8-10. aö Farmiöar og nánari upplýs- ingar á skrifstofunni. — Feröa- félag tslands. Ymislesl Neskirkja. Guösþjónusta kl. 11 á.d. Séra Frank M. Halldórsson. Arbæjarprestakall Guösþjónusta i Arbæjarkirkju kl 11 á.d. Séra Guömundur Þorsteinsson. Laugameskirkja. Messa kl 11 á.d. Sóknarprestur. Árbæjarsafn Árbæjarsafn er opiö frá 1. júni til ágústloka kl. 1—6 siðdegis alla daga nema mánudaga. Veitingar i Dillonshúsi, simi 84093. Skrif- stofan er opin kl. 8.30—16, simi 84412 kl. 9 —10. Leið 10 frá , Hlemmi. Galleri Stofan Kirkjustræti 10 opin frá kl. 9-6 e.h. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla daga kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæöingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimiliö daglega kl. 15:30-16:30. Hvitaband mánudaga til föstu- daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavikur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Fundir AA-samtak- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiölunar. Austurgata 10, Hafnarfiröi: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaöar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA-samtakanna eru lokaöir fundir, þ.e. ætlaöir alkóhólistumeingöngu, nema annaö sé tekiö fram, aöstand- endum og öörum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eöa Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aðstand- endur alkóhólista: Safnabarheimili Grensáskirkju: Þriöjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. • Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12—20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. Kjarvalstaöir. Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarval er opin laugardag og sunnudag frá kl. 14-22. En aöra daga frá kl. 16-22. Lokaö á mánudögum aögangur og sýningaskrá ókeypis. Minningarkort Styrktarfé- lags vangefinna fást I Bókabúö Braga, Verzlunar- höllinni, Bókaverzlun Snæbjarnar I Hafnarstræti og i skrifstofu fé- lagsins. Skrifstofan tekur á móti samúðarkveöjum i sima 15941 og getur þá innheimt upphæöina i giró.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.