Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 7
Laugardagur 10. september 1977 7 bókinni Vestan um haf. Um út- gáfuna sáu Gu&mundur Finn- bogason og Einar H. Kvaran. Sú bók hlýtur aö hafa opnaö augu margra tslendinga hér heima, aö vestan hafs lifði islenzk tunga góðu lifi. Þeim sem höfðu náin samskipti viö tslendinga vestra, mun þetta þó ekki hafa komið á óvart. En nú gafst ýmsum tæki- færi til þess aö kynnast, hve margir pennafærir menn vestan hafs auöguðu islenzkar bók- menntir. En i ýmsum skólaljóö- um og ritsöfnum má greinilega sjá, aö ýmsir andans menn hér heima hafa aö þvi er viröist ger- samlega gleymt starfsbræðrum sinum vestan hafs. Gleðilega undantekningu má þó finna i ljóöasafni,sem Kristján Karlsson hefur nýlega gefiö út fyrir Al- menna bókafélagiö. í tslandsdeild bókasafns há- skólans má sjá skrifborö skáld- anna, Stephans G. Stephanssonar og Guttorms J. Guttormssonar, hvort tveggja hagleiksmunir. Stefán Guðmundur Stefánsson fæddist 1853 á Kirkjuhóli i Seylu- hreppi, Skagafjarðarsýslu. Tvi- tugur flyzt hann með foreldrum sinum til Vesturheims. t skóla- ljóðunum má lesa eftir talda frá- sögn: Vegna fátæktar komst hann ekki i skóla, enda þótt hugurinn stæöi til þess. Löngu siöar á æv- inni sagði Stephan svo frá þvi, þegar hann tólf ára gamall $á þrjá menn riöa um Vatnsskarð á suöurleið og vissi, aö það voru piltar á leið i skóla: ,,Mig greip raun, ekki öfund. Fór að kjökra. Þaut út i þúfur, lagðist ,niður i laut. Mamma hafði saknað min. Kom út og kallaði, ég svaraði ekki. Vildi ekkilátasjá mig,svo á mig kominn, en hún gekk fram á mig. Spurði mig, hvað að gengi, égvildi verjastfrétta, en varð um siðir að segja sem var. Mörgum árum á eftir heyröi ég mömmu segja frá þessu, en ég hélt hún hefði löngu gleymt þvi. HUn bætti þvi við, að i það sinn hefði sér fall- ið þyngst fátæktin.” Þá þekktist ekki orðið nám- sleiði. — Stephan verður þrisvar sinnum landnámsmaður i' nýrri heimsálfu og siðast bóndi i Al- berta, Kanada. Bústaö hans, skammt frá bænum Markerville, er nú verið að endurreisa og eiga þjóðræknisfélögin þakkir skildar fyrir forgöngu i þessu efni. Gisli Guðmundsson mun eiga hér far- sælan þátt, þótthann haldi honum litt á loft. — Oft heyrist sungið kvæði Stephans Þó| þú langförull legðir.Það nefnist Cr lslendinga- dags ræðu. Ljóðið hefur laðað fram lög tónskálda okkar bæði austan hafs og vestan. Oft mun þetta kvæði hafa verið sungið af Vestur-tslendingum og túlkað heimþrá landnemanna. Yfir heim eða himin hvar sem hugar þin önd skreyta fossar og fjallshlið öll þin framtiðarlönd! Fjarst i eilifðar útsæ vakir eylendan þin: nótttaus vor-aldar veröld, þar sem víðsýniö skin. Guttormur J. Guttormsson fæddist á Viðvöllum viö íslend- ingafljót i Nýja-tslandi 1878. Hann hlaut litla skólamenntun. Um skeið vann Guttormur i Winnipeg, en undi ekki i borginni. Hann keypti aftur föðurleifð sina, Viðivelli, og hóf þar búskap. Fyrstu fjórar ljóðabækur hans voru gefnar út i Winnipeg. Einna þekktasta kvæði Guttorms er um islenzku landnemana, Sandy Bar. Hallgrimur Helgason tónskáld samdi kórverk viö kvæðið, sem flutt var i Winnipeg 1975. Rikis- stjórn tslands bauð Guttormi J. Guttormssyni i heimsókn, 1938 og öðru sinni kom hann 1963. Hann lézt árið 1966. Tvö ljóöasöfn eftir hann hafa verið gefin út hérlend- is. Þessi litla staka um Jón Thor- oddsen yngri sýnir, að hann fylgdist með skáldskap á Islandi. Laufgrein brotin er nú af tslands skáldameiði. Ég finn ilminn yfir haf upp af hennar leiði. Bækur vestur-islenzkra rithöf- unda hafa fengið hér góðar mót- tökur,enda hafa þær margar ver- iðgefnarútaustan hafs. T.d.hafa allar ljóðabækur eftir Jakobfnu Johnson verið gefnar út hér á landi. Faðir Jakobinu var Sigur- björn Jóhannsson, kenndur við Fótaskinn (nú Helluland) i Aðal- dal, Þingeyjarsýslu. Þegar Jakobina var 5 ára fluttist hún með foreldrum sinum vestur um haf. Faðir hennar var skáld og kom út ljóðabik eftir hann i Winnnipeg 1902. Eins og kemur fram i eftirfarandi visu var Sig- urbirni nauðug vesturförin. Gnauðar mér um grátna kinn gæfu mótbyr svalur. Kveð ég þig i siöasta sinn sveit min, Aðaldalur. Ljó&agáfan liföi hjá Jakobfnu Johnson. Hún orti ekki aöeins is- lenzk ljóð, heldur þýddi hún mörg ljóð islenzkra skálda á enska tungu. Jakobina átti lengi heima i borginni Settle. Hún dó I júli 1977. Þannig hefst lýöveldisljóð henn- ar. Um norðurhvei fer nóttlaus júnidagur. 1 nýjum ljóma fáni tslands blaktir. A fornum grunni frjálsa rikið stendur, þvi fylla loftið svipir endurvaktir. — Brennir ei hjörtu allratslendinga ódauðleg minnig landsins fyrstu þinga? Káinn, Kristján Niels Július Jónsson er Akureyringur fæddur 1860. Hann fluttist 1878 til Vesturheims og átti heima i N,- Dakota frá 1893 og fékkst við landbúnaðarstörf. Kviölingar Ká- ins eru á margra vörum. Hann er hnyttið gamanskáld, gerir gys aö tilverunni og er oft sjálfur skot- spónn i skáldskapnum. Fyrsta ljóðabókin Kviðlingar, kom út i Winnipeg 1920. Tvö ljóðasöfn komu út eftir andlát hans 1936. Kviðlingar og kvæói, Rv. 1945 og Vísnabók Káins, Rv. 1963,—Hér fer á eftir sýnishorn af gaman- semi Káins, kvæði sem er ort, þegar ung stúlka spuröi hann, hvort hann fléttaði ekki ævintýri inn i ljóð sin. Hjá hafmey ég sat frammi á sævarbergsstall — hún sat þar nú hjá mér þá kom upp úr hafinu há, há, hákall og hana tók frá mér, og hana tók frá mér. Ég þekki ekki nokkurn um hau&ur né haf jafn hæversku snauðan. Hann stakk sérmeð frúna á kolgræna kaf, þar k vað ég hann dauðan. þarkvaðég hann dauðan. En glatt var á hjalla mn brimvallarbeð og bekkurinn setinn. Svo fyrren ég vissi, hvern firn höfðu skeð, var f rúin min étin, var f rúin mln étin. Nú reika ég aleinn um úthafsins strönd og ástvinum fjarri. og hvar sem i einrúmi hönd mætirhönd, erhákarlinn nærri. er hákarlinn nærri. Siguröur Július Jóhannes- son er mörgum af eldri kyn- slóðinni kunnur. Hann leit dags- ins ljós að Læk i ölfusi 1868. Stúdent i Reykjavik 1897. Sama árfórhannað gefa út barnablaðið Æskuna i samvinnu viö Stórstúku tslands. Hann var ritstjóri hennar tvö fyrstu árin. Hann var einnig ritstjóri blaðsins Dagskrá 1898—99. En siðan liggur leið hans til Vesturheims.Hann lauk prófi i læknisfræði í Chicago 1907. Hann starfaði sem læknir meðal tslend- inga i Kanada, en hvarf aftur að blaðamennsku. Hann er ritstjóri Lögbergs 1914—17 og gefur út vikublaðið Voröld 1919—21. Sigurður Júl. Jóhannesson er mikill félagshyggjumaður, jafn- aðarmaður, bindindis- og friðar. inni. Fyrstu bækur hans i 2 b.eru gefnar út i Winnipeg 1900—1903. Sögur og kvæði. Sögur Æskunnar komu út i 2. b. i Rvk. 1930. Sama árkomu útbarna-og unglingaljóð iritinu Sólskin.Ljóðabókin Kvist- irvar gefinútiRvk. 1910.S.J.J. dó árið 1956. Tvisvar voru ljóða- söfn hans gefin út hérlendis, 1956 og 1968. — Eftirlifandi ljóð sýnir, að hugurinn var oft heima, þrátt fyrir vistina vestra. Það lyftir brún og létúr fót að lesa um fólkiö heima: þvi þar er okkar æskurót, sem ekkierhægt að gleyma. Þó blessun mörgum brosi mót um bjarta vestur heima, þá sviður enn i aldna rót, sem ekki er hægt aö gleyma. En samt væri engin auðnubót, ef okkur hætti að dreyma og dæi þessi djúpa rót, sem drottinn festi heima. Jóhann Magnús Bjarnason rit- höfundurá miklum vinsældum að fagna beggja vegna hafsins. Hann fæddist 1866 að Meðalnesi i Fellum, N.-Múlasýslu. Foreldrar hans fluttust til Kanada 1875. Fjölskyldan settist fyrst að i Nýja-Skotlandi (Nova Scotia) á austurströndinni. Þar undu land- ar vel hag sinum i nánd viö hafið. En hin frjósama jörð Manitoba- fylkis dró til sin æ fleiri islenzka landnema. Sumar sögur J.M.B. eiga sér stað I Nýja-Skotlandi. Hann skrifar einnig um Brasiliu- farana og færir tilraun til land- náms i skáldlegan búning. Menn geta borið saman veruleika og skáldskap, meö þvi að lesa rit Þorsteins Þ. Þorsteinssonar Æfintýrið frá tslandi til Brasiliu. J.M.B. var um langt skeið kenn- ari. Siðast bjó hann i bænum Elfros I Saskatchewan. Hann dó árið 1945. Heildarverk hans hefur Arni Bjarnason gefiö út með stuttu árabili. Rithöfundalistinn verður seint tæmdur ogg verður hér að sleppa mörgum. t hverju islenzku smá- sagnasafni mundu vel sóma sér sögur eftir Jóhann Magnús Bjarnason, Jóhannes Pálsson lækni og Guðrúnu Finnsdóttur skáldkonu. Snemma náðu Islendingar vestan hafs góöum tökum á enskri tungu. Má sem dæmi nefna rithöfundinn Láru Good- mann Salverson. Hún fæddist i Winnipeg 1890. -Með foreldrum sinum fluttist hún til Duluth i Minnesota, gekk þar I skóla og lærði ensku. Ariö 1913 giftist hún George Salverson, Bandarikja- manni af norskum uppruna. Þau fluttu til Kanada, þar sem maður hennar vann við rekstur járn- brauta. — Lára fór snemma aö skrifasögur og ljóð. Hún vann til verðlauna fyrir sögu að nafni Hidden fire árið 1922. Arið eftir kemur út fyrsta skáldsaga henn- ar The Viking heart. Hún vann þrisvarsinnumtilverölauna fyrir skáldsögur. Auk skáldsagna hennar, tiu aö tölu, komu út eftir hana smásögurog ljóð. Þá birtust eftir hana ýmsar blaðagreinar i blaðinu Toronto Star. — Undarlegt má heita, að engin skáldsaga eftir L.G. Salverson hefur veriö þýdd og gefin út hér á landi. Ég leyfi mér að áli'ta, að ýmsar erlendar skáldsögur hafa verið gefnar út hér, sem siður eiga erindi við okkur. Ekki má gleymast, að Vestur- tslendingar hafa lagt rækt við að kynna islenzkar bókmenntir á ensku. Margar þýðingar á islenzkum ljóöum hafa viða birzt i blöðum og timaritum vestan hafs. Próf. Richard Beck hefur gefið út þýöingar úr islenzkum bókmenntum,bæði bundið mál og óbundið. Þá hefur próf. Watson Kirkconnell, mikill málagarpur, séð um átgáfu á isl. ljóðum, sem þýdd hafa veriö á ensku. Helztu þýöendur auk Jakobinu Johnsen eru, Páll Bjarnason, Magnús Á. Árnason, Runólfur Fjeldsted, Skúli Johnson, Vilhjáimur Stefánsson og Mekkin Sveinson Perkins, sem einkum hefur þýtt óbundið mál. Próf. Halldór Hermannsson, um langt skeið bókavörður við islenzka safnið i Cornell-Háskóla, tþöku, tók saman skrár i þrem bindum um safnið. tslandsvin- urinn, Daniel Willard Fiske, ánafnaði Cornell-háskóla bóka- safn sitt og setti jafnframt þaö ákvæði, að ávallt skyldi islenzkur bókavörður veita þvi forstöðu. Ennfremur gáfu Halldór Hermannsson o.fl. út ritsafnið Islandica, sem m.a. hefur að geyma bókfræði nytsamlega rannsóknum i Islenzkum fræðum. , t þessu ritsafni kom út islenzk bókmenntasaga saminá ensku af próf. Stefáni Einarssyni og próf. Rchard Beck. Ekki þarf ég að kvarta yfir ná- granna minum i næsta herbergi. Hann er svertingi frá Ghana og ég nefni hann i huganum hr. Blakk. Það er ekki fyrr en næstslðasta dvalardag minn I Winnipeg, að ég kemst að raun um, hvaðan hann er koninn. Hann er kennari að mennt og býr i smáborg I Sask- atchewan. Einn daginn fer ég að fræðast um nám hans og spyr, hvort hann sé ekki að fara i tima. Það kemur á hann örlitið hik, en svo segist hann eiga fri. En í fyrramáliö kl. 8.15 þá þurfi hann að mæta. Þetta reyndist rétt, þvi að daginn eftir mæti ég hr. Blakk með háan stafla af bókum. Nú fyrst skil ég þessa djúpu kyrrð i herberginu hans. Ghana-búinn fyrrv. er einhversá mesti kúristi, sem ég hef kynnzt. Þó að sólin helli geislaflóði sinu yfir borg og byggð breytir hann ekkert hátt- um sinum. Fer aðeins.frá til þess að fá sér næringu og safna kröft- um. Með bókahlaðann i fanginu brosirhann breitteins og hann sé að springa af tilhlökkun. Það er auðsjáanlega ekki létt hlutverk aö vera kennari og uppeldisfræð- ingur i Kanada. — S já mátti I há- skólahverfinu nema af ýmsu þjóðerni.Einn daginnsá ég i mat- sal félagsheimilis stúdenta atvik, sem mérliðurseint úr minni. Ung stúlka færir sigtil, þegar Asiubú- ar setjast við sama borð og hún. Hún flýtir sér að fara aö næsta borði, þarsem hinn hviti kynstofn var fyrir. Eigum við að lofa Guð fyrir, að við erum fædd hvit á lit? Hvernig fer fyrir þessari jörð, ef við getum ekki setið við sama borð og meöbræður okkar, sem bera annan hörundslit? Sunnudaginn 31. júli hitti ég aftur ferðafélagana, sem haldið höfðu vestur að hafi. Létu þeir mjög vel yfir förinni. Eini alvar- legi skugginn var sá, að farar- stjórinn, Gisli Guömundsson, varð veikur eftir flugubit og þurfti að leggjast á sjúkrahús. Samt var Gisli aftur kominn, þótt sjúkur væri, til þess að taka við farastjórn á ný. Hlýða skyldi messu i Mikley (Hecla island), sem nú er búið að gera að þjóð- garði. Sr. Bragi Friðriksson, for- maður þjóðræknisfélagsins heima, prédikar og vestur- islenzkar konur leiða sönginn. Þetta er rétt eins og aö vera við messu á tslandi. Hið eina sem aö- skilur er „Collecta” eða frjáls framlög til kirkjustarfsins að guðsþjónustu lokinni. — Stanzað var um stund i Selkirk og elli- heimilið skoðaö þar. Það ber nafnið Betel eins og heimilið i Gimli. Þar var einnig messa, sem fór fram á ensku. Sálarfóður þennan dag hefði því áttað endast okkur, þar til viö komum aftur til heimalandsins. Daginn eftirl. ágúst, varhaldið til Gimli og fylgzt meö hátiða- höldum á svonefndum Islendingadegi. Slikur dagur hef- ur verið haldinn hátiðlegur i Winnipeg allt frá árinu 1890. En 1932 var hann fluttur til Gimli, hins sögulega bæjar við Winni- pegvatn, þar sem margir landar bjuggu og búa enn. Hátiðahöldin voru fjölbreytt og fóru vel fram. M.a. kom Ólafur Jóhannesson dómsmálaráðherra þarna fram oghélt skörulega ræðu á islenzku og ensku. Ég haföi áður hitt ráð- herrann ásamt próf, Haraldi Bessasyni og Alec Þórarinssyni ræðismanni i Winnipeg I heim- sókn til háskólans i Manitoba. A Gimli söng kvennakór Keflavi'kur og stóðu konurnar sig af mikilli prýöi, þótt alltaf sé erfiöara að syngja úti en inni. Aftur heyrði ég kórinn syngja siðasta kvöldið, sem égdvaldi I Winnipeg. Kórinn söng i safnaðarheimili Fyrstu lútersku kirkjunnar i Sargent- stræti. Kirkjan er veglegt guös- hús, allmiklu stærri en dómkirkj- an i Reykjavik. Má af þvi marka, hvað Islendingum i Winnipeg og, reyndar viðar, er annt um kristi- legt safnaðarstarf. Þarna hitti ég sr. Valdimar J. Eylands, en hann varð heiðursdoktor við Háskóla Islands i sumar. Sr. Valdimar hefur skrifað krikjusögu Vestur- tslendinga og er bók hans nýlega Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.