Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 11
m&m' Laugardagur 10. september 1977 ll BíéMi/LcMihwsln 3* 1-89-36 Taxi Driver W JMWMd* | tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verð- launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitel, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 4, 6, 8.10 og 10.10 oy öurton wont Author of A Cold Winó in Augotti Based on an oogmal screen play by Jonn Byrum Now a spectacular molion picture frortt Paramounf sfarrmg Diana Ross ■r/* ' W‘ Amerisk litmynd I Cinemascope, tekin I Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Diana Ross, Biily Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. /AALONE II Sími50249 Læknir ákærður Spennandi sakamálamynd Aðalhlutverk: James Coburn Sýnd kl. 9. ==n== = 'mát ié’44 4 - = ——J_" 33 ú JL ■í THAW WATCRMAH Sérlega spennandi ný ensk lög- reglumynd i litum, viðburðahröð og lifleg frá upphafi til enda. Islenskur texti Leikstjóri: David Wickes Bönnuð innan 16 ára Sýnd kl. 3-5-7-7 og 11. TOMABÍÓ 3*3-11-82 Lukku Láki Lucky Luke Sýnd kl. 3 Ný teiknimynda meö hinum frækna ktireka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉÍAG YKJAVÍKUR’ :lag©L tKUg5B GARY KVARTMILLJÓN — UNGUR MAÐUR A UPPLEIÐ Höfundur og leikstjóri: Allen Ed- wall. Leikmynd: Björn Björnsson Frumsýning miðvikudag kl. 20.30 Onnur sýning laugardag kl. 20.30. Miöasala i Iönó mánudag kl. 14- 19. Simi 1-66-20 l^ÞJÓOLEIKHÚSIfl a Sala aögangskoría hefst i dag og kort fastra frumsýningargesta eru tilbúin til afhendingar. Þjóðdansasýning og tón- leikar Dansf lokkurinn „Liesma”, söngvarar og hljóðfæraleikarar frá Lettlandi. Sýning mánudag 12. ágúst kl. 20. ÍSLENZKUR TEXTI Bráðskemmtileg, ný bandarisk ævintýra- og gamanmynd, sem geristá bannárunum i Bandarikj- unum og segir frá þrem létt- lyndum smyglurum. Hækkað verð. Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.30. Allra siöustu sýningar. GAMLA BIO s . ___ ___________ IV-T-T.l’SI Simi 11475 Israelsk dans- og söngvamynd. ÍSLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7 og 9. lauqaraa Sími 32075 Stúlkan frá Petrovka GOLDIC HAWIM HAL HOLBROOK in TUEGIRLFROM PETROVKA A UNIVKKSAL PICTURL TLCHNICOLOR (pf3 PANAVISION Mjög góð mynd um ævintýri bandarisks blaöamanns i Rúss- iandi. Aðalhlutverk: Goldie Hawn, Hal Ilolbrook, Anthony Hopkins. tslenskur texti Sýnd kl. 5, 7 og 9. I örlagaf jötrum. Hörkuspennandi bandarisk kvik- mynd með islenskum texta og meö Clint Eastwood i aöalhlut- verki. Bönnuð börnum Endursýnd kl. 11. Hverjar eru orsakir launakrafna? Úr hverra vösum? Það er nokkuð nýstárlegt fyr- irbæri, að tekiö sé að flokka út- gjöld rikisins á sama hátt og nú. Þannig er þaö fullyrt, að laun opinberra starfsmanna komi fyrst og fremst úr vösum skatt- greiðenda! Þetta snilliyröi er haft eftir Höskuldi Jónssyni, formanni samninganefndar ríkisins i kjaradeilunni við opinbera starfsmenn. Nú er það svo, að þó Höskuldur Jónsson sé um marga hluti merkimáll, þó fá- máll sé yfirleitt, kann það að orka verulegs tvimælis, hvort hann hefur hitt naglann eins þráðbeint á höfuöiö eins og Mogginn vill vera láta i forystu- grein i gær. Þegar alls er gætt er lands- mönnum það vist engin nýjung aö þaö fé, sem stjórnvöld hafa með að brangsa árlega, komi á einn eða annan hátt úr vösum skattborgaranna. Þetta er vitanlega á engan hátt óeðlilegt og þarf ekki að vera neitt deilumál. Allt annars eðlis er svo, hvernig þvi fé, sem rikinu áskotnast, er varið. En það veröur að kalla hreint ekki meira en miölungi smekklegt, að taka hér út úr laun opinberra starfsmanna og á þann hátt, sem Höskuldur Jónsson sagöi I viðtali við fréttamann, nokkurn veginn svona: „þetta eru pen- ingar, sem teknir eru beinlinis úr minum vasa og þinum”! Hér er beinlinis verið að gera tilraun til að æsa fólk upp gegn þvi, aö opinberir starfsmenn fái leiðréttingar á kjörum sinum i svipuðu hlutfalli og aðrir lands- menn hafa þegar faigiö fyrir nokkru. Engin ástæöa er til að áfell- ast, hvorki stjómvöld eða aðra ráðamenn, þó reynt sé aö gæta sparnaðar. Það er meira að segja yfirleitt krafa almenn- ings- og fyllilega réttmæt krafa — aö sparnaðar sé gætt i hvi- vetna. En þá er lika full þörf að f ara yfir viöara svið en i launamál- um starfsmanna rikisins. Margur hefur, að vonum, rek- ið hornin i allskonar sendiferða- snatt rikisins til framandi landa. Þar hefur mönnum ekki fundizt vera skoriðneittviö nögl um kostnaðinn. Ég hygg, að nokkuö verði vandfundnar á deilur frá Hösk- uldi Jónssyni á þá eyðslu, og þaö þá enn siöur veriö dregið sér- staklega fram úr hverra vösum féð komi! Tilburðir okkar, til að stjórna alheiminum, með fjölmennri sendinefnd á þing sameinuöu þjóðanna, hefur, svo vitað sé ekki verið eftir talin. Hver ætli standiundir þeimkostnaði? Það skyldu þó aldrei vera skattborg- ararnir i landinu, ég og þú? Við skulum athuga, aö viö höfum opinberan sendimann þar ytra, og það er næsta lfk- legt, aö luxusflakk annarra til að styöja (?) við bakiö á hon- um, hafiekki gefið mikinn sýni- legan árangur. Sama máli gegnir um sendi- nefndir á Hafréttarráðstefnur undanfariö. Þar eigum við lika á að skipa mjög dugandi sendi- manni, sem hefur sýnt að hann kann fullkomlega að halda svo á málum okkar, að sómi hefur að verið. Hér er átt við Hans G. Andersen. Hver sem vill má trúa þvi, aö hann hafi sérstak- lega þurft aöstoö einhverra póli- Oddur A. Sigurjónsson tiskra „dilettanta”, til þess að koma málunum áfram og i það horf, sem nU er. Og hvaö um nýlega sendiferð til Istanbul, sem ekki þótti duga minna en senda fimm manns á? Það skal hispurslaust játað, að orkumál eru auðvitað merkileg mál, litið siðuren hafréttarmál. En mönnum kemur það undar- lega fyrir sjónir, aö kotrikið Is- land þurfi að senda svo fjöl- menna nefnd til þess að vera einskonar áheyrnarfulltrúar þar. Hver skyldi svo borga, aörir en ég og þú, þegar allir endar koma saman? Hvar voru Hösk- uldarnir staddir, þegar þetta var ákveöið? Ráðstöfun stjórnvalda á fé skattborgaranna i framkvæmd- ir á vegum rikisins, er svo ann- ar kapituli, sem of langt er að rekja hér, nema litillega. Ekki svoaö skilja, aö ekki sé af nógu að taka. Hver ætli aö lokum standi undir ráðstöfunum rikis- fjár i Kröfluhitina? Ætli þaö veröi ekki tint upp úr vösum mínum og þinum? Og hvað um Þörungaverksmiðjuna? Hvaöan myndi fé koma til hennar? Öhóflegar lántökur rikisins erlendis, sem hafa bundiö landsmönnum skuldabagga af hingað til óþekktri stærð og far- ið hafa til framkvæmda, sem skila mest litlum arði en þvi meiri útgjöldum, eru einn þátt- ur þeirrar fjármála óstjórnar og annarrar óstjórnar, sem yfir okkur hafa gengiö. Hafa nú ein- hverjir Höskuldar I stjórnar- stofnunum risið upp á afturfæt- urna, til þess að vorkenna skatt- borgurum landsins? Það hefur þá farið anzi lágt, þvert ofan i umræðurnar um laun starfs- manna rikisins! Ef það er mest viröi, aö stuðla að gagnkvæmum skilningi milli launþegahópa, fremur en efna til sundrungar, öfundar og tor- tryggni, eins og Mogginn segir svo spaklega i forystugrein sinni i gær, virðist þaö vera furðulegt athæfi, sem hér hefur verið gripið til, og nokkuð auð- velt að sjá til hvers refirnir eru skornir. Enginn heilvita maöur mun geta skiliö, aö hér sé verið aö bera nein klæði á vopnin, heldur hið gagnstæöa. Akall rikisstjórnarinnar með alltþað.sem hún hefur á bakinu i sóun eyðslu og stjórnleysi, er hér gersamlega út i hött. öðru máli hefði verið að gegna, ef stjórnin, fyrir hönd skattborg- aranna, hefði sýnt ráðdeild og sparnaöarviðleitni. Skynsamlegast er fyrir hvaða Höskuld, sem inn i þessi mál ‘ hefur vafizt, að gera sér grein fyrir þeim beizka sannleika aö óráðsian, stefnuleysiðog stjórn- leysiö undanfarið er ástæðan fyrir launakröfum launþega nú. í HREINSKILNI SAGT NíisIm IiI’ (írcnsásvegi Siini .(Zli.'i.i. «1 RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Smii 8-42-44 KOSTABOÐ á kjarapöllum KJÖT & FISKUR Breiðhc.lti Sillll 7 12(1(1 — 7 1201 Svefnbekkir á verksm iðjuverði í Hcféatúní 2 - Simi 15581 Reykjavik

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.