Alþýðublaðið - 10.09.1977, Blaðsíða 10
10
Laugardagur 10. september 1977 sssr
Skátar... Skátar...
Innritun LqP Innritun...
Eftirtalin skátafélög i Reykjavik hafa ínn-
ritun sem hér segir:
Skátafélagið Dalbúar: Mánudaginn 12.
sept. kl. 18.00-22. Þriðjudaginn 13. sept. kl.
18.00-22.00
Skátafélagið Landnemar: Skátaheimilið i
Austurbæjarskólanum.
Laugardaginn 10. sept. kl. 14.00-17.00
Skátafélagið Dalbúar: Skátaheimili
v/Leirulæk.
Mánudaginn 12. sept. kl. 18.00-22.00
Þriðjudaginn 13. sept. kl. 18.00-22.00
Skátafélagið Garðbúar: Skátaheimili
v/Hágerði.
Fimmtudaginn 15. sept. kl. 18.00-22.00
Skátafélagið Urðakettir: Skátaheimilið
* Breiðholtsskóla.
Laugardaginn 17. sept. kl. 14.00-18.00
Skátasamband Reykjavíkur.
NÁMSKEIÐ
frá 3. október 1977 til
janúar 1978
I. Teiknun og málun fyrir börn og unglinga
1. n.
5,6og 7 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 14.00-15.20
kcnnarí: Jóhanna Þóröardóttir.
2. fl.
8,9 og 10 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 9.00-10.20
kennari: Jóhanna Þóröardóttir
3. fl.
5-10 ára þriðjudaga og föstudaga kl. 10.40-12.00
kennari: Jóhanna Þórðardóttir
4. fl.
11 og 12 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 15.40-17.00
kennari: Jóhanna Þórðardóttir
5. fl.
13, 14 og 15 ára mánudaga og fimmtudaga kl. 17.10-18.30
kennari: Edda óskarsdóttir.
II. Teiknun og málun fyrir fullorðna
1. ti.
Byrjendanámskeið mánudaga og fimmtudaga kl.
17.50- 19.50 Sérstaklega ætlað þeim er hyggja á nám f dag-
deildum skólans.
kennari: örn Þorsteinsson.
2. fl.
Byrjendanámskeiö þriðjudaga og föstudaga kl. 17.50-19.50
kennari: Ingunn Eydal.
3. fl.
Framhaldsnámskeið mánudaga og fimmtudaga ki.
19.50- 22.10
kennari: örn Þorsteinsson
4. fl.
Byrjendanámskeiö þriðjudaga og föstudaga kl. 19.50-21.50
kennari: Ingunn Eydal
III. Bókbond
1. fl. mánudaga og fimmtudaga kl. 17.10-19.10
2. fl. mánudaga og fimmtudaga ki. 19.50-21.50
3. fl. þriðjudaga og föstudaga kl. 17.10-19.10
4. fl. þriöjudaga og föstudaga kl. 19.50-21.50
kennari: Helgi Tryggvason
IV. Almennur vefnaður
Byrjendanámskeiö þriöjudaga, fimmtudaga og föstudaga
kl. 19.10-21.50
kennari: Steinunn Pálsdóttir.
Námskeiðin hefjast mánudaginn 3. októ-
ber. Innritun fer fram daglega kl. 10-12
f.h. og 2-4 e.h. á skrifstofu skólans, Skip-
holti 1. Námskeiðsgjöldin ber að greiða
við innritun.
Skólastjóri
Skipholti 1 Reykjavík sími: 19821
Winnipeg 7
komin út. Bókasafn sitt hefur
hann gefiö Reykjaskóla 1 Hrúta-
firöi.
En nú skal vikiö aö söng
kvennakörsins. Aö mínu mati
tókst söngurinn meö miklum
ágætum. Isienzku lögin vöktu
ekki siöur athygli en þau erlendu.
Þjóölögin flest eru áberandi
yndisauki i vandaöri útsetningu.
Lófatakið aö loknum söng bar
vott um góðar undirtektir og voru
aukalög vel þegin. Eina lagið eftir
tónskáld frá Vesturheimi var eft-
ir Björgvin Guðmundsson ,,Þó þú
langförull legðir”. — Safnaðarfé-
lagar buðu söngflokki og áheyr-
endum til kaffidrykkju á eftir. —
Söngurinn ómaði lengi meö mér
siðar.
Þegar komiö er aö lokadegi
dvalar i ókunnu landi fer ekki hjá
þvi, aö ýmislegt rifjast upp sem
boriö hefur við. Þaö veröur ætiö
viðburöarrikara aö vera gestur i
ööru landi en að ganga aö hvers-
dagsstörfum i heimalandi. Þegar
setzt er i flugvélina, farangur og
hafurtask allt um borö, er fyrst
hægtað taka lifinu meö ró. Heim-
leiöis skalhalda um hádegi þann
4. ágúst. Farkostur sá sami og
áhöfn aö mestu sú sama. Biiun
kemur i ljós i flugvélinni, áður en
haldiö er af staö. Viögerö tekur
um hálfa stund. Einhver loki var
ekki nógu vel aftur og tilkynnti
flugstjórinn orsökina. Allir sátu
með ólarspenntarum miöju. Mér
var litið á eigin loku og sá ég
fljótt, aö hún gæti verið i betra
lagi. Ég bætti úr þessu i skyndi,
þar sem ég sat rétt hjá aðalmið-
stöö flugfreyjanna. Seinna kom
þessi varúöarráöstöfun sér vel,
ég færöi mig um set, þar sem
rýmra var i kringum mig. En
þarna sofnaöi ég vært og þegar ég
vaknaöi var ég umkringdur flug-
freyjum. Þetta þóttu miklar frétt-
ir, sem bárust eins og eldur í sinu
til ferðafélaganna minna, sem
fyrir aftan sátu. Ég gat alls ekki
þrætt fyrir, að ég heföi sofiö hjá
fjórum flugfreyjum. Þegar heim
kom var þaö eitthvert mitt fyrsta
verk að segja konunni minni frá
þessu atviki i flugvélinni, svo aö
hún hefði fréttina frá fyrstu
hendi. Allur er varinn góður. —
Hér lýkur sögu aftur á islenzkri
grund.
Alcopley 5
Espace” i Paris. Ásamt Michel
Seuphor og Ninu Tryggvadóttur
stofnaöi hann ,,Le Club” I Paris
áriö 1952 sem starfaöi til 1957.
Upphafsmaöur sýningar „L’En-
cre de Chine dans la Calligraphy
et I’Art Japonais Contemporain”
sem kostuö var af japönsku rikis-
stjórninni og hófst áriö 1955 i
Stedelijk safninu i Amsterdam en
feröaöist siöan viöa um Evrópu.
Ritstýröi alþjóölegu listatimariti
„Leonardo” frá stofnun þess 1968
til 1973. Ráögjafi viö sýningu
„List og vfsindi” sem stofnaö var
til af Tel Aviv safninu i Israel
1971-73. Ekkill frá 1968 er Nina
Tryggvadóttir lést. Dóttir, Una
Dóra Copley, gift myndhöggvar-
anum John Sanders.”
—BJ
SÍMAB. 11798 úc 19533.
Laugard. 10/9 kl. 13
Vífilsfell, létt fjallganga, gott
útsýnisfjall. Fararstj: Kristján
M. Baldursson. Verð: 800 kr.
Sunnud. 1129
1. kl. 10 Sveifluháls-Krisuvik.
Fararstj: Þorleifur Guömunds-
son. Verö: Q1200 kr.
2. kl. 13. Krisuvlk, gengiö um
hverasvæðiö sem nú er aö hitna
ogbreytast. Fararstj: GIsli Sig-
urðsson. Verö: 1200 kr. Fritt
fyrir börn m. fullorðnum. Fariö
frá B.S.Í. aö vestanveröu, (1
Hafnarfiröi viö Kirkjugaröinn.)
2. Hellisheiöi — gamla gatan, létt
ganga. Verö kr. 1000. gr. v/
bilinn. Farið frá Umferðar-
miðstööinni aö austanveröu.
Muniö Feröabókina og Fjalla-
bókina.
Tilboð óskast
i birgðaskemmu á Keflavikurflugvelli.
Stærð 12,11x30 metrar.
Skemman verður sýnd föstudaginn 16.
sept. kl. 14-15.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri
miðvikudaginn 21. sept. kl. 11 árdegis.
SALA VARNALIÐSEIGNA
! Tilboð óskast
i nokkrar fólksbifreiðar, Pick-up bifreið
og nokkrar ógangfærar bifreiðar, er verða
sýndar að Grensásveg 9, þriðjudaginn 13.
sept. kl. 12-3.
Tilboðin verða opnuð i skrifstofu vorri kl.
5.
SALA VARNALIÐSEIGNA
... . '
$ Starfsmaður
óskast til að sjá um afgreiðslu og heim-
flutning á vörum úr Tollvörugeymslu.
Umsóknir sendist starfsmannastjóra fyrir
15. þ.mán. Starfsmannahald
^ SÁMBAND ÍSLENZKRA SAMVINNUFÉLAGA
Fjölbrautarskólinn
á Akranesi
Fjölbrautarskólinn
á Akranesi
verður settur mánudaginn 12. september
kl. 15.00
Nemendur komi i skólann þriðjudaginn 13.
september sem hér segir:
7. bekkur grunnskóla kl. 9.00
8. bekkur grunnskóla kl. 10.00
9. bekkur grunnskóla kl. 11.00
Nemendur fjölbrautaskólans komi i skól-
ann kl. 13.00
Skólameistari
Leikfélag 2 Hyggjast... 5
I Kattholti. En hann hefur þó
skrifaö 4 skáldsögur, 6 leikrit
fyrir útvarp 3 leikrit fyrir IeiK-
hús og 3 reviur að auki. Þar aö
auki hefur hann gert kvik-
myndahandrit, og er frægastan
aö nefna Engilinn, sem mjög
vinsæll hefur oröib á Noröur-
löndum, en þaö verk skrifaði
Edwall fyrir sjónvarp og lék aö
auki aðalhlutverkiö, einkaspæj-
arann Engilinn. I athugun mun
vera aö sýna þessa sjónvarps-
seriu hér á landi i vetur.
Leikstjóri Garýs kvart-
milljónar verður höfundur, en
aöstoöarleikstjóri Sigriöur
Hagalin. Vigdis Finnbogadóttir
er skrifuö fyrir þýöingunni, en
tók fram á blaöamannafundin-
um i gær, að þýöingin væri hóp-
vinna, sem heföi verið endan-
lega unnin af starfshópi, eftir
hráþýðingu hennar. Leikmyndir
gerir Björn Björnsson er aöal-
leikendur eru Harald G.
Haraldsson (Garý), Soffia
Jakobsdöttir (Sólrún systir),
Guðmundur Pálsson leikur föð-
urinn og Margrét Ölafsdóttir
móöurina. Auk þeirra leika Jón
Hjartarson og Svanhildur
Jóhannesdóttir i leikritinu.
—hm
ekta. Þetta viöfangsefni er allt-
af á dagskrá.
„Þessvegna er „Strompleik-
ur” ákaflega flókiö og skemmti-
legt verk. Viö erum aö Ihuga
sýningu á honum i leikhúsinu
okkar”.
Hugmyndin er fyllilega fram-
kvæmanleg. Góöur árangur
fyrstu sovésk-islensku leiksýn-
ingarinnar sýndi fram á glfúr-
lega möguleika sem fyrir hendi
eru á auknu menningarlegu
samstarfi.
I Jermolova-leikhúsinu rikir
súhefö aösýna áhorfendum þaö
besta sem erlend leikskáld láta
frá sér fara. NU eru þar á leik-
skrá 19sýningar og u.þ.b. helm-
ingur þeirra eru verk vestrænna
höfunda. Nýjasta verkiö er
„Leikum Strindberg” eftir
DUrrenmatt.
A sovéskum leiksviöum eru
nú igangi 129sýningará leikrit-
um vestrænna höfunda. Eru þá
ekki meötalin sigild verk sem
teljast til leikbókmennta heims-
ins, en væru þau talin með
myndi talan að sjálfsögðu
hækka mjög.
Boris Alexejef (APN)