Alþýðublaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 9

Alþýðublaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 9
MaSSr* Miðvikudagur 14. september 1977 9 Framhaldssaga Ást og oflæti eftir: Ernst Klein Þýdandi: Ingibjörg Jónsdóttir hálfur samningamaöur sem njósnari. — Hvenær á ég aö fara? spuröi Wood. — I kvöld, ef yöur hentar þaö. Rovence fer kl. hálf átta til Mar- seille. Við pöntuðum klefa handa yður. Wood hló og spurði: — Voruö þiö viss um, aö ég færi? Loks leit maddaman beint i augu hens, en hiin kinkaði aöeins höfði. HUn leit á Sperrazzi og sagði: — Skrifaöu ávisun handa hr. Wood, Aritides og komdu meö hana hingað. Ég held, aö hann vilji heldur fá peningana hér en hjá galdkeranum. — Sjálfsagt! Ég verö aöeins andartak. Sperrazzi hraöaöi sér út. — Má ég fá mér sigarettu? spuröi Wood. — Gjöriö svo vel. Hún rétti hon- um vindlingaöskju. — Eitt langar mig aö vita, maddama. Hvor var raunveru- leg: sú, sem éghittiígær, eöa sú, sem ég sit frammi fyrir mína? — Sögöuö þér ekki sjálfur, aö einkamálin ■ skildu látin kyrrt liggja? — Þér eruö sú fegursta, mest töfrandi, glæsilegasta... — Kona, sem þér hafiö fyrirhitt, og þér hafið þó þekkt þær marg- ar. Þetta hef ég heyrt fyrr, hr. Wood. Reyndur maöur ætti ekki aö nota útþvælda gullhamra. — Rétt er það. — Veriö „þægur” og þér fáiö aö boröa meö okkur i dag. Aristides Sperrazzi kom inn meö tvöhundruö pundog farseöil- inn. James Wood undirritaöi kvittun og fór. Um sjö kom hann aö skipshliö, en þartók yfirbrytinn á móti hon- um buktandi og beygjandi. — Fylgið mér, hr. Wood. Þér fáiö bezta klefann. Þjónninn yöar er kominn. — Þjónninn? Inni i setustofunni sat risavax- inn svertingi — Ibrahim ibn Abdullah. Hann brosti, svo aö skein i hvitar tennurnar. — Þú hefur heldur betur haft vinnuskipti, þvl aö staöa þin sem dyravöröur i spilavitinu var mun léttari en einkaþjóns. Svo færöu heldur ekki jafnhátt kaup þar og hér. — Þér greiðið mér þaö, sem ég áskiliö. Ég kann ensku, þýzku og frönsku. Ég get pressaö buxur og þvegiö skyrtur. — Þá hlýtur þú aö uppfylla allar kröfur mínar! — Svo kann ég lika aö slást ef þörf krefur. Madaman sagöi, aö þaö gætikomiö sér vel. Hún sendi mig hingaö. Þannighófstför James Wood til Londonar. För hans tilmarkverö- asta ævintýris, sem hann haföi lenti'um dagana. Leiöin til striös, sem háö var aö baki lokuöum skrifstofudyrum, en ekki á vig- völlum. Beint inn i baráttuna um oliuna. 6. kafli. Foringi baráttumanna Eng- lendinga var Cecil Burnham jarl.. Hann sat hugsandi og áhyggju- fullur i bókaherbergislnu um þaö leiti er James Wood lagöi af staö til Englands. Andspænis honum sat grannur, fölur o g heldur óálitlegur máungi, sem virtist heldur krangalegur i bláum jakkafötunum. Þó haföi hann yfirhöndina i viðskiftunum. Þetta var Sergei Karaschin, sem Moskvustjórn haföi sent til Englnds til aö semja viö Burn- ham lávarö um réttindi RUss- lands i Kákasus. Hann sat þarna glottandi og beiö eftir svari lá- varöarins. — Þér heimtiö mikiö, sagöi Burnham lávaröur. — Næstum of mikiö. — Þer hljótiö að vita, lávarður minn, sagöi Karaschin og kveikti sér I sigarettu, — en viö erum ekki svo vel settir I Rússlandi, að viö getum leyft okkur aö selja nema hæstbjóöanda. Viö vitum mætavel, hvers viröi oliulindir okkar eru-i Kákasus og oliulind- irnar viö: Kaspiahafiö eru aö minnsta kosti þrisvar sinnum verömætari en lindirnar I Kali- forniu. Við bjóðum góöa trygg- ingu fyrir láninu, sem viö óskum eftirog greiöum átta af hundraöi i vexti, þannig aö borgararnir i City hljóta að sætta sig viö að kommúnistar sitji viö sama borð og aðrir Noröurálfumenn, Ég Útvarp Miðvikudagur 14. september 7.00 Morgunútvarp Veðurfregn- ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Fréttir kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag- bl.), 9.00 og 10.00. Morgunbæn kl.7.50. Morguiistund barnanna kl. 8.00: Armann Kr. Einarsson les sögu sína „Ævintýri i borg- inni” (7). Tilkynningar kl. 9.30. Létt lög milli atriða. Kirkjutón- listkl. 10.25: Búlgarskur sam- kór syngur þætti úr Tíðagerð eftir Tcjaíkovský. Hljóðritun frá kirkju Alexanders Nevskys I Soflu. Söngstjóri: Dimiter Rouskov. Morguntónleikar kl. 11.00: Barokk-trióið i Montreal leikur Trió i D-dúr fyrir flautu, óbó og sembal eftir Johann Friedrich Fasch / Ilans-Martin Linde og Schola Cantorum Bas- iliensis hljómlistarflokkurinn leikur Konsert i C-dúr fyrir flautu og strengjasveit op. 7 eftir Jean-Marie Leclair, Aug- ust Wenzinger stj. / Karlheinz Zöller, Lothar Koch, Thomas Brandis, Siegbert Uebershaer og Wolfgang Böttcher leika kvintett fyrir flautu, óbó, fiðlu, lágfiðlu og knéfiðlu op. 11 nr. 6 eftir Johann Christian Bach. Manfred Kautzky og Kammm- ersveitin I Vin leika Konsert i G-dúr fyrir óbó og strengja- sveit eftir Karl Ditters von Dettersdorf, Carlo Zecchi stj. 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til- kynningar. Við vinnuna: Tón- leikar. 14.30 Miödegissagan: „Glfhild- ur” eftir Hugrúnu höfundur les (11). 15.00 Miödegistónleikar Concert- gebouw hljómsveitin i Amster- dam leikur „Alborada del gracioso”, hljómsveitarverk eftir Maurice Ravel, Bernard Haitink stj. Sinfóníuhljómsveit Moskvu-útvarpsins, einsöngv- ararnir Ludmilla Legostaeva og Anatoly Orfenoff og kór flytja Sinfóniu nr. 1 i E-dúr op. 26 eftir Alexander Skrjabin, Nikolaj Golovanoff stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 PopphornHalldór Gunnars- son kynnir. 17.30 Litli barnatiminn Finnborg Scheving sér um timanna. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Vlösjá Umsjónarmenn: Silja Aðalsteinsdóttir og Ölafur Jónsson. 20.00 Einsöngur: Elsa Sigfúss syngur islenzk lög Valborg Ein- arsson leikur á pianó. 20.20 Sumarvaka a. (Jr bréfum Torfa I ólafsdal Ásgeir As- geirsson les bréf rituð i Kan- adaferð fyrir rúmri öld, — siö- ari lestur. b. óskin min Valdi- mar Lárusson les ljóð og visna- mál eftir Gunnlaug F. Gunn- laugsson. c. Brautryöjandi i sauöfjárrækt Torfi Þorsteins- son bóndi i Haga i Hornafirði segir frá Bjarna Guðmunds- syni fyrrum kaupfélagsstjóra á Höfn. Guðjón Ingi Sigurðsson les. 21.30 Ötvarpssagan: „Vikursam- félagið” eftir Guölaug Arason Sverrir Hólmarsson les (5). 22.00 Fréttir 22.15. Veðurfregnir Kvöldsagan: „Dægurdvöl” eftir Benedikt Gröndal Flosi Ölafsson leikari les (5). 22.40 Nútimatónlist Þorkell Sig- urbjörnsson kynnir. 23.25 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp Miðvikudagur 14. september 20.00 Fréttir og veöur. 20.25 Auglýsingar og dagskrá. 20.30 Nýjasta tækni og visindi. Umhverfisvernd i Ameriku, Heilaaögeröir, Mengunarvarn- ir i pappirsiönaöi, P.afgas (plasma) Umsjónarmaður örnólfur Thorlacius. 20.55 Skóladagar (L) Leikinn, sænskur sjónvarpsmynda- flokkur i sex þáttum um nemendur i niunda bekk grunn- skólans, foreldra þeirra og kennara. 2. þáttur. Efni fyrsta þáttar: í skóla i Gautaborg er ein bekkjardeild sérlega óstýri- lát, og eru sumir kennararnir i stökustu vandræðum meö aö halda uppi aga. Einkum er þaö trúarbragöakennarinn, Maríanna, sem lögö er I einelti, svo aö hún er hvaö eftir annaö komin aö þvi aö gefast upp. Ungur forfallakennari ræöst viö skólann, og viröist hann hafa ýmsar nýjar hugmyndir, sem Katrinu yfirkennara gest vel að. Þýöandi Óskar Ingi- marsson. (Nodrvision — Sænska sjónvarpið) 21.55 Gitartónlist (L) Julian Bream og John Williams leika einkum gömul lög. 22.00 Dagskrárlok SKÓLADAGAR t kvöld kL 20.55 veröur sýndur i sjónvarpinu annar þáttur sænska framhalds- myndaf lokksins Skóladagar. Eftir að hafa séð fyrsta þáttinn af sex er ekki annað hægt að segja en þetta sé mjög skemmtilegur og vel leikinn myndaflokkur, þar sem okkur eru sýndar hinar ýmsu hliðar vandamála sem koma upp í skóla bæði kennara og nemenda# og hvernig tekið er á þeim. Þættir þessir eru mjög svo tima- bærir nú í upphafi skólaárs, og ættu sem flestir nemendur kennarar og foreldrar að fylgjast með þáttum þessum, þó ekki væri nema til að auka skilning á hvort öðru. Efni fyrsta þáttar var þetta: I skóla í Gautaborg er ein bekkjardeild sérlega óstýrilát, og eru sumir kennararnir i stökustu vandræðum með að halda uppi aga. Einkum er það trúarbragðakennarinn, Maríanna, sem lögð er í einelti, svo að hún er hvað eftir annað komin að því að gefast upp. Ungur forfallakennari ræðst að skólanum, og virðist hann hafa ýmsar nýjar hugmyndir, sem Katrinu yfirkennara gest vel að. —KIE Ég held að ég sé að missa minnið! Vitleysa, þú ert alveg bráð skarpur. Það var fallegt af þér að segja þetta. Ég ætla að segja þér svolítið, sem ég hef ekki sagt neinum öðrum. Eg held að ég sé að missa minnið!

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.