Alþýðublaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 11

Alþýðublaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 11
blaltö Miðvikudag ur 14. september 1977 11 Bíóin /Leijkhusin a 1-89-36 Taxi Driver r*»w » vmm i tSLENZKUR TEXTI. Heimsfræg, ný amerisk verð launakvikmynd i litum. Leikstjóri: Martin Scorsese. Aðalhlutverk: Robert De Niro, Jodie Foster, Harvey Keitél, Peter Boyle. Bönnuð börnum. Hækkað verð. Sýnd kl. 6, 8,10 og 10,10. ny »uriw! mww Author ot A Cold Wínd in Augost mtnm Based on art ongtnaf screen play by John Byrun' Now a spectacutar molton picture frorn Paratnounf starring Oiana Boss Amerisk litmynd I Cinemascope, tekin i Chicago og Róm, undir stjórn Berry Gerdy. Tónlist eftir Michael Masser. ISLENZKUR TEXTI Aðalhlutverk: Diana Ross, Billy Dee Williams, Anthony Perkins. Sýnd kl. 5, 7 og 9. TRULOF-^ UNAR- HRINGAR Fljót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu Guðrriundur Þorsteinsson gullsmiður Bankastræti 12, Reykjavik. Sími50249 Morð í 110. götu (A cross the 110 street) Spennandi mynd með Anthony Quinn Sýnd kl. 9. = = =-=== | = =• 3* 16-444 ” ' iM- 331 ENE 1\\ THAW WATERMAN Sérlega spennandi ný ensk lög- regiumynd i litum, viðburðahröð og lifleg frá upphafi til enda. islenskur texti Leikstjóri: David Wickes Bönnuð innan 16 ára Sýnd ki. 3-5-7-9 og 11. TONABÍÓ 3*3-11-82 Lukku Láki Lucky Luke Ny teiknimynda með hinum frækna kúreka Lukku Láka i aðalhlutverkinu. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LEIKFÉIAG ykjavíkur: GARY KVARTMILLJÓN — UNGUR MAÐUR A UPPLEIÐ Höfundur og leikstjóri Allen Ed- wall Leikmynd: Björn Björnsson Frumsýning i kvöld, uppselt. Onnur sýning laugardag kl. 20.30 Grá kort gilda Þriðja sýning sunnudag kl. 20.30 Rauð kort gilda. Miðasala i Iðnó er opin kl. 14—20.30. Simi 16620. Askriftarkorteru afgreidd i skrif- stofu L.R. Simi 1-31-91 og 1-32-18. Jf^ÞJÓOLEIKHÚSHI IV Sala aðgangskorta cr hafin. Fastir frumsýningargestir, vinsamlegast vitjið korta yðar sem fyrst. Miðasala 13.15—20. Simi 1-1200. 3*1-15-44 Lögreglusaga (Flic Story) Spennandi frönsk sakamálamynd með ensku tali og isl. texta. Gerð af Jacques Deray skv. endur- minningum R. Borniche er var einn þekktasti lögreglumaður innan öryggissveitanna frönsku. Aðalhlutverk: Alain Delon Claudine Auger Jean-Louis Trintignant. Bönnuð börnum innan 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Slmi 1 1475 Á vampíruveiðum The fearless vampire killers ISLENSKUR TEXTI Hin viðfræga, skemmtilega hrollvekja gerð og leikin af Itoman Polanski. Endursýnd kl. 5,7 og 9. LAUOARAfc Sími 32075 Sjö á ferð A TRUE STORY ' agsi> G DOTV-DAVTONPresents Seven Alone Sönn saga um landnemafjöl- skyldu á leið i leit að nýju land- rimi, og lenda i baráttu viö Indi- ána og óblið náttúruöfl. tSLENSKUR TEXTI Mynd fyrir alla fjölskylduna. Aðalhlutverk: Dewey Martin, Anne Collins, Stewart Petcrsen. Sýnd kl. 5,7 og 9. Ekki í kvöld elskan Not to night darling Ný djörf ensk mynd frá Border films, með islenskum texta. Aðalhlutverk: Vincent Ball, Luan Peters. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 11. Flokkurirm, sem þorir Fyrsta gangan Fátt hefur vakið meiri umræður i stjórnmálastarfi hér á landi undanfarið en próf- kjörin, sem Alþýðuflokkurinn ákvað að koma á, til þess að auka möguleika almennings i vali frambjóðenda við næstu Alþingis- og sveitarstjórnar- kosningar. Dögum oftar hafa dagblöðin flutt fregnir og allskonar útleggingar með furðulegustu vangaveltum um þessa tilraun Alþýðuflokksins til að höföa til fólksins. Hefur þar sannarlega ekki skort á ramma yfirsöngva og hrakspár, þótt viða skini i gegnum orðaflauminn hreint ekki svo litil öfund. Eitt ljósasta dæmið er að finna i Mogganum, þar sem þvi er haldið fram, að Sjálfstæðis- flokkurinn sé nú eiginlega ,,fyrsti höfundur þessarar Rómaborgar”! Þar er lauslega drepið á prófkjör flokksins i Reykjavik sællar minningar! En það er nú vissulega ekki sama hvernig að prófkjöri er staðið. Sigurður Helgason, hæstaréttarlögmaðuur i Kópa- vogi hefur i hispurslausu viðtali, sem birtist hér i blaðinu um þessa næstliðnu helgi, lyft nokkuð hulunni af siðferðinu, sem innan Sjálfstæðisflokksins rikir i þessum efnum. Hann dregur þar ljóslega fram, hvernig einstakar klikur geti gert laumusamninga sin á milli um að pota fram tilteknum frambjóðendum og útiloka aðra. Allir kunnugir vita að Sigurður Helgason er enginn ómerkingur. Hann hefur einnig starfað nægilega lengi innan flokksins til að vita óumdeilan- lega um vinnubrögðin. Það var auðvitað hyggilega gerthjá Mogganum, að minnast lauslega og fara létt yfir ,,próf- kjörið” fræga i Reykjavik þar sem valdaklikur flokksins sameinuðust um að bola út einum mætasta þingmanni flokksins, Ólafi Björnssyni, pró- fessor, til þess að koma að taumliðugum liðléttingi. Sli'k prófkjör eru vitanlega alger ranghverfa á hug- myndinni um aukið lýðræði. Enginn skyldi láta sér detta i hug, að Morgunblaðinu sé þetta ekki fullkunnugt, þó hér skuli ekki fullyrt neitt um stuðning blaðsins við hinar „sigursælu” klikur, enda óhægt um vik opin- berlega. Vinnubrögðum af þessu tagi hæfa betur skúma- skotin og myrkrið! Hitt er athyglisvert, að i raun og veru hefur textinn sem Utaf hefur verið lagt, bæði i Mogg- anum og öðrum blöðum, þó ekki án undantekninga, verið sá, að opið prófkjör eins og Alþýðu- flokkurinn hefur ákveðið, muni koma á illvigum deilum innan forystuliðs flokksins! t viðtali við Alþýðublaðið benti Gylfi Þ. Gislason á, að keppni um þingsæti, eða sæti i sveitarstjórnum innan flokks- manna, þýddi alls ekki að nein óvild skapaðist á milli kepp- enda. Allir vita, aö innan sama flokks eru tiðum talsvert skiptar skoðanir á einstökum málum.aðekki sé talaö um milli andstæðinga, sem þrátt fyrir skoöanamun geta haldið kunningsskap, jafnvel vináttu. En það er full ástæða til, að benda á það, sem Gylfi Þ. Gísla- son segir í vðbót, að mcnn þurfi auðvitað að kunna siðaðra manna leikreglur i lýðræöis- þjóðfélagi. iÖddur A. Sigurjónsson Með hliðsjón af þvi, sem Sigurður Helgason upplýsir um baráttuaðférðir og vinnubrögð Sjálfstæðisflokksins i próf- kjörsmálum, væri sennilega ekki óþarft fyrir þá Mogga menn, að lesa upp og læra betur lexiuna um leilo-eglur siðaðra manna. Látum svo útrætt um það i bili. Niðurstöðurnar af þessu fyrsta prófkjöri Alþýðuflokksins benda til alls annars en að upp hafi komið milli keppenda ein- hverjar deilur, sizt illvigar eða nein óvildarmál. Þvert á móti verður ekki annað séð, af þvi sem kepp- endur hafa látið i ljós, að loknum leik, en að þeir uni úrslitum mæta vel. Það sýnir ekki annað en að þeir hafa kunnað og virt leikreglur siðaðra manna. Okkur Alþýðu- flokksmönnum kemur þessi afstaða siður en svo á óvart. En það er okkur jafnframt óblandið fagnaðarefni, að hafa fengið þannig staðfesta þá trú okkar, sem einmitt birtist i ákvörðuninni um opið prófkjör. Vanmat annarra flokka á drengskapog heilindum manna sem standa i keppni um trún aðarstöður, hefur orðið sér rækilega til skammar. Það er vitanlega þeirra mál og skal ekki rætt hér frekar. Annarr og engu ómerkari kapituli hefur svo verið skráður i þessu efni. Viðbrögð fólksins við prófkjörinu hafa sýnt það svart á hvitu, að það fagnar tækifærinu til að láta i ljós vilja sinn um, hvernig skipa skuli á framboðslistann. Þegar þess er gætt, að kjörfundir stóðu ekki lengur en þrjár klukkustundir hvorn dag i tvo daga, spáir það góðu hve margir tóku þátt. Margir láta sér og hafa látið sér um munn fara undanfarið, að fólk sé yfirleitt áhugalitið um stjórnmál. Annað hefur nú komið glögglega i Ijós. Það sýnir aðeins, að fólki hefur ekki geðjazt meira en svo að þeim framboðsháttum, sem tiðkaðir hafa verið undanfarið. Það mun og koma i ljós, að með nýbreytni Alþýðuflokksins i vali trúnaðar- manna sinna, muni hlutur fólks- ins ekki liggja eftir. Þá væri einnig illa komið metnaði tslendinga, ef þeir yndu þvi til eilifðarnóns,aðá þá væri litið af hinum pólitisku flokkum og odd- vitum þeirra, sem einskonar atkvæðafénað, sem enga hlut- deild ættu að hafa aðra en þá eina, að krossa við nöfn á kjör seðli fjórða hvert ár eða svo! Alþýðuflokkurinn hefur einu sinni gengið til kosninga undir vigorðinu: Flokkurinn, sein þorirað stjórna. Viðbrögð fðlks ins voru jákvæð þá. Prófkjörin mun skapa nýtt vigorð það verður: Flokkurinn, sem þorir að leita ráða fólksins um val trúnaöarmanna. I HREINSKILNI SAGT l»lasl.os lil’ Grensasvegi Simi .(2U55. «?1 RUNTAL-OFNAR Birgir Þorvaldsson Sími 8-42-44 AUGLYSINGASlMI blaosins er 14906 Svefnbekkir á verksm iðjuverði í Hcfóatúni 2 - Sími 15581. Reykiavík £ S.ENOIBILASTOOIN Hf

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.