Alþýðublaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 10

Alþýðublaðið - 14.09.1977, Blaðsíða 10
Miövikudagur 14. september 1977 mmM Tónleikar Danski sellóleikarinn ASGER LUND CHRISTIANSEN heldur tónleika i Norræna húsinu fimmtu- daginn 15. sept. kl. 20.30. Undirleikari er Þorkell Sigurbjörnsson. Á efnisskránni eru verk eftir Sammartini, Beethoven, Vagn Holmboe og Peter Heise. Aðgöngumiðar við innganginn. NORRÆNA HUSIO Óskum eftir tilboðum i akstur skólabarna á Akranesi er við akstur frá Furugrund að Barnaskóla Akraness, 5 ferðir á dag 5 daga vikunnar. Tilboð skulu hafa borizt fyrir 20. þ.m. — Nánari upplýsingar veitir undirritaður. Bæjarstjórinn á Akranesi. Miðað Teppi Ullarteppi. nýlonteppi, mikið úrv-il á stofur, herbergi, stiga, ganga og stofnan- ir. Gerum föst verðtilboð. Það borgar sig að lita við hjá okkur. T-f TEPPABÚÐIN Keykjavikurvcj'i III) llatnai'firfii. simi á'.fli'.iB Volkswageneigendur llöfum fyrirliggjandi: Bretti — Hurðir —Vélarlok — (jeymslulok á Wolkswagen i allflestum litum. Skiptum á einum degi með dagsfyrirvara fvrir ákvcðið vcrð. Reynið viðskiptin. Bilasprautun Garðars Sigmundssonar. Skipholti 25 Simar 19099 og 20988. KDpavogskaupstaður ra Utboð Tilboð óskast i lagningu holræsis frá Engihjalla i Kópavogi. útboðsgögn eru af- hent á skrifstofu bæjarverkfræðings gegn tiu þúsund króna skilatryggingu. Tilboð- um skal skila á sama stað fimmtudaginn 22. september kl. 11.00 og verða þau opnuð þá að viðstöddum bjóðendum. Bæjarverkfræðingur Kópavogs. Gigt 3 lyfjanotkunar á horfur liöar gigtarsjúklinga og Helgi Valdimarsson, dósent, sem fjallar um ónæmisfræði og gigtarsjúkdóma. A hverjum degi námskeiðsins verður fjallað um eitt eða fleiri meginefni tengd gigtarsjúk- dómum og er þar meöal annars að finna þessi efni: Um orsakir og einkenni gigtar: Utbreiðslu- hættir gigtarsjúkdóma: Meö- ferð á iktsýki og þvagsýrugigt: Slitgigt: Kndurhæfing gigtar- sjúklinga. —ARH Pólýfón 2 vægi i meðferð þess. Annars reyndist þaö ekki erfitt, þvi að ég hafði svo góðum kröftum á að skipa, sem lögðu sig alla fram. — Það er ánægjulegt aö sjá svo margt ungt fólk i hópnum. Er það atriði? — Ég held að ógerningur sé að flytja þetta verk með góðum árangri án ungs söngfólks. Einkum er ferskleikinn mikil- vægur i Messiasi til að ná fram hinum fullkomna lif sþrótti verksins, þvi að Handel er tón- skáld lifsgleðinnar, og verkið er gafnaðarboðskapur. Ef til vill jafnast ekkert annað tónskáld á við Handel, þegar hann semur tónlist fyrir mannsröddina. — Við höfum oröið vör við geysimikinn áhuga hjá hópnum. Svo viröist sem klassisk tónlist sé i hávegum höfð á islandi. Er það rétt? — Að nokkru, þar hefur verið unniö mikið brautryðjendastarf i tónlist á siðari árum, en Pólý- fónkórinn er fyrsti islenzku kór- inn, sem flytur tónlist af þessu tagi og i þessum stil. — Hvað viljiö þér segja um hljómleikaferð yðar um Italiu ogsérstaklega um hljómleikana hér? — Þetta hefur gengið fádæma vel, okkur finnst öllum ferðin hafa farið fram úr björtustu vonum. Við höfum ferðazt borg úr borg, og alls staöar hafa mót- tökur verið frábærar. i Siena i hinni mikilfenglegu dómkirkju og i Santa Croce-kirkjunni i Flórens voru nokkur þúsund manns, kannski hrifnustu áheyrendur, sem við fengum, mest ungt fólk. Nei, hrifningin var ekki m inni i Vicenza. Og svo eru það vitanlega hljómleikarn- ir i Markúsarkirkjunni frægu i Feneyjum, ógleymanlegt — kirkjan var svo troðfull, að hvergi varauða smugu að finna. En hljómleikarnir hér i kvöld verða þó minnisstæðastir þeirra allra, af þvi að þetta voru loka- hljómleikarnir i ferðinni og auk þess siðustu tónleikar margra i kórnum, sem lagt hafa á sig gott starf, eins og raun ber vitni.” ViPPU - BÍÍSKÚRSHURDIN Lagerstærðir miðað við múrop: Hæð: 210 sm x breidd: 240 sm • 210 - x - 270 sm Aðrar stærðir. smiSaðar eftir beiðni. GLUGGAS MIÐJAN Siðumúla 20 — Simi 38220 Ritstjórn Alþýðublaðsins er f Síðumúla 11 - Sími 81866 Allt i lagi ég get ekki boðið upp á eins góðan mat eins og hún mamtna þin, en þú getur ekki boðið upp á eins ntikla pcninga og pabbi minn!! fcg hef þó ekki gieymt einni konlaksflösku hérna áðan?

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.