Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 1
LAUGARDAGUR 22. OKT. 222. TBL. — 1977 — 58. ÁRG. Ef blaöiö berst ekki kvartiö til Alþýdublaðsins í síma (91) 14900 Starfsm. í Straums vík einangraðir Þegar súrálsflutningaskipiö sem frá er greint hér aö ofan var á leiö inn i höfnina i Straumsvik var skyndilega rof- iö simasamband starfsmanna lit lir fyrirtaekinu. Þaö er aö segja enginn fékk aö hringja Ut fyrir starfssvæöi ísals. Auk þess fengust slmtöl viö starfsmenn ekki afgreidd. Þá var öllum starfsmönnum svo og öörum bönnuö umferö um hafnarsvæö- iö. Þessar ráðstafanir hafaekki veriö Yiöhaföar viö slikar skipa- komur áöur og er ekki annaö sýnt en meö þessu hafi veriö reynt aö koma I veg fyrir aö spurnir um feröir skipsins bær- ust Ut fyrir fyrirtækiö fyrr en búiö væri aö binda þaö viö bryggju. En sU tilraun hefur þó greinilega mistekist. Verkfallsverðir unnu sigur í Straumsvík Tilraun til verkfallsbrots: siöar Ut þá yfirlýsingu aö yröi skipiö ekki bundiö innan 15 min. yrði hann aö gefa fyrirskipun um aö draga þaö Ut á ný, en skipiö ristir mjög djUpt og heföi tekiö i botn á fjöru. Þessar 15 minUtur liöu án þess aö hreyft væri viö köflum skipsins og aö þvi loknu var þaö dregiö Ut Ur höfninni. Liggur þaö nú fyrir ut- an og biöur átekta. Þegar blaöiö ræddi viö Hörö Sveinbjörnsson I gær sagöi hann aö nýtt flóö myndi koma þá um nóttina, en verkfallsverðir væru viö öllu búnir, ætlaði skipiö sér inn á nýjan leik. Höröur gat þess að þegar fyrstu verkfallsveröirnir komu á vettvang var þeim tilkynnt um hátalara aö höfnin væri bann- svæði. Þess má geta hér i lokin aö umboösaöili skipsins hér á landi er, aö sögn forráöamanna BSRB, h/f Eimskipafélag ís- lands. ES Hópur verkfallsvaröa horfir á, er skipiö er dregiö frá bryggjunni. Anægja rfkti meöal verkfallsmanna eftir sigurinn i þessari orustu. (AB-mynd: —ATA) þegar reynt var að leggja ál-flutningaskipi að bryggju Þegar verkfallsveröir BSRB komu á staöinn höföu þeir sam- band viö örn Friöriksson, trúnaöarmann verkafólks á staönum og kvaö hann sina menn ekki myndu stuðla aö v.erkfallsbroti meö þvi aö binda skipiö. Lögfræöingur BSRB ásam't með fleiri fulltrú- um samtakanna kom á staö- inn og uröu nokkur oröa- skipti milli hans og lög- fræðings ISAL. Meðal annars vildi lögfræöingur fyrirtækisins fá þaö á hreint hvort BSRB menn vildu taka ábyrgö á þvi verðmætatapi sem veröa kynni vegna aðgerðanna. Honum var tjáö aö BSRB liti á komu skips- ins sem tilraun til verkfalls- brots, og önnur svör fékk hann ekki. Hafnsögumaður gaf skömmu Til nokkurra tíðinda dró við höfnina í Straumsvík i gærdag< þegar skip lestað súráli reyndi að leggjast upp að hafnarbakkanum. »Þetta hófst með þvi að okkur barst bréf frá bæjarfógeta i Hafnar- firði þar sem frá þvi var greint að af embættisins hálfu væri ekkert þvi til fyrirstöðu að skip þetta leggðist upp að"< sagði Hörður Sveinbjörnsson á verkf allsvaktinni í Hafnarfirði í viðtali v\ÖAB „Viö töldum þetta brot á verkfallsákvæðum, þvi þó aö farmskjöl og annaö væru komin til fógeta haföi skipiö ekki veriö tollskoöaö.” Teygdum okkur jafn vel alltof langt — sagði Haraldur Steinþórsson um fund BSRB og ríkisins Aþriöja tímanum i gærdag var og rikisins frestaö til dagsins i samningaviöræöum 1 deilu BSRB dag. Þá haföi fundur samninga- ÁTVR hefur tap að 262 miMJ. kr. NU, þegar verkfall BSRB hef- ur staöiö yfir I niu virka daga, ellefu vikudaga, hefur Afengis og tóbaksverzlun rikisins tap- aö sem nemur tvö hundruö sex- tiuogtveimmilljónumkróna af áfengissölu. Þann 30. september siöastliö- inn haföi veriö selt áfengi i land- inu, um ATVR, fyrir rúmlega 5.664 milljónir króna, eöa hálfan sjötta milljarö. Þar sem almennir verzlana- dagar höföu þá verið 194 á ár- inu, má reikna meö aö á dag seljist hér aö meöaltali áfengi fyrir rúmlega 29 milljónir. Ekki er unnt aö reikna ná- kvæmlega Ut hve mikiö af þess- ari upphæö er ágóöi rfkisins, en reiknaö má fastlega meö aö tap- iö sé ekki undir eitt hundraö og fimmtiu milljónum króna. Tap vegna tóbakssölu er llk- lega ekkert enn, þar sem kaup- menn eru ekki orðnir uppi- skroppa. Þó er úrval tegunda viöa oröiö frábreytt, jafnvel svo aö einungis ein eöa tvær sjást i hillum. nefndanna staöiö samfleytt i rúmlega 24 klukkustundir. Þaö erekkieölilegtaö bjartsýni riki þegar samningafundum er frestaö vegna ágreinings, sagöi Haraldur Steinþórsson, fram- kvæmdastjóri BSRB á fundi meö blaöamönnum i gærdag. „Viö teygðum okkur langt á samninga- fundinum, jafnvel allt of langt”. Samningafundurinn hófst meö þviaö afgreidd voruýmis sérmál, en eftir aö boröiö haföi veriö hreinsaö hófust umræöur um launastigann. Um kl. 2.30 I fyrri- nóttkom tilboöfrá rikinu, sem aö sögn Haraldar náöi ekki einu sinni Reykjavikursamningunum. Gagntilboö BSRB byggöist aö verulegu leyti á samningunum frá Neskaupstaö. Haraldur kvaöst persónulega ekki álita aö ýkja mikiö bæri á milli. Rildð vill alls ekki fara upp fyrir Reykjavikursamningana hvaö laun snertir og einnig er deilt um svokallaöa desember- uppbót. Ennfremur er ágrein- ingur um endurskoöunarrétt. „Viö teljum viös fjarri aö viö höfum náö hliöstæöri kjarabót og aörir hópar I þjóöfélaginu, sagöi Haraldur. Þaö ætlar aö veröa , Framhald á bls. 10 Innlán í innlánsstofnunum fara vaxandi: Aukning varð 1927 millj. í september Innlán i innlánsstofnanir virðast halda áfram aö aukast, eftir vaxtabreytingu þá sem kom til framkvæmda I sumar. Þannig jukust heildarinnlán i september um 1927 milljónir króna miöaö viö ágústmánuö. 1 fyrra var aukningin milli sömu mánaöa hins vegar ekki nema 912 milljónir. Ef tekiö er miö af þvl sem af er árinu hefur innlánsaukningin veriö 14.677 milljónir króna. Fyrstu niu mánuöi ársins i fyrra varö innlánsaukning hins vegar 10.973 milljónir króna. Viö vaxtabreytinguna i sumar hækkuöu eingöngu --------------------------- vextir á vaxtaaukalánum. Þessi hækkun hefur bersýnilega haft - nokkur áhrif á sparifjáreig- endur, þvi aukning spariinnlána I september er 1364 milljónir og af þeirri upphæö eru 864 millj- ónir aukning á vaxtaaukareikn- ingum. Onnur skipting aukn- ingarinnar er sú aö 551 milljón er veltiinnlán og 12 milljónir geymslufé vegna innflutnings. Þannig er u vaxtaaukalán um 23% af sparifjáraukningu septembermánaðar og hefur hlutfalliö fariö sifellt hækkandi siöan vaxtabreytingin var gerö i júllmánuði. —hm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.