Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 6

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 6
6 Laugardagur 22. október 1977 ..... — Frumforsendan fyrir stofnun Frjálsrar þjóðar var i rauninni vöntun á málgagni sem ekki var hallt undir eitt- hvert ákveðið stórveldi. Kalda striðið var I algleymingi á þess- um árum og verið að skipta heiminum i tvennt, milli risa- veldanna tveggja. Sósialista- flokkurinn var vissulega and- stæður erlendum her á Islandi, en hafði stillt sér algjörlega upp við hliðina á Sovétrikjunum. Við vorum hins vegar nokkrir sem álitum að á tslandi væri fjöldi fólks sem væri I rauninni and- vigt hersetunni hér á landi, en vildi hins vegar ekki leggja Sós- ialistaflokknum lið vegna af- stöðu hans til Sovétrikjanna, heldur vildi það beita sér gegn hersetunni án þess að gangast undir einhverja hlýðnisafstöðu gagnvart Sovétrikjunum. Upphaf blaðsins var svo þaö, að til min komu siðla sumars 1952 þeir Bergur Sigurbjörnsson og Arnór Sigurjónsson og vöktu máls á þvi, að þeir hefðu mikinn áhuga á að koma á laggirnar ó- háðu vikublaði, sem i fyrsta lagi talaði máli andstæðinga er- lendrar hersetu á tslandi og fjallaði að öðru leyti um stjórn- mál yfirleitt. Þeir sögðu að slik útgáfa yrði að byggjast aö mestu leyti á sjálfboðavinnu og töldu sig alls ekki færa um þetta á eigin spýtur. Þvi leituðu þeir liðsinnis mins. Létum slag standa Ég var að visu ekki mjög á- fjáður i að fara út i þetta. Hafði ærnum störfum að sinna og kannski ekki of viljugur að bæta á mig vinnu. Það varð þó úr að ég sló til, en taldi hins vegar að við þyrftum að vera fleiri og stakk upp á aö rætt yrði við þá Þórhall Vilmundarson og Gils Guðmundsson. Þeir léðu máls á að taka þátt i þessari tilraun svo slagur var látinn standa og byrjaö. Það skilyrði var sett af minni hálfu, aö ég þyrfti litið sem ekkert að skipta mér af þessu fram til áramóta. Fyrsta tölublaðið kom svo út 6. september 1952 og til áramóta hafði ég frekar litið af blaðinu að segja. Skrifaði þó alltaf i það. En eftir áramótin æxlaðist það þannig, að það sem kalla má rit- stjórn hvildi langmest á mér fram á vorið. Flokksstofnun — ráðinn ritsjóri Á útmánuðum 1953 komu svo upp þær raddir að stofna flokk. Það var hlutur sem ég hafði alls ekki tekið inn i dæmið, þegar rætt var viö mig um stofnun blaðsins og ég léði máls á að vera meö i þvi. Mig fýsti svo sannarlega ekki að fara út I stofnun flokks eða hella mér út i stjórnmálastarfið. En þaö varð samt úr að flokkurinn var stofn- aður með þeim árangri sem Gils hefur áður sagt þér og lesend- um Alþýðublaðsins frá. AB Valdimar 10 cic 2. hl. Guörún Nokkru eftir kosningarnar um sumarið var svo Jón Helgason ráðinn ritstjóri að blaöinu og var það fram til ársins 1962. Eftir sem áöur sinntu aðrir menn þessu með Jóni. Við komum saman, ræddum um efni blaðsins og skrifuðum i það. Einnig fengum viö aðsendar greinar frá lesendum blaðsins. Þegar leysa þurfti Jón af hólmi, t.d. vegna sumarleyfa, kom það aðallega i hlut okkar Þórhalls Vilmundarsonar og Hallbergs Hallmundssonar, að leggja honum lið við að skrifa i blaðið eftir þvi sem þörf krafði. Islenzkur her? — í blaðinu 12. janúar 1953 er minnzt á fyrirætlun rikis- stjórnarinnar að setja á stofn is- lenzkan her. Höfðuð þið eitthvað fyrir ykkur i þeim getsökum? — Viö höfðum náttúrlega engar sannanir fyrir þvi, en það kom hingað norskur hers- höfðingi og það voru mikil fundahöld með honum og islenzkum ráðamönnum. Hann fékk til afnota sérstaka skrif- stofu i Arnarhvoli og það var HKX" FRIÁLS ÞJÓÐ Er norskur hershöfðingi að undir- búa stofnun ísienzka hersins? Tvær aðalástæður til þess, að stjórnin vill stofna her Rétt fyrir helgina var í mikilli skyndingu vcrið að smala saman húsbúnaði í tvaer stofur í Arnarhvoli. skrifslofubyggingu ríkisins. Þctla hcfði ekki þótl miklum tiðmduin szta, að öðru jöfnu. En hér stóð sérstaklega á. Stofur þeisar var veríð að búa húigogn- um handa bcriköfðiniia. Skyldi önnur vera skrifstofa hans. en hin fundarherbergi. SrMao Sala (lamU.li . Unt»haftban4ala(tJni*'. Bétagjaldeyrisbraskið athugað iivprða athyfli, a n akyldi kvaðja h n hvrahöföinfja t Arunótaboðikapur ráðhtrranna. vlljun. að þvir akyldu rkapól Hufmyndmni arpað (ram i pvi akyni al ataðrvyndú þavr. avm a n« bíða vn nokk- Stl l>JÓU... (orl krin.jum /5. mai VJit). • Sú þjóð sem longum ÍHÍ' ekjcí* í sjg^rauð en cinatl bar þó reisuXfátaekt sinni. skal efnum búin orðin þvílikt gauð er óðrum bjóði sig að fótaskinni. Sú þjóð sem horuð aerið afhroð gaJt af ofurheitri trú á frelsið dýra, hún býður lostug sama frelsi falt mcð fitustokkinn belg og galtarsvira. Sú þjóð scm veil sér ekkert aeðra mark cn aurasnikjur, sukk og fleðulsti, mun hljóta notuð herra sinna spark og heykjast lágt i verðgangsmanna ssti. Sú þjóð sem dottar dáðlaus, viljasljó, og dillar þeim er Ijúga, blekkja, svikja. skal lyrr en varir hremmd í harða kló. Hsgt er að festast, bágt mun úr að vikjal Jón Heigason. lunum, «nd< legsur Bjar - En tikJegaat er þó. Undanbaid stjóruarbla&anna. Fyratu dagana cfur ára i voru aðalmilgogn i Timinn. t rkur þeirra haía þorrið a. Hala þau drafiö mjog Fregnir Frjálsrar þjóðar uni kjör- dæmamálið stað- lestar I 14. Ikl. FKJALSRAR WÓÐAR, hinn 8. doa. al., var Irá þvi akýrt. at kalnir iaaljárnarinnar um krayUngn ar miðuðu að þvl að ul Viku ailar akýrði klaðið fri því, að UUogur Sjátf- llaoðnflokkaini helðu voril nefnd, en ágrelningur v aljórnarráðinu orðið t enn útdauð aidagöm- la ,Jier“. 1 nafngifl H r. þjóðvarn Hvers vejna viljg þeir tlofna ber? þeim lillogum aem FRJALS kJÓD aagði. oð ráðherrar SjálfaUuðiaflekkaina kefðu lagl fyrlr ráðherra Fram- •ok narf lokkaina. Jafnframl akýrði BJarni frá þvf, að máfíð tnuan Sjálfaimðla- flokklfna, eina og FRJALS >JÓÐ akýrðf frá á ainum n innienda gaezluliða nytsamir sz og erir Brn jrifc Sitiiwiitrtfc E# Sb€51Í1I1ÍSSCC#I B®1 Andstaðan gegn erlendum her hér á landi hefur verið við lýði allt frá því að slíkur her steig fyrst fæti hér á land. Þessi andstaða hefur verið misjafnlega virk, ein- hver samtök hafa ævinlega verið í gangi og hvatt þjóðina til andstöðu við slíka útlenda hermenn, sem i hugum margra eru tákn ofbeldis og útþenslu stórvelda. Eitt timabil eftir siðari heimsstyrjöldina hefur að lík- indum verið barizt meira og náð meiri árangri f þessari baráttu en oftast fyrr og síðar. Þetta er áratugurinn milli 1950 og '60. Þá var kraftur í hernámsandstæðing- um. Þeir stofnuðu blað og þeir komu mönnum á þing. Þeir hins vegar misstu mennina af þinginu eftir aðeins þrjú ár en blaðið hafði það af að lifa áratuginn, — og að látið uppi i blöðunum aö hann væri hingað kominn til ráðu- neytis islenzkum valdamönnum og rikisstjórn i sambandi við varnir landsins. Hvaða alvara hefur verið þarna að baki og hvert raunverulegt erindi hans var, getum við auðvitað ekki sannað. En-við vissum að það var mikið um að vera og allt benti til þess að hann ætlaði að hafa hér nokkuö langa viðdvöl. — Hvernig viðtökur fékk blaðiö? — Það er óhætt að segja að blaðið vakti töluveröa athygli og var glettilega mikið lesið, enda varð raunin sú að þegar ákveðið var að ráða ritstjóra, stóð blaðið undir sér. Var auðvitað hart á dalnum stundum, eins og gengur, en það stóð undir sér. Margir greiddu ríflega áskrift Við urðum sérstaklega varir við áhuga fólks á blaöinu fyrir kosningarnar vorið 1953. Þá kom það i hlut okkar Þórhalls Halldórssonar að fara út á land og koma á laggirnar fram- boðum í nokkrum kjördæmum. Þá hitti maður auðvitað marga aðmáliog varðvar við að blaðiö átti nokkrum vinsældum að fagna. Margir sem ekki voru stuðningsmenn okkar i kosn- ingunum vegna þess að þeir vildu ekki yfirgefa sina gömlu flokka, sögðu sem svo, að þeim þætti fengur að blaðinu og vildu fá það sent. Við höfðum sent blaðið viða um land til kynn- ingar og þeir voru margir sem urðu til þess ótilkvaddir að greiða það riflega, talsvert FRIÁLS ÞIÓÐ 1. Arg. M4nuda(lnn 24. nö..mker 1IS2 12. ,bl. Verkalýöurinn verður að eignast fram- leiðslutækin og þann arð, sem þau skapa Amerískir hermenn teigjendur í Garða- stræti 6 og 8 Finnbng1 Cuðmunóaran upphnflcgn leklð 1 leigu hefur l.irl yflrlýúngu nm urnrnm hú.nmði i Carða- ►•*. .» engir amerl.ltI, h.r- alrntl ». Par hafa húlð har- m.nn alu l.igj.nöur í menn nm alilaagl tkela Carðaatrvli (. hell. ar V.n.rí p|.„h.g. Cu»- •* h|j'“r yflrlýalng mnlnmu luggnr ekkl Alþýðusambandsþing veröur að marka raunhæfa stefnu í baráttu verkalýösins fyrir bættura kjörum Þmft tlþýtauuuy, sem nú tr aS setjtsl i reluióU, bi3a ef bJ ríll erfiíarí verkelni en nokkurs annara Al- þýfauatbaadabinst, sem báj befnr veríj bér um ianfan tnsa. HarJtnúin ibalduom stjómarvóld bafa aS undan- iana markríut 0( ósvifij unnij aS því aS grafa undan sautikaai alþýSannar, og jera aj engn þann rétt og Þtr kjarabrtur, ttm þrjátiu ára barátta verkalyJauu kaiti f«rt kanum. ■f þvi a» harfaal i augu vll raaal mil af fullrl hreln- ‘kUni, einu.ð ng éhyrgBar- l'Sgje IU kllðar U VerkafóIksJ aaJe.g. framleijslutakin. ÓUum þykir ajðlfaagt. að llvinnuhiiatjórinn eigi ainn >11 það þykir einrug ijáUaagt, íslenskir btendur eigi úburðarverknntiðjuna ** afa laggur *■»*■*. aam SX>„ Baykja- «g Mkkrtr fjárplðga- * R.ykj..ik leggj. fram «■ kj.tafð. T,n, þ..,., 4 *®b •*•« þaaatr hlulhatar að amiðjuna. >.« að þvi l.yU haaflleg.ah at þU h.r rann- v.rulega áfcyrgl .g kmlnað al •l.foun hennar. Hill .r tð það hauðlega ■arkll.r mní verkamlðjuhu.aio W’Jáal «r hveralg fyrlr- Bunaðarfal.g.ÍM a ** m W»«* Ef vel geag- ! inguna. ea hiaa v. ' W S.U. »g fjárplúg. h.nni mynö i Tim "*** «• aájpta grrfaaum hanóa baaagmn ". 1 Feiagsrekitur frunieiJálatckja. valin af banóahófl. — fyrirkomulagi .o þvi. kann bvr nu við. Hln m.nnu lélug .iaulakling. Vantrú á áámeignarrekstri. Jtki rekin af baejarfelogum ibmjarulgerð), aem hafl nð erfiða fjárhagaafkom >vi er lil að avara. a ná einmg benda á hU8.lv.! únkaíyrirurki. sem hafa irðið gjaldþrou Og það alaðreynd. atm Ilvilum gleyma, þegar þeii easi mál. En hún * laefu, i akilnlngt bygfð. ^ Hlnav.gar vnr þnð mia- •hgn hjá FRJALSRl þJÓÐ, TU vlðhál.r , að hermenn byggju á afalu lýaingar. Hm | hmð húaaina. þeir hua á þe,„ f,0„ m NF.ÐSTIJ haeðinni. Er akyll ak.l .» biðja hluUðcigenriur nf- eriaklr hermenn_____ aokunar á þeirri miaaágn, »g húanavðl ■ F.FSTIJ nir.l> ak.l það ger, hár með. Finn- HÓSSINS CARDASTRjRTI I h«gl heldur þvi trnm. nð hér g, Haf. ■I elnhvara henar a(U,- þ.nn | úfrriauð Ul að uppraata þ. avivirðu, að .rlcndum h.r- mannalýð ae leigl huanaaðl j Háðherra falsur upplýsingar það mun vera aigjoriegi oþekkl lyrirharrt I aiðuöu þjoð- fétagi, að ráðherra falal vU- viundi upplýaingar. aam hanr gefur þingi þjóðarinnar, o* heyra undir ráðuneyti hans. þrlu teyfði þo verstunar- malaráðherra okkar. Bjðrr Olalaaon. aér að gera á Alþingj iv. al (abr Mbl. 20. a m ) Ráðharrann lýaii þar ytir þvl. imkv.ml Irásogn blaJa.na. I aðelna'átt. vóruflokkar, «m gjaideyrialiai flyija lil relðhjól, hárgrelðu >*n ýtrl fatnað ur u I og nðtum apunaefnu. heildaoluflrma ráðherrai Inn og hann hefði þ leyfavelUngum (með fáum ndantekningum um írlliaU). yU vlð hliðatseð akilyiðl U1 imkrppni við hinar erlendu iðnaðarvórur. Ótrúlegt má lelja, að U- lemkir iðnrekendur og tðna'- aafóik. hafi ekkl lenfi I un þeau l.koidu loi.v.i narmálaráðherrana. aerr FRjÁLS þJÓÐ n daghloðum Reykj.vikur. meira en áskrift nam. Jaínvel harðflokksbundnir menn urðu til þess að gauka svona aö blaðinu. Voruð þið sem að blaðinu stóðu i einhverjum stjórnmála- flokki þegar þið tókuð ákvörðun um útgáfu? — Nei, það var enginn okkar I neinum flokki. Sumir okkar höfðu ákveðnar taugar til vissra flokka, en i sambandi við aðild- ina að Nató og hersetuna þegar hún kom til framkvæmda, rofnuðu þessar taugar alger- lega. Ég fyrir mitt leyti var búinn að vera utan flokka i mörg ár þegar þetta var og hafði engan veginn hugsað mér að ganga i stjórnmálaflokk. Sennilega hefði lika ekkert annað en and- staða min gegn hersetunni getað ýtt mér út i þetta. Ljóstrað upp um hugmyndir Bandaríkjamanna — Hvað heldur þú aö hafi verið stærsta atriðið sem þið vöktuð máls á i Frjálsri þjóð? — Ég hygg að það hafi verið þær raddir sem uppi voru af hálfu Bandarikjamanna um að gera höfn i Þykkvabænum og flugvöll á Rangarvöllum. Það held ég að hafi verið stærsta málið i sambandi við dvöl Bandarikjahers hér á landi. Við ljóstruðum upp um þessar hug- myndir, enda fékk ég upplýs- ingar um málið ákaflega milli- liðalitiö. Við ljóstruðum upp um þetta mál þegar farið var að liða að kosningum, og það má mikið vera, ef þessar hugmyndir hefðu ekki verið framkvæmdar ef Framsóknarmenn hefðu ekki verið hræddir við að fara út I þetta vegna þess hve stutt var til kosninga. En málið vakti gifurlega athygli á þessum tima og mér þykir sennilegast að við höfum með skrifum um það slegið það niður. Byggðaröskun í kjölfar hersetunnar — Hverjar voru helztu rök- semdir ykkar gegn veru erlends hers hér á landi? — Við bentum á það um leið og herinn kom að hann gæti ...Til þessa hafði verið stofnaö i góðri sai þegar fór að brydda á þessari óeiningu ekki áhuga á að taka þátt í þessu lengur.. ...Það má mikið vera ef þessar hugmy Framsóknarmenn hefðu ekki verið hra

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.