Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 8

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 8
8 íheyrtI nc W m%k I tp SÉÐ OG HLERAÐ Vs___________ J Frétt: A6 Samtök hemáms- andstæðinga hafi fyrir skömmu efnt til samkomu I Félagsheimilinu Festi i Grindavfk. Pantaö var kaffi fyrir 400 gesti, en aðeins komu 70 tíl 80. Einhver átök hafa verið i samtökunum að undan- förnu og er ljóst, að liöið á erfitt með að fylkja sér sam- an. ☆ Heyrt: Að framboðsmál Sjálf- stæöisflokksins i Reykjavik sé voðalegur höfuðverkur. Jóhann Hafstein fyrrum for- sætisráðherra, hefur nti ákveðið að hætta þing- mennsku, en hann hefur átt við erfiðan sjúkdóm að striða. Margir hyggjast setjast i sæti hans og hafa ýmsir verið nafn- greindir. Þá er mi rætt um þaö, aö Jönas Haralz, banka- stjóri, verði i framboði fyrir flokkinn i Reykjaneskjör- dæmi, en Jónas býr i Kópa- vogi. ☆ Heyrt: Að ekki séu framboðs- mál Alþýðubandalagsins i Reykjavik neitt auðveldari. Magrnts Kjartansson mun hafa lýst yfir þvi, að hann verði áfram i framboði, en ekki er enn ljóst hvað Eðvarð Sigurðsson gerir. Báðir eru mennirnir miklar kempur og hafa unniö flokknum vel, en mörgum ungum mönnum finnst að tlmi sé kominn til að yngja upp forustuiiðið. Það er fuilljóst, að einhver átök eru framundan 1 Alþýðubandalag- inu i Reykjavik, sérstaklega vegna þess, að forysta flokks- ins hefur verið ófáanleg til það taka upp prófkjör. Tekið eftir: Aö umsókn Alberts Guðmundssonar, al- ingismanns og borgarfulltnía, um að fá heimild til að ganga í Sjálfstæðiskvennafélagið Hvöt, virðist ætla að draga dilk á eftir sér. í Morgunblað- inu i gær er athugasemd frá Hvatarkonunni Margréti S. Einarsdóttur, þar sem htin er þungorð i garð Morgunblaðs- ins, telur vinnubrögð þess ámælisverð og ómerk. HUn sneiðir að Aslaugu Ragnars, „sem að vísu mun starfa sem blaðamaður við Morgunblað- ið”, en hafi gert henni (Margréti) upp skoðanir. 1 lok athugasemdarinnar segir Margrét: „Karlmenn hafa áð- ur sótt um inngöngu I Hvöt og mál þeirra verið afgreidd á einn veg meö hliðsjón af lög- um félagsins.Eg vi) vekja sérstaka athygli á þvi að et lögum félagsins yrði breytt til þess aö veita karlmönnum inngöngu I félagið þá er bdið að leggja Hvöt niður sem kvenfélag.” Ekki er nú að spyrja að jafnrétisbaráttunni! Ananda Marga — ísland 'Hvern fimmtudag kl. 30.00 og laugardag kl. 15.00 Verða kynningarfyrirlestrar um Yoga og hugleiðslu i Bugðulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiöslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppunaræfingar. Minningarspjöld Lágafellssóknar fást I verzluninni Hof, Þingholts- stræti. Laugardagur 22. október 1977 NeyðarsTmar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabflar I Reykjavlk — slmi 11100 I Kópavogi— Sfmi 11100 I Hafnarfirði — Slökkviliðið simi 51100 — Sjúkrabfll slmi 51100 Lögreglan Lögregian I Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — slmi 41200 Lögreglan i Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubiianir simi 85477 Simabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavfk og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður sími 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud, ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. Slysadeild Borgarspitaians. Simi 81200. Siminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og helgidaga- varsla, sfmi 21230. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Hafnarfjörður Fermingábörn Séra Emils Bj örnssonar. Eru vinsamlegast beðin að koma til viðtals i kirkju Óháða safnaðarins næstkomandi laugar- dag 22. október kl. 1 eftir hádegi. Hér er átt við fermingaböm 1978. Fundir AA-samtak- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h. (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svarað er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnarfirði: mánudaga kl. 21. Tónabær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. að fundir AA-samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir / aikóhólistum eingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endum og öðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aðstand- endur alkóhólista: Safnaðarheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. -Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. ALATEEN, fundir fyrir börn (12--20 ára) alkóhólista: Langholtskirkja: Fimmtudaga kl. 20. ( Flohksstarfid ^ Simi . flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Norðurlandskjördæmi vestra Fundur kjördæmisráðs Alþýðuflokksins i Norðurlandskjördæmi vestra verður hald- inn á Skagaströnd laugardaginn 22. október næstkomandi kl. 2. e.h. Gestur fundarins verður Finnur Torfi Stefánsson. Auglýsing um prófkjör i Vesturlandskjör- dæmi Alþýðuflokkurinn efnir til prófkjörs f Vesturlandskjör- dæmi um val frambjóðanda á lista flokksins við næstu Al- þingiskosningar og mun prófkjörið fara fram i sfðari hluta nóvember n.k. Kjósa ber I prófkjörinu um tvö efstu sæti á væntanlegum framboðslista Alþýðuflokksins. Kjörgengi hafa allir þeir sem kjörgengi hafa til Alþingis og hafa meðmæli minnst 25 flokksbundinna og atkvæðis- bærra Alþýðuflokksmanna i kjördæminu. Tillögur um framboð skulu sendast formanni yfirkjör- stjórnar Braga Nielssyni, lækni, Borgarnesbog verða þær að hafa borist honum eða verið póstlagðar til hans fyrir 29. október n.k. og veitir hann jafnframt allar nánari upplýs- ingar. F.h. kjördæmisráðs Alþýðuflokksins I Vesturlandskjör- dæmi, Bragi Nielsson, læknir, Borgarnesi Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er I sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. i Hafnarfirði — Slökkvilið simi 51100 — Sjúkrabill simi 51100 51166, slökkviliðið sfmi 51100. Sjúkrabifreið simi 51100. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Ýmislegt Mæðrafélagið. Fundur verður haldinn að Hverfisgötu 21, þriðju- daginn 25. október kl. 20. Reynir Armannsson forstjóri kynnir starfsemi Neytendasamtakanna. — Félagskonur, fjölmennið. Hafnarf jarðarkirkja. Barnasamkoma kl. 11. Guðsþjón- usta kl. 2. Séra Gunnþór Ingason. Neskirkja. Barnasamkomur kl. 10,30. Guðs- þjónusta kl. 2. Séra Guðmundur Óskar Ólafsson. Bænamessaalt- arisganga kl.5s.d. SéraFrankM. Halldórsson. Laugarneskirkja. Barnaguðsþjónusta kl. 11. Messa kl. 2 „KFUM og Kdagur” Ami Sigurjónsson formaður KFUM predikarogungmenniaðstoða við messuna. Sóknarprestur. Skrifstofa félags einstæðra foreldra Traðarkotssundi 6, er opin mánu- ’ daga og fimmtudaga kl. 3-7 e.h., þriðjudaga miðvikudaga og föstu- daga kl. 1-5. Simi 11822. A fimmtudögum kl. 3-5 er lögfræð- ingur FEF til viðtals á skrifstof- unni fyrir félagsmenn. Hjálparstörf Aðventista fyrir, þróunarlöndin. Gjöfum veitt mót- taka á giróreikning nr. 23400. Mæðrastyrksnefnd. Skrifstofa nefndarinnar er opin á þriðjudögum og föstudögum frá 2- 4. Lögfræðingur nefndarinnar er við á mánudögum frá 10-12 og i sima 14349. Island-Brezku rikin-alþjóða vina- félag Nokkrir sem búsettir hafa verið iÁstraliu og viðar i brezkum rikj- um eru ákveðnir i að stofna vin- áttufélag sem þeir munu nefna Ísland-Brezku rikin — alþjóða vinafélag. — Listar liggja frammi á ritstjórn blaðsins, fyrir þá sem vilja gerast stofnmeðlimir. — Stofnfundur auglýstur siðar. Sunnud. 23/10 kl. 10 Sog—Keilir Sjáið litadýrð Soganna og finnið fallega steina. Fararstj.: Einar Þ. Guöjohnsen. Kl. 13 Lónakot—Kúagerði Létt strandganga. Fararstj.: Gisli Sigurðsson. Utivist. Laugardagur 22. okt. kl. 08.00 Þórsmörk. Gönguferðir um Mörkina. Gist i sæluhúsi F.I. Upplýsingar og farmiðasala á skrifstofunni Sunnudagur 23. okt. 1. Kl. 8.30. Skarðsheiði (1053 m) Fararstjóri: Tómas Ein- arsson. Verð kr. 2000 gr. v/bil- inn 2. Kl. 13.00 Reykjaborg — Hafravatn. Létt ganga, verð kr. 800 gr. v/bilinn. Ferðirnar eru allar farnar frá Umferðarmiðstöðinni að aust- an verðu. Ferðafélag tsiands Málmsteypumenn óskast til starfa við málmsteypu. Járnsteypanh.f., uppLi simum 24400 — 24407. Verkamenn óskast til starfa. Járnsteypanh.f., uppLi simum 24400 — 24407 Félag járniðnaðar- manna Félagsfundur verður haldinn þriðjudaginn 25. okt. 1977 kl. 8.30 e.h. í Tjarnarbúð, uppi. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. önnur mál 3. Erindi: „Um eiturefni og hættuleg efni á vinnustöðum” Eyjólfur Sæmundsson, efnaverkfr. flytur og svarar fyrir- spurnum. Mætið vel og stundvislega. Stjórn Félags járniðnaðarmanna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.