Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 2
2
Laugardagur 22. október 1977 -M>
alþyttu’
JbðadM
Af nýjum bókum
Þrjár forvitnilegar
bækur frá Helgafelli
Helgafell hefur sent
frá sér þrjár nýjar
bækur. Þær eru ,,Norð-
urlandstrómet” eftir
Petter Dass i þýðingu
Kristjáns Eldjárns,
„Umbreytingin” eftir
leikkonuna frægu Liv
Ullmann og „Óttar”,
skáldsaga eftir Ernir
Snorrason.
Norðurlandstrómet.
1 formála að Norðurlandstró-
met segir Kristján Eldjárn
m.a.: „Kvæðabálkurinn Nord-
lands Trompet, sem hér birtist i
islenzkri þýðingu undir nafninu
Norðurlandstrómet, skipar
þann sess i norskri bókmennta-
sögu og hugum Norðmanna að
hann má með réttu kallast
norskt þjóðarkvæði. A sama
hátt hefur höfundurinn, séra
Petter Dass, sóknarherra á
Alastarhaugi á Hálogalandi,
alla verðleika til að mega heita
norskt þjóðskáld, eins og sam-
timamaður hans, séra Hall-
grimur Pétursson, var Islenzkt
þjóðskáld og nefndur svo fyrst-
ur manna.
Norðurlandstrómet er kveð-
inn á siðasta fjórðungi 17. aldar
en birtist ekki á prenti fyrr en
1739, rúmum þremur áratugum
eftir dauða skáldsins...
bessi iburðarmikli bókartitill
er glögg visbending um efni
kvæðabálksins i helstu dráttum.
Þetta er landlýsing I rUmum
skilningi og fjallar um Norður-
Noreg, Nordlands amt, segir
jöfnum höndum frá hnattstööu
landsins.náttUrufari, veðurlagi,
dýralifi og bjargræðisvegum,
þjöðháttum og siðum fólksins.
Kvæðið er stórbrotin tilraun til
að draga upp mynd af staðhátt-
um og þjóðlifi I heilum lands-
hluta, gögnum hans og gæðum
til lands og sjávar.” Bókin er
175 blaðsfður, skreytt teikning-
um eftir Kjartan Guðjónsson.
óttar.
Þetta er skáldsaga og á bók-
arkápu segir: „Islendingur
nokkur er I þann veginn að
hverfa heim eftir margra ára
dvöl i Frakklandi. Minningarn-
ar þyrpast að honum og bland-
ast atvikum liðandi stundar sið-
asta daginn, sem hann stendur
við I Paris. Tvenns konar lifs-
viðhorf togast á i vitund hans.
Sem íslendingur, hugsar hann
ósjálfrátt i sögulegu samhengi,
skynjar öðrum þræði hlutina i
ljósi orsaka og afleiíinga. En
hann er háður reynslu sinni hér
„franskt liferni er I vissum
skilningi án sögu. Einhverskon-
ar safn augnablika, sem hlaðast
upp án innbyrðis tengsla.”
Bókin er 138 blaðsiður, prent-
uð i Vikingsprenti.
Umbreytingin.
eru eftirminnilegir kaflarnir,
sem fjalla um sambUð hennar
og leikstjörans Ingmars Berg-
mans, sem leikstýrði flestum
þeim kvikmyndum, sem gerðu
Liv Ullmann fræga.
,,Bg vil sýna manneskju án
gri'mu,” segir Liv Ullmann um
þessa bók sina. HUn fjallar um
æsku sina og þroskaár og reynir
að lýsa sjálfri sér. Sérstaklega
Þessi bók hefur verið met-
sölubók Imörgum löndum. ölöf
Eldjárn þýddi hana á islenzku.
Bókiner 348 blaðsiður, prentuð i
Vikingsprenti.
Sigrídur E.
Magnusdóttir á
Háskóla-
tónleikum í dag
Hörpuútgáfan:
Og aðrar
I dag, laugardag, kl. 15, hefst
fjórða starfsár Háskólatónleika
með tónleikum I Félagsstofnun
stúdenta.
Þar mun Sigriöur E. Magnús-
dóttir syngja við undirleik Ölafs
Vignis Albertssonar lög eftir
Haydn, Schubert, Strauss, Britt-
en og Sibelius. Efnisskráin er að
mestu leytihinsama og þau fluttu
á samkeppni i Englandi fyrir
unga einsöngvara, en þar hlaut
Sigriður önnur verðlaun sem
kunnugt er. Vakti frammistaða
Sigriðar verðskuldaða athygli og
væntanlega fellur söngur hennar
isienzkum áheyrendum jafnvel i
geð og hinni vandlátu dómnefnd.
Aðgangur að tónleikum Sigrið-
arog ólafs Vignis er öllum heim-
ill og kostar kr. 600.
vísur
Út er komin hjá Hörpu-
útgáfunni bókin „Og aðrar
visur" eftir Friðrik Guðna
Þórleifsson tónlistarkenn-
ara á Hvolsvelli. Er hér um
að ræða söngtexta af ýmsu
tagi/ og fylgja nótur hverj-
um texta.
I formála að bókinni segir höf-
undur m.a. að hann hafi tekið
þann kostinn að skipta kverinu i
þrjá kafla. Dægurvisur séu við
lög sem standi einna næst þvi að
vera dægurlög. Jólavisur flokka
sig sjálfar, en siðasti kaflinn — og
aðrar visur — sé skipaður text-
um, sem allir eigi það sammerkt
að vera ortir sem kennsluefni.
,,0g aðrar visur” er þriðja bók-
in sem HörpuUtgáfan gefur Ut eft-
ir Friðrik Guðna bórleifsson.
Hinar fyrri voru „RYK” og
„Augu i svartan himin”. —JSS
Svar til forráðamanna
Neytendasamtakanna
Síðdegis í gær barst
okkur í hendur eintak af
f réttati Ikynningu frá
stjórn Neytenda-
samtakanna dagsettri 13.
þ.m., en með tilkynn-
ingu þessari er gerð aðför
að auglýsingu okkar um
GRUNDIG litsjón-
varpstæki, sem birtist í
dagblöðunum um síðustu
mánaðamót og byggð er á
könnun, sem v-þýzka
neytendatimaritið Test
gerði á 20 helztu litsjón-
varpstækjunum á v-þýzk-
um markaði í júlí s.l.
Við viljum svara for-
vígismönnum neytenda-
samtakanna á eftir-
farandi hátt:
Þeir kveða v-þýzku neytenda-
samtökin réttilega vera i
alþjóðasamtökum neytenda
(IOCU) og halda þvi siðan
fram, að eitt af inntöku-
skilyrðunum i samtök þessi sé,
að viðkomandi félag leyfi eng-
um að hagnýta sér upplýsingar
sinar eða ráðleggingar. 1
framhaldi af þessu fullyrða
stjórnarmennirnir, að við höf-
um notað það efni, sem umrædd
GRUNDIG auglýsing byggist á,
i algjöru heimildarleysi. Ekki er
þetta mál íyllilega á hreinu.
GRUNDIG verksmiðjurnar
birta nefnilega sjálfar hluta af
umræddri littækjakönnun Test
og vitna i hana með almennu
orðalagi i siðasta upplýsinga og
mýndabæklingi sinum. óliklegt
er, að jafn vandað og virt fyrir-
tæki og GRUNDIG verk-
smiðjurnar birti i heimildar-
leysi efni og upplýsingar Ur
Test, enda höfum við fengið
staðfest, að svo er ekki. Hér
fara þvi forráðamenn neytenda-
samtakanna með haldlitla stafi,
eða þá, að öflugasta neytenda-
timarit Evrópu, sem Test vissu-
lega er, þekkir ekki og kann
grundvallarreglur IOCU. Getur
hver og einn gert upp við sig,
hvort lfklegra sé.
Stjórnin staðhæfir, að við höf-
um farið frjálslega með
staðreyndir i GRUNDIG aug-
lýsingunni og beitt „lævisri
brellu” til að gera hlut
GRUNDIG tækisins meiri, en
efni standa til. Þessu visum við
algjörlega á bug, og munum við
láta forvigismenn neytenda-
samtakanna standa fyrir þessu
ófrægingarmáli sinu fyrir dóm-
stólum, en stefna verður gefin
Ut á hendur þeim næstu daga.
Neytendasamtökin vara vid
litsjónvarpsauglýsingu:
„Frjálsleg
medferd
þýzkrar
neytenda-
könnunar”
NeytendaiamUkln hafa
aent Iri «ér lilkynnlngu, þar
•em fólk er eindregiA varaA
vlft auglýiingu, sem einn Inn-
(lytjandl litijdnvarpstaikja
hefur birt I dagbliiftum aft
undanförnu. Þar fer innflytj-
andinn afar frjdlslega meft
fyrir lltilvcgt atrifti, en mlnus
fyrir stórvegilegt atrifti. Sé
þetta aftferft sem þýzka blaftift
sjílft treysti aér ekkf til aft
nota! Þá er og bent i, aft
könnun blaftsins nði einungis
til ðkveftinna tegundur sjón-
varpstekja, þ.e. þeirra, sem
Könnun Test spannar 9 siður, og
var óframkvæmanlegt að birta
hana i heild sinni. Við ákváð-
um þvi, að birta mikilvægustu
niðurstöður könnunarinnar með
einfaldri og skýrri framsetn-
ingu. Forráðamennirnir segja,
að tækniatriðin 36, sem prófuð
og dæmd eru, séu mismikilvæg,
og, að það standist ekki að
leggja saman plUsa gefna fyrir
einstök atriði og draga minusa
frá.Þetta skoðuðum við,mátum
vandlega áður en við völdum
þann framsetningarmáta, sem
notaður er. Sannleikur málsins
er nefnilega sá, að það er, að
sjálfsögðu, viss jöfnuður i gildi
hinna prófuðu og dæmdu atriða,
enda væri fáránlegt að hugsa
sér, að timaritið hefði fyrir þvi
að vega og meta atriði, sem litið
eða ekkert gildi hafa. Til
viðbótar er það, að timaritið
sjálft kemst i raun að sömu
niðurstöðu og við, þar sem það
gefur aðeins GRUNDIG tækinu
og I.T.T. Schaub-Lorenz hæstu
heildareinkunn fyrir myndgæði,
„Sehr gut” eða mjög gott, en
ekki vitum við, hvaða eiginleik-
ar litsjónvarpstækja kunna að
hafa gildi, sé það ekki mynd-
gæðin. Ýms frekari staðfesting
á sérstöðu GRUNDIG tækisins
kemur fram i könnuninni, og
varla er það nein tilviljun, að
Test menn setja mynd einmitt
af þvi á forsiðu blaðsins. Að
öðru leyti visast hér til heildar-
könnunarinnar og blaðsins
sjálfs, sem alla tið hefur legið
frammi i verzlun okkar.
Stjórn neytendasamtakanna
staðhæfir, að Test hafi sjálft
ekki treyst sér til að leggja
saman gefin stig á þann hátt,
sem við gerum. Fróðlegt væri
að vita, hvaðan þeim er komin
þessi vitneskja. Það rétta er að
okkardómi, að neytendasamtök
og neytendablöð hafa almennt
þann hátt á, að slá ekki saman
einkunum við varningsprófun til
að styggja ekki eða ögra um of
þeim framleiðendum, sem
minna mega sin og lakari
árangri ná.
Ekki láta stjórnarmenn hér
staðar numið, heldur brjótast
þeir um á hæl og hnakka i þeirri
viðleitni sinni, að gera auglýs-
ingu okkar tortryggilega. En is-
inn verður enn hálli og þynnri
undir stjórnarmönnum, þvi nU
reyna þeir að rýra gildi könn-
unarinnar sjálfrar með villandi
Framhald á bls. 10