Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 7

Alþýðublaðið - 22.10.1977, Blaðsíða 7
ssar Laugardagur 22. október 1977 7 kallaðir ikleysingjar idrekar múnismans nafninu til vel þaö. I Alþýðublaðinu 18. ágúst siðastliðinn var ítarlegt við- talvið Gils Guðmundsson, annan tveggja alþingismanna Þjóðvarnarflokksins, um starfsemi flokksins á þinginu, stofnun hans og endalok. I dag ræðum við við Valdimar Jóhannsson bókaútgef- anda, en hann var einn af þeim mönnum sem hrundu blaðinu Frjálsri þjóð úr vör árið 1952. Það blað varð ein- mitt forsendan fyrir því, að Þjóðvarnarfiokkurinn var stofnaður árið eftir. Við spurðum Valdimar fyrst að því, hvers vegna á- stæða hefði þótt til að gefa út sérstakt blað gegn erlendri hersetu: FRjÁLS ÞjÓÐ i_____________________________________ Stjórnarflokkarnir eru að semja um að taka sér einræðisvald með stjórnarskrárbreytingu Sjálfstæðisflokkurinn heimtar 17—22 þingmenn fyrir Reykjavík, kosna í einmenningskjördæmum Málið or á nwryrtt riíorði i Sjálfst.flokkn- NM. e» falið *ewi mannttmorð i l'ramsóknl FRJALS NOÐ tkýrði fyrir nokkru (rá þvi, aá »í,oriwnkr»rU»yUn4 tt)óniuBokkarnir hefðu nýlega gengið frá bi|u»uuJi tamningum um að standa saman tem einn Batður að afgre&lu allra aðalmála á yfi.Mandandi Alþingi og 1. ifppbótarsctin ll,tem| fram að ncttu kotningum og enn fremur að tnúa bok- nú eru, veríi afcumin. ■m taman i kosningunum að vorí, verja sameiginleg 2. Landinu verii tkipt i tfbrot tín með hnúum og hnefum og halda áfram ttjórn- arsamvinnunni eftir kosningar. PrjiUrar þjóí.r, iUOiö t»r (rá ör- FrJiU þjófl rranuóknarftokks - SJálf.lBtUfUkkiln. un stjórnarskrirbreyungi irnacskrtmefnd þrirrl, sen er tll ot BJarnt Benedlku aiar tilJöfur ihaldsini un 3. Akvæðin um kjör- dcmatkipumna verSt tekin út úr stjóroar- erfli ..tryttt". afl hlutíalllfl þingmannatólu .ulrjil- i" of „þiltbýtu" verfli jafnrí kjóiendatölu. betu þyflir t. d. afl Reykja- vik fengi II—JJ þlngmeaa kosna i einmennin^Oijotdam- um. Cutlbrintu- 0| KJósarsysla um dreifflu bygtflurn" fvkkafl stór kostlega afl sama skapi icn ihrif kaupsUfla og kauptun. vieru itóraukin. En um letfl a Reykjavik, surrstu k.upst&A unum og flflru þflltbýU vmt SjiifsUrðuflokksina tU þeas þannig hreinum meirthluU Verkföllin verður að leysa t u. thi niuiut wóo. i.nl þvi, er al framan gretnlr. I FVRSTA benda i þi ielt af AFNEMA ■étuskait i < sjefls yrtl irelflanlega akki lakarl eo oúverandl fjirleg gara rU (yrlr. þé »t solu.k.ti- OTAKMARKADAN n ar hekk.ntr á .logium út- isflés. um rlklsstjórn of al- I FIMMTA laf I i »i mlja éll SJilfsUrfluflokksins n breyUng.r i stjórnarskri : kjórdaemaskipun, sem h.r •fur venfl akýrt fri, bera þafl rfl sér. afl þcr hafa verifl lulhugsaflar of undlrbúnar rl og lengi. Ekki þarf langt afl ra i graígötur um (yrtrmynd- a. Hún ar stjórruirskrérbreyl- >. lýsl yfir þvi, a Bylting hafin f Al- þýðuflokknum UTANRlKUl. OG INNAN- KlKISMALUM frá þ.j, •*•» vertt kefur nú 1 i aýalstoflou (lokksþingi þyAuflokksins, muna tengt .leoskum stjornmslum. — i et ekki i kverjam degi. » flokk.bunéoum Ulend- rit fyrtr þvi ot viustrt [sn ofbýtrsr svo spllUng n þetu er rounveruie , SOHS gerttst i flekb li Alþýflofiokkatna. mun betur IJóst en Hanalbal Valdimarssynt, afl Alþýflu- flekkurinn er ekki Ul sklpl. þessu stifi mslslos < 'igt feeusluklutverk kaus : •1 bei, *m atjorn- sUflrsynd, at Alþýtuflokk- beyktist i ofl kofjo þi kylt. i"«“. ria þurfli, tll at krayU booum ur (yetrtakl (ina ambmltisraaana á stjóra- u flokk, sepr VANTMI Byltlutlu • Alþýiuflokkn- fyrir n um vertur þvt fyrst raorkui, „TENINGUM er i IJóo krmur BREYTING- AD~ i i.lensk IN A ISTEFNU HANS I mólura. Hótun Björns Ólafssonar vui. ein. og Bjernl i KefUvikur Ulin verfli PORF valdið miklum kollsteypum i búsetu fólks i landinu. Enda varð sú raunin á. Það upphófst mikil vinna i kringum herinn, ný setuliðsvinna, og fólk leitaði talsvert utan af landsbyggðinni i þessa vinnu, eins og það gerði á striðsárunum. Afleiöingin af þessu lá alveg ljós fyrir. Að sjálfsögðu var hún talsvert minni en á striðs- árunum, þvi margt af þvi fólki sem þá leitaði til setuliðsvinn- unnar sneri aldrei heim i sin byggðarlög aftur, það ílentist hér. Við bentum meðal annars á þá hættu að stórfelld umsvif hersins hér á suðvesturhorninu og framkvæmdir á hans vegum myndu hleypa þessari skriðu af stað á nýjan leik. Mikil hætta væri á nýrri kollsteypu i byggð landsins, enda hafði fyrri setu- liðsvinnan auðvitað veruleg áhrif á brottflutning fólks Ur byggðum landsins. Þetta var atriði sem menn Uti á landi viðurkenndu og voru hræddir við. Menn Ur öllum flokkum, jafnvel Sjálfstæðis- menn og meira að segja fram- bjóðendur Sjálfstæðisflokksins. Hnútukast í stað málefnaumræðu — Hver voru viðbrögð blaða .við málflutningi Frjálsrar þjóðar? — önnur blöð reyndu nú eftir beztu getu að leiöa Frjálsa þjóð hjá sér. Það voru fyrstu við- brögðin. Það sem um blaðið var fjallað var aðallega hnútukast, en ekki mikið á málefnalegum grundvelli. Þetta breyttist þó eftir kosn- ingarnar ’53, eftir að flokkurinn náði fótfestu á þingi og i borgarstjórn, en annars voru pólitisk skrif á þessum tima jafnvel enn lágkúrulegri en þau eru þó i dag, þótt þau mættu kannski vera betri. — En skoðanabræður ykkar i andstöðunni gegn hernum, Þjóðviljamenn? — Þjóðviljinn var okkur and- snúinn og ástæðan var auðvitað sú að þeir töldu okkur keppi- nauta um fylgi. Þegar vikið var að okkur i blaðinu, var það i mjög kuldalegum tón. Það byggist lika á þvi, að þegar Þjóðvarnarflokkurinn var stofnaður, óskaði Sósialista- flokkurinn eftir kosningabanda- lagi við hann, en þvi var hafnað. ndir hefðu ekki verið framkvæmdar ef rddir... mvinnu þeirra sem hlut áttu að máli, en og liðið að riðlast, hafði ég einfaldlega . (AB-myndir: ATA) Nytsamir sakleysingjar Ég hygg að Alþýðublaðið hafi verið frekar hlutlitið i okkar garð, minnir það. Minnist þess ekki að það veittist mjög að okkur. En um Timann gilti það sama og um Þjóöviljann, mjög kuldalegur tónn i okkar garð. Enda var þar sama sagan, þeir óttuðust að við myndum reita af þeim, sem og varð raunin á, þvi sannleikurinn var sá aö við áttum nokkra samherja innan Framsóknar og talsvert af okkar fylgi kom þaðan. Auk þess sem samúð með Frjálsri þjóð og málstað okkar náði miklu lengra inn i flokkinn en kjörfylgið sagði til um. Um Morgunblaðið þarf ekki að fjölýrða. Þar var nátturlega alltaf nærtækast að telja okkur nytsama sakleysingja og halda þvi fram að við gengjum erinda kommúnista. Jafnvel þótt við vildum ekki gera það, þá værum við að minnsta kosti svo viti skroppnir að við gerðum okkur ekki grein fyrir þvi að við værum erindrekar kommúnista. Þessi málflutningur hefur reyndar ekkert breytzt ennþá. Áfalfið 1956 — Má marka upphaf endalok- anna i kosningaósigrinum 1956? — I rauninni finnst mér ekki að það hafi neitt verið farið að FRJÁLS ÞJÓÐ Askriftarrími FRJALSRAR ÞJOÐAR er 2923. Utanáilcrifl Púithólf 561, Reykjavik. Cftriit dslriftntlur IMýjar, stórfelldar kröfur Banda- ríkjanna á hendur íslenzkum stjórnarvöldum Féi»t þeim framyonyi. hafu Uandarikin rntlunloya layi hland undir siy. hrrnaðarlrya oy fjárhayhloga Unak •tjóraarröM hafa nú til athugunar nýjar kröiur Bandaríkjanna um (tá’hlrian heroaÖarríibúnaí og framkvcmdir bér á landi. Krofur þeuar »ýna, aS Bmfcríkin ctla (ér aöt annaS of meira meS Itland eo okkur hefur óraí fyrir. Ef þmaar krofair verÖa uppfyUtar, haia Bandaríkin endanlefa laft filand undir tif, kMÖmkfa of fjárhafaltfa. ÞaS helrí, Mm þá yrÖi á þjóÖina laft, mundi hún trcAa fá af lér brotiS. Þeuar nýju, stórfelldu kröfur Bandarikjanna ná laagl út fyrír ramma varnarsamningsins frá 1951 og ou alii annars eílis en þá var gert ráÖ fyrir. Verður aSkijaóhugsandi, að ríkisst jórnin dirfist að samþykkja þemt( kröfur án þess að gera nýjan samning við H—daríkin. slíka gerbreytingu, sem þcr boða á að- •taÖu Bandaríkianna hér á lanch. rajALS ÞJOÐ hefur aflað sér víðtckra upplýsinga aröfur og fyrírctlanir Bandaríkjanna og orðið - *»•* stundum áður — gotl til fanga um upplýsingi fjttu afkimum stjórnarherbúðanna. Getur blaðið þvi frá þessum málum i iríllum meginatríðum efltr öruggum hetmildum. Hemaðarlegar kröfur KOSNINCAK. þsnasfl U INCAB. Pafl mi em i i Þorlákshófn. þafl et hvort m fert ilika hofn cskllesi Hafnargerð í Njarðvíkum ákveðin rtkln hals lullnkv.flUi tl kálfn afl kri(J» alór- þ ■ I NJarflvikura Hef- ir rinar um þorlókshófn og með- ugvallar Aírar kröfor Bandarikjanna I on hernaflarrfrrvólö srikjanna. hafa augaslafl ó »fa hór sérlerfi III virkj- Islenikur her og ertendur Fýrlflallanlr riklssljnraarinnar am stafnun kars vl kirl. fr rirsafnir ,llr þvarar > aé mótfallin tSLENZKUM h S.RI.ENDAN kcr é Ulaafli. fn ajólfaaffla H raakUefa ráflalaf tfaakrigfla varflanfll ar- >» vifl INNLENDAN k< MraniaS rayna afl snlanflur kar a. .flel I karnnflnrkanflalaf •rlrnfl keraaU larlfl i lanflina. þa skartir manoflóm Ul vlflurk.noa, afl þafl, s.m allu móli skipUr, ar a« lasna ■ EBLENDA k.rinn. Ef unnt vari n* laaru vl* flvól E LENDS kart i lanfllnu m.fl alnhvera kanar INNLEND V.rflfnalu ó flufv.llunum, ef akki ó annan kóll, er ekki vafamót, afl þaan kett ó afl veljn. Ei ínlonuki hrrinn : Málinu skotið á frest í bili en verður tekið upp aftur Hálfum mánuðt rftir »ð FRJALS ÞJOf) hóf um- rcður um komu norska hershöfðingjans hingað lil lands mannaði Mbl. sig loks upp og gai ,.sks ringu" á erindi hans hingað. Orðalag skýríngarinnar er að visu loðið og óákveðið, en ef reynt er að greina kjarnann frá hisminu er hann helzt þetla: Rikisstjórnin fékk hrrthól&iagjann til þeu aÖ M|ja flér, hvcra fjárann fjálian Bandaríkjamenn vcru aÖ aÖhalast hér á landi og hvort fyrírctlanir þeirra vcni i nokkra umrcmi viö nauösynlegar varnir landsim 1 Vlsiulega helfli rlkustjórn- irríerinfJarófli Riflfi.il FBJALS þjóo rl afl leffja á þafl, afl Bjarni „Ekki er hana borjnara, þó aÖ hcna berí skjold kalflinf)• af viflkunaflina '2T' hrinfanna ag hernaflarylirvalA-! FESTINCL' ■ halla undan fæti fyrir blaðinu sem sliku. KosningaUrslitin urðu náttúrlega mörgum mikið áfall, við misstum báða þing- mennina, og það kom dálítil uppgjöf i suma sem i þessu stóðu. En ég tel að blaðið hafi alveg haldið sinu þar til Jón hvarf frá þvi. Kannski var ekki hér um uppgjöf að ræða i upphafi. Frek- ar að menn hafi verið að leita skýringa á þvi, hvers vegna þetta hafði ekki tekizt. Skýring- in á þvi lá auðvitað á borðinu. Það voru kosningabandalögin sem ollu þvi. Menn trúðu þvi nefnilega að Framsóknarmenn meintu það sem þeir sögðu, þegar þeir héldu þvi fram að þeir vildu herinn burt, — og þegar Hermann mælti þessi fieygu orð i Utvarpsumræðiim: „Betra er að vanta brauð en að hafa her I landi”. Við urðum varir við áhrifin. '. Framsóknarmenn trúðu þvi að flokkurinn þeirra væri frels- aður. Og það var hreint ekki litið um að Framsóknarmenn segðu við mig sem svo: „Ég kaus ykkur nU siðast, en ég ætla ekki að gera það núna, Ur þvi að Framsóknarflokkurinn er ákveðinn i að láta herinn fara. Ég tel sjálfsagt að ég styðji hann núna, en ég er ykkur afskaplega þakklátur fyrir ykkar framtak, þvi það er engum öðrum en ykkur að þakka að Framsóknarflokk- urinn hefur tekið upp nýja stefnu.” NU, sU stefnubreyting varö álika haldlitil og ýmislegt annað sem komið hefur Ur þeim her- búðum. Dró mig í hlé vegna óeiningar — Hvers vegna hættir þú af- skiptum af blaðinu? — Ég hætti einvörðungu vegna þess að það fór að koma upp nokkur óeining i liðinu, óeining sem fupphafi átti raun- verulega að rekja til vonbrigða v.egna kosningaúrslitanna. Þarna fór að verða hver höndin upp á móti annarri. Það leiddist mér. Til alls þessa haföi verið stofnað i góðri samvinnu þeirra aðila sem hlut áttu að máli, en þegar fór að brydda á þessari óeiningu og liðið að riðlast, hafði ég einfaldlega ekki áhuga á að taka þátt i þessu lengur og dró mig i hlé. Jón Helgason hætti einmitt um svipað leyti og gerði þaö vegna þess, að honum fannst grundvöllurinn fyrir Utgáfu blaðsins vera brostinn, þegar þessi sundrung kom upp. Hér var ekki um það að ræða að skoðanir manna hefðu breytzt. Þær voru fyrir og eftir þær sömu, og hvað mig snertir hafa þær aldrei breytzt. Skuggatilvera siöustu árin Hins vegar fóru menn að sjá vonir viðar. Einn stefndi I þessa átt meöan hinn sneri sér I aðra, einn sá von þarna meöan hinn sá von annars staðar. Endirinn varð sá, að sumir gengu i aðra flokka. En aðrir, og þar á meðal ég, höfðu ekki áhuga á venjulegu flokksstarfi. — En blaðið hélt áfram, ekki satt? — JU, vissulega hélt blaðið áfram enn um nokkurra ára skeið, en það er min skoöun að eftir að Jón hætti afskiptum af þvi hafi ferill þess ekki verið annað en hrein skuggatilvera. Tið ritstjóraskipti voru við blaðið, og ekki allir skörungar sem þar komu við sögu. 1 rauninni tel ég það hafa hlotið ákaflega hægfara dauða og verið litlitið þegar yfir lauk. —hm

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.