Alþýðublaðið - 17.11.1977, Síða 7

Alþýðublaðið - 17.11.1977, Síða 7
Fimmtudagur 17. nóvember 1977 7 Dapurlegar fréttir í Ijósi ákvardana ráðamarma íslenzki þorsk- stofninn á hraðri niðurleið kynþroska fjögurra, eöa á fimmta ári?” „Já, þaö er fyrst og fremst undir stæröinni komiö og stærðin fer eftir hagkvæmni lif- skilyrða i uppvexti hans.” „Fleira um þetta aö segja?” „Já. Þessi misjafni vöxtur árgangsins þýöir þaö, aö þvi fer fjarri, að sami árgangur hrygn- ir á sama ári. Ef til vill mætti kalla þetta einhverskonar höml- ur frá náttúrunnar hendi. Þar viröist ekki allt sett á eitt spil. Vist er þaö aö viö höfum rekizt á hrygningarþroska. Þessi mis- jöfnu vaxtarskilyröi og vaxtar- hraöi orkar þvi til einskonar jöfnunar.” „En hvaö telur þú um mögu- leika þorsksins til aö hrygna oft- ar en t.d. einu sinni?” „Þeir fara talsvert ört þverr- andi, eins og sjá má á þvi, aö á árunum 1948-1950 teljum viö, aö þorskurinn hafi haft meöaltals- möguleika til aö hrygna 2,5 sinnum. A árúnum 1965-1970 hafi þessir meðaltalsmöguleik- ar hrapaö niöur i 1,2 sinnum. Þetta segir okkur, aö fiskstofn- inn hér við land er aö veröa æ yngri með hverju árinu, sem liður og þaö hefur tiltekna hættu og umtalsverða i för meö sér. Umfram allt er hætta á, að þá veröi veiöarnar sveiflukennd- ari, þegar fækkar um eldri fisk I stofninum.” „Ykkar afstaöa um veiöiþol þorsksins hefur þá ekki á neinn hátt breytzt?” „Nei alls ekki. Auövitað skipt- irþað engu máli vegna stofnsins hver veiöir. Okkar sterkustu rök fyrir landhelgisbaráttu okkar voru þarfirnar á aukinni fisk- vernd. Þegar viö sjálfir eigum nú aö hafa fullt vald á veiðunum, veröum viö aö fylgja verndar- Framhald á bls. io Spjall við Jón Jónsson, fiskifræding, formann Hafrannsókn- arstofnunar „Nú eru fiskveiöimál ofarlega á baugi. Vildir þú góöfúslega gefa okkur, Jón ofurlitiö yfirlit yfir grundvöll ykkar fiskifræð- inga undir áliti á ástandi þorsk- stofnsins hér viö land?” „Þetta er vitanlega nokkuö langt mál og verður varla rakið I fáum orðum. En það má gera tilraun. Þá er fyrst, aö viö leggjum mikla áherzlu á seiöarannsóknir til þess að gera okkur ljóst, hvort um gott, miðlungs eöa lé- legt klakár sé aö ræöa. Slðan má segja, að næsti áfangi sé, aö rannsaka fiskmagnið þegar fiskurinn er kominn i gagnið. þ.e. farinn að veiðast að ráöi. Þá fyrst getum viö gert okkur raunhæfa grein fyrir þvi og til- tölulega nákvæma, hvernig hverjum árgangi hefur farnast á uppvaxtartlmanum. Þaö gef- ur okkur glögga mynd af, hvers sé að vænta um hrygningar- stofninn.” „En ef viö Iftum á ferilinn frá t.d. 1970 og fram til ioka þessa árs. Hvaö er um hann aö segja?” „Viö töldum árganginn frá 1970 góöan og bundum við hann talsverðar vonir. Þaö hefur hinsvegar komið I ljós, að hans gætir miklu minna i aflanum en vonir stóðu til. Þaö þýöir, að gengiö hefur verið alltof nærri honum á ungum aldri. Miðað viö seiöatalningu 1972, hefur það komiö I ljós, aö sá árgangur var aö nokkru betri en viö var búizt. Og um árganginn 1973 má segja, að hann töldum viö sterkan enda hefur þaö sýnt sig aö hann (og árg. 1972) er aðaluppistaðan I afla þessa árs. Samkvæmt rannsóknum okk- ar hafa árgangarnir 1974 og 1975 verið undir meöallagi og sama gildir um seiðatalningu okkar frá þessu ári (1977) En árgangurinn 1976 gaf hins- vegar góöa raun á seiöastigi og veröi ekki farið of ógætilega má hann vel reynast.” „En er ekki kynþroski fisks- ins miöaöur viö tiltekinn ára- fjölda, sem hann hefur náö, t.d. 6-7 ár?” „Nei alls ekki alfarið. Þar er fyrst og fremst um að ræöa til- tekna stærð (um 70 cm) og vaxtarhraðinn er talsvert mis- jafn, fer eftir þvi, hvar fiskurinn elst upp.” „Geturöu skýrt þaö nánar?” „Já. Hér liggja til grundvall- ar rannsóknir, sem ég gerði á árunum kringum 1950 á fjögra ára fiski. Þar kom þetta i ljós: Vaxtarhraði var rannsakaður miöaö viö hitastig sjávar á 50 'metra dýpi á fjórum svæðum umhverfis landið. Hér viö Faxa- flóann reyndist hitinn á þessu dýpi I ágústmánuöi vera 8,51 gráöa C. og þar var meöaltals- lengd fjögra ára þorsksins 68,7 cm. Viö Norö-Vesturland (útaf Vestfjörðum) var hitinn 66,6 gráður og meöallengd 58,0 cm. (Jti fyrir Noröurlandi eystra var hitinn 4,44 gráöur og meöal- lengd 51,0 cm. útaf Austfjöröum var hita- stigiö 3,57 gráöur og meöallengd var 46,9 cm. Siöari rannsóknir hafa svo staðfest, aö þetta muni vera aöalreglan, þó auövitað megi ekki taka þessar tölur sem hinar einu réttu og engar aörar. En 'óhætt er aö fullyröa, að þetta sé ákaflega nærri lagi.” „Ber þá aö skilja þetta svo, aö þorskurinn geti veriö oröinn Helgi J. Halldórsson, kennari, Herdis Þorvaldsdóttir, leikari, Hildur Hákonardóttir, skólastjóri, Hjörleifur Sigurösson, formaður Félags is- lenskra myndlistarinanna, Hjörtur E. Þórarinsson, bóndi, Tjörn, Svarfaðardal, Höröur Zóphaniasson, skólastjóri, Hafnarfiröi, Ingibjörg Sólrún Gísladóttir, formaður Stúdentaráös, Ingólfur A. Þorkelsson, skólameistari, M.K. Jakob Benediktsson, oröabókarritstjóri, Jakob Jakobsson, fiskifræðingur, Séra Jakob Jónsson, dr. theol., Jóhann S. Hannesson, menntaskólakennari, Hafnarfiröi, Jón Asgeirsson, tónskáld, Séra Jón Bjarman, fangaprestur, Jón Böövarsson, skólameistari, Ytri-Njarövik, Jón Helgason, ritstjóri, Jónas Jónsson, ritstjóri, Jónas Pálsson, skólastjóri, Kristinn Kristmundsson, skólameistari. M.L. Kristin E. Jónsdóttir, læknir, Kristin Tryggvadóttir, kennari, Hafnarfiröi, Kristján Amason, kennari, Kristján Bersi Ólafsson, skólameistari, Hafnarfirði, Margrét Hermannsdóttir, f om leif af ræöingur, Nina Björk Arnadóttir, skáld, Ólafur Jóhann Sigurösson, rithöfundur, Ólafur Þ. Kristjánsson, fv. skólastjóri, Hafnarfiröi, Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasambands tslands, Páll A. Pálsson, yfirdýralæknir, Páll Lýösson, bóndi, Litlu Sandvik, Flóa, Páll Skúlason, prófessor, Pétur Gunnarsson, rithöfundur, Sigurður Lindal prófessor, Sigurður Þórarinsson, prófessor, Sigurjón Björnsson, prófessor, Sigurjón ólafsson, myndhöggvari, Sigurvin Einarsson, fv. alþingismaður, Framhald á bls. 10 Málfrelsissjóður sendir út Gíró-seðla — Það er meiningin, að þeir sem kunna að þurfa á styrkjum að haida úr mái- frelsissjóði/ teggi inn um- sókn um styrk, sem sjóð- stjórnin tekur síðan af- stöðu tit, sagði Guðrún Þorbergsdóttir, skrifstofu- maður hjá Málfrelsissjóði, þegar Alþýðublaðið hafði samband við hana í gær. Ekki sagðist Guðrún vita til aö dregiö hafi til neinna tiöinda i herbúöum þeirra sem komu þessu raunverulega öllu af staö, þaö er aö segja VL-inga. — Viö sendum núna á næstunni út 1200 giró seöla, og erum sann- færö um að margir munu vilja leggja fram eitthvert fé til styrkt- ar sjóönum. Gírónúmer sjóösins er 31800-0. Slfkur sjóöur verður aö vera til, ef mælt mál á ekki að leggjast niöur I landinu. Og nú er aö vona aö fólk bregöist fljótt og vel viö og sýni I verki að þaö vilji fá aö segja skoöun sina á hlutunum, án þess að eiga yfir höfði sér aö missa viö það aleiguna i „Lýöræöisrikinu” sinu. öb.

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.