Alþýðublaðið - 17.11.1977, Síða 12

Alþýðublaðið - 17.11.1977, Síða 12
alþýöu' bladió Otgefandi Alþýöuflokkurinn FIAAAATUDAGUR Ritstjórn Alþýðublaðsins er að Síðumúla 11, slmi 81866. Auglýsingadeild blaðsins er að - Hverfisgötu 10, sfmi 14906 — Áskriftarsimi 14900. I/■ NOVEMBER 1977 ________________________________________________________________________________________________________________________J „Frjálst útvarp” til umræðu á þingi: Hampar sjónvarpid ráð- herrum óeðlilega mikið? I gær mælti Guðmund- ur H. Garðarsson fyrir frumvarpi sínu um breyt- ingu á útvarpslögum á þingi/ en meginefni þess er á þá leið að einkaleyfi rikisútvarpsins á útvarpi verði afnumið og að „ men nta má la ráðher ra verði heimilt að veita sveitarfélögum, mennta- stofnunum og einstak- lingum leyfi til útvarps- rekstrar", eins og segir í frumvarpinu. Flutningsmaður kvaðst i ræöu sinni hafa oröið var viö mikinn áhuga á þessu máli og m.a. heföi sér verið afhentur undir- skriftalisti meö 600 undirskrift- um fólks sem styddi „frjálsa út- varpið”. Svava Jakobsdóttir lýsti sig andviga frumvarpinu, en taldi rétt aö athuga betur alla þá möguleika sem rikisfjölmiðl- arnir byöu upp á. Hún sagöi þaö stórmál, aö jafnrétti sé tryggt i fjölmiölum rikisins, en svo væri ekki nú. Sagöi hún mýmörg dæmi um aö t.d. I sjónvarpinu væri öllu þvi er varðaöi rikis- stjórnina hampaö mun meira en málum stjórnarandstööunnar og þvi rikti þarna ekki jafnrétti i raun. Svava sagöi þaö álit sitt, aö ráðningartimi yfirmanna rikis- fjölmiölanna ætti aö vera tak- markaöur, til aö reyna aö fyrir- byggja stöðnun. Þá benti hún á að rikisútvarpiö þyrfti nauösyn- lega að reisa útvarpsstöðvar i hinum einstöku landshlutum til að sinna þeim betur. ,, Rannsóknarefni Útvarpsráðs" Jóhann Hafsteinsagöi yfirlýs- ingu Svövu Jakobsdóttur um hlutleysisbrot sjónvarps furðu- lega og hvetti til þess aö útvarps ráö tæki að sér aö kanna máliö og t.d. aö bera saman viö tima \ Viöreisnarstjórnarinnar og „vinstri” stjórnarinnar. Hann kvaöst oft hafa undrast þaö hversu ráöherrum hafi veriö gert hátt undir höfði i rikisfjöl- miölum á tima stjórnar Ólafs Jóhannessonar, og hafi þaö ver- ið mun meira en nú. Jóhann Hafstein kvaö þaö skoöun sina, aö setja yröi „frjálsu útvarpi” einhverjar skoröur, þannig aö til dæmis Samband isl. samvinnufélaga gæti ekki tekið til viö að reka út- varpsstöð og þannig teygt sig inn á enn eitt svið þjóölifsins. „Forréttindi Sambandsins taka engu tali”, sagöi þingmaöur- inn. Magnús Torfi ólafsson sagöi timabært aö athuga hvort rétt sé aö rikisútvarpiö hafi einka- leyfi á útvarpsrekstri, sem þaö fékk viö stofnun þess. Hann kvaöst hins vegar ekki viss um að sú leiö sem Guöm. H. Garðarsson bendir á I frum- varpinu sé ákjósanleg. Þing- maðurinn sagöi þaö almennt viöurkennt aö hér og i nálægum löndum hafi rikiseinkaleyfi á út- varpi verið tekiö upp eftir Bret- um, en einkaleyfi BBC hafi ver- iö afnumiö fyrir nærri 20 árum og þaö hafi vissulega dregið dilk á eftir sér. Hins vegar væri til önnur fyrirmynd, þ.e. sú hollenzka. Þar hafa allir sem uppfylla viss skilyröi rétt til aö útbúa út- varpsdagskrár og senda þær út frá sendistöðvum rlkisútvarps- ins. Mest væru þaö stjórnmála- flokkar og trúarflokkar sem notfæröu sér þennan möguleika. Pílagrímaflug Flugleiða: Farþegarnir urðu nær sextán þús. Fyrri hluta pílagríma- flugs Flugleiða h.f. á þessu ári er nú lokið og Ijóst er að farþegafjöldi sá er fluttur var til Jedda í Saudi-Ara- bíu, varð allnokkru meiri en upphaflega var samið um, svo og að sætanýting í þeim tveim DC-8 63 vélum, sem notaðar voru til flutn- inganna, var nákvæmlega 100%. Upphaflega var samiö um aö fluttir yröu tæplega þrettán þús- und farþegar, annars vegar fimm þúsund frá Kana I Nigeriu, i tutt- ugu ferðum, hins vegar sjö þús- und og átta hundruð i þrjátiu feröum frá Oran i Alsir. Raunin varð hini vegar sú, aö frá Alsir voru fluttir nokkru færri en áætlaö var, eöa sjö þúsund tvö hundruð og áttatiu, i tuttugu og átta feröum, eöa tvö hundruö og sextiu i ferð. Frá Nigeriu voru hins vegar fluttir átta þúsund og fjögur hundruð farþegar i þrjátiu og fjórum ferðum, eða tvö hundruö fjörutiu og niu i hverri ferð. Vélin sem annaöist flutningana frá Nigeriu tekur tvö hundruö fjörutiu og niu I sæti, en sú er ann- aöist flutningana frá Alsir, tvö hundruð og sextiu, þar sem aftara eldhúsiö var tekið úr henni og settar sætaraðir i staðinn. Samtals voru þvi fluttir fimm- tán þúsund sex hundruö og áttatiu farþegar, i sextiu og tveim ferö- um. Starfslið þaö er hefur dvalizt erlendis vegna pilagrimaflugsins, flugliö, afgreiöslumenn og flug- virkjar, mun nú komið heim til aö hvíla sig fyrir átökin viö aö flytja pflagrimana til baka. Þeir flutningar hefjast 25. nóvember og standa til fimm- tánda desember. Að sögn kynningardeildar Flugleiða gekk pilagrima flug þetta i alla staöi eins vel og hugs- ast gat. —hv Félagsmidstöð í Árbæjarhverfi: Fyrsta skóflu- stungan tekin i gær tók borgarstjór- inn í Reykjavík, Birgir Is- leifur Gunnarsson, fyrstu skóf lustunguna að félagsmiðstöð í Árbæjar- hverfi. Þessari nýju byggingu er ætlaður stað- ur við Rofabæ, næst fyrir vestan Árbæjarskóla. Áætlaður gólfflötur félags- miöstöðvarinnar er 788 ferm, auk 210 ferm óráðstafaös rýmis i kjallara. Miðja hússins frá austri til vesturs er umferðar- leið, sem einkennist af ská- brautum i staö venjulegra stiga. Meö brautum þessum er tryggt, að allir eigi greiða leiö um hús- iö, hvort sem þeir eru i hjóla- stólum, bæklaöir eöa heilbrigö- ir. Jafnframt veröa flutningar á tækjum og búnaöi auðveldari en ella. Hið opna miörými á einnig aö stuöla að þvi, aö auövelt sé fyrir gesti aö fylgjast meö þvi, sem gerist i einstökum vistarverum. Helztu húsnæöiseiningarnar eru afmarkaðar á pöllum og nýtast þvi hver fyrir sig, eða sameiginlega. Lóö hússins nær að leiksvæði skólans og tengist útivistarsvæöi þvi er nær niður aö Elliðaám og austur aö iþróttavelli. Hlutverk félagsmiöstöövar- innar er aö vera samastaöur fyrir félagslif i hverfinu. Félög munu fá þar inni fyrir samkom- ur fundi og fræðslustarf. Þá munu borgarstofnanir fá tæki- færi til að inna af hendi ýmsa þjónustu viö Arbæjarbúa, og Framhald á bls. 10 Hafrannsóknarstofnun: „Búast má við afar rýrri vetrar- Sudvestarilands” vertíd i forsiðufrétt i Alþýðu- blaðinu í gær voru birtar nokkrar tölur úr máli Matthíasar Bjarnasonar, sjávarútvegsráðherra, þegar hann svaraði fyrir- spurn frá Guðlaugi Gísla- syni varðandi ástand þorskstofnsins við Island. Svar ráðherrans byggðist á bréfi Jóns Jónssonar, forstjóra Hafrannsókn- unarstofnunarinnar, og er i bréfi Jóns að finna fleiri athyglisverðar upp- lýsingar. Verður þvi svar ráðherrans birt hér í heild sinni, en þar svaraði hann eftirfarandi spurningum Guðlaugs Gíslasonar: 1. Hvaö ætla fiskifræðingar aö þorskstofninn á Islandsmiöum hafi verið stór að tölu og magni i tonnum: a) 1973, b) 1974, c)1975, og hvaö áætla þeir stærö þorsk- stofnsins á Islandsmiöum 1978? 2. Hvaö stóran hluta aö tölu til og magni áætla fiskifræöing- ar hrygningarstofn þorskins, sem til hrygningar kemur: a) á svæöinu frá Stokksnesi vestur um að Látrabjargi, b) á öörum hafsvæöum viö land- iö? 3. Hefur Hafrannsóknar- stofnunin látiö gera athuganir á hvaöa árangur friöun hrygn- ingarsvæöisins á Selvogsbanka og friðun svæöisins fyrir Norð- austurlandi hefur boriö? 4. Ef athuganir hafa verið geröar, hverjar eru niöurstööur þeirra? Svar Matthiasar Bjarnasonar er á þessa leið: „ Búast má við afar rýrri vetrarvertíð" „Herra forseti. út frá þessari fyrirspurn háttvirts 3. þm. Suöurlands þá hefur eftirfar- andi svar borizt frá Hafrann- sóknarstolnun til sjávarútvegs- ráöuneytisins: „Svar viö fyrirspurn Guö- laugs Gislasonar til sjávarút- vegsráöherra um þorskstofninn sb. bréf ráðuneytisins frá 3. nóv. sl. 1. Þegar rætt er um stærö þorskstofnsins er fyrst og fremst átt viö veiöanlega stofn- inn, þaö er þorsk 3 ára og eldri, stærö þorskstofnsins i fjölda og i þyngd undanfarin ár er áætlaö aö hafi veriö sem hér segir: Arið 1973 fjöldi i millj. fiska 610 og i þyngd i þús. tonna 1306, 1974: 517, 1189: 1975: 509, 1135: 1976: 642, 1237. Stofnstæröar- aukningin árið 1976 stafar ein- göngu af þvi, aö þá bætist stóri árgangurinnfrá ’73 inn i veiðan- lega stofninn. I ársbyrjun 1977 er stærö stofnsins áætluð 531 millj. fiska og þyngdin 1195 þús. tonn. Veiöin á yfirstandandi ári byggist mjög á 1973 árganginum og þar sem aflinn mun fara langt fram úr till. Hafrann- sóknarstofnunarinnar um æski- legan hámarksafla er áætlaö aö stærö þorskstofnsins I ársbyrjun 1978 veröi komin ofan i 429 millj. fiska, sem eru I þyngd rúmlega 1 millj. lesta og er þaö minnsta stofnstærö þorskstofnins sem vitaö er um siöan rannsóknir hófust. 2. Hrygningarstofn þorsksins er nefndur sá hluti þorskstofns- ins sem náð hefur 7 ára eöa hærri aldri. Stærö hans á undan- förnum árum i þús. tonna og fjöldi millj. fiska hefur veriö sem hér segir: Arið 1973: 332, 63: 1974: 226, 42: 1975: 222, 42: 1976: 180, 36. A s.l. vetrarvertiö 1977 var stærö hrygningar- stofnsins áætluð 210 þús. lestir. Búist er viö aö stærö hrygn- ingarstofnsins i byrjun komandi vertiðar verði 170 þús. lestir eöa minna en nokkru sinni fyrr. Aö baki þeirri hrygningu munu standa 34 millj. þorska Meö þeirri þekkingu sem viö búum yfir i dag er engan veginn unnt aö spá hversu mikið af væntan- legri hrygningu fari fram á hverju svæði. Hrygning er háð ýmsum umhverfisþáttum eins og t.d. hitastigi og eins og er er ekki unnt að spá langt fram I timann hvernig hitastigi I sjón- um verði háttaö t.d. hvort hiti við Norðurland á vori komanda nái þeim mörkum sem gerir hrygningu i einhverjum mæli mögulega og veröur þvi ekkert fullyrt i þeim efnum. Hitt er þó ljóst, aö hvernig sem háttaö veröur um hrygningu utan hinna hefðbundnu hrygningar- stööva Suövestanlands, þá má búast við afar rýrri vetrarver- tiö Suðvestanlands, þar sem hrygningarstofninn er svo litill sem raun ber vitni og reynsla undanfarinna ára hefur staö- fest. 3. A vegum Hafrannsóknar- stofnunarinnar hefur verið fylgst meö fiskgengd á friöaöa svæöinu á Selvogsbanka undan- farin ár. S.l. 2 ár hefur verið gerö itarleg könnun á hrygningu þorskfiska viö Suöurland og Vesturland og á s.l. vertið var athuganasvæöiö stækkaö og gögnum safnað um hrygning- una fyrir norðan. Þá hefur veriö Framhald á bls. 10

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.