Alþýðublaðið - 29.11.1977, Blaðsíða 12

Alþýðublaðið - 29.11.1977, Blaðsíða 12
12 Þriðjudagur 29. nóvember 1977 f heyrt! ■ hbbbébí m m m m p SÉÐ OG HLERAD V______________J Tekið eftir: Að Geir Hallgrimsson, forsætisráð- herra, sýndi á sér alveg nýja hlið i sjónvarpinu á föstudag. Hann tók af skarið i ýmsum málum, var ákveðinn og svar- aöi spurningum undanbragða- laust. Hlutur Alþýöubanda- lagsfulltrúans, Baldurs Óskarssonar, var heldur ömurlegur i þessum þætli, og er undarieg sú árátta sjónvarpsins að velja þræl- pólitiska spraðurbassa til að spyrja stjórnmálamenn. Spurningin er hvort vai á spyrjendum fer eftir pólitisk- um skoðunum stjórnenda þátta sjónvarpsins. Annars segir sagan, að þátturinn hafi verið tekinn þrisvar sinnum upp, svo eitlhvað hefur nú gengið á I fyrri tvö skiptin. Annars mætti benda sjónvarp- inu á, að þaö er hægt að fá „fútt” i fréttaþætti, án þess að spyrjendur séu beinlinis ókurteisir. ☆ Lesið: 1 leiöara Lögbergs- Heimskringlu, sem Jón Asgeirsson hefur skrifað: „Viðsjárverður timi fer i hönd, ef marka-má frásagnir fjölmiðla. Veður gerast válynd og vont er að verða á vegi vandalausra á myrkvuðum siðkvöldum. ólund almennra skattþegna þjóðlifsins vex, hvers kyns óáran þróast innra meö þeim, svik og prettir aukast, glæpa- starfsemi að sama skapi, og alls konar myrkraverk, sem framineru I skjóli nætur. Dag- urinn veröur æ styttri, nátt- myrkriö ræöur rikjum á þess- um árstima. Sjálfsmoröum fjölgar.” Ekki vitum við hvort Jón er þarna að skrifa um Kanada eða Island.en kannski eru vandamálin svipuð i báð- um löndum. ☆ Scö: I Alþýðumanninum á Akureyri: „Að framboðsmál Alþýðubandalagsins i Reykja- vik séu nú loks að skýrast. Vitað var að Eövarð myndi hætta og lagt er fast að Magnúsi Kjartanssyni að draga sig i hlé. Samkvæmt hefð á ritstjóri Þjóðviljans fyrsta sætið en verkalýðsfor- ingi annað sætið. Ljóst þykir aö Benedikt Daviðsson skipi vérkalýðssætið en ekki er enn fullljóst hvort Svavar Gest- sson fari i sæti Magnúsar. Hins vegar verðursætum vixl- að og Benedikt settur á toppinn.” ☆ Lesiö: I Vestmannaeyjablaö- inu Brautinni; „Nú má búast viö fjörugum umræðum i bæjarstjórn á^iæstunni þvi nú hefur vinveitingamálum hótelsins enn skotið þar upp kollinum. Hefur hótelið óskað eftir meðmælum bæjar- stjórnar með viðbót við núgildandi vinveitingaleyfi hótelsins. Verður fróðlegt að fylgjast meö hvernig bæjar- fulltrúar snúast nú við vanda- málinu.” Neyðarsímar Slökkvilið Slökkvilið og sjúkrabilar i Reykjavik — simi 11100 I Kópavogi— Simi 11100 i Hafnarfirði — Slökkviliðið slmi 51100 — Sjúkrabfll simi 51100 Lögreglan Lögreglan i Rvik — simi 11166 Lögreglan I Kópavogi — simi 41200 Lögreglan í Hafnarfirði — simi 51166 Hitaveitubilanir simi 25520 (utan vinnutima simi 27311) Vatnsveitubilanir simi 85477 Sitnabilanir simi 05 Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. I Hafnarfirði i sima 51336. Tekið við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgar- innar og i öðrum tilfellum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Heilsugæsla Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavík og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður simi 51100. Reykjavik — Kópavogur Dagvakt: Kl. 08.00-17.00. Mánudr föstud. ef ekki næst i heimilis- lækni, simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17.00- 08.00 mánudag-fimmtud. Simi 21230. A laugardögum og helgi- dögum eru læknastofur lokaðar en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, simi 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888. Læknar Tannlæknavakt I Heilsuverndar- stöðinni. slysadeild Borgarspitalans. Simi 81200. Síminn er opinn allan sólarhringinn. Kvöld-, nætur- og heigidaga- varzla, simi 21230. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apó- tekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæzla: Upplýsingar á Slökkvistööinni simi 51100. Kópavogs Apótekopið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Sjúkrahús Borgarspitalinn mánudaga til föstud. kl. 18:30-19:30 laugard. og sunnud. kl. 13:30-14:30 og 18:30- 19:30. Landspitalinn alla dagá kl. 15-16 og 19-19:30. Barnaspitali Hrings- inskl. 15-16 alla virka daga, laug- ardaga kl. 15-17, sunnudaga kl. 10- 11:30 og 15-17. Fæðingardeild kl. 15-16 og 19:30- 20. Fæðingarheimilið daglega kl. 15:30-16:30. , Hvitaband mánudaga til föstu-, daga kl. 19-19.30, laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19:30. Landakotsspitali mánudaga og föstudaga kl. 18:30-19:30 laugar- daga og sunnudaga kl. 15-16. Barnadeildin: alla daga kl. 15-16. Kleppsspitalinn: Daglega kl. 15- 16 og 18:30-19, einnig eftir sam- komulagi. • Grensásdeild kl. 18:30-19:30, alla daga, laugardaga og sunnudaga, kl. 13-15 og 18:30-19:30. Sólvangur: Mánudaga til laugar- daga kl. 15-16 og 19:30-20, sunnu- daga og helgidaga kl. 15-16:30 og 19:30-20. Heilsuverndarstöð Reykjavlkur kl. 15-16 og 18:30-19:30. Neyðarvakt tannlækna er i Heilsuverndarstöðinni við Barónsstig og er opin alla laugar- daga og sunnudaga frá kl. 17-18. Ýmislegt Jólafundur verður fimmtudaginn 1. desember i Fellahelli kl. 20.30. Fagmenn frá Alaska Breiðholti sýna, leiðbeina og kenna jóla- skreytingar. Allar konur vel- komnar. Fjallkonurnar. Sálarannsóknarfélag Islands. Félagsfundur verður að Hall- veigarstöðum fimmtudaginn 1. desember n.k. kl. 20.30. Frá Kvenréttindafélagi Islands og Menningar- og minningarsjóði kvenna. Samúðarkort Minningarkort Menningar- og minningarsjóðs kvenna fást á eftirtöldum stöðum: i Bókabúð Braga i Verzlunar- höllinni að Laugavegi 26, i Lyf jabúð Breiðholts að Arnar- bakka 4-6, i Bókabúð Snorra, Þverholti, Mosfellssveit, á skrifstofu sjóðsins að Hall- veigarstöðum við Túngötu hvern fimmtudag kl. 15-17 (3-5), s. 1 81 56 og hjá formanni sjóðsins ElseMiu Einarsdóttur, s. 2 46 98. Fram-konur Jólafundur I félagsheimilinu 5. des. kl. 20.30. Mætum allar. Takiö með ykkur gesti. — Stjórnin. Félag einstæðra foreldra. Jólamarkaður félagsins ein- stæðra foreldra verður í Fáks- heimilinu 3. desember. Félagar eru vinsamlegast minnt- ir á að skila munum og kökum á skrifstofur,Traðarkotssundi 6. Fyrir 2. desember. Nefndin. Ananda Marga — ísland Hvern fimmtudag kl: 30.00 og' laugardag kl. 15.00 Verða kynningarfyrirlestrar um Yoga oghugleiðslu i Bugöulæk 4. Kynnt verður andleg og þjóðfélagsleg heimspeki Ananda Marga og ein- föld hugleiðslutækni. Yoga æfing- ar og samafslöppunaræfingar.' Fundir AA-samtak- anna i Reykjavik og Hafnarfirði. Tjarnargata 3c: Fundir eru á hverju kvöldi kl. 21. Einnig eru fundir sunnudaga kl. 11 f.h., laugardaga kl. 11 f.h, (kvennafundir), laugardag kl. 16 e.h. (sporfundir).) — Svaraö er i sima samtakanna, 16373, eina klukkustund fyrir hvern fund til upplýsingamiðlunar. Austurgata 10, Hafnarfirði: mánudaga kl. 21. Tui.anær: Mánudaga kl. 21. — Fundir fyrir ungt fólk (13-30 ára). Bústaðakirkja: Þriðjudaga kl. 21. Laugarneskirkja: Fimmtudaga kl. 21. — Fyrsti fundur hvers mánaðar er opinn fundur. Langholtskirkja: Laugardaga kl. 14. Ath. aö fundir AA-samtakanna eru lokaðir fundir, þ.e. ætlaðir alkóhólistumeingöngu, nema annað sé tekið fram, aðstand- endum og öðrum velunnurum er bent á fundi Al-Anon eða Ala- teen. AL-Anon fundir fyrir aðstand- endur alkóhólista: Safnaða rheimili Grensáskirkju: Þriðjudaga kl. 21. — Byrjenda- fundir kl. 20. Ftokksstarfló Þing SUJ verður haldið í Reykjavík 10. desember næstkomandi. Þingstaður og dagskrá auglýst síðar. Formaður. Hafnarf jörður Bæjarfulltrúar Alþýðuflokksins, Kjartan Jóhannsson og Guðrún Elíasdóttir eru til viðtals í Alþýðuhúsinu á fimmtudögum kl. 6—7. FUJ í Hafnarfirði Opið hús kl. 20 á þriðjudagskvöldum í Alþýðu- húsinu í Hafnarf irði. Ungt áhugafólk hvatt til að mæta. puj Simi flokks- skrifstof- unnar i Reykjavik er 2-92-44 Suðurland Kjördæmisráð Alþýðuf lokksins í Suðurlands- 1 kjördæmi kemur saman til fundar í Vest- mannaeyjum laugardaginn 3. desember klukkan 17.00. Kjördæmisráðsmönnum er bent á ferðir Her- jólfs til og frá Eyjum. Þorbjörn Pálsson, formaður. Aðalfundur F.U.J. i Reykjavik verður haldinn i Alþýðuhúsinu fimmtu- daginn 8. des kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aðalfundarstörf Kosning fulltrúa á þing F.U.J. önnur mál. Stjórnin. L,._ SÍMAR. 11798 0C19S33. 1 1 sambandi við sýningarnar i Norræna Húsinu verða fyrirlestr- ar m/myndasýningum i Lög- bergi, húsi lagadeildar Háskól- ans, stofu 101 hvert kvöld vikunn- ar, kl. 20.30. Þriðjudagur 29. nóv. Arnþór Garðarson: Fuglalif landsins. Miðvikudagur 30. nóv. Hörður Kristinsson: Gróðurfar landsins. Fimmtudagur 1. des. Hjálmar R. Bárðarson: Svipmyndir frá land- inu okkar. Föstudagur 2. des. Arni Reynis- son: Náttúruvernd og Útilif. Aðgangur ókeypis, allir velkomn- ir. Feröafélag tslands Flugbjörgunarsveitin Minningarkort Flugbjörgunar- sveitarinnar fást á eftirtöldunf' stöðum: Bókabúð Braga Laugavegi 26 Amatör-verzluninni Laugavegi 55 'Hjá Sigurði Waage s. 34527 Hjá Magnúsi Þórarinssyni s. . 37407 Hjá Stefáni Bjarnasyni s. 37392 Hjá Sigurði Þorsteinssyni s. 13747, Hjá Húsgagnaverzlun Guðmund- ar Hagkaupshúsinu s. 82898. Ísland-Brezku rikin-alþjóöa vina- félag Nokkrir sem búsettir hafa verið i Astraliu og viðar i brezkum rikj- um eru ákveðnir i að stofna vin- áttufélag sem þeir munu nefna Island-Brezku rikin — alþjóða vinafélag. — Listar liggja frammi á ritstjórn blaðsins, fyrir þá sem vilja gerast stofnmeðlimir. — Stofnfundur auglýstur siðar. Síðumúla 11 Reykjavík AS^ ' ® P0STSENDUM TRULOFUNARHRINGA .íimrs Hriissou U.ma.iurgi 30 jenm 10 200 Dúnfl Síðumúla 23 /íffli «4900 Steypustððin ht Skrifstofan 33600 Afgreiðslan 36470 Loftpressur og traktorsgröfur til leigu. Véltœkni h/f Sími ó daginn 84911 ó kvöldin 27-9-24

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.