Alþýðublaðið - 10.12.1977, Blaðsíða 9
9
jLaugardagur
10. desember 1977
[ Útvarp og sjónvarp ffram yfir heígi
Útvarp
Laugardagur
10. desember
7.00 Morgunútvarp Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Morgun-
leikf imikl. 7.15 og 8.50. Fréttir
kl. 7.30,8.15 (og forustugr. dag-
bl), 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl. 7.50. Morgunstund barnanna
kl. 8.00: Þorbjörn Sigurðsson
les Söguna af ódysseifi i endur-
sögn Alans Bouchers og þýð-
ingu Helga Hálfdánarsonar.
Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög
milli atriða. Óskalög sjúklinga
kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns-
dóttir kynnir Barnatimi kl.
11.00: Dýrin okkar. Stjórnandi
timans, Jónina Hafsteinsdóttir,
talar við tvo unga hundaeig-
endur, Elinu Gylfadóttur og
Berglindi Guðmundsdóttur.
Lesið úr bréfum frá hlustend-
um og fyrirspurnum svarað.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.30 Vikan framundan Hjalti
Jón Sveinsson sér um dag-
skrárkynningarþátt.
15.00 Miðdegistónleikar a.
Triósónatai a-mollfyrir flautu,
fiðlu og sembal eftir Telemann
Eugenia Zukerman, Pinchas
Zukerman og Charles Wads-
worth leika. b. Kvintett í E-dúr
fyrir horn og strengjahljóðfæri
(K407) eftir Mozart. Dennis
Brain leikur á horn með Carter-
strengjatrióinu c. Sónata i F-
dúr fyrir pianó og selló op. 17
eftir Beethoven. Pablo Casals
og Mieczyslaw Horszowski
leika.
15.40 islenzkt mál Jón Aðalsteinn
Jónsson cand. mag. flytur þátt-
inn.
16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir.
16.20 Vinsælustu popplögin /
Vignir Sveinsson kynnir.
17.00 Enskukennsla (On We Go),
áttundi þáttur Leiðbeinandi:
Bjarni Gunnarsson.
17.30 Framhaldsleikrit barna og
unglinga: „Milljóna snáðinn”,
gert eftir sögu Walters Christ-
mas (Hljóðritun frá 1960) Þýð-
andi: Aðalsteinn Sigmundsson.
Jónas Jónasson bjó til útvarps-
flutnings og stjórnar honum.
Þriðji og siðasti þáttur. Per-
sónurog leikendur: Sögumaður
/ Ævar R. Kvaran, Pétur /
Steindór Hjörleifsson, Berti /
GuðmundurPálsson.Elisabet /
Margrét ólafsdóttir, Plummer
major / Gestur Pálsson, Lolly /
Sigriður Hagalin, Smollert /
Þorgrimur Einarsson, inn-
heimtumaður / Jónas Jónas-
son, Muckelmeier / Þorgrimur
Einarsson, innheimtumaður /
Jónas Jónasson, Muckelmeier
/ Sigurður Grétar Guðmunds-
son, Klemensina frænka /
Emelia Jónasdóttir.
18.00 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Tveirá taliValgeirSigurðs-
son ræðir við Stein Stefánsson
fyrrum skólastjóra á Seyðis-
firði.
20.05 Hljómsveitartönlist a. Sin-
fónia i Es-dúr op. 35 nr. 5 eftir
Luigi Boccherini. Filharmóniu-
sveitin i Bologna leikur, Angelo
Ephrikian stjórnar. b. Konsert
i D-dúr fyrir kontrabassa og
kammersveit eftir Johann
Baptist Vanhal. Ludwig
Streicher leikur með kammer-
sveitinnii Innsbruck, Erich Ur-
banner stjórnar. c. „Moldá”
eftir Bedrich Smetana. Fil-
harmóniusveit Berlinar leikur,
Ferenc Fricsay stjómar.
20.50 Frá haustdögum Jónas
Guðmundsson rithöfundur seg-
ir enn fleira frá ferð sinni til
meginlandsins.
21.25 Ór visnasafni Ctvarpstið-
inda Jón úr Vör flytur þriðja
þátt.
21.35 Tónlist eftir Johann og Jos-
ef Strauss Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins i Hamborg leikur.
Stjórnandi: Willi Boskowsky.
(Hljóðritun frá útvarpinu i
Hamborg).
22.10 ÍJr dagbók Högna Jón-
mundarKnútur R. Magnússon
les úrbókinni „Holdið er veikt”
eftir Harald A. Sigurðsson. Orð
kvöidsins á jólaföstu
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Danslög
23.50 Fréttir. Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. desember
8.00 Morgunandakt. Herra
Sigurbjörn Eingrsson biskup
flytur ritningarorð og bæn.
8.10 Fréttir. 8.15 Veðurfregnir.
Útdráttur úr forustugr. dagbl.
8.35 Morguntónleikar a. „Vakniö,
Slons veröir kalla”, sálmfor-
leikur eftir Bach. Marie-Claire
Alain leikur á orgel. b. Hljóm-
sveitarsvita nr. 1 i C-dúr eftir
Bach. Bach-hljómsveitin I
Munchen leikur, Karl Richter
stjórnar. c. Fiðlukonsert nr. 4 i
D-dúr (K218) eftir Mozart.
Josef Suk leikur einleik og
stjórnar Kammersveitinni i
Prag.
9.30 Veiztu svarið? Jónas Jónas-
son stjórnar spurningaþætti.
Dómari: Olafur Hansson.
10.10 Veðurfregnir. Fréttir.
10.30 Pianótónlist eftir Chopin.
Ilana Vered leikur.
11.00 Messa I Langholtskirkju
(hljóðrituð 13. nóv.) Prestur:
Séra Kári Valsson. Organ-
leikari: Jón Stefánsson. Ein-
söngvari Sigrlður E. Magnús-
dóttir.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.20 Nútimaguðfræöi.Séra Einar
Sigurbjörnsson dr. Theol flytur
annað hádegiserindi sitt: I leit
að samstæðu.
14.00 Miðdegistónleikar: Tónlist
eftir Beethovena. Planósónata
f A-dúr op. 2. b. Klarinettutrió 1
H-dúr op. 11. c. Þjöðlagaút-
setningar. Flytjendur: Dezsö
Ránki pianóleikari, Ferenc
Rados pianóleikari, Béla
Kovács klarinettuleikari,
Eszter Perényi fiðluleikari,
Miklós Perényi sellóleikari,
Margit László sópran, Zsolt
Bende barýton. (Frá útvarpinu
I Búdapest).
15.00 „Napóleon Bónaparti”,
smásaga eftir Halldór Laxness
Eyvindur Erlendsson les.
15.50 Lög eftir Mikos Þeodorakis.
Maria Farandouri syngur.
John Williams leikur á gitar.
16.15 Veðurfregnir. Fréttir.
16.25 A bókamarkaðinum
Umsjónarmaður: Andrés
Björnsson útvarpsst jóri.
Kynnir: Dóra Ingvadóttir.
17.30 Útvarpssaga barnanna:
„Hottabych” eftir Lagin Lazar
Jósifovitsj Oddný Thor-
steinsson les þýðingu sina. (4)
17.50 Harmónikulög: Allan og
Lars Eriksson og Jonny Meyer
leika með félögum sinum.
Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.25 Um kvikmyndir, fyrsti
þáttur. Umsjónarmenn:
Friðrik Þór Friðriksson og
Þorsteinn Jónsson.
20.00 Sellókonsert op. 22 eftir
Samuel Barber Zara Nelsova
leikur með Nýju sinfóniuhljóm-
sveitinni I Lundúnum:
Höfundur stjórnar.
20.30 Útvarpssagan: „Sila
Marner” eftir George Eliot
Þórunn Jónsdóttir þýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les (10)
21.00 islenzk einsöngslög: Eiður
Á. Gunnarsson syngurlög eftir
Pál Ingólfsson og Karl O.
Runólfsson. Ólafur Vignir
Albertsson leikur á pianó.
21.20 Hamragarðar Óli H.
Þórðarson tekur saman þátt
um hús Jónasar Jónssonar frá
Hriflu, sem nú er félagsheimili.
21.40 Tónlist eftir Jean Sibelius:
Frá útvarpinu i Heisinki a.
„Pan og Echo”. b. „Skógar-
gyðjan” c. Einsöngslög op. 50.
Flytjendur: Sinfóniuhljómsveit
útvarpsins. Stjórnandi: Okko
Kamu. Einsöngvari: Jorma
Hynninen. Pianóleikari: Ralf
Gothoni.
22.10 Iþrótir Hermann
Gunnarsson sér um þáttinn.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.45 Kvöldtónleikar a. Pianótrfó
op. 32 eftir Anton Arensky.
Maria Littauer leikur á pianó,
György Terebesti á fiðlu og
Hannelore Michel á sello. b.
Svita fyrir klarinettu, viólu og
pianó eftir Darius Milhaud og
Hugleiðing um hebresk stef op.
34 eftir Sergej Prokofjeff.
Gervase de Peyer, Emanuel
Hurwitz og Lamar Crowson
leika.
23.30 Fréttir. Dagskrárlok.
Mánudagur
12. desember
7.00 Morgunútvarp Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10.
Morgunleikfimikl. 7.15 og 9.05:
Valdimar örnólfsson leikfimi-
kennari og Magnús Pétursson
pianóleikari. Fréttir kl. 7.30,
8.15 (og forustugr. lands-
málabl.), 9.00 og 10.00.
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Gunnþór Ingason flytur
(a.v.d.v.). Morgunstund barn-
anna kl. 8.00: Arnhildur Jóns-
dóttir byrjar að lesa „Aladdin
og töfralampann” ævintýri úr
Arabiskum nóttum I þýðingu
Tómasar Guðmundssonar. Til-
kynningar kl. 9.30. Létt lög
milli atriða. tslenzkt mál kl.
10.25: Endurtekinn þáttur Jóns
Aðalsteins Jónssonar. Morgun-
tónleikarkl. 10.45: John Ogdon
og Konunglega filharmóniu-
sveitin i Lundúnum leika
Pianókonsert nr. 2 i F-dúr op.
102 eftir Sjostakóvitsj, Law-
rence Foster stj. / Sinfóniu-
hljómsveitin iWestphalen leik-
ur Sinfóniu nr. 3 „Skólarhljóm-
kviðuna” op. 153 eftir Joachim
Raff, Richard Kapp stj. / Fil-
harmóniusveitin I Berlln leikur
„Ugluspegil”, hljómsveitar-
verk op. 28 eftir Richard
Strauss, Karl Böhm stjórnar.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: ,,A sköns-
unum” eftirPál Hallbjörnsson.
Höfundur byrjar lesturinn.
15.00 Miðdegistónleikar: tslenzk
tónlist a. Vikivaki og Idyl, tvö
pianóverk eftir Sveinbj. Svein-
björnsson, GIsli Magnússon
leikur. b. Jólalög eftir Ingi-
björgu Þorbergs. Höfundur,
Margrét Pálmadóttir, Berglind
Bjarnadóttir og Sigrún
Magnúsdóttir syngja. Guö-
mundur Jónsson leikur með á
selestu og sembal. c. Tónlist
eftir Pál Isólfsson við sjónleik-
inn „Gullna hliðið” eftir Davið
Stefánsson, Sinfóníuhljómsveit
tslands leikur, PállP. Pálsson
stjórnar.
15.45 „ó, þá náð að eiga Jesúm”
Séra Sigurjón Guðjónsson fyrr-
um prófastur talar um sálminn
og höfund hans. Sálmurinn
einnig lesinn og sunginn.
16.00 Fréttir. Tilkynningar.
(16.15 Veðurfregnir).
16.20 Popphorn Þorgeir Ast-
valdsson kynnir.
17.30 Tónlistartimi barnanna Eg-
ill Friðleifsson sér um timann.
17.45 Ungir pennar Guðrún
Stephensen les bréf og ritgerðir
frá börnum.
18.05 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.35 Daglegt mál Gisli Jónsson
flytur þáttinn.
19.40 Um daginn og veginn Jón
Magnússon héraðsdómslög-
maður talar.
20.00 Lög unga fólksins Asta R.
Jóhannesdóttir kynnir.
20.50 Gögn og gæði Magnús
Bjarnfreðsson stjórnar þættin-
um.
21.50 Vladimir Ashkenazy leikur
etýður nr. 3-9 eftir Chopin.
22.05 Kvöldsagan: Minningar
Ara Arnalds. Einar Laxness
byrjarlesturinn. Orð kvöldsins
á jólaföstu
22.30 Veðurfregnir. Fréttir.
22.50 Frá tóleikum Sinfóniu-
hljómsveitar tslandsi Háskóla-
biói á fimmtud. var, — slðari
hluti. Hljómsveitarstjóri:
Russland Raytscheff Sinfónia
nr. 5 i e-moll op. 64 eftir Pjotr
Tsjaikovský. — Jón Múli Arna-
son kynnir —
23.40 Fréttir — Dagskrárlok.
Sjónvarp
Laugardagur
10. desember
16.30 tþróttir. Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
18.15 On We Go. Enskukennsla.
Attundi þáttur endursýndur.
18.30 Katy (L) Breskur
framhaldsmyndaflokkur i sex
þáttum. 5. þáttur. Efni fjórða
þáttar: Læknirinn ákveður að
senda dætur sinar i þekktan
skóla, þar sem Lilly frænka
þeirra er við nám. Skólinn er
langt frá heimili þeirra, og
systurnar koma þvi ekki heim
fyrr en sumarleyfi hefst. 1
fyrstu leiðist Katy i skólanum.
Reglurnar eru strangar, og
henni gengur illa að halda þær.
Þýöandi Jóhanna Jóhannsdótt-
ir.
18.55 Enska knattspyrnan
Hlé.
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá.
20.40 Gestaleikur (L) Spurninga-
þáttur undir stjórn ólafs
Stephensen. Stjórn upptöku
Rúnar Gunnarsson.
21.20 Dave AUen lætur móðan
mása (L) Breskur gamanþátt-
ur. Þýðandi Jón Thor Haralds-
son.
22.10 Nóttin (La notte) Itölsk bió-
mynd frá árinu 1961. Leikstjóri
Michelangelo Antonioni. Aðal-
hlutverkMarcello Mastroianni,
Jeanne Moreau og Monica
Vitti. Lidia hefur verið gift rit-
höfundinum Giovanni i tiu ár.
Laugardagskvöld nokkurt
verða þáttaskil i lifi þeirra.
ÞýðandiÞuriðurMagnúsdóttir.
01.00 Dagskrárlok.
Sunnudagur
11. desember
16.00 Húsbændur og • hjú (L)
Breskurmyndaflokkur. Nýttár
gengur i garð. Þýðandi Krist-
mann Eiðsson.
17.00 Þriðja testamentið. Banda-
riskur fræðslumyndaflokkur
um sex trúarheimspekinga. 5.
þáttur. Leó Tolstoi Þýðandi og
þylur Gylfi Pálsson.
Í8.ÓÖ Stundin okkar (L að hl.).
Meðal efnis: Myndasagan um
Brelli og Skellu, Björk
Guðmundsdóttir syngur, flutt
eru atriði úr Snædrottningunni,
sýningu Leikfélags Kópavogs,
og söngvarúr sögunni um Emil
i' Kattholti. Bakkabræður fara i
Tívoli,sýnt er, hvernig búa má
til litla jólasveina, og sýndar
eru teikningar, sem börn hafa
sent þættinum.
Umsjónarmaður Asdis Emils-
dóttir. Kynnir með henni
Jóhanna Kristin Jónsdóttir.
Stjórn upptöku Andrés Indriða-
son.
19.00 Skákfræðsla (L)
Leiðbeinandi Friðrik Ólafsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.45 Vetrartiskan ’77—'78 (L)
Tiskusýning undir stjórn
Pálínu Jónmundsdóttur, þar
sem sýndar eru helstu nýjung-
ar i kvenfatatiskunni. Kynnir
Magnús Axelsson. Stjórn upp-
töku Egill Eðvarðsson.
21.45 Gæfa eða gjörvileiki.
Bandariskur framhalds-
myndaflokkur, byggður á sögu
eftir Irvin Shaw. 9. þáttur. Efni
áttunda þáttar: Rudy gengur
að eiga Julie, þótt móðir hans
sé mótfallin ráðahagnum, og
hann byrjarað taka virkan þátt
i stjórnmálum. Virgina Calder-
wood, giftist Brad, vini Rudys.
Tom gerist farmaður. Hann
eignast góðá vini i hópi skips-
félaga sinna, en einnig óvini.
Þýðandi Jón O. Edwald.
22.35 Alþjóðatónlistarkeppni
þýska sjónvarpsins 1977 (L)
Tónlistarmenn frá Japan,
ttaliu, Bandarikjunum, Ung-
verjalandi og Brasiliu leika
með sinfóniuhl jómsveit
útvarpsins i Bayern. Stjómandi
Ernest Bour. Þýðandi og þulur
Kristrún Þórðardóttir. (Euro-
vision — ARD)
23.35 Að kvöldi dags (L) Séra
Gi'sli Kolbeins, sókarprestur i
Stykkishólmi, flytur hugvekju.
23.45 Dagskrárlok
Mánudagur
12. desember
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.40 tþróttir Umsjónarmaður
Bjarni Felixson.
21.15 Steve Biko — lif hans og
dauðiNý, bresk heimildamynd
um suður-afriska blökku-
mannaleiðtogann Steve Biko
sem lést i gæsluvarðhaldi i
septembermánuði siðastliðn-
um. Þýðandi og þulur Eiður
Guðnason.
21.45 Sex dagar af ævi Bengt
Anderssons (L) Finnskt sjón-
varpsleikrit eftir Harriet Sjö-
stedt og Carl Mesterton Aðal-
hlutverk Hilkka östman, Carl-
Axel Heikenert og Hakan Pört-
fors. Bengt Andersson er tæp-
lega fimmtugur sölustjóri
framgjarn, ákveðinn og hug-
myndarikur. Skyndilega verö-
ur hann fyrir áfalli, sem ger-
breytir lifi hans og viöhorfi til
annarra. Þýðandi Kristin Mán-
tylá. (Nordvision — Finnska
sjónvarpið)
23.15 Dagskrárlok