Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 1
1 s Föstud '•mmtsMxsBei, AB mynd HV Jóla- ballá Dal- braut inni 20. desember héldu krakk- arnir á Geðdeild Barnaspftala Hringsins við Daibraut i Reykjavik jólafagnað, þar sem leikinn var helgileikur, farið i leiki, dansað i kring um jólatré og gantast með hefðbundnum gestum slikra hátiða, jólasvein- unum. Blaðamaður Alþýðu- biaðsinsfékk góðfúslega leyfi tii að fylgjast með þvi sem fram fór og festi á filmu nokkur dag- skráratriði. Arangur þessarar skemmtilegu heimsóknar er að finna á blaðsiðum 8-9 i dag. ... meistara- verk íslenzkrar byggingalistar — grein um Hallgrímskirkju bls. 12-13 Hvað verður í bíóunum um jólin? — kvikmynda- sfda bls. 6 Einfalt sam- komulag Smásaga bls. 2-3 Tvær litlar jólamyndir — smásögur bls. 10-11 Minning um mann — grein um Kristján T ryggvason frá Meyjar- hóli á baksídu Heilsfðu- verðlauna- krossgáta — bls. 19 f alþýðu- blaóió óskar lesend- um sínum nær og fjær gleði- legra jóla og farsældar á komandi ári

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.