Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 23
Föstudagur 23. desember 1977
JÓLABLAÐ 23
16.20 „Hátið fer að höndum ein”
Gunnar Kristjánsson sér um
þáttinn.
17.00 (Hlé)
18.00 Aftansönguri Dómkirkjunni
Prestur: Séra Þórir Stephen-
sen. Organleikari: Ragnar
Björnsson.
19.00 Jólatónleikar Sinfónfu-
hljómsveitar tslands í útvarps-
sal Tónlist eftir Wolfgang
Amadeus Mozart. a. Rondó i A-
diír (K388) b. Konsert fyrir
hörpu og flautu i C-dúr (K299)
c. Klarinettukonsert i A-dúr
(K622) Stjórnandi: Páll P.
Pdlsson. Einleikarar: Ursula
Ingólfsson, Monika Abendroth.
Jón H. Sigurbjörnsson og
Sigurður Ingi Snorrason.
20.00 Jólin mín Guðjón Friðriks-
son ræöir við nokkra menn sem
minnast liðinna jóla.
20.30 Organleikur og einsöngur
Gunnfriöur Hreiðarsdóttir og
Jóhann Konráðsson syngja
Jakob Tryggvason leikur undir
á orgel Akureyrarkirk ju.
Einnig leikur dr. Páll tsólfsson
á orgel Dómkirkjunnar i
Reykjavik orgelverk eftir
Bach.
21.10 „t heiminn borinn maður
smár og hræddur”Saga Jóns-
dóttir og Þórir Steingrimsson
leikarar á Akureyri lesa ljóð
eftir Guðmund Böðvarsson.
21.30 Magnificat i D-dúr eftir
Johann Sebastian Bach Elly
Ameling, Hanneke van Bork,
Helen Watts, Werner Krenn og
Tom Krause syngja með kór
Tónlistarháskólans i Vinarborg
og Kammersveitinni i Stutt-.
gart. Stjórnandi: Karl
Munchinger.
22.00 Jólaguðsþjónusta i sjón-
varpssal Biskup tslands herra
Sigurbjörn Einarsson messar.
Kór Menntaskólans við
Hamrahlið syngur. Söngstjóri:
Þorgerður Ingólfsdóttir. Orgel-
leikari: Hörður Askelsson.
Veöurfregnir um eða eftir kl.
22.50. Dagskrárlok.
Sunnudagur
25. desember
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúðrasveitin leikur jólalög.
11.00 Messa I Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Ölafur Skiilason
dómprófastur. Organleikari:
Guðni Þ. Guðmundsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25Veöurfregnir og fréttir.Tón-
leikar.
13.00 Jól i Færeyjum.Öli H. Þórö-
arson tekur saman þáttinn.
Lesari með honum: Gils Guö-
mundsson.
14.00 Miðdegistónleikar :
15.10 Endurtekið efni a. „Fögur
er hllðin” Sverrir Kristjánsson
flytur hugleiðingu (Aöur útv. i
október 1972). b. Söngvar og
pistiar Fredmans Sigurður
Þórarinsson talar um Bellman
og kynnir nokkra söngva hans.
Róbert Arnfinnsson syngur viö
gitarundirleik Ragnars Kjart-
anssonar (siðast útv. i marz
1969).
16.16 Veöurfregnir. Við jólatréð:
Barnatimi I útvarpssal Stjórn-
andi: Sigriður Eyþórsdóttir
leikkona. Hljómsveitarstjóri:
Magnús Pétursson, sem stjórn-
ar einnig telpnakór Melaskól-
ans f Reykjavik. Pétur Maack
cand. theol. talar við börnin.
Stefán Júliusson rithöfundúr
les sögu sina ,,t leit að jólun-
um”. Jólasveinninn Stekkjar-
staur kemur i heimsókn, og
Grýlu bregöur fyrir. Ennfrem-
ur verður gengið kringum jóla-
tréð og sungin jóla- og barna-
lög.
17.45 Miðaftanstónleikar a. Kór
Gagnfræðaskólans á Selfossi
syngur jólalög. Söngstjóri: Jón
Ingi Sigurmundsson. Ein-
söngvari: Agústa Marfa Jóns-
sóttir. Máni Sigurjónsson leik-
ur á pianó. b. Skólahljómsveit
Kópavogs leikur. Stjórnandi:
Björn Guöjónsson. Jón Múli
Arnason kynnir.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir.
19.25 „Heimspekingurinn smáöi”
Andrés Björnsson tekur saman
þátt um Sölva Helgason. Lesið
úr bréfum hans og frásögnum
sam tiöarmanna. Lesarar
ásamt Andrési: Gunnar Stef-
ánsson og Hjörtur Pálsson.
20.15 „Sólin fyrst, Aþena fyrst og
Mikis milljónasti”Friðrik Páll
Jónsson tekur saman þátt um
grfska tónskáldið Þeódórakis.
21.05 Einleikur I útvarpssal:
Rögnvaldur Sigurjónsson leik-
ur á planó tónlist eftir Schu-
mann, Liszt og Chopin.
21.35 „Brunnur lifandi vatns”
Viðar Eggertsson og Anna Ein-
arsdóttir lesa úr Ljóðaljóðun-
um.
22.05 Samleikur i útvarpssal
Manúela Wiesler og Helga Ing-
ólfsdóttir leika á flautu og sem-
bal Flautusónötur I A-dúr og h-
moll eftir Bach.
22.30 Veðurfregnir. „Messias”,
óratoria eftir Handel Siðari
hluti. Flytjendur: Pólýfónkór-
inn og kammersveit ásamt ein-
söngvurum. Stjórnandi: Ingólf-
ur Guðbrandsson.
23.55 Dagskrárlok.
MÁNUDAGUR
26. desember
Annar dagur jóla
9.00 Fréttir.
9.10 Morguntónleikar (10.10
Veðurfregnir). a. Drengjakór-
inn i Vínarborg syngur jólalög.
Xaver Meyer stjórnar. Alois
Forer leikur á orgel. b. Brand-
enborgarkonsert nr. 2 i F-dúr
eftir Johann Sebastian Bach.
Bach-hljómsveitin i Munchen
leikur,KarlRichterstjórnar. c.
Sinfónla nr. 5 i c-moll op. 67
eftir Ludwig van Beethoven.
Filharmoniusveitin í Berlin
leikur, Herbert von Karajan
stjórnar. d. Philippe Enter-
mont leikur á pianó tónlist eftir
Pjotr Tsjaikovský.
11.00 Messa i safaðarheimiii
Grensásprestakalls. Prestur:
Séra Halldór S. Grndal. Organ-
leikari: Jón G. Þórarinsson.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.2013.20 óperukynning: „Lucia
di Lammermoor” eftir Gaet-
ano Donnizetti Flytjendur:
Joan Sutherland. Luciano
Pavarotti, Sherrill Milnes,
Nicolai Ghiauroff o.fl. ásamt
kór og hljómsveit Covent
Garden óperunnar, Richard
Bonynge stjórnar. — Guð-
mundur Jónsson kynnir.
15.00 Dagskrárstjóri i klukku-
stund. Dr. Gunnar Thoroddsen
ráðherra ræöur dagskránni.
16.00 Strauss-hljómsveitin i Vin-
arborg ieikur nokkur lög.
Stjórnandi: Willi Boskovsky.
16.15 Veöurfregnir. Barnatlmi:
Sigrún Sigurðardóttir stjórnar.
Jólaboð i útvarpssal. Nokkur
börn skemmta sér I útvarpssal
ásamt Þórhalli Sigurössyni,
Helgu Stephensen og Vilborgu
Dagbjartsdóttur. Þórhallur
segir sögu eftir Hertu Pauli um
jólasálminn Heims um ból,
þýdda af Inga Karli Jóhannes-
syni, Helga les ljóðið um Jóla-
köttinn éftir Jóhannes úr Kötl-
um, og Vilborg talar við börnin
og fer meö gátur.
17.20 Barokktóniist i Garöakirkju
Ingveldur Hjaltested syngur,
Lárus Sveinsson leikur á
trompet, Ole Christian Hansen
á básúnu og Guöni Þ. Guð-
mundssoná orgel. a. Sónata nr.
1 fyrir trompet og orgel eftir
Giovanni Bonaventúra Viviani.
b. „Meine Seele hört im
Sehen”, aria eftir Georg Fried-
rich Handel. c. Adagio canta-
bile úr Fiðlusónötu nr. 4 eftir
Handel.
17.40 Stund eð kaþóiskum. Ingi
Karl Jóhannesson ræðir viö
Fransiskus-systur og fölk i
kaþólska söfnuðinum.
18.15 Stundarkorn með Mogens
Ellegaard og harmonikusveit
hans.
18.30 Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Stefnumót á Akureyri. Jón-
as Jónasson hittir skemmti-
krafta á staönum.
20.05 Frá tónleikum Sinfóniu-
hljómsveitarlslands i Háskóla-
biói 15. þ.m. — fyrri hluti.
Stjórnandi: Jean-Pierre Jac-
quillat frá Frakklandi. Einleik-
ari: Robert Aitken frá Kanada.
Flutt veröur tónlist eftir Wolf-
gang Amadeus Mozart. a. Sin-
fónia nr. 31 I D-dú (K297), b.
Flautukonsert i G-dúr (K313).
— Jón Múli Árnason kynnir.
20.55 Rlki skugganna. Dagskrá
um undirheima I fomgriskri
trú, tekin saman af Kristjáni
Amasyni. Meðal annars lesiö
úr verkum Homers, pindars,
Platóns og Ovis og leikin tón-
list eftir Gluck, Beethoven,
Offebach og Stravinský. Lesar-
ar ásamt Kristjáni: Knútur R.
Magnússon og Kristin Anna
Þórarinsdóttir.
22.00 Frá af mælistónleikum
Kammermúsikkiúbbsins i Bú-
staöakirkju i marz sl. Reykja-
vi"kur Ensamble og Markl
kvartettinn leika Oktett f Es-
dúr fyrir strengjahljóðfæri op.
20 eftir Mendelssohn.
22.30 veðurfregnir. Danslög. Auk
danslagaflutnings af hljóm-
plötum leikur hljómsveit
Hauks Morthens f hálfa klukku-
stund. (23.50 Fréttir).
01.00 Dagskrárlok.
Þriðjudagur
27. desember
7.00 Morgunútvarp Veðurfregn-
ir kl. 7.00, 8.15 og 10.10 Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
landsmálabl.) 9.00 og 10.00
Morgunbæn kl. 7.50: Séra
Gunnþór Ingason flytur
(a.v.d.v.) Morgunstund barn-
annakl. 8.00: KnúturR. Magn-
ússon byrjar lestur á „Jóla-
sveinarikinu”,sögueftir Estrid
Ott i þýðingu Jóhanns Þor-
steinssonar. Tilkynningar kl.
9.30. Létt lög milli atriða. Hin
gömlu kynnikl. 10.23: Valborg
Bentsdóttir sér um þáttinn.
Morguntónleikar kl. 11.00:
Daniel Adni leikur á pianó
,,Bergamasque”-svituna eftir
Debussy/Eddukórinn syngur
jólalög frá ýmsum löndum/St.
Martin in the Fields hljóm-
sveitin leikur Strengjakvartett
i D-dúr eftir Donizetti: Neville
Marriner stj.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar
14.25 Trúarbrögð og jólahaid aö
fornu og nýju Halldór S. Stef-
ánsson tók saman. Lesari á-
samthonum: Helma Þóröard.
Fyrri þáttur (hinn slöari á dag-
slffá tveimur dögum seinna).
15.00 Miödegistónleikar
16.00 Fréttir. Tilkynningar
16.20 Popp
17.30 Litli barnatiminn Guörún
Guðlaugsdóttir sér um timann.
17.50 Aö tafli Guðmundur Arn-
laugsson flytur skákþátt. Tón-
leikar. Tilkynningar.
18.45 Veöurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Fréttaauki.
19.35 Yfirskilvitleg reynsla. Dr.
Gunnlaugur Þóröarson flytur
erindi um dulræna reynslu sina
og föður sins.
20.00 Lúörasveit Hafnarfjaröar
leikur jólalög og létt lög Stjórn-
andi: Hans P. Franszon.
20.30 Gtvarpssagan: „Silas
Marner” eftir George Eliot.
Þórunn Jónsdóttir j)ýddi.
Dagný Kristjánsdóttir les (14)
21.00 Kvöldvaka:a. Einsöngur:
Kristinn Hallsson syngur Is-
lensk lög, Arni Kristjánsson
leikur með á pianó. b. Hrakn-
ingar á Kjalvegi. Tómas Ein-
arsson kennari tók saman þátt-
inn. M.a. lesið úr ævisögu Jóns
Steingrimssonar og feröabók
SveinsPálssonar svoog kvæði
eftir Hannes Pétursson. Lesari
meö Tómasi: Baldur Sveins-
son. c. Visnamál Steinþór á
Hala fer með eigin visur og
annarra, sumar þeirra kveður
hann. (Hljóðritaö heima hjá
Steinþóri f sumar). d. Meöal
Barðstrendinga og fleiri góðra
manna Rósa B. Blöndals les úr
Ævidögum Jóns H. Þorbergs-
sonar á Laxamýri þar sem
hann lýsir ferö sinni vestra um
jólaleytiö 1913. e. Kórsöngur:
Karlakórinn Fóstbræður syng-
urlög eftir Jón Nordal við mið-
aldakveöskap. Söngstjóri:
Ragnar Björnsson.
22.30 Veöurfregnir. Fréttir.
22.40 Harmóníkulög
23.00 A hljóöbergi Erlend veröld
á fslenskri grund Frá Karmel-
klaustrinu á Jófriöarstööum
(Hljóðritun frá 1957)
23.25 Fréttir. Dagskrárlok.
Breiðholt h.f.
Við óskum starfsfólki okkar, viðskiptavin-
um og öðrum landsmönnum gleðilegra
jóla og farsæls komandi árs.
Sölusamband íslenzkra
fiskframleiðenda
Reykjavik
Frjáls samtök islenzkra saltfiskframleið-
enda sem hafa með höndum sölu á fram-
leiðslu félagsmanna.
Simnefni:
UNION REYKJAVÍK.
Gleðileg jól!
Farsælt komandi ár
Óskum öllu starfsfólki okkar
gleðilegra jóla
og farsæls komandi árs.
Þökkum gott samstarf á árinu.
Bæjarútgerð Hafnarfjarðar
Netagerð
Thorbergs Einarssonar h.f.
beztu jólakveðjur
með ósk um farsælt nýtt ár