Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 22
22 JÓLABLAÐ
Föstudagur 23. desember 1977
Kvikmynd frá jólasýningu I fjölleikahúsi Billy Smart er á dagskrá á
gamlárskvöld.
Nýr danskur sjónvarpsmyndaflokkur hefur göngú sfna á jóladag.
Nefnist hann „Fiskimennirnir” og er byggður á sögu Hans Kirk.
Chopin. Flytjendur Islenski
dansflokkurinn og nemendur i
Listdansskóla Þjóðleikhússins.
Sólódansarar Auður Bjarna-
dóttir, Asdis MagnUsdóttir,
Helga Bernhard, Ólafia Bjarn-
leifsdóttir og Nils-Ake Hagg-
bom frá konunglegu óperunni i
Stokkhólmi. Dansmeistari
Natalie Konjus. Les Sylphides
er eitt af sigildum meistara-
verkum listdansins. 1 hreyfing-
um er túlkaður sá hugblær,
sem tónlist Chopins vekur,
rómantiskar draumsýnir, ang-
urvær tregi, björt og skinandi
gleði. Upptakan var gerö á
sviði Þjóöleikhússins i febrúar
sl. Henni stjómaöi Andrés Ind-
riðason.
21.50 Kabarett (Cabaret) Hin
fræga bandariska biómynd frá
árinu 1971. Samnefndur söng-
leikur var sýndur f Þjóöleik-
húsinu árið 1973. Handrit Jay
Allen. Tónlist John Kander.
Dansmeistari og leikstjóri Bob
Fosse. Aðalhlutverk Liza Min-
elli, Joel Gray og Michael
York. Ungur og óreyndur
breskur menntamaður Brian
Roberts, kemur til Berlinar ár-
iö 1931. Hann kynnist banda-
ri'sku stúlkunni Sally Bowles,
sem skemmtir i nætur klúbbn-
um Kit-Kat. Hana dreymir um
glæsta framtið i Evrópu og
veit, aö mikið skal til mikils
vinna. Þýðandi Vesturliði
Guönason.
23.30 Dagskrárlok
Þriðjudagur
27. desember 1977
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Rolling Stones i Hyde Park
Þáttur frá útihljómleikum, sem
hljómsveitin The Rolling Ston-
eshéltiHydePark ILundúnum
árið 1969 i minningu nýlátins
félaga, Brian Jones. Þýðandi
Eiöur Guðnason.
21.30 Sjónhending Erlendar
myndir og málefni. Umsjónar-
maður Sonja Diego.
21.50 Sautján svipmyndir aö vori
Sovéskur njósnamyndaflokkur
i tólf þáttum. 6. þáttur. Efni
fimmta þáttar: Hringurinn
þrengist æ meir utan um Stier-
litz eftir þvi sem mál hans inn-
an þýsku lögreglunnar eru
könnuð betur. Hann hefur sam-
band við Kárl Pleischner, sem
var einn af leiðtogum þýsku
andspyrnuhreyfingarinnar.
Ennfremur reynir hann að
egna Bormann gegn Himmler
með þvi að senda Bormann
nafnlaust bréf með upplýsing-
um um samsæri Himmlers og
Schellenbergs. Bormann kem-
ur þó ekki á stefnumótið, sem
Stierlitz setur honum. Wolf nær
fundum Allens Dulles i Bern, og
Dulles ákveður að ganga til
samninga við Himmler án þess
að hafa samráð viö Roosevelt
foresta. Þýðandi Hallveig
Thorlacius.
23.05 Dagskrárlok
Miðvikudagur
28. desember 1977
18.00 Daglegt líf i dýragarði
Tékkneskur myndaflokkur um
dóttur dýragarðsvarðar og vini
hennar. 3. þáttur. Þýöandi Jó-
hanna Þráinsdóttir.
18.10 Björninn Jóki Bandarisk
teiknimyndasyrpa. Þýðandi
Dóra Hafsteinsdóttir.
18.35 Cook skipstjóri Bresk
myndasaga. 11. og 12. þáttur.
Þýðandi og þulur óskar Ingi-
marsson.
Hlé
20.00 Fréttir og veður
20.25 Auglýsingar og dagskrá
20.35 Nýjasta tækni og vlsindi
Umsjónarmaður Siguröur H.
Richter.
21.00 Fiskimennirnir (L) Dansk-
ur sjónvarpsmyndaflokkur i
sex þáttum, byggður á skáld-
sögu eftir Hans Kirk. 2. þáttur.
Blessun og refsing Efni fyrsta
þáttar: Fimm fjölskyldur flytj-
ast búferlum frá óbliðri strönd
Noröursjávarins og setjast að
við Limafjörð. Fljótlega eftir
komuna þangaö virðist sem
fiskimennirnir eigi enga sam-
leið með heimamönnúm, þvi að
þessir hópar hafa tileinkað sér
ólfkiviðhorf itrúmálum, og brátt
siær i brýnu. Þýðandi Dóra
Hafsteinsdóttir. (Nordvision —
Danska sjónvarpið)
22.00 Handknattleikur Kynnir
Bjarni Felixson.
23.05 Dagskrárlok
Nýleg og fræg kvikmynd er á dagskrá á annan jóladag. Heitir hún „Kabarett” og aðalhlutverift er I
höndum leikkonunnar Lizu Minelli.
Utvarp
Föstudagur
23. desember
Þorláksmessa
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimikl. 7.15 og 9.05. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr.
dagbl.), 9.00 og 10.00. Morgun-
bæn kl. 7.50. Morgunstund
barnannaki. 8.00: Guðrún Guð-
laugsdóttir les þýskar smásög-
ur eftir Orsúlu Wölfel i þýðingu
Vilborgar Auðar Isleifsdóttur.
Tilkynningar kl. 9.45. Létt lög
milli atriða. Morgunpopp kl.
10.25. Morguntónleikar kl.
11.00: Schofa Cantorum Basili-
ensis hljómlistarflokkurinn
leikur Forleik og svitu i e-moll
eftir Telemann, August
Wenzinger stj./Kammersveitin
i Stuttgart leikur Chaconnu i
þrem þáttum eftir Gluck. Karl
Munchinger stj./John Williams
og Enska kammersveitin leika
Gitarkonsert op. 30 eftir Giuli-
ani.
12.00 Dagskráin. Tónleikar. Til-
kynningar.
12.25 Veðurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Við vinnuna: Tón-
leikar.
14.30 Miðdegissagan: „A
skönsunum” eftir Pál Hall-
björnsson. Höfundur les (6).
15.00 Jóiakveftjur Almennar
kveðjur, óstaösettar kveðjur og
kveðjur til fólks sem ekki býr i
sama umdæmi.
16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15
Veðurfregnir). Jólakveftjur —
framhald. Tónleikar. Tilkynn-
ingar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 fréttir. Fréttaauki. Til-
kynningar.
19.50 „Helg eru jól” Jólalög i ilt-
setningu Arna Björnssonar.
Si nfóniuhl jómsvei t tslands
leikur, Páli P. Páisson stjórn-
ar.
20.00 Jólakveftjur Kveðjur til
fólks i sýslum landsins og
kaupstööum. (Þó byrjaö á
óstaðsettum kveðjum, ef ólokið
verður). Tónleikar.
22.30 Veðurfregnir. Fréttir. Jóla-
kveftjur — framhald Tónleikar
(23.55 Fréttir)
01.00 Dagskrárlok.
Laugardagur
24. desember
Aðfangadagur jóla
7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir
kl. 7.00, 8.15 og 10.10. Morgun-
leikfimi kl. 7.15 og 8.50. Fréttir
kl. 7.30, 8.15 (og forustugr. dag-
bl.) 9.00 og 10.00. Morgunbæn
kl.7.50. Morgunstund barnanna
kl. 8.00: Guðrún Guðlaugsdóttir
les þýskar smásögur eftir Or-
súlu Wolfel í þýðingu Vilborgar
Atrifti úr kvikmyndinni „Antonlus flytur úr landl”, sem er á
dagskránni 30. desemb
Nýr fræftslumyndaflokkur hefur göngu sfna á jóladag. Nefnist hann
„Kristsmenn” og fjallar um sögu kristinnar trúar.
Auðar 1 s 1 e i f s d ó 11 u r .
Tilkynningar kl. 9.00. Létt lög
milli atriða. óskalög sjúklinga
kl. 9.15: Kristin Sveinbjörns-
döttir sér um þáttinn i sam-
vinnu við Jónas Jónasson.
Barnatimi kl. 11.10: Stjórn-
andi: Gunnvör Braga. a.
Hirftingaspil: Helgisöngleikur
eftir Tomas Beck I þýðingu
Þorsteins Valdimarssonar.
Nemendur f Gagnfræöaskóla
Kópavogsog undirbúningsdeild
Tónlistarskóla Kópavogs flytja
undir stjórn Elisabetar Er-
lingsdóttur og Ólafs Guð-
mundssonar. Undirleikari:
Kristinn Gestsson.b. Jóia-
kveðjur til islenskra barna:
Lesnar jólakveðjur frá börnum
á Norðurlöndum. Börn lesa:
Asta Ragnhildur Olafsdóttir
Sigrún ólafsdóttir og Þórhallur
Gunnarsson.
12.00 Dagskráin. Tónleikar.
Tilkynningar.
12.25 Veöurfregnir og fréttir. Til-
kynningar. Tónleikar.
13.15 Jólakveðjur tð sjómanna á
hafi úti Sigrún Sigurðardóttir
og Asa Jóhannesdóttir lesa.
15.00 „Gleðiieg jól”kantata op. 43
eftir Karl O. Runólfsson. við
kvæði Guðmundar Guömunds-
sonar. —RuthL. Magnússon og
Liljukórinn syngja með Sin-
fóniuhljómsveit Islands: Þor-
kell Sigurbjörnsson stj.
15.20 Ótvarpsdagskrá um jól og
áramót. Hjalti Jón Sveinsson
kynnir.
16.00 Fréttir.