Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 21

Alþýðublaðið - 23.12.1977, Blaðsíða 21
Föstudagur 23. desember 1977 JÓLABLAÐ 21 Atrifti úr „Frægöarbröiti” sem er á dagskrá á Þorláksmessu. Sjónvarp og út- varp um hátíð- arnar — bls. 21, 22 og 23 Sjónvarp Föstudagur 23. desember 20.00 Fréttir og veöur 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Töfraheimur hringleika- h ússins Þýöandi og þulur E iður Guðnason. 20.50 Kastljós (L) Þáttur um innlend málefni. Umsjónarmaður Helgi E. Helgason. 21.50 Frægöarbrölt (The Saxon Charm) Bandarisk biómynd frá árinu 1948. Aðalhlutverk Robert Montgomery, Audrey Totter og Susan Hayward.Rit- höfundurinn Eric Busch skrifar leikrit, sem hann sýnir um- boðsmanninum Matt Saxon. Hann ákveður að taka það til sýningar, en vill fyrst breyta þvi verulega. Þýðandi Kristrún Þórðardóttir. 23.15 Dagskrárlok. Laugardagur 24. desember aöfangadagur jóla 14.00 Fréttir og veður. 14.15 Feröin tii Egyptalands Teiknuð myndasaga, byggð á gamalli helgisögu. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. Sögu- maður Róbert Arnfinnsson. 14.25 Pétur og úlfurinn Þýsk leikbrúðumynd byggð á alkunnu tónverki Prókofjeffs. Þýðandi öskar Ingimarsson. Þulur Ragnheiður Steindórs- dóttir. 14.50 Kynjaboröiö, gullasninn og skjóðan (L) Söngleikur frá sænska sjónvarpinu, gerður eftir einu Grimmsævintýranna. Fátækur skraddari á þrjá syni, sem fara út i heim að læra nyt- samar iðnir. Að námslaunum fá þeir góðar gjafir frá meist- urum sinum. Þýðandi Óskar Ingimarsson. (Nordvision — Sænska sjónvarpið) 15.30 Jólin koma. Siðustu dagana fyrir jól gera börnin sér daga- mun. 1 skólanum eru „litlu jól- in”. Það eru sungin jólalög, sagðar sögur og sýslað við sitt af hverju i tilefni jólanna. Heima fyrir er lika hugað að ýmsu. Umsjón Andrés Indriða- son. 16.20 Hlé 22.00 Aftansöngur jóla i sjónvarpssal (L) Biskup tslands, herra Sigurbjörn Einarsson, þjónar fyrir altari og prédikar. Kór Menntaskól- ans við Hamrahlið syngur undir stjórn Þorgerðar Ingólfs- dóttur. Orgelleikari Hörður Askelsson. Stjórn upptöku öm Harðarson. 23.00 Dýrö sé guöi Tónverkið Gloria eftir italska tónskáldið Antonio Vivaldi (1675—1741) er fagnandi lofgjörð um mikilleik Guðs. Það er talið vera samið um 1715 og er i tólf þáttum fyrir kór, einsöngvara, óbó og trompet. Pólýfónkórinn flytur verkið undir stjórn Ingólfs Guðbrandssonar. Einsöngvar- ar Ann-Marie Connórs, Elisa- bet Erlingsdóttir og Sigriður Ella Magnúsdóttir. Upptakan var gerð á hljómleikum i Háskólabiói i april sl. Henni stjórnaði Andrés Indriðason. 23.35 Dagskrárlok. Sunnudagur 25. desember jóladagur 16.00 Húsbændur og hjú (L) Breskur myndaflokkur. Talinn af Þýðandi Kristmann Eiðsson. 16.50 Misa Criolla (L) Kreólsk messa eftir argentinska tónskáldið Ariel Ramirez flutt af drengjakór dómkirkjunnar i Uppsölum. St.jórnandi Jan-Ake Hillerud. (Nordvision — sjónvarpið) 17.10 Munir og minjar Byggöa- safnið í Skógum Mynd um byggðasafn Rangæinga og Vestur-Skaftfellinga i Skógum undir Eyjafjöllum. Þórður Tómasson safnvörður gengur um safnið og sýnir ýmsa for- vitnilega muni. Stjórn upptöku RUnar Gunnarsson. Áður á dagskrá 9. nóvember 1976. 18.00 Stundin okkar (L að hl.) Jólaskemmtun i sjónvarpssal. Jólasveinninn Gluggagægir og fleiri góðir gestir koma i heimsókn. Kór öldutúnsskóla i Hafnarfirði og fjöldi barna syngja jólalög undir stjórn Egils Friðleifssonar. Við hljóð- færið Ólafur Vignir Albertsson. Fluttur verður fyrri hluti leikritsins Dýrin i Hálsaskógi eftir Thorbjörn Egner. Upptaka var gerð á sviði Þjóð- leikhússins. Leikstjóri Klemenz Jónsson. Seinni hluti leikritsins verður i Stundinni okkar á nýársdag. Umsjónar- maður Asdis Emilsdóttir. Kynnir ásamt henni Jóhanna Kristin Jónsdóttir. Stjórn upptöku Andrés Indriðason. Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.15 Kristsmenn (L) Nýr, bresk- ur fræðslumyndaflokkur i þrettán þáttum um sögu kristn- innar og áhrif hennar á líf og menningu frá öndveröu til vorra daga. Umsjónarmaður Bamber Gascoigne. 1. þáttur. Undarlegt fólk Þýðandi Guð- bjartur Gunnarsson. Næsti þáttur myndaflokksins verður kl. 17.00 á nýársdag og verður hann framvegis kl. 17.00 á sunnudögum. 21.05 F isk im enn ir n ir (L) (Fiskerne) Nýr, enskur sjón- varpsmyndaflokkur i sex þátt- um, byggður á samnefndri skáldsögu eftir Hans Kirk (1898—1962). Sagan var lesin i hljóðvarp haustið 1960. Handrit Leif Petersen. Leikstjóri Jens Ravn. Um fimmtiu nafnkennd- ir leikarar eru i Fiskimönnun- um og að auki um þúsund manns i aukahlutverkum. Sagan gerist á þriðja áratug þessarar aldar. Fiskveiðar á Norðursjó eru hættulegar og lfttarðbærar. Fimm fiskimenn, sem orðnir eru langþreyttir á baslinu á ströndinni, taka sig upp ásamt fjölskyldum sfnum og setjastaö við Limaf jörð, þar sem er ólikt skjólsælla. Fiski- mennirnir eru aldir upp við strangar skoðanir heimatrú- boðsins. Þær brjóta i bága við trú Limfirðinga, sem aðhyllast meira umburðarlyndi, og af þessum sökum kemur til árekstra milli aðkomumanna og heimamanna 1 þáttur Hinir heilögu og presturinn. Þættirn- ir sex verða sýndir á þremur vikum á sunnudögum og mið- vikudögum, og verður annar þáttur á dagskrá miðvikudag- inn 28. desember nk. Þýðandi Dóra H a f s t e i n s d ó 11 ir . (Nordvision — Danska sjónvarpið) 21.55 Tónleikari sjónvarpssal(L) Sinfóniuhljómsveit tslands leikur. Stjórnandi Páll P. Páls- son. Söngvarar Sieglinde Kahman og Sigurður Björns- son. 22.50 Aö kvöldi jóladags (L) Séra Gísli Kolbeins, sóknarprestur i Stykkishólmi, flytur hugvekju. 23.00 Dagskrárlok. Mánudagur 26. desember 1977 — annar jóladagur 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Annar dagur jóla 1977 (L) í þættinum koma fram leikar- arnirGisliHalldórsson og Guð- mundur Pálsson, dansararnir Guðmunda Jóhannesdúttir og örn Guömundsson, Ruth R«g- inalds, Spilverk þjóðanna s.fl. Kynnir Jónas R. JónSMB. Stjórn upptöku Egill Eðvarta- son. 21.05 Les Sylphides Ballett eftir Michel Fokine við tónlist eftir JOLIN FRÁ RAFMAGNSVEITU REYKJAVÍKUR Rafmagnsveitunni er það kappsmál, að sem fæstir verði fyrir óþægindum vegna straumleysis nú um jólin sem endranær. Til þess að tryggja öruggt raf- magn um hátíðirnar, vill Rafmagnsveitan benda notendum á eftirfarandí: 1 2 3 4 5 6 Reynið að dreifa elduninni, þ.e. jafna henni yf ir daginn eins og kostur er, eink- um á aðfangadag og gamlársdag. Forð- ist, ef unnt er, að nota mörg straumfrek tæki samtímis, t.d. rafmagnsofna, hrað- suðukatlaþvottavélar og uppþvottavélar — einkanlega meðan á eldun stendur. Farið varlega með öll raftæki til að forð- ast bruna og snertihættu. Illa meðfarnar lausataugar og jólaljósasamstæður eru hættulegar. útiljósasamstæður þurfa að vera vatns- þéttar og af gerð, sem viðurkennd er af Rafmagnserftirliti Ríkisins. Eigið ávallt til nægar birgðir af vartöpp- um („öryggjum"). Helstu stærðir eru: 10 amper = Ijós 20-25 amper = eldvél 35 amper=aðalvör fyrir íbúð. Ef straumlaust verður,skuluð þér gera eftirtaldar ráðstafanir: Takið straumfrek tæki úr sambaridi/ Ef straumleysið tekur aðeins til hluta úr ibúð, (t.d. eldavél eða Ijós), getið þér sjálf skipt um vör í töflu íbúðarinnar. Ef öll íbúðin er straumlaus, getið þér einnig sjálf skipt um vör fyrir íbúðina í aðaltöflu hússins. Ef um viðtækara straumleysi er að ræða skuluð þér hringja í gæslumann Raf- mangsveitu Reykjavíkur. n Bilanatilkynningar í síma 18230 allan sólarhringinn. Á aðfangadag og gamlársdag til kl. 19 einnig i símum 86230 og 86222. Vér flytjum yður beztu óskir um Gleðileg jól og farsæld á komandi ári, með þökk fyrir samstarfið á hinu liðna. >3 RAFMAGNSVEITA REYKJAVÍKUR i Geymið auglýsinguna.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.